Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2011, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2011, Blaðsíða 60
60 | Fólk 18.–20. nóvember 2011 Helgarblað Hneykslanlegt framhjáhald 1 Arnold Schwarzenegger og launsonurinn Það var innsæi Mariu Shriver sjálfrar sem varð til þess að Arnold Schwarzenegger neyddist til þess að afhjúpa leyndardóminn að baki launsyni sínum. Schwarzenegger og Shriver skildu fyrir nokkru. Ástæðan er sú að upp komst að Schwarzenegger á son með konu sem starfaði á heimili þeirra hjóna. Sonurinn er núna kominn á táningsaldur. Shriver hafði lengi grunað hver væri faðir barnsins. Að lokum ákvað hún að spyrja móður barnsins hver faðirinn væri. Hún brotnaði þá saman og viðurkenndi að það væri Schwarzen­ egger, samkvæmt sameiginlegri eftirgrennslan RadarOnline og Star. Húshjálpin, sem hafði starfað í 20 ár hjá Schwarzenegger og frú, sagði upp störfum og Schwarzenegger viðurkenndi allt opinberlega. 2 Eric Benét, kynlífsfíknin og opinskár hrokinn Eftir aðeins tveggja ára hjónaband með þokkagyðjunni Halle Berry, innritaði Eric Benét sig á meðferðarstofnun fyrir kynlífs­ fíkla. Þetta var árið 2002. Eric var ávallt hrokafullur með kyn­ lífsfíknina og sagði öll hjónabönd líða einhverja erfiðleika. Halle Berry forðaði sér frá Eric árið 2004, þá var hann búinn að halda fram hjá henni með tugum kvenna og sýna af sér óbærilega og særandi hegðun sem gekk algerlega fram af Berry. 3 Jude Law og barnfóstran Íslandsvinurinn Jude Law er stundum uppnefndur konungur framhjáhaldsins. Hann hélt sem kunnugt er framhjá leikkon­ unni Siennu Miller með barnfóstru sinni, Daisy Wright. Sagt er að Jude hafi með þessu gereyðilagt feril sinn en hann var lengi óvinsæll eftir þetta ógeðfellda athæfi. 4 Tiger Woods er nýkrýndur konungur Jude Law er líklega búinn að missa titilinn sem enginn vill til Tiger Woods. Tiger Woods hafði á sér ímynd góða drengsins, prúðmennskan uppmáluð. Sú mynd riðlaðist þegar konan hans mölvaði afturrúðuna í bifreið Tigers í bræðiskasti eftir að hún komst að framhjáhaldi hans. Mörg hundruð konur úti um allan heim fóru að tilkynna meint ástarsamband sitt með Tiger Woods, og nokkrar þeirra, rúm­ lega tíu talsins, gátu sýnt fram á einhvers konar sannanir eða áhugaverða sögu sem gerði frásögn þeirra nægilega trúverðuga til að fjölmiðlar birtu frásögnina. H ollywood-stjarnan George Clooney var í einlægu viðtali í tímaritinu Rolling Stone í síðustu viku þar sem hann sagði frá andlegum erfiðleikum sem hann upplifði í kjölfar slyss. Leikarinn meiddist al- varlega á hrygg þegar hann lék í áhættuatriði í kvikmynd- inni Syriana árið 2005. „Það komu tímar sem ég hugsaði með mér að ég gæti þetta ekki. Að ég gæti ekki lifað svona. Ég lá á sjúkrahúsinu með skelfilegan höfuðverk og gat mig hvergi hrært. Ég var virkilega farinn að hugsa um að binda enda á þetta allt saman,“ segir leikarinn í viðtalinu og bætir við að hann hafi ákveðið hvernig hann ætlaði að fermja sjálfsmorð. „Ég vildi ekki þurfa að láta einhvern taka til eftir mig svo ég hugsaði með mér að ég færi inn í bílskúr og startaði bílnum. Ég vissi bara ekki hvernig ég átti að komast þangað.