Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2011, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2011, Blaðsíða 39
Ættfræði | 39Helgarblað 11.–13. nóvember Föstudaginn 11. nóvember 30 ára Pheerawat Phetkhrua Hverfisgötu 55, Reykjavík Arnar Már Frímannsson Nónvörðu 6, Reykjanesbæ Magnús Loftsson Brekkuhlíð 9, Hafnarfirði Viktoría Jensdóttir Engjavöllum 3, Hafnarfirði Carlos Cardelus Fakguera Bergstaðastræti 52, Reykjavík Marta Witkowska Fischersundi 3, Reykjavík Olga Khodos Hraunbæ 68, Reykjavík Guillaume Hector Stelly Barra Þingholtsstræti 27, Reykjavík Sigursteinn Óskar J. Agnarsson Grænuási 1, Raufarhöfn Guðmundur Arnar Sigmundsson Hrauntungu 56, Kópavogi 40 ára Georgina Anne Christie Norðurgarði 1, Hvolsvelli María Björk Viðarsdóttir Andrésbrunni 12, Reykjavík Unnur María Þorbergsdóttir Hlíðarási 1b, Mosfellsbæ Freyr Ragnarsson Uppsölum 1, Akureyri Helga Kristín Stefánsdóttir Ljósuvík 24, Reykjavík Þórey Ólafsdóttir Birkiási 16, Garðabæ Margrét Jóhanna Magnúsdóttir Hlíðarhjalla 14, Kópavogi Sigurður Haukur Sigurðsson Dalsgerði 7j, Akureyri 50 ára Helga Sólveig Jóhannesdóttir Brekkubyggð 6, Blönduósi Elín Margrét Hárlaugsdóttir Grjótaseli 14, Reykjavík Ingveldur Einarsdóttir Sléttuvegi 7, Reykjavík Ragnar Þór Stefánsson Engjavegi 32, Selfossi Guðrún Ólafsdóttir Asparholti 3, Álftanesi Kristín Ólafsdóttir Vesturtúni 37, Álftanesi Þór Jónsson Háuhlíð 15, Sauðárkróki Lilja Mósesdóttir Starrahólum 2, Reykjavík Daníela Jóna Jóhannesdóttir Hjaltabakka 26, Reykjavík 60 ára Jadviga Filimonova Sautjándajúnítorgi 1, Garðabæ Alicja Siwiec Kleppsvegi 98, Reykjavík Stefán Vagnsson Engjaseli 52, Reykjavík Guðrún Jóhannesdóttir Lerkilundi 23, Akureyri Guðlaug Kristín Ringsted Tónatröð 8, Akureyri Bjarkar Sæbjörn Adolfsson Sóltúni 18, Reykjanesbæ Hinrik Ingi Árnason Lækjarvaði 1, Reykjavík Guðni Friðriksson Bárustíg 5, Sauðárkróki Fríða Einarsdóttir Kjarrhólma 16, Kópavogi Guðrún Hrefna Bragadóttir Hamravík 24, Reykjavík Nikulás Hall Neðstabergi 18, Reykjavík 70 ára Hanna Dóra Pétursdóttir Hamraborg 18, Kópavogi Valur Marinósson Stafnaseli 6, Reykjavík Sigurður Björnsson Leirubakka 22, Reykjavík Haraldur L. Haraldsson Forsölum 1, Kópavogi Steinunn Ingólfsdóttir Sautjándajúnítorgi 1, Garðabæ Björn Bjarnar Guðmundsson Eyrarholti 22, Hafnarfirði Sigurður Valur Magnússon Glósölum 7, Kópavogi 75 ára Davíð Sigfússon Arnarsandi 2, Hellu 80 ára Þórður Jón Sveinsson Mýrarbraut 4, Vík Þorkell Júlíusson Arnarhrauni 9, Hafnarfirði Marel Edvaldsson Suðurbraut 2, Hafnarfirði 85 ára Ágúst Friðjón Jósefsson Haðalandi 19, Reykjavík Sigríður Oddsdóttir Suðurgötu 28, Hafnarfirði 90 ára Jóhanna Þórhallsdóttir