Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2011, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2011, Blaðsíða 56
56 Afþreying 18.–20. nóvember 2011 Helgarblað dv.is/gulapressan 16.00 Leiðarljós (Guiding Light) Endur- sýndur þáttur. 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) Endur- sýndur þáttur. 17.25 Otrabörnin (33:41) (PB and J Otter) 17.50 Galdrakrakkar (45:47) (Wizard of Waverly Place) Bandarísk þáttaröð um göldrótt systkini í New York. Meðal leikenda eru Selena Gomez, David Henrie, Jake T. Austin, Maria Canals- Barrera, David DeLuise og Jennifer Stone. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Með okkar augum (3:6) Í þessari þáttaröð skoðar fólk með þroskahömlun málefni líðandi stundar með sínum augum og spyrja þeirra spurninga sem þeim eru hugleiknastar hverju sinni. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Dans dans dans - Keppendur kynntir Hitað upp fyrir þáttinn Dans dans dans á laugardags- kvöld og keppendur kynntir. Framleiðandi: Saga film. 20.25 Útsvar (Álftanes - Borgarbyggð) Spurningakeppni sveitarfélaga. Lið Álftaness og Borgarbyggðar keppa. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.35 Ólgandi ástríður 6,1 Mynd gerð í tilefni af aldarafmæli ástarsagnanna frægu frá Mills og Boon. Sagðar eru sögur þriggja kvenna á ólíkum tímum: Mary, eiginkonu annars stofnenda forlagsins; Janet sem er sveimhuga rithöfundur á 8. áratugnum; og bókmennta- kennarans Kirstie. Leikstjóri er Dan Zeff og meðal leikenda eru Jodie Whittaker, Olivia Colman, Emilia Fox, Daniel Mays, Patrick Kennedy og Patrick Baladi. 23.10 Barnaby ræður gátuna – Morð í sælureit (8:8) (Midsomer Murders: Death in a Chocolate Box) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og Jason Hughes. 00.45 Björgun 7,5 (Rescue Dawn) Þýsk-bandarískur orrustu- flugmaður er skotinn niður yfir frumskóginum í Laos á dögum Víetnam-stríðsins og þarf að berjast fyrir lífi sínu. Leikstjóri er Werner Herzog og meðal leikenda eru Christian Bale, Steve Zahn og Jeremy Davies. Bandarísk bíómynd frá 2006. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.45 Útvarpsfréttir 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri Tinna, Elías, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar, Nornfélagið 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (14:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (2:6) (Eldhúsmartraðir Ramsays) 11:05 Off the Map (1:13) (Út úr korti) 11:50 Fairly Legal (5:10) (Lagaflækjur) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 (3:5) 13:30 Angus, Thongs and Perfect Snogging (Kelirí og kjánalæti) 15:05 Sorry I‘ve Got No Head (Afsakið mig, ég er hauslaus) 15:35 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Ofuröndin, Elías, Ævintýri Tinna 17:00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:25 Nágrannar (Neighbours) 17:52 The Simpsons (1:23) (Simpson- fjölskyldan) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Týnda kynslóðin (14:40) 20:00 Spurningabomban (8:11) 20:55 The X Factor (15:26) 22:20 The X Factor (16:26) 23:10 RocknRolla 7,3 (Á rokkandi róli) Kraftmikil, gráglettin og hröð glæpamynd úr smiðju Guy Ritchie (Lock, Stock & Two Smoking Barrels, Snatch) með Gerard Butler í aðalhlutverki. Þegar framinn er einhver mesti fasteignaglæpur í London fyrr og síðar upphefst mikið kapphlaup milli harðsvírðustu glæpamanna borgarinnar um þýfið. 01:05 Bye, Bye, Love (Raunir ein- stæðra feðra) 02:50 Saw III (Sögin 3) Þriðja hroll- vekjan um raðmorðingjann Jigsaw sem er nú við dauðans dyr en hefur fundið sér lærling sem á að taka við og halda hroðaverk- unum áfram. Myndin er alls ekki fyrir viðkvæma. 04:35 Death Proof 7,2 (Dauðagildra) Death Proof er ein myndanna í Grindhouse tvíleiknum sem gerður er af Tarantino og Robert Rodrigues. Tveir hópar vinkvenna lenda í kasti við morðóðan áhættuleikara sem notar bíl sinn sem drápstól. Með aðalhlut- verk fara Kurt Russel og Rosario Dawson. Myndin er í leikstjórn Quentin Tarantino. 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (10:14) (e) 08:00 Dr. Phil (e) Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjón- varpssal. 