Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2011, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2011, Blaðsíða 53
Fólk | 53Helgarblað 4.–6. nóvember 2011 Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar Bolt inn í be inni Hamraborg 11 w 200 Kópavogur w Sími: 554 2166 w www.catalina.is Tökum að okkur veislur Um helgina spilar Danshljómsveit Friðjóns Jóhannessonar Snyrtilegur klæðnaður áskilinn. n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikar- samlokur og salöt n Hópamatseðlar www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong Zac kominn með mottu Unglingsstjarnan var lögga á hrekkjavökunni: H igh School Musical leikar- inn Zac Efron var myndaður fyrir utan Palm-veitingastað- inn í Beverly Hills síðastlið- inn þriðjudag. Var hann þar að fá sér í gogginn eftir vænt djamm á hrekkja- vökunni sem var kvöldið áður. Efron er kominn með þetta myndarlega yf- irvaraskegg og er nokkuð ólíkur þeim sykursæta strák sem sló í gegn í High School Musical-myndunum. Zac var í Reno 911-búningi á hrekkjavökunni en það eru vinsælir grínþættir um af- skaplega lélegar löggur. Búningurinn er brún skyrta og afar þröngar og stutt- ar stuttbuxur. Ný mynd er væntanleg með Zac Efron í aðalhlutverki en það er teiknimynd sem heitir Dr. Seuss. Flott motta Efron er töluvert breyttur. P abbi Glee-leikkonunnar Cha- rice Pempengco var stunginn til bana á Filippseyjum á dög- unum. Ricky Pempengco var staddur í verslun í San Pedro þeg- ar maður réðst inn í búðina og stakk Ricky. Morðingjans er nú leitað. Leik- konan, sem er 19 ára og leikur Sun- shine Corazon í þáttunum vinsælu, hafði slitið öllu sambandi við pabba sinn. „Ég vil þakka aðdáendum víðs vegar um heiminn fyrir stuðninginn á þessum erfiðum tímum fjölskyldunn- ar. Við erum öll virkilega sorgmædd yfir þessum harmleik,“ segir í yfirlýs- ingu frá leikkonunni. Árið 2008 mætti Charice í settið hjá Opruh Winfrey þar sem hún sagði frá skelfilegri æsku sinni á Filippseyjum þar sem hún ólst upp með mömmu sinni og pabba. „Ég man eftir honum öskrandi og berj- andi mömmu. Einu sinni ætlaði hann að skjóta hana. Hann beindi byssu að mömmu og ég gat ekkert gert. Svo yfirgaf hann okkur og ég hef ekki séð hann síðan og ég vil ekki sjá hann.“ Með pabba Ekkert samband var á milli feðgin- anna en pabbi hennar beitti móður leikkonunnar miklu ofbeldi. Sunshine Leikkonan Charice túlkar Sunshine í þáttunum vinsælu. Glee Charice þakkaði aðdáendum víðs vegar um heim fyrir stuðninginn á þessum erfiðum tímum. Faðir Glee- stjörnu myrtur Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Keflavík Ráin Keflavík Föstudags & Laugardagskvöld 4 og 5 Nóvember Danshljómsveitin Sin Miðasala og Spariföt Þjónum þér og þínum í mat og drykk Velkomin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.