Hæðargarði 35, Reykjavík 95 ára Grethe Hjaltested Grandavegi 47, Reykjavík Laugardaginn 12. nóvember 30 ára Lorenzo Garotta Kaupvangi 45, Egilsstöðum Kristmann Gíslason Stangarholti 34, Reykjavík Jóhanna María Friðriksdóttir Hraunbæ 80, Reykjavík Anna Birna Guðlaugsdóttir Laugarnesvegi 42, Reykjavík Kristján Haukur Magnússon Austurstræti 10a, Reykjavík Geirlaug Jóhannesdóttir Kópavogstúni 8, Kópavogi Friðrik Arnar Ásgrímsson Sogavegi 50, Reykjavík Hákon Már Pétursson Hlíðarhjalla 14, Kópavogi Margrét Hildur Guðmundsdóttir Daggarvöllum 6a, Hafnarfirði Sveinbjörn Óli Sveinbjörnsson Þverholti 28, Reykjavík Elís Bergur Sigurbjörnsson Álfaskeiði 76, Hafnarfirði Árni Sigurður Pétursson Miðstræti 3, Vestmannaeyjum Birkir Atlason Túngötu 7, Vestmannaeyjum Elena Marusyak Gilsbakka 1, Seyðisfirði 40 ára Anna María Einarsdóttir Háholti 15, Reykjanesbæ Albert Teitsson Klausturstíg 1, Reykjavík Helga Rut Guðnadóttir Heiðargerði 1, Vogum Elsa Matthildur Ágústsdóttir Giljalandi 24, Reykjavík Arnar Gauti Sverrisson Melahvarfi 5, Kópavogi Linda Björg Perludóttir Stekkholti 32, Selfossi Margrét Marteinsdóttir Lynghaga 7, Reykjavík Dagný Blöndal Kaplaskjólsvegi 41, Reykjavík Anna Margrét Þorláksdóttir Nökkvavogi 32, Reykjavík 50 ára Rommanee Chaemlek Hafnargötu 120, Bolungarvík Antanas Marozas Þórunnargötu 1, Borgarnesi Helgi Magnússon Garðavöllum 2, Akranesi Jónína Eir Hauksdóttir Hvassaleiti 13, Reykjavík Jón Ingimar Jónsson Grænlandsleið 27, Reykjavík Jón Pétursson Hverafold 4, Reykjavík Íris Hlíðkvist Bjarnadóttir Gunnlaugsgötu 6a, Borgarnesi Sigurjón Kristinsson Leirdal 16, Vogum Margrét Þórðardóttir Laufvangi 13, Hafnarfirði Irma Sjöfn Óskarsdóttir Bugðulæk 3, Reykjavík Margrét Högnadóttir Sundstræti 39, Ísafirði Höskuldur R. Höskuldsson Fífubarði 2, Eskifirði Trausti Sigurðsson Bergrúnargötu 5, Mosfellsbæ 60 ára Gunnar Jónsson Baughúsum 42, Reykjavík Ragnhildur Þórðardóttir Merkjalæk, Blönduósi Sigrún Harðardóttir Ennishlíð 3, Ólafsvík Sigþór Haraldsson Stakkhömrum 27, Reykjavík Þóra Ólafsdóttir Klettabergi 38, Hafnarfirði Bryndís Þórðardóttir Fjarðarási 13, Reykjavík Ásthildur Davíðsdóttir Barrholti 13, Mosfellsbæ Ragnheiður Blandon Furugrund 60, Kópavogi Birgir Lárusson Grundarstíg 12, Reykjavík 70 ára Birgir Jónsson Sjávarflöt 3, Stykkishólmi 75 ára Sæunn Marta Sigurgeirsdóttir Staðarseli 2, Reykjavík Jónas Þór A. Ellertsson Birkihlíð 5, Akureyri Gyða Gunnarsdóttir Melalind 8, Kópavogi 80 ára Sigrún Guðmundsdóttir Gautlandi 7, Reykjavík 85 ára Jónína Ósk Pétursdóttir Grandavegi 47, Reykjavík Jórunn Sigurðardóttir Sjúkrah dvalarheimili, Sauðárkróki Þorbergur Jónsson Miðvangi 18, Egilsstöðum