Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2012, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2012, Blaðsíða 4
4 Fréttir 13.–15. janúar 2012 Helgarblað Skeifan 3j | Sími 553 8282 | www.heilsudrekinn.is TILBOÐ Hugræn teygjuleikfimi ásamt heilsumeðferð Hópa- og einkatímar • opnar orkuflæði • slökun • losar um spennu og kvíða • dregur úr verkjum • styrkir líkamann • jafnvægi fyrir líkama og sál • o.fl. Leiðbeinandi: Qing TAI CHI INNIFALIÐ R annsókn lögreglunnar á meintri nauðgun Egils „Gillz“ Einarssonar og kærustu hans á ungri konu er lokið og hefur málið ver- ið sent til ákærusviðs. Karl Ingi Vil- bergsson, aðstoðarsaksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæð- inu, segir að verið sé að fara yfir málið. „Það sem gerist núna er að starfsmenn ákærusviðs lesa rann- sóknargögn lögreglunnar yfir og ef rannsókn lögreglunnar reynist full- nægjandi sendum við málið til rík- issaksóknara sem fer með ákæru- valdið í þessum málum.“ Karl Ingi segir að yfirleitt taki ekki langan tíma að fara yfir mál af þessu tagi svo búast megi við að málið verði sent til ríkissaksóknara áður en langt um líður verði það metið svo að rannsókn lögreglunnar sé full- nægjandi. Fjöldi kærumála sem lögreglan rannsakar endar ekki með ákæru, svo óvíst er hvort málið muni fara fyrir dóm. Hittust á Austri Það var aðfaranótt föstudagsins 25. nóvember síðastliðinn sem unga konan leitaði til Neyðarmóttöku vegna nauðgana og bar því við að Egill „Gillz“ og kærasta hans hefðu nauðgað sér á heimili Egils. Öll þrjú höfðu verið að skemmta sér á veit- ingahúsinu Austur fyrr um kvöldið og ákveðið að taka saman leigubíl á skemmtistaðinn Players í Kópavogi þar sem stúlkan ætlaði að hitta vin- konur sínar að hennar sögn. Þau hafi hins vegar endað heima hjá Agli þar sem meint nauðgun á að hafa átt sér stað. Gæti fengið 16 ára dóm Eftir að stúlkan kærði Egil sneri hann nánast samstundis vörn í sókn og sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann sagðist hafa falið lögmanni sinum að kæra hana fyrir falskar sakargiftar. Gaf hann einnig til kynna að konan hefði reynt að kúga af honum fé með aðstoð handrukk- ara. Sagði hann að markmið hennar væri að sverta mannorð hans. Verði Egill dæmdur fyrir nauðgun getur hann átt yfir höfði sér allt að sextán ára fangelsi. Þær sakir sem Egill ber á stúlkuna eru sömuleiðis alvarleg- ar þar sem það varðar allt að sex ára fangelsvist að hafa fé af öðrum með því að hóta að beita viðkomandi eða nána vandamenn hans líkamlegu ofbeldi, svipta hann frelsi eða hafa uppi rangan sakburð um refsiverða eða vansæmandi háttsemi hans. Þá getur það varðað allt að fjögurra ára fangelsi að bera mann röngum sök- um fyrir rétti eða stjórnvaldi. Samkvæmd heimildum DV ber Egill því við að hann, kærasta hans og stúlkan sem kærði parið fyr- ir nauðgun hafi stundað kynlíf og það hafi verið með fullu samþykki allra aðila. Ítrekað hefur verið reynt að ná í Egil við vinnslu fréttarinnar en án árangurs. Rannsókn á Gillz eR lokið Hanna Ólafsdóttir blaðamaður skrifar hanna@dv.is Málið metið Enn er óvíst hvort Egill „Gillz“ Einarsson og kærusta hans verði ákærð fyrir nauðgun á ungri konu. n