“ Betur fór en á horfðist og Clooney gekkst undir velheppnaða aðgerð. Hann fékk svo óskarsverðlaun fyrir besta leikara í aukahlutverki fyrir allt erfiðið. Íhugaði sjálfsvíg George Clooney: L eikkonan síunga Heather Locklear er hætt við að giftast leikaranum Jack Wagner en parið trúlofaði sig í ágúst. Locklear og Wagner léku saman í dramaþáttunum sálugu Melrose Place en þar gengu karakterar þeirra, Amanda Wo- odward og Peter Burns, í það heilaga. Samkvæmt tímaritinu People hafði Heather fengið blessun dóttur sinnar Övu á hjónabandið. „Ava var svo ánægð með ráðahaginn. Hún faðm- aði Jack að sér og vildi fá að sjá hringinn. Síðan hljóp hún til að segja nýja fósturbróður sínum frétt- irnar,“ sagði leikkonan í blaðinu. Heather var áður gift rokkurunum Tommy Lee og Richie Sambora. Aðdáendur sápuóperunnar Bold and the Beauti- ful þekkja Wagner þaðan en hann leikur Dominick Marone. Heather Locklear og Jack Wagner: Hættu við að giftast Þegar allt lék í lyndi Parið lék hjón í Melrose Place. Sátt við nýja fósturpabbann Ava, dóttir leikkonunnar, var himinlifandi með Jack. Ekki bara glamúr Leikarinn meiddist alvarlega við tökur á áhættuatriði í kvikmyndinni Syriana. n Þetta eru þeir allra verstu í Hollywood SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS GLeRAuGu SeLd SéR “SjÓnRæn veiSLA Með SKeMMtiLeGu OfBeLdi OG GRjÓtHöRðuM töffARASKAp.” 5% iMMORtALS 3d KL. 6 - 8 - 10 12 eLÍAS OG fjARSjÓðSLeitin KL. 6 L tOweR HeiSt KL. 8 - 10 12 t.v., KviKMyndiR.iS / Séð & HeyRt iMMORtALS 3d KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 iMMORtALS 3d LúxuS KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 eLÍAS OG fjÁRSjÓðSLeitin KL. 3.40 L tOweR HeiSt KL. 8 - 10.20 12 in tiMe KL. 8 - 10.30 12 ævintýRi tinnA 3d KL. 3.20 - 5.40 - 8 7 HeAdHunteRS KL. 5.45 - 10.20 16 ÞÓR 3d ÍSLenSKt tAL KL. 3.40 - 5.50 L ÞÓR 2d ÍSLenSKt tAL KL. 3.40 L iMMORtALS 3d KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 in tiMe KL. 10.15 12 HuMAn Centipede KL. 10.20 18 MOneyBALL KL. 8 L ævintýRi tinnA 3d KL. 5.40 - 8 7 MidniGHt in pARiS KL. 5.45 L eLdfjALL KL. 5.45 - 8 L ÁLFABAKKA 12 12 12 12 12 L L L V I P KRINGLUNNI 7 EGILSHÖLL 12 7 7 L L L 16 16 AKUREYRI SELFOSS 12 12 12 KEFLAVÍK 16 16 16 7 TWILIGHT : BREAKING DAWN kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 2D TWILIGHT : BREAKING DAWN VIP kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 2D TOWER HEIST kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 2D THE IDES OF MARCH kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D THE INBETWEENERS kl. 8 - 10:30 2D THE HELP kl. 5:40 - 8:20 2D FOOTLOOSE kl. 3:40 2D BANGSÍMON M/ ísl. Tali kl. 4 2D JOHNNY ENGLISH REBORN kl. 5:50 2D ALGJÖR SVEPPI kl. 3:40 2D 12 12 L L L L L 7 10 TWILIGHT : BREAKING DAWN kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 2D THE IDES OF MARCH kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D THE INBETWEENERS kl. 10:40 2D THE HELP