Ísleifur Sumarliðason Miðleiti 7, Reykjavík Margrét Vilmundardóttir Mófellsstöðum, Borgarnesi Jakob Ágústsson Aðalgötu 25, Ólafsfirði 90 ára Guðmundur Jónasson Skúlagötu 40, Reykjavík Steinunn Guðbjörnsdóttir Sogavegi 104, Reykjavík Sunnudaginn 13. nóvember 30 ára Anna Kathrine Angvik Jacobsen Rauðagerði 53, Reykjavík Davíð Ólafsson Tjarnarstíg 5, Seltjarnarnesi Kjartan Jónsson Klettahrauni 17, Hafnarfirði Gunnar Þormar Þorsteinsson Dyrhólum 2, Vík Birkir Skúlason Birkigrund 55, Kópavogi Ísak Þór Ragnarsson Bogabraut 18, Sandgerði Ása Margrét Eiríksdóttir Nónhæð 4, Garðabæ Sigríður Karlsdóttir Fífuhjalla 11, Kópavogi Hjalta Sigríður Júlíusdóttir Vestra-Reyni, Akranesi Guðrún Hildur Guðmundsdóttir Engimýri 9, Akureyri Margrét Þórhildur Ásgrímsdóttir Kirkjustíg 3, Eskifirði Guðjón Ingi Hafliðason Álakvísl 71, Reykjavík Úlfar Óli Sævarsson Grænásbraut 1219, Reykjanesbæ Arnar Sigurjónsson Skipholti 50f, Reykjavík Rebekka Yvonne Rogers Klapparhlíð 30, Mosfellsbæ 40 ára Unnur Hallgrímsdóttir Tröllaborgum 23, Reykjavík Ágúst Erling Gíslason Hábæ 40, Reykjavík Anna Eyberg Hauksdóttir Köldukinn 8, Hafnarfirði Ágústa Rósa Andrésdóttir Espigrund 7, Akranesi Hörður Heiðar Guðbjörnsson Strandaseli 6, Reykjavík Guðmundur Jónbjörnsson Freyjubrunni 10, Reykjavík 50 ára Guðbjörg Guðfinnsdóttir Þorláksgeisla 100, Reykjavík Kristján Þór Guðfinnsson Berjarima 9, Reykjavík Friðrik Ingason Stekkjarhvammi 52, Hafnarfirði Sigrún Gestsdóttir Efstasundi 86, Reykjavík Ragnar Halldór Blöndal Njálsgötu 39a, Reykjavík Ólafía I. S. Guðmundsdóttir Suðurgötu 28, Siglufirði Friðrik Gígja Ljósheimum 4, Reykjavík Helgi Loftsson Vesturbergi 50, Reykjavík Marta Emilía Valgeirsdóttir Vesturgötu 65a, Reykjavík Hilda Sara Torres Ortis Sörlaskjóli 28, Reykjavík Luz Dugay Acob Súlunesi 19, Garðabæ Ewa Helena Kopczewska Egilsgötu 18, Reykjavík Jökull Gunnarsson Spóaási 15, Hafnarfirði Ásta Guðrún Sveinsdóttir Espihóli, Akureyri Svanbjörg H. Jóhannsdóttir Klapparstíg 14, Dalvík Þröstur Vilhjálmsson Skógarflöt 24, Akranesi 60 ára Jónas Vigfússon Samkomugerði 1, Akureyri Anna Þ. Sveinsdóttir Tjarnarstíg 14, Seltjarnarnesi Gíslunn Arngrímsdóttir Hlégerði 3, Kópavogi Stanislaw Lizurej Meðalholti 5, Reykjavík Þorgils Baldursson Lækjarbrún 19, Hveragerði Sigríður Friðriksdóttir Gullengi 25, Reykjavík Jónína Aðalsteinsdóttir Klöpp, Kópaskeri Helga Jónasdóttir Stigahlíð 14, Reykjavík 70 ára Steinunn Pálmadóttir Kvistabergi 9b, Hafnarfirði Friðrik Ágúst Pálmason Garðbraut 47, Garði Ólafía Oddsdóttir Laufskálum 8, Hellu Bergur Björnsson Hraunbæ 12, Reykjavík 75 ára Sverrir Þorsteinsson Klapparholti 3, Hafnarfirði Svava Guðrún Gunnarsdóttir