Ákærusvið fer nú yfir rannsóknargögnin n Stutt í niðurstöðu „Ef rannsókn lögreglunnar reyn- ist fullnægjandi sendum við málið til ríkissaksókn- ara sem er með ákæru- valdið í þessum málum. Einbeittur vilji til að blekkja n 1,5 milljóna króna stjórnvaldssekt staðfest N eytendastofa staðfesti í vik- unni álagningu 1,5 millj- óna króna stjórnvaldssektar á Skakkaturn ehf., rekstrar- félag Epli.is, Apple-verslunarinn- ar á Íslandi. Sektin var lögð á fyrir- tækið eftir að það braut í tvígang lög um auglýsingar með því að halda því fram að Apple-tölvur gætu ekki smitast af vírusum. Skakkiturn- inn kærði úrskurð Neytendastofu til áfrýjunarnefndar neytendamála en hún staðfesti að stjórnvaldssekt skyldi lögð á fyrirtækið. Er það með- al annars vegna þess að „um ítrek- að brot sé að ræða“ og líka að „ein- beittur vilji virðist vera til að blekkja neytendur um kosti þeirrar vöru sem fyrirtækið selji.“ Auglýsingunum hafði þó ver- ið breytt á milli fyrstu ákvörðunar Neytendastofu og ákvörðunarinnar um stjórnvaldssekt. Í auglýsingun- um þar sem úrskurðarnefndinni og Neytendastofu þótti fyrirtækið sýna einbeittan vilja til að blekkja neyt- endur voru það nokkrir þekktir Ís- lendingar sem komu fram og líktu sér við Apple-tölvur þar sem þau væru ekki með vírusa. Gunnar Nels- son bardagakappi var einn þeirra en hann sagði: „Ég heiti Gunnar og er bardagaíþróttamaður. Ég æfi, borða hollan mat og reyni að vera í eins fullkomnu formi og ég get. Ekk- ert rugl og engir vírusar.“ „Við erum mjög ósátt við þessa niðurstöðu,“ segir Bjarni Ákason, framkvæmdastjóri hjá Epli.is. Hann segir næstu skref fyrirtækisins í málinu vera óljós. Bjarni hafnar því að fyrirtækið hafi sýnt einbeittan vilja til að blekkja neytendur. „Nei, fyrirtækið hefur engan blekkt og það er súr sannleikur að mega ekki segja frá að enginn vírus hafi fund- ist á þjónustudeild okkar,“ segir Bjarni. Súr sannleikur Bjarni Ákason segir fyrir- tækið ósátt við niðurstöðuna. D aginn eftir að 18 ára stúl ka kærði Egil Einarsson fy rir nauðgun var hann naf n- greindur af vefmiðli. Ná n- ast samstundis sneri han n vörn í sókn og sendi frá s ér yfirlýs- ingu þar sem hann sagði st hafa fal- ið lögmanni sínum að k æra hana fyrir falskar sakargiftir. Gaf hann einnig til kynna að stúl kan hefði reynt að kúga af honum f é með að- stoð handrukkara. Sagð i hann að markmið hennar væri að sverta mannorð hans. Ljóst er að stúlkan ber Egil al- varlegum sökum. Nauð gun getur varðað allt að sextán ára fangelsi. Þær sakir sem Egill be r á stúlk- una eru sömuleiðis gra falvarleg- ar þar sem það varðar a llt að sex ára fangelsisvist að hafa fé af öðr- um með því að hóta að b eita hann eða nána vandamenn ha ns líkam- legu ofbeldi, svipta hann frelsi eða væna hann um refsiverð a eða van- sæmandi háttsemi. Þá getur það varðað allt að fjögurra ár a fangelsi að bera mann röngum sö kum fyrir rétti eða stjórnvaldi. Samkvæmd heimildum DV ber Egill því við að hann, kæ rasta hans og stúlkan sem kærði parið fyr- ir nauðgun hafi farið í kynlífsþrí- hyrning og það hafi v erið með fullu samþykki allra aðila . Umdeild ummæli Egill hefur alltaf verið m jög um- deildur og hefur ítrekað þurft að svara fyrir ummæli sín í garðs kvenfólks. Margir vilja meina að þau lýsi kvenfyrirlitning u og eitt frægasta dæmi um það er færsla sem Egill skrifaði á blog gsíðu árið 2007. Þar sagði hann með al annars um femínista: „gefa þes sum leið- inda rauðsokkum einn g ranítharð- an“, „þessar dömur eru flestallar ógeðslegar auk þess að vera geð- sjúklingar.