08:45 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 09:30 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (10:14) (e) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóels- son fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 12:30 Pepsi MAX tónlist 16:25 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:10 Dr. Phil Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjón- varpssal. 17:55 Parenthood (13:22) (e) Bráð- skemmtileg þáttaröð sem er í senn fyndin, hjartnæm og dramatísk. Jabbar á í erfiðleikum með að koma fram og Crosby og Jasmine reyna að hjálpa honum. 18:45 America‘s Funniest Home Videos - OPIÐ 19:10 America‘s Funniest Home Videos - OPIÐ (38:50 19:35 Will & Grace - OPIÐ (20:22) (e) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er sam- kynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:00 Being Erica (1:13) Síðustu þáttaröð lauk á því að Erica stóð á tímamótum. Það verður því spennandi að sjá hvernig hún vinnur úr aðstæðum. 20:50 According to Jim (14:18) Bandarísk gamansería með Jim Belushi í aðalhlutverki. Jim neyðist til að taka sterk verkjalyf eftir að hafa slasað sig í bakinu. Fjölskyldan bregst við og reynir að notfæra sér vímuna. 21:15 HA? (9:31) 22:05 Jonathan Ross 6,7 (1:19) Kjaftfori séntilmaðurinn Jonathan Ross er ókrýndur konungur spjallaþáttanna í Bretlandi. Jonathan er langt í frá óumdeildur en í hverri viku fær hann til sín góða gesti. Sarah Jessica Parker, Lewis Hamilton og söngkonan Adele eru gestir Jonathans að þessu sinni. 22:55 Hæ Gosi (8:8) (e) 23:25 30 Rock (12:23) (e) 23:50 Got To Dance (13:21) (e) 00:50 Smash Cuts (49:52) Nýstárlegir þættir þar sem hópur sérkenni- legra náunga sýnir skemmti- legustu myndbönd vikunnar af netinu og úr sjónvarpi. 01:10 Jimmy Kimmel (e) Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! Frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 01:55 Jimmy Kimmel (e) 02:40 Pepsi MAX tónlist 15:35 OneAsia Golf Tour 2011 19:35 EAS þrekmótaröðin 20:00 Fréttaþáttur Meistara- deildar Evrópu 20:30 Spænski boltinn - upphitun 21:00 Muhammed and Larry 21:55 UFC Live Events Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 18. nóvember Landsfundasjóvið Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 The Doctors (159:175) (Heimilislæknar) 20:15 Chuck (15:19) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Human Target (2:13) (Skotmark) 22:35 The Good Guys (16:20) (Góðir gæjar) 23:20 Breaking Bad (3:13) (Í vondum málum) 00:10 Chuck (15:19) 00:55 Týnda kynslóðin (14:40) 01:25 The Doctors (159:175) (Heimilislæknar) 02:10 Fréttir Stöðvar 2 03:00 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 07:00 Presidents Cup 2011 (2:4) 13:30 Golfing World 14:20 Presidents Cup 2011 (2:4) 20:00 Presidents Cup 2011 (3:4) SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjór- nin,Landsfundur í miðju kafi,formannskjör í brennidepli 21:00 Motoring Stígur keppnis og bílasportsmenn Íslands reyks- pola,skrennsa og skemmta sér og okkur 21:30 Eldað með Holta Kristján Þór og gullréttir kjúklingaunnenda fá flestir heimsóknir á netinu hjá ÍNN,nammi nammi. ÍNN 08:00 Groundhog Day 10:00 Waterboy 12:00 Happily N‘Ever After 14:00 Groundhog Day 16:00 Waterboy (Vatnsdrengurinn) 18:00 Happily N‘Ever After (Ævintýri á hættuslóðum) 20:00 Alice In Wonderland (Lísa í Undralandi) 22:00 Lakeview Terrace (Úlfúð í úthverfum) 00:00 The Quick and the Dead (Kvikir og dauðir) 02:00 12 Men Of Christmas (12 jólakarlar) 04:00 Lakeview Terrace (Úlfúð í úthverfum) 06:00 Max Payne Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 17:20 Sunnudagsmessan 18:40 Man. Utd. - Man. City 20:30 Ensku mörkin - neðri deildir 21:00 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun 21:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 22:00 PL Classic Matches (Everton - Leeds, 1999) 22:30 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun 23:00 Liverpool - Man. Utd. H in bandaríska 22 ára Casey Anthony var í sumar sýknuð af ákærum um að