Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2011, Page 36
Sólgleraugu Það segir sig nánast sjálft að sólgleraugu eru nauðsyn-
leg á útihátíðum. Hvort sem það er til að hlífa fyrir sólinni eða bara til
að vera töff, þá eru þau málið.
Það er ýmislegt sem þarf að huga að þegar farið
er á útihátíð. Þar á meðal er hverju sé best að
klæðast á. Þó að flestir hugsi fyrst og fremst um
þægindi í klæðavali þegar kemur að því að fara
á útihátíð þá er viss tíska sem einkennir hátíð-
ir af þessu tagi. Útihátíðartískan í ár einkennist
af því að vera í senn þægileg, flott og nokkuð
frjálsleg.
DV tók saman hverju er heitast að klæðast á
útihátíðunum í ár.
Þegar heilsan er annars vegar þá skipta gæði
tækisins mestu máli.
Omron blóðþrýstingsmælar fá hæstu einkunn í klínískum rannsóknum
og eru viðkenndir af ESH, BHS og WHO.
Omron blóðþrýstingismælar fást í estum apótekum.
Þjónustuaðili Omron á Íslandi
s:512 2800
Blóðþrýstingsmælar
Útihátíðartískan
n Það skiptir máli hverju þú klæðist um verslunarmannahelgina
Ullarpeysa Góð ullar-
peysa er nauðsynleg
á útihátíðina. Nú er
íslenska lopapeysan
hin mesta tískuflík og
líka hlý. Hvort sem þa
ð
er hágæðatískupeysa
eða prjónuð af ömmu
eða mömmu þá er hú
n
málið. Ullarpeysan ve
itir
hlýju á köldum ágúst-
kvöldum.
Regnjakki G
óður regnsta
kkur eða reg
nslá
er eiginlega n
auðsyn ef m
aður ætlar á
útihátíð á la
ndi eins og Ís
landi þar sem
veðrið breyt
ist hratt. Það
er gott að ha
fa
góða regnslá
með sér sem
tekur ekki of
mikið pláss e
n kemur sam
t að góðu ga
gni.
Slár Ullarslár
eða ponsjó
eru algjörleg
a
málið á
útihátíðum
sumarsins.
Þær koma í
alls kyns litu
m
og gerðum
og eru einka
r
þægilegar
þegar fer
að kólna á
kvöldin.
Gallastuttb
uxur
Stuttbuxur a
f öllum
gerðum hafa
verið mikið
í tísku undan
farið og eru
það líka í úti
hátíðartísk-
unni. Gallast
uttbuxur
koma þar sé
rstaklega
sterkar inn. S
niðugt er að
klippa gamla
r gallabuxur
og bretta svo
aðeins upp
á. Flottast þ
ykir núna
að hafa sídd
ina rétt fyrir
ofan hné.
Skyrtur Bæði galla- og köflóttar skyrtur eru vinsælar í útihátíðatískunni í ár. Þetta er þægilegur klæðnaður og flottur sem hentar báðum kynjum.
Stígvél Góð stígvél geta verið gulli betri ef byrjar að rigna á útihátíð. Grasið getur oft orðið ansi blautt og moldugt og þá getur verið gott að vera á góðum stígvélum. Stjörnurnar eru sjúkar í Hunter-stígvélin og hefur fyrirsætan Kate Moss meðal annars sést klæðast þeim á ófáum útihátíðum erlendis. Stígvélin eru engin fyrirstaða þó heitt sé í veðri því þau geta verið flott við stuttbuxur líka.
Góður bakpoki
Góður bakpoki er alveg málið
á útihátíðum. Yfirleitt er
það þannig að maður þarf
að fara dágóðan spöl frá
tjaldinu sínu yfir á svæðið
þar sem skemmtunin
er. Þá getur komið sér
vel að vera með
bakpoka til að geyma
nauðsynjavörur í.
Góður hattur Stráhattar eru mjög
heitir um þessar mundir og þá fyrir
bæði kynin. Þeir eru góðir ef það er
mikil sól og skemmtilegir í rigningu
þó þeir verji kannski ekki mikið
fyrir regndropunum. Það er flott að
toppa heildarlúkkið með góðum
stráhatti.
36 Verslunarmannahelgin 29. júlí – 2. ágúst 2011