“ Um Steinunni Valdísi Ó skars- dóttur sem var þá þingm aður Sam- fylkingarinnar: „Steinun n (Valdís) er portkona“, „á hana du gar ekkert minna en lágmark tveir h arðir.“ Um Kolbrúnu Halldó rsdótt- ur, þáverandi þingman n Vinstri grænna: „munu þessir h erramenn sem Fréttastofan taldi upp áðan fylla hana eins og hátíða rkalkún.“ Egill sagði seinna að u mmæl- in hafi verið grín og að femínist- ar væru auðveldur skot spónn því þær væru „geðstirðar og hátíðleg- ar í fasi.“ Árið 2006 var Agli sa gt upp störfum sem þáttastjórn andi á út- varpsstöðinni X-inu þar sem hann var með þátt sem hét „Með’ann harðan,“ eftir að hann hringdi í 14 ára stúlku í beinni út sendingu. Hann þóttist vera á vegu m Frjáls- lynda flokksins og áreitt i stúlkuna kynferðislega. Foreldrar stúlkurn- ar munu hafa rakið símt alið til út- varpsstöðvarinnar X-ins 977. Svæsið svar Á bloggsíðunni gillz.i s kennir margra grasa og var Egil l eitt sinn spurður ráða af manni sem sagði konu sína ekki nógu góð a í munn- mökum. Eftir farandi er tekið úr svari Egils til mannsins: „Þú þarft að segja henni að leggja st á rúm- ið með höfuðið hanga ndi fram af rúminu. Þú tekur tvö belti og bindur hendurnar á he nni fastar við rúmið. Síðan þarftu að verða þér úti um beisli eins og notað er á hesta og hunda. Þú læ tur beislið upp í munninn á henni , en pass- aðu þig að meiða ekki pri nsessuna, við verðum alltaf að hug sa vel um dömurnar. Beislið á eftir að verða þinn besti vinur héðan í frá því að núna mun hún ekki ge tað lokað munninum. Ef þú gerðir þetta rétt þá á hún að vera liggjand i á bakinu á rúminu með hausinn hangandi fram af rúminu pikkfös t og með galopinn munninn. Nún a biðurðu hana að afsaka þig meða n þú röltir fram og finnur þer kúre kahatt. Þú kemur síðan inn í herbe rgið nag- andi strá með hann blóðs tífan. Síð- an bara rennurðu honu m inn og „GAGAR“ hana eins og þ að er kall- að í klámmyndaheimin um. Eftir þetta er málið leyst Addi minn. Kv, G-Maðurinn.“ Á sömu síðu tekur han n við- tal við konu sem hafði náð góð- um árangri á fitness-mó ti. Á með- al spurninga Egils til ko nunnar er hvort að hún hafi einhve rn tímann skellt Merzedes Club-d isknum í og fróað sér, og hvort hú n hrífist af getnaðarlimum svartra m anna. Óljós áhrif á ferilinn Þó að Egill hafi lengi dan sað á lín- unni er hætt er við því a ð umdeild ummæli Egils í gegnum tíðina geti nú unnið á móti honum . Eins og fram kom á DV.is á lau gardag er gríðarlega mikið í húfi þar sem vörumerkið Gillz er mjög verðmætt. Fyrir jólin gefur Egill út þriðju bók sína, Heilræði Gillz. Hann er ber að ofan á öllum prentuðum s ímaskrám landsins, er vikulegur ge stur Auð- uns Blöndal í þættinum FM95BLÖ og þættirnir Lífsleikni Gil lz voru um það bil að fara í sýningu sv o eitthvað sé nefnt. Ari Edwald, forstjóri 36 5, vildi aðspurður ekki tjá sig um það hvort nauðgunarkæran muni hafa áhrif sýningu þáttanna Lífsle ikni Gillz. „Það hlýtur að koma í ljós hvað verður úr þessu með k æru og annað slíkt.