Tjarnarbrú 14, Höfn í Hornafirði 80 ára Þórunn Þráinsdóttir Sólvangsvegi 3, Hafnarfirði Guðmundur Pétursson Skógarlundi 1, Garðabæ Árni Gærdbo Skúlagötu 40, Reykjavík Hjördís Sigríður Albertsdóttir Hólmum, Mývatni 85 ára Sigurbjörn Reynir Eiríksson Aðalgötu 1, Reykjanesbæ Jón Helgi Ólafsson Kraunastöðum, Húsavík Ingibjörg Eyþórsdóttir Efstaleiti 12, Reykjavík Jónína Einarsdóttir Njarðarstíg 17, Vestmannaeyjum Guðrún Guðmundsdóttir Hlíðargötu 18, Neskaupstað Dagný Pálsdóttir Sóltúni 2, Reykjavík Þórhallur Björgvin Ólafsson Laufskógum 19, Hveragerði 90 ára Ása Ólafsdóttir Borgarbraut 65a, Borgarnesi S igurjón fæddist að Eiðum í Eiðaþinghá í Suður-Múlasýslu og ólst þar upp í foreldrahús- um. Hann starfaði sem verka- maður víða um Austfirði á árunum 1961–81, lengst af hjá byggingafélag- inu Brúnási hf. á Egilsstöðum. Sigurjón lauk sveinsprófi í húsa- smíði frá Iðnskóla Austurlands á Neskaupstað vorið 1985 og hélt eft- ir það áfram störfum hjá Brúnási til haustsins 1990. Þá flutti hann búferl- um til Reykjavíkur. Hann var síðan húsasmiður í Reykjavík, lengst af hjá Húsafli sf. og þar til hann hætti störf- um fyrir aldurs sakir árið 2008. Sigurjón var virkur félagsmaður í Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs frá árinu 1987. Fjölskylda Systkini Sigurjóns: Sveinn Þórarins- son, f. 23.7. 1940, verkfræðingur á Egilsstöðum og fyrrv. forseti bæjar- stjórnar á Egilsstöðum, en kona hans er Ólöf Birna Blöndal og þau eiga fjög- ur börn; Sigríður Þórarinsdóttir, f. 13.3. 1946, d. 12.1. 1948; Alfreð Dan Þórar- insson, f. 15.8. 1947, blikksmiður, bú- settur á Reyðarfirði en kona hans er Sesselja Eiríksdóttir og þau eiga þrjú börn; Sigríður Þórarinsdóttir, f. 5.12. 1948, myndlistarkona, búsett í Sví- þjóð en maður hennar er Magnús Sæmundsson og þau eiga tvö börn; Guðrún Þórarinsdóttir, f. 5.4. 1950, íþróttakennari, búsett í Kópavogi en maður hennar er Örn Þorbergsson og þau eiga þrjú börn; Anna Þórarins- dóttir, f. 5.6. 1951, leikskólakennari, búsett í Noregi en maður hennar er Knut Lage Bö og þau eiga tvo syni; Ólöf Þórarinsdóttir, f. 3.10. 1952, stjórn- sýslufræðingur, búsett á Seltjarnarnesi en maður hennar er Örn Óskarsson og þau eiga eina dóttur; Björg Þórarins- dóttir, f. 26.11. 1954, bankastarfsmað- ur, búsett í Reykjavík, í sambúð með Erni Arnþórssyni og á hún einn son; Hallgrímur Þórarinsson, f. 3.6. 1956, húsasmiður, búsettur í Reykjavík en kona hans er Ingunn Thorarensen og á hann þrjá syni; Magnús Þorbergur Þórarinsson, f. 28.6. 1957, húsamiður, búsettur á Egilsstöðum en kona hans er Bryndís Skúladóttir og eiga þau þrjú börn. Foreldrar Sigurjóns: Þórarinn Sveinsson, f. 22.4. 