kl. 3 - 5:20 - 8 2D BANGSÍMON M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D TWILIGHT : BREAKING DAWN kl. 5:30 - 8 - 10:30 TINTIN kl. THE THING kl. 8 KILLER ELITE kl. 10:10 THE INBETWEENERS MOVIE kl. THE TWILIGHT SAGA: BREAKING DAWN kl. 8 - 10:30 THE THREE MUSKETEERS kl. 6 - 10:20 THE SKIN I LIVE IN kl. 8 TWILIGHT : BREAKING DAWN PART 1 kl. 5:30 IMMORTALS kl. 10:30 WHAT’S YOUR NUMBER kl. 8 - 10:20 BANGSÍMON m/ísl.tali kl. A SMOKEHOUSE/APPIAN WAY PRODUCTION RYAN GOSLING GEORGE CLOONEY PAUL GIAMATTIPHILIP SEYMOUR HOFFMAN “THE IDES OF MARCH” CASTING BY ELLEN CHENOWETH MUSICSUPERVISOR LINDA COHEN MUSICBY ALEXANDRE DESPLATMARISA TOMEI JEFFREY WRIGHT AND EVAN RACHEL WOOD EDITED BY STEPHEN MIRRIONE, A.C.E.COSTUMEDESIGNER LOUISE FROGLEY PRODUCTIONDESIGNER SHARON SEYMOUR DIRECTOR OFPHOTOGRAPHY PHEDON PAPAMICHAEL, ASC EXECUTIVE PRODUCERS LEONARDO DiCAPRIO STEPHEN PEVNER NIGEL SINCLAIR GUY EAST TODD THOMPSON NINA WOLARSKY JENNIFER KILLORAN BARBARA A. HALL BASED ON THE PLAY “FARRAGUT NORTH” BY BEAU WILLIMON SCREENPLAYBY GEORGE CLOONEY & GRANT HESLOV AND BEAU WILLIMON PRODUCEDBY GRANT HESLOV GEORGE CLOONEY BRIAN OLIVER DIRECTED BY GEORGE CLOONEY IN ASSOCIATION WITH CRYSTAL CITY ENTERTAINMENTEXCLUSIVE MEDIA GROUP AND CROSS CREEK PICTURES PRESENT BELLA ER Í LÍFSHÆTTU OG EDWARD OG JACOB ÞURFA AÐ SAMEINA KRAFTA SÍNA EF ÞEIR ÆTLA BJARGA LÍFI HENNAR MYNDIR SEM HAFA VERIÐ AÐ SLÁ ÖLL AÐSÓKNARMET Í USA HEIMSFRUMSÝND - VERTU MEÐ ÞEIM FYRSTU Í HEIMINUM TIL AÐ SJÁ HIÐ MAGNAÐA ÆVINTÝRI UM BELLU, EDWARD OG JACOB VI ÁÐ  FRÉTTABLAÐIÐ A SMOKEHOUSE/APPIAN WA PRODUCTIO RYAN GOSLING GEORGE CLOONEY PAUL GIAMATTIPHILIP SEYMOUR HOFFMAN “THE IDES OF MARCH” CASTING BY ELLEN CHENOWETH MUSICSUPERVISOR LINDA COHEN MUSICBY ALEXANDRE DESPLATMARISA TOMEI JEFFREY WRIGHT AND EVAN RACHEL WOOD EDITED BY STEPHEN MIRRIONE, A.C.E.COSTUMEDESIGNER LOUISE FROGLEY PRODUCTIONDESIGNER SHARON SEYMOUR DIRECTOR OFPHOTOGRAPHY PHEDON PAPAMICHAEL, ASC EXECUTIVE PRODUCERS LEONARDO DiCAPRIO ST PHEN PEVNER NIGEL SINCLAIR GUY EAST TODD THOMPSON NINA WOLARSKY JENNIFER KILLORAN BARBARA A. HALL BASED ON THE PLAY “FARRAGUT NORTH” BY BEAU WILLIMON SCREENPLAYBY GEORGE CLOONEY & GRANT HESLOV AND BEAU WILLIMON PRODUCEDBY GRANT HESLOV GEORGE CLOONEY BRIAN OLIVER DIRECTED BY GEORGE CLOONEY IN ASSOCIATION WITH CRYSTAL CITY ENTERTAINMENTEXCLUSIVE MEDIA GROUP AND CROSS CREEK PICTURES PRESENT TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 1 kl. 5:30 - 8 - 10:40 2D THE ADVENTURES OF TINTIN kl. 5:30 - 8 3D THE IDES OF MARCH kl. 8 - 10:30 2D ÞÓR: HETJUR VALHALLAR m/ísl tali kl. 5:30 3D THE INBETWEENERS MOVIE kl. 8 - 10:30 2D THE THREE MUSKETEERS kl. 5:30 3D HELP kl. 10:20 2D IMMORTALS 3D 5.45, 8 og 10.15(POWER) ELÍAS - ÍSL TAL 4(700 kr) TOWER HEIST 8 og 10.15 BORGRÍKI 6, 8 og 10 TINNI 3D 5(950 kr) ÞÓR 3D 4(1050 kr) LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. POWER SÝNING KL. 10.1 5 Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN A.K. - DV HHHH HHHH www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.