“ Samkvæmt heim- ildum DV verður Egill e kki í föstu hlutverki gestastjó rn- enda í útvarpsþættinu m FM957BLÖ á meðan rann - sókn málsins stendur yfi r en hann hefur stjórnað þættinum ásamt Auðuni Blöndal undanfarna föstudaga. Einnig er óvíst hvort málið hafi áhrif á störf hans sem einkaþjálfari í Sporthúsin u þar sem hann hefur aðstöðu. Þar hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvort mál- ið hafi áhrif á stöðu hans þar. „Þetta er í skoðun,“ segir Þröstu r Jón Sig- urðsson, eigandi Sport hússins í samtali við DV. Almannatengill sem ekk i vildi láta nafn síns getið segir að skað- inn sé mikill fyrir þá s em eru búnir að fjárfesta í honum . „Það er ansi víða. Menn eru til dæm- is að tala um að það get i verið um 100 milljónir í þessum sjón- varpsþáttum hans. Han n er andlit fjölmargra fyrirtæk ja.“ Ímyndin bíður alltaf hnekk i Friðrik Eysteinsson, aðjú nkt í markaðsfræði við Háskó la Ís- lands, segir stöðu Egils og vöru- merkis hans ráðast af því hvern- ig málið þróast; hvort han n verði sýknaður eða sakfelldur. „Ef fólk trúir því að hann sé seku r þá mun þetta hafa langtímaáhrif, annars er skaðinn aðeins til skam ms tíma,“ segir Friðrik. Egill hefur byggt upp vörumerki sitt út frá vis sri ímynd. „Þetta er fyrst og fremst sp urning um ímynd fyrir hann. Engu a ð síður er ljóst að ímynd hans bíður hnekki við þetta hvort sem hann er sekur eða saklaus.“ Friðrik segir að það verði erfiðara fyrir Egil að afla sér tekna út á nafn sitt og sumt verði honum alveg lok- að. „Hjá honum snýst þet ta fyrst og fremst um að afla sér tekn a út á nafn sitt og ef það mun leika e inhver vafi á því að hann sé saklaus m unu fyrir- tæki eins og ja.is væntanl ega ekkert vilja með hann hafa.“ Rétt er að taka fram að þó að farið sé yfir áhrif málsins á ímy nd Egils er skaðinn aldrei sambærile gur skaða fórnarlambs nauðgunar. Málið er enn í rannsókn og óvíst h vort gefin verði út ákæra. 2 Fréttir 5. desember 2011 Mánudagur Fréttir 3 Mánudagur 5. desember 2011 S túlkan sem kærði Egil E in- arsson og kærustu hans f yr- ir nauðgun gaf lögreglun ni skýrslu í síðustu viku þ ar sem hún lýsti atburðar ás- inni þetta kvöld. Samkvæ mt heim- ildum DV sagðist stúlkan hafa verið í Eldhúspartýi FM957, far ið þaðan á Austur þar sem hún hitti E gil og kær- ustu hans. Þau hafi yfirge fið staðinn saman þar sem þau ætlu ðu ásamt vinkonum hennar á skem mtistaðinn Players í Kópavogi. Stúlka n hafi far- ið í leigubíl með parinu en tekið það fram að vinkona sín ætt i að koma með. Þau hefðu hins ve gar beðið leigubílstjórann að keyra a f stað. Segist hafa reynt allt Samkvæmt heimildum DV segir stúlkan að áreitið hafi byr jað í bíln- um. Henni hafi þótt þe tta óþægi- legt en látið sem ekkert væri þar sem hún taldi sig vera á leið í skjól á meðal vinkvenna sinna á Players. Hún hafi margsagt að hún vildi fara á Players að hitta vinkonu r sínar en Egill hafi sagt leigubílstjó ranum að aka þeim heim til sín. Þá hafi hún orðið verulega óttaslegin en reynt