1907, d. 31.10. 1972, kennari við Alþýðuskólann á Eiðum, og k.h., Stefanía Ósk Jónsdóttir, f. 3.1. 1917, lengst af húsfreyja og símstöðv- arstjóri á Eiðum, nú búsett í Reykjavík. Ætt Þórarinn var bróðir Guðmundar, b. og smiðs á Kirkjubóli. Þórarinn var sonur Sveins, b. í Fannardal og síð- ar á Kirkjubóli, bróður Stefáns hús- varðar, föður Jóhannesar, fyrrv. fram- kvæmdastjóra á Neskaupstað. Sveinn var sonur Guðmundar, b. í Fannardal Magnússonar, b. á Kirkjubóli Guð- mundssonar, bróður Jóns, afa Jóns Ólafssonar, skálds og ritstjóra sem orti Íslendingabrag. Móðir Sveins var Sigurbjörg Sigfúsdóttir, b. í Fann- ardal Vilhjálmssonar, b. á Kirkjubóli Árnasonar. Móðir Sigfúsar var Ingi- björg Gísladóttir, b. á Hofi Sigfússon- ar. Móðir Sigurbjargar var Ingibjörg Skúladóttir, b. í Sandvík og ættföður Skúlaættar Skúlasonar. Móðir Þórarins kennara var Sigríð- ur Þórarinsdóttir, b. á Randversstöð- um í Breiðdal, bróður Bjarna í Viðfirði, föður dr. phil. Björns málfræðings og Halldórs, föður dr. Halldórs íslensku- fræðings og Ármanns námsstjóra. Þórarinn var sonur Sveins, b. í Við- firði Bjarnasonar, og Sigríðar, syst- ur Þrúðar, ömmu Ólafs Jóhanns Sig- urðssonar rithöfundar, föður Ólafs Jóhanns Ólafssonar, rithöfundar og framkvæmdastjóra. Sigríður var dóttir Davíðs, b. í Viðfirði Sveinssonar. Móð- ir Sigríðar Þórarinsdóttur var Soffía Friðriksdóttir, b. í Borgargerði, bróður Soffíu, móður Jónasar Jónassen land- læknis og Theodórs amtmanns. Frið- rik var sonur Rasmusar Lynge, versl- unarstjóra á Akureyri Lauritzon. Foreldrar Stefaníu voru Júlíus Jón Hjaltason, sjómaður og bóndi á Hóli í Bolungarvík, og Guðrún Sigríð- ur Guðmundsdóttir frá Bæ í Árnes- hreppi á Ströndum. J ón fæddist á Akranesi en ólst upp á Valbjarnarvöllum í Borgar- hreppi. Hann var í Varmalands- skóla, lauk 9. bekkjar prófi á Akranesi, útskrifaðist í vélvirkjun frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akra- nesi 1979 og lauk sveinsprófi 1982. Jón starfaði hjá BTB í Borgarnesi á árunum 1978–87, vann hjá Sérleyf- isbílum Sæmundar Sigmundssonar 1987–91 og hefur unnið hjá Vírneti hf. (síðar Límtré Vírnet ehf.) frá 1991 að undaskildu árinu 1998 er hann vann hluta af árinu hjá Formax í Reykjavík. Jón var í Kiwanisklúbbnum Smyrli frá 1991 og var forseti klúbbsins starfsárið 2001-2002 og 2004-2005 og svæðisstjóri Eddusvæðis 2007-2008. Fjölskylda Jón kvæntist 10.8. 1991 Sædísi Björk Þórðardóttur, f. 6.11. 1968, mat- reiðslumanni sem starfar í Geirabak- aríi í Borgarnesi . Hún er dóttir Þórðar Á. Þórðarsonar, fyrrv. svæðisstjóra VÍS í Stykkishólmi, og Ólafíu Gestsdóttur húsmóður. Synir Jóns og Sædísar Bjarkar eru Ólafur Þór Jónsson, f. 10.3. 