Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2011, Page 56

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2011, Page 56
56 Afþreying 18.–20. nóvember 2011 Helgarblað dv.is/gulapressan 16.00 Leiðarljós (Guiding Light) Endur- sýndur þáttur. 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) Endur- sýndur þáttur. 17.25 Otrabörnin (33:41) (PB and J Otter) 17.50 Galdrakrakkar (45:47) (Wizard of Waverly Place) Bandarísk þáttaröð um göldrótt systkini í New York. Meðal leikenda eru Selena Gomez, David Henrie, Jake T. Austin, Maria Canals- Barrera, David DeLuise og Jennifer Stone. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Með okkar augum (3:6) Í þessari þáttaröð skoðar fólk með þroskahömlun málefni líðandi stundar með sínum augum og spyrja þeirra spurninga sem þeim eru hugleiknastar hverju sinni. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Dans dans dans - Keppendur kynntir Hitað upp fyrir þáttinn Dans dans dans á laugardags- kvöld og keppendur kynntir. Framleiðandi: Saga film. 20.25 Útsvar (Álftanes - Borgarbyggð) Spurningakeppni sveitarfélaga. Lið Álftaness og Borgarbyggðar keppa. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.35 Ólgandi ástríður 6,1 Mynd gerð í tilefni af aldarafmæli ástarsagnanna frægu frá Mills og Boon. Sagðar eru sögur þriggja kvenna á ólíkum tímum: Mary, eiginkonu annars stofnenda forlagsins; Janet sem er sveimhuga rithöfundur á 8. áratugnum; og bókmennta- kennarans Kirstie. Leikstjóri er Dan Zeff og meðal leikenda eru Jodie Whittaker, Olivia Colman, Emilia Fox, Daniel Mays, Patrick Kennedy og Patrick Baladi. 23.10 Barnaby ræður gátuna – Morð í sælureit (8:8) (Midsomer Murders: Death in a Chocolate Box) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og Jason Hughes. 00.45 Björgun 7,5 (Rescue Dawn) Þýsk-bandarískur orrustu- flugmaður er skotinn niður yfir frumskóginum í Laos á dögum Víetnam-stríðsins og þarf að berjast fyrir lífi sínu. Leikstjóri er Werner Herzog og meðal leikenda eru Christian Bale, Steve Zahn og Jeremy Davies. Bandarísk bíómynd frá 2006. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.45 Útvarpsfréttir 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri Tinna, Elías, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar, Nornfélagið 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (14:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (2:6) (Eldhúsmartraðir Ramsays) 11:05 Off the Map (1:13) (Út úr korti) 11:50 Fairly Legal (5:10) (Lagaflækjur) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 (3:5) 13:30 Angus, Thongs and Perfect Snogging (Kelirí og kjánalæti) 15:05 Sorry I‘ve Got No Head (Afsakið mig, ég er hauslaus) 15:35 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Ofuröndin, Elías, Ævintýri Tinna 17:00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:25 Nágrannar (Neighbours) 17:52 The Simpsons (1:23) (Simpson- fjölskyldan) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Týnda kynslóðin (14:40) 20:00 Spurningabomban (8:11) 20:55 The X Factor (15:26) 22:20 The X Factor (16:26) 23:10 RocknRolla 7,3 (Á rokkandi róli) Kraftmikil, gráglettin og hröð glæpamynd úr smiðju Guy Ritchie (Lock, Stock & Two Smoking Barrels, Snatch) með Gerard Butler í aðalhlutverki. Þegar framinn er einhver mesti fasteignaglæpur í London fyrr og síðar upphefst mikið kapphlaup milli harðsvírðustu glæpamanna borgarinnar um þýfið. 01:05 Bye, Bye, Love (Raunir ein- stæðra feðra) 02:50 Saw III (Sögin 3) Þriðja hroll- vekjan um raðmorðingjann Jigsaw sem er nú við dauðans dyr en hefur fundið sér lærling sem á að taka við og halda hroðaverk- unum áfram. Myndin er alls ekki fyrir viðkvæma. 04:35 Death Proof 7,2 (Dauðagildra) Death Proof er ein myndanna í Grindhouse tvíleiknum sem gerður er af Tarantino og Robert Rodrigues. Tveir hópar vinkvenna lenda í kasti við morðóðan áhættuleikara sem notar bíl sinn sem drápstól. Með aðalhlut- verk fara Kurt Russel og Rosario Dawson. Myndin er í leikstjórn Quentin Tarantino. 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (10:14) (e) 08:00 Dr. Phil (e) Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjón- varpssal. 