að hughreysta sig með þv í að þetta væri Gillz og hann væri fja rþjálfarinn hennar og því gæti ekki ve rið að eitt- hvað alvarlegt gerðist. Þeg ar inn var komið hafi hún gert þeim grein fyr- ir því að hún vildi ekki stu nda kynlíf með þeim, hún vildi bara f ara aftur til vinkvenna sinna sem voru þá á Pla- yers. Stúlkan sagði lögreglunni einnig frá því að hún hafi í ótta s ínum farið í huganum yfir allar mögu legar leið- ir út úr þessum aðstæðum . Hún hafi velt því fyrir sér hvort hún ætti leika fyrir þau svo hún kæmist sem fyrst út, öskra eða hlaupa í burtu . Hún hafi síðan reynt allt en þau ha fi engu að síður komið vilja sínum fr am. Sagð- ist hún hafa grátið og að Egill hafi í senn reynt að hugga hana og brotið á henni. Hún hafi beðið kæ rustu hans um hjálp en hún hefði ekk i orðið við því, hún hafi hins vegar t ekið þátt í ofbeldinu. Neita sök Þá lýsti stúlkan því einnig fyrir lög- reglu að þegar hún kom st út hafi hún falið sig hjá vinkonu sinni sem býr á móti Agli og beðið e ftir því að vinkonur hennar sæktu sig þangað. Stúlkan vildi ekki tjá sig við blaða- menn þegar þeir náðu tal i af henni. Ekki náðist heldur í Egil e n ítrekað- ar tilraunir hafa verið gerð ar til þess. Kærasta hans vildi ekki he ldur tjá sig vegna málsins: „Ég er ekki að fara að tala um þetta núna. Bara s orrí,“ sagði hún. Egill hefur þó lýst því opin berlega yfir að hann neiti sök. H ann sendi frá sér yfirlýsingu á föstud ag þar sem segir meðal annars að þa ð sé refsi- vert að saka fólk rangleg a um lög- brot og gaf til kynna að stú lkan hefði reynt að kúga út úr sér fé m eð aðstoð handrukkara. „Tilgangur inn með þessum ásökunum er því a ugljóslega ekki að ná fram ákæru h eldur ein- vörðungu að sverta mann orð mitt,“ sagði hann og lauk yfirlýsin gunni svo með þessum orðum: „Ég hef falið lögmanni mínum að kær a viðkom- andi fyrir rangar sakargifti r.“ Egill og kærasta hans gá fu lög- reglu skýrslu á föstudag. S amkvæmt heimildum DV viðurkenn a þau að hafa farið heim með stú lkunni en segja að hún hafi sjálfvilju g tekið þátt í kynlífsathöfnum þeirra. Hringdi hágrátandi Eins og fyrr segir þá var s túlkan að skemmta sér með vinko num sín- um þegar hún hitti Egil o g kærustu hans á Austur. DV rædd i við þær vinkonur sem urðu við skila við stúlkuna þegar hún fór í leigubíl- inn með parinu og sóttu hana síð- an um tveimur tímum sí ðar. Vinkonurnar sem fylgdu henni á Neyðarmóttökuna v oru tvær. Önnur þeirra sagði að hún hefði ætlað að fara með st úlkunni í leigubílnum með Agli o g kærustu hans. Kærastan hafi h ins vegar sagt að það væri ekki p láss fyrir hana. „Seinna um nóttin a hringdi hún hágrátandi og bað mig um að koma að sækja sig. Þ á var hún heima hjá mér,“ segir vinkonan sem býr á móti Agli. „Hú n sagði að hann hefði nauðgað sér . Við tók- um taxa og fórum með hana upp á spítala. Ég hef aldrei séð hana gráta svona mikið. Það var erfitt að sjá hana svona. Við gr étum með henni.