1992, stuðningsfulltrúi og alhliða starfs- maður á Brúðuheimum í Borgarnesi; Atli Snær Jónsson, f. 12.10. 1996, d. 25.9. 1998; Snæþór Bjarki Jónsson, f. 14.2. 2000. Systkini Jóns eru Hannes Heiðars- son, f. 1.2. 1960, húsasmíðameistari, búsettur í Borgarnesi; Guðrún Heið- arsdóttir, f. 18.6. 1968, tanntæknir, bú- sett í Reykjavík; Stefán Jóhann Heið- arsson, f. 24.7. 1970, starfsmaður Toyota í Reykjanesbæ, búsettur í Sandgerði; Rannveig Heiðarsdóttir, f. 3.1. 1979, starfsstúlka, búsett í Borgar- nesi. Foreldrar Jóns eru Heiðar Jóhanns- son, f. 4.6. 1933, fyrrv. bifreiðastjóri hjá Landflutningum í Borgarnesi, og Guðbjörg Fanney Hannesdóttir, f. 10.1. 1941, húsmóðir. Þau bjuggu á Valbjarnarvöllum í Borgarhreppi til 1978 og hafa búið síðan í Borgarnesi. Ætt Heiðar er bróðir Sigurjóns Gunnars, fyrrv. oddvita á Valbjarnarvöllum. Heiðar er sonur Jóhanns, b. og hótel- stjóra í Fornahvammi, b. á Valbjarn- arvöllum og landpósts Jónssonar, bróður Jóns í Birkibóli og Guðmundar í Einarsnesi. Móðir Heiðars var Stef- anía Sigurjónsdóttir húsfreyja. Guðbjörg Fanney er systir Guð- bjarts velferðarráðherra. Guðbjörg Fanney er dóttir Hannesar, verka- manns á Akranesi, bróður Svavars, afa Gunnars Sigurðssonar, fyrrv. for- manns bæjarráðs Akraness. Systir Hannesar var Vilborg, móðir Valdi- mars Indriðasonar, fyrrv. alþm. Hannes var sonur Þjóðbjörns, b. í Neðra-Skarði í Leirársveit Björnsson- ar. Móðir Guðbjargar Fanneyjar var Rannveig Jóhannesdóttir húsfreyja. A tli fæddist í Reykjavík og ólst þar upp, fyrst í Þingholtun- um en lengst af í Hlíðunum. Hann var í Æfingadeild Kennaraháskóla Íslands (nú Há- teigsskóla) stundaði nám við Iðn- skólann í Reykjavík og síðan við Íslenska lýðháskóla Odds Alberts- sonar. Þá var hann búsettur í Dan- mörku á árunum 2000–2008 og stundaði þar nám við lýðháskóla og auk þess nám í fjölmiðlafræði. Hann starfaði einnig við garðyrkju í Dan- mörku og vann við gæsluvöll í Kaup- mannahöfn. Atli hefur verið í hlutastarfi hjá RÚV frá því í sumar. Fjölskylda Systkini Atla eru Anna Linda Matt- híasdóttir, f. 19.1. 1974, starfsmaður við leikskóla í Danmörku; Bragi Már Matthíasson, f. 25.12. 1983, flugmað- ur, búsettur á Akureyri. Foreldrar Atla eru Matthías Kristiansen, f. 18.11. 1950, þýðandi í Reykjavík, og Heidi Strand, f. 6.1. 1953, textíllistamaður í Reykjavík. Sigurjón Þórarinsson Húsasmiður í Reykjavík Jón Heiðarsson Verkstjóri í járnsmiðju Límtré Vírnet ehf. í Borgarnesi Atli Þór Matthíasson Í hlutastarfi hjá Rás 2 70 ára á laugardag 50 ára á föstudag 30 ára á föstudag Afmælisbörn helgarinnar Til hamingju!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.