hafa valdið dauða dóttur sinnar Caylee. Mikil reiði braust út í kjölfarið en tímaritið Time hefur kallað málaferlin og fjöl- miðlafárið í kringum þau þau umfangsmestu á öldinni. Í nýrri sjónvarpsmynd verður málinu gert skil af manni sem trúir að Casey hafi sloppið undan réttvísinni en myndin er byggð á bókinni Imperfect Justice, Prosecuting Casey Anthony sem var skrif- uð af fyrrverandi saksóknara, Jeff Ashton. Líkamsleifar hinnar tveggja ára Caylee fundust í skógi fyrir jólin 2008. Caylee hafði búið með móður sinni, ömmu og afa í Orlando. Amma hennar tilkynnti um hvarf hennar um sumarið og þegar lögreglan fór að rannsaka málið kom í ljós að mamma hennar hafði ekki séð hana svo vikum skipti. Casey kom með hinar ýmsu útskýringar á hvarfinu og þar á meðal að barnfóstran hefði rænt barninu. Saksóknarinn taldi að Casey hefði svæft dóttur sína með klóróformi og fór fram á dauðarefsingu. Verjandinn kom að lokum með þá skýr- ingu að barnið hefði drukknað í sundlaug fjölskyldunnar af slysförum en vegna ömur- legrar æsku sinnar hefði Casey ekki tilkynnt um slysið. „Ég hef orðið vitni að góðum skammti af lygum í gegnum tíðina en ekkert jafn- ast á við lygarnar í þessu máli,“ sagði rithöfundurinn Ashton í viðtali. Sjónvarpsstöðin Fox TV hefur nælt sér réttinn á myndinni. Mál Anthony í sjónvarp n Óhugnanlegt barnsmorð í Orlando IMDb einkunn merkt með rauðu Vinsælast í sjónvarpinu 31. október – 6. nóvember 2011 Dagskrárliður Dagur Áhorf í % 1. Dans, dans, dans Laugardagur 47,0% 2. Maður og jörð (Human Planet) Mánudagur 46,2% 3. Útsvar Föstudagur 44,0% 4. Snúið líf Elvu Sunnudagur 43,3% 5. Landinn Sunnudagur 40,5% 6. Fréttir Öll vikan 37,4% 7. Kastljós Öll vikan 33,2% 8. Glæpahneigð Mánudagur 32,7% 9. Fréttir Stöðvar 2 Öll vikan 31,6% 10. Dans, dans, dans – Kepp. kynntir Föstudagur 24,1% 11. Ísland í dag Öll vikan 22,8% 12. Helgarsport sun Sunnudagur 22,5% 13. Heimsendir Sunnudagur 21,2% 14. paugstofan Laugardagur 20,8% 15. Spurningabomban Föstudagur 20,7% HEIMILD: CAPACENT CALLUP Nýjasti stórmeistarinn Árið 1993 hóf Vesturbæingurinn Stefán Kristjánsson, þá ellefu ára, að tefla fyrir skáklið Melaskóla. Nú til dags byrja börn að tefla mun fyrr; skákkennsla í grunnskólum Reykjavíkur miðast að mestu við átta ára nemendur í 3. bekk. Fljótlega varð Stefán einn efnilegasti skákmaður landsins. Hann sigraði á fjölmörgum barna- og unglingamótum en það er þó athyglisverð staðreynd að Stefán hefur aldrei orðið Íslandsmeistari í einstaklingsflokki. Rétt er að halda því til haga að Stefán er einn sigur- sælasti skákmaður landsins á Ís- landsmóti skákfélaga. Fyrst tefldi Stefán á Ólympíu- skákmóti árið 2000 í Istanbúl. Stefán náði prýðisárangri á sínu jómfrúarmóti og hefur verið fastamaður í íslenska skáklandsliðinu í áratug. Meiðsli í baki urðu til þess að Stefán þurfti að draga sig úr skáklandsliðinu sem tefldi á EM í Grikklandi fyrir skömmu. Ef til vill eru íþróttameiðsli algengari á öðrum vettvangi en í skákheiminum. En Stef- áni er margt til lista lagt; samhliða skákiðkun hóf hann nýlega frama í bardagaíþróttum, Muay-Thai og fleiru í þeim dúr. Fall er fararheill og með sömu hörku og elju og Stefán hefur sýnt í skákinni má þess vænta að vettvangur bardagabúrsins ekki síður en skákborðsins verði hans í náinni framtíð. Nýverið náði Stefán 2500 ELO-stigum sem var síðasta þrep hans í átt að stórmeistaratigninni. Stefán bíður nú þess að verða formlega út- nefndur stórmeistari, sá tólfti okkar Íslendinga. Lengi hefur verið beðið eftir því að Stefán klári stórmeistaratitil sinn, enda talinn einn hæfi- leikaríkasti skákmaður Íslands. Hann er þekktur fyrir sterkar taugar, góða reiknigetu og mikinn sigurvilja en skortir einna helst fullnægjandi byrj- anakerfi. Fullmótað byrjanakerfi Stefáns myndi opna allar dyr fyrir hann og topp 100 listinn í heiminum raunhæft markmið innan nokkurra ára. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið Stefán Kristjánsson Byrjaði að tefla ellefu ára gamall og varð fljótlega einn efnilegasti skákmaður landsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.