Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2011, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2011, Blaðsíða 61
Fólk | 61Helgarblað 11.–13. nóvember 2011 www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Bolt inn í be inni Hamraborg 11  200 Kópavogur  Sími: 554 2166  www.catalina.is Tökum að okkur veislur og mannfagnaði Um helgina spilar ARIZONA Snyrtilegur klæðnaður áskilinn.  Réttur dagsins alla virka daga  Hamborgarar, steikar- samlokur og salöt  Hópamatseðlar F yrirsætan og leikkonan Rebecca Romijn rifjaði upp gamla takta í bikiní- myndatöku á strönd einni í Los Angeles í vikunni. Romijn, sem hefur gert meira af því að leika undanfarin ár en sitja fyrir, hefur engu gleymt og er enn í allsvakalegu formi en hún verður fertug á næsta ári. Romijn var lengi vel ein heitasta fyrirsætan í Bandaríkjunum áður en hún færði sig yfir í leik- listina en hún er hvað frægust fryir hlutverk sitt sem Mysti- que í X-Men myndunum. Það var hávaðarok og rigning þegar myndatakan fór fram en fag- maðurinn sem Romijn er lét hún það ekkert á sig fá og sprangaði um á bikiní eins og ekkert væri sjálfsagðara. Rebecca Romijn í frábæru formi að detta í fertugt: Hefur engu gleym Glæsileg Romijn er í flottu formi. R apparinn Heavy D er lát- inn, 44 ára að aldri. Rapp- arinn, sem var afar stór á rappsenunni í kringum 1990 og er líklega þekkt- astur fyrir lagið „Now That We Found Love“, hné niður fyrir framan heimili sitt í Beverly Hills. Hann var fluttur á sjúkrahús með önd- unarerfiðleika þar sem hann lést. Heavy D var virkur tvittari en sína síðustu færslu „BE INSPIRED“ setti hann inn daginn áður en hann lést. Heavy D vann með mörgum af stærstu stjörnum tónlistarinnar og þar á meðal Michael Jackson að laginu Jam. Síðustu árin starf- aði hann einnig sem leikari og sást í þáttum á borð við Boston Public og Law & Order: SVU auk kvik- myndanna Life, Step Up og Tower Heist. Eftir að fréttir af andláti hans bárust minnti vinur hans, leikarinn og rapparinn Ice T, aðdáendur hans á að „staldra örlítið við og muna hversu heppin við erum að geta dregið andann“. Rappari kveður Heavy D er látinn: Með La Toya Heavy D og La Toya Jackson á minningar- tónleikum Michael Jackson en rapparinn og poppkóngurinn unnu saman að laginu Jam. Sími 568 5170 Stærðir S - XXXL Velúrgallar Innigallar fyrir konur á öllum aldri Ný sending dv e h f. 2 0 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.