08:45 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 09:30 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (10:14) (e) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóels- son fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 12:30 Pepsi MAX tónlist 16:25 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:10 Dr. Phil Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjón- varpssal. 17:55 Parenthood (13:22) (e) Bráð- skemmtileg þáttaröð sem er í senn fyndin, hjartnæm og dramatísk. Jabbar á í erfiðleikum með að koma fram og Crosby og Jasmine reyna að hjálpa honum. 18:45 America‘s Funniest Home Videos - OPIÐ 19:10 America‘s Funniest Home Videos - OPIÐ (38:50 19:35 Will & Grace - OPIÐ (20:22) (e) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er sam- kynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:00 Being Erica (1:13) Síðustu þáttaröð lauk á því að Erica stóð á tímamótum. Það verður því spennandi að sjá hvernig hún vinnur úr aðstæðum. 20:50 According to Jim (14:18) Bandarísk gamansería með Jim Belushi í aðalhlutverki. Jim neyðist til að taka sterk verkjalyf eftir að hafa slasað sig í bakinu. Fjölskyldan bregst við og reynir að notfæra sér vímuna. 21:15 HA? (9:31) 22:05 Jonathan Ross 6,7 (1:19) Kjaftfori séntilmaðurinn Jonathan Ross er ókrýndur konungur spjallaþáttanna í Bretlandi. Jonathan er langt í frá óumdeildur en í hverri viku fær hann til sín góða gesti. Sarah Jessica Parker, Lewis Hamilton og söngkonan Adele eru gestir Jonathans að þessu sinni. 22:55 Hæ Gosi (8:8) (e) 23:25 30 Rock (12:23) (e) 23:50 Got To Dance (13:21) (e) 00:50 Smash Cuts (49:52) Nýstárlegir þættir þar sem hópur sérkenni- legra náunga sýnir skemmti- legustu myndbönd vikunnar af netinu og úr sjónvarpi. 01:10 Jimmy Kimmel (e) Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! Frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 01:55 Jimmy Kimmel (e) 02:40 Pepsi MAX tónlist 15:35 OneAsia Golf Tour 2011 19:35 EAS þrekmótaröðin 20:00 Fréttaþáttur Meistara- deildar Evrópu 20:30 Spænski boltinn - upphitun 21:00 Muhammed and Larry 21:55 UFC Live Events Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 18. nóvember Landsfundasjóvið Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 The Doctors (159:175) (Heimilislæknar) 20:15 Chuck (15:19) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Human Target (2:13) (Skotmark) 22:35 The Good Guys (16:20) (Góðir gæjar) 23:20 Breaking Bad (3:13) (Í vondum málum) 00:10 Chuck (15:19) 00:55 Týnda kynslóðin (14:40) 01:25 The Doctors (159:175) (Heimilislæknar) 02:10 Fréttir Stöðvar 2 03:00 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 07:00 Presidents Cup 2011 (2:4) 13:30 Golfing World 14:20 Presidents Cup 2011 (2:4) 20:00 Presidents Cup 2011 (3:4) SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjór- nin,Landsfundur í miðju kafi,formannskjör í brennidepli 21:00 Motoring Stígur keppnis og bílasportsmenn Íslands reyks- pola,skrennsa og skemmta sér og okkur 21:30 Eldað með Holta Kristján Þór og gullréttir kjúklingaunnenda fá flestir heimsóknir á netinu hjá ÍNN,nammi nammi. ÍNN 08:00 Groundhog Day 10:00 Waterboy 12:00 Happily N‘Ever After 14:00 Groundhog Day 16:00 Waterboy (Vatnsdrengurinn) 18:00 Happily N‘Ever After (Ævintýri á hættuslóðum) 20:00 Alice In Wonderland (Lísa í Undralandi) 22:00 Lakeview Terrace (Úlfúð í úthverfum) 00:00 The Quick and the Dead (Kvikir og dauðir) 02:00 12 Men Of Christmas (12 jólakarlar) 04:00 Lakeview Terrace (Úlfúð í úthverfum) 06:00 Max Payne Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 17:20 Sunnudagsmessan 18:40 Man. Utd. - Man. City 20:30 Ensku mörkin - neðri deildir 21:00 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun 21:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 22:00 PL Classic Matches (Everton - Leeds, 1999) 22:30 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun 23:00 Liverpool - Man. Utd. H in bandaríska 22 ára Casey Anthony var í sumar sýknuð af ákærum um að hafa valdið dauða dóttur sinnar Caylee. Mikil reiði braust út í kjölfarið en tímaritið Time hefur kallað málaferlin og fjöl- miðlafárið í kringum þau þau umfangsmestu á öldinni. Í nýrri sjónvarpsmynd verður málinu gert skil af manni sem trúir að Casey hafi sloppið undan réttvísinni en myndin er byggð á bókinni Imperfect Justice, Prosecuting Casey Anthony sem var skrif- uð af fyrrverandi saksóknara, Jeff Ashton. Líkamsleifar hinnar tveggja ára Caylee fundust í skógi fyrir jólin 2008. Caylee hafði búið með móður sinni, ömmu og afa í Orlando. Amma hennar tilkynnti um hvarf hennar um sumarið og þegar lögreglan fór að rannsaka málið kom í ljós að mamma hennar hafði ekki séð hana svo vikum skipti. Casey kom með hinar ýmsu útskýringar á hvarfinu og þar á meðal að barnfóstran hefði rænt barninu. Saksóknarinn taldi að Casey hefði svæft dóttur sína með klóróformi og fór fram á dauðarefsingu. Verjandinn kom að lokum með þá skýr- ingu að barnið hefði drukknað í sundlaug fjölskyldunnar af slysförum en vegna ömur- legrar æsku sinnar hefði Casey ekki tilkynnt um slysið. „Ég hef orðið vitni að góðum skammti af lygum í gegnum tíðina en ekkert jafn- ast á við lygarnar í þessu máli,“ sagði rithöfundurinn Ashton í viðtali. Sjónvarpsstöðin Fox TV hefur nælt sér réttinn á myndinni. Mál Anthony í sjónvarp n Óhugnanlegt barnsmorð í Orlando IMDb einkunn merkt með rauðu Vinsælast í sjónvarpinu 31. október – 6. nóvember 2011 Dagskrárliður Dagur Áhorf í % 1. Dans, dans, dans Laugardagur 47,0% 2. Maður og jörð (Human Planet) Mánudagur 46,2% 3. Útsvar Föstudagur 44,0% 4. Snúið líf Elvu Sunnudagur 43,3% 5. Landinn Sunnudagur 40,5% 6. Fréttir Öll vikan 37,4% 7. Kastljós Öll vikan 33,2% 8. Glæpahneigð Mánudagur 32,7% 9. Fréttir Stöðvar 2 Öll vikan 31,6% 10. Dans, dans, dans – Kepp. kynntir Föstudagur 24,1% 11. Ísland í dag Öll vikan 22,8% 12. Helgarsport sun Sunnudagur 22,5% 13. Heimsendir Sunnudagur 21,2% 14. paugstofan Laugardagur 20,8% 15. Spurningabomban Föstudagur 20,7% HEIMILD: CAPACENT CALLUP Nýjasti stórmeistarinn Árið 1993 hóf Vesturbæingurinn Stefán Kristjánsson, þá ellefu ára, að tefla fyrir skáklið Melaskóla. Nú til dags byrja börn að tefla mun fyrr; skákkennsla í grunnskólum Reykjavíkur miðast að mestu við átta ára nemendur í 3. bekk. Fljótlega varð Stefán einn efnilegasti skákmaður landsins. Hann sigraði á fjölmörgum barna- og unglingamótum en það er þó athyglisverð staðreynd að Stefán hefur aldrei orðið Íslandsmeistari í einstaklingsflokki. Rétt er að halda því til haga að Stefán er einn sigur- sælasti skákmaður landsins á Ís- landsmóti skákfélaga. Fyrst tefldi Stefán á Ólympíu- skákmóti árið 2000 í Istanbúl. Stefán náði prýðisárangri á sínu jómfrúarmóti og hefur verið fastamaður í íslenska skáklandsliðinu í áratug. Meiðsli í baki urðu til þess að Stefán þurfti að draga sig úr skáklandsliðinu sem tefldi á EM í Grikklandi fyrir skömmu. Ef til vill eru íþróttameiðsli algengari á öðrum vettvangi en í skákheiminum. En Stef- áni er margt til lista lagt; samhliða skákiðkun hóf hann nýlega frama í bardagaíþróttum, Muay-Thai og fleiru í þeim dúr. Fall er fararheill og með sömu hörku og elju og Stefán hefur sýnt í skákinni má þess vænta að vettvangur bardagabúrsins ekki síður en skákborðsins verði hans í náinni framtíð. Nýverið náði Stefán 2500 ELO-stigum sem var síðasta þrep hans í átt að stórmeistaratigninni. Stefán bíður nú þess að verða formlega út- nefndur stórmeistari, sá tólfti okkar Íslendinga. Lengi hefur verið beðið eftir því að Stefán klári stórmeistaratitil sinn, enda talinn einn hæfi- leikaríkasti skákmaður Íslands. Hann er þekktur fyrir sterkar taugar, góða reiknigetu og mikinn sigurvilja en skortir einna helst fullnægjandi byrj- anakerfi. Fullmótað byrjanakerfi Stefáns myndi opna allar dyr fyrir hann og topp 100 listinn í heiminum raunhæft markmið innan nokkurra ára. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið Stefán Kristjánsson Byrjaði að tefla ellefu ára gamall og varð fljótlega einn efnilegasti skákmaður landsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.