“ Þurfti aðgerð Vinkonan segir að stúlkan hafi verið komin sokkabuxur af kæ rustu Eg- ils. „Hún var komin í svo na svartar, þykkar sokkabuxur en ha fði verið í þynnri sokkabuxum þegar við fórum út um kvöldið,“ segir vinko nan. „Hún sagði mér strax hvað hefð i gerst. Ég vissi líka með hverjum hún var. Ég sá hana fara í taxann með þe im. Hún er náttúrulega bara 18 ára,“ segir vinkonan og hikar, „ hún sagð- ist hafa beðið taxann um að stoppa fyrir utan Players en hann hefði ekki viljað það.“ Vinkonan fylgdi stúlkun ni upp á Neyðarmóttöku. „Þar b iðum við í smástund áður en við sögð um hjúkr- unarfræðingi hvað hefði gerst og fengum að fara inn á stofu . Okkur var síðan vísað fram á meðan tekin voru af henni sýni og þess h áttar. Hún þurfti einnig að fara í aðge rð þar sem hún var á blæðingum þett a kvöld og þurfti lækni til að fjarlæg ja túrtapp- ann sem var kominn svo la ngt inn að hann sat fastur.“ Vinkonan var hjá stúlkun ni alla þessa nótt og næsta dag. „ Ég hef ver- ið nánast stöðugt með he nni frá því að þetta gerðist. Ég var til d æmis með henni þegar parið fór að se nda henni skilaboð daginn eftir. Þá s purðu þau hvort þetta yrði ekki örugg lega bara á milli þeirra. Hún var enn í sjokki og sagði bara jú. Hún áttaði s ig svo strax og hefur ekki talað við þ au síðan. Hún var hrædd.“ Biðu eftir henni á Players Hin vinkonan sem fylgdi stúlkunni á neyðarmóttökuna segir að sér hafi þótt það undarlegt hve rsu mikið kærasta Egils hafi spjallað við stúlk- una á Austur. „Hún lét ei ns og þær væru bestu vinkonur. Mér fannst það skrýtið en hélt kannski að þær þekkt- ust eitthvað en þær voru b ara rétt að kynnast. Einhverra hluta vegna var hún samferða Agli og kæ rustunni á Players þar sem við ætluðu m að hitt- ast en svo kom hún aldr ei þangað. Við fengum skilaboð frá henni og hún sagði að þau vildu far a í „three- some“ með henni en hún vildi það ekki. Við sögðum henni að hætta þessu, koma bara niðu r eftir og pældum ekki meira í því. Við bjugg- umst ekki við þessu. Í klukkutíma eða tvo heyrð um við ekkert frá henni. Svo hring di hún allt í einu hágrátandi. Þá sat hún í úti- ganginum hjá vinkonu ok kar og bað okkur um að koma að sæ kja sig. Við tókum leigubíl og sóttum hana. Þeg- ar við komum var hún í al gjöru rusli, titraði og skalf. Við þurftum eiginlega að bera hana inn í leigubíl inn.“ Algjört sjokk Vinkonan segist ekki vita nákvæm- lega hvað gerðist heima h já Agli þar sem hún var ekki viðstödd . „Kannski sagði hún já af því að hún h élt að þau væru að bulla í sér og var hrædd. Ég veit það ekki. Hann er mik ið eldri en hún og þekktur maður í sa mfélaginu auk þess sem hann var fja rþjálfarinn hennar. Þannig að hún æt ti alveg að geta spjallað við hann án þ ess að eitt- hvað svona gerist.“ Þegar þær sóttu stúlkuna var hún fullklædd en vinkonan se gir að hún hafi verið komin í sokk abuxur af kærustu Egils. „Hún sagði að sokka- buxurnar sínar væru rifna r. Hún sagði strax í símanum að sér hefði verið nauðgað. Ég v issi ekki af hverjum og spurði hver hefði gert það. Gillz, sagði hún. Þ að var al- gjört sjokk fyrir mig að h eyra það. Ég spurði hvar kærastan hans hefði verið og hún sagði að kær astan hans hefði ekki tekið mark á he nni þegar hún bað um hjálp. Hún hefði hins vegar farið fram og pantað sér pítsu. Þau hefðu bæði misnotað sig. Kær- astan hans hefði sagt að h ún ætti að hjálpa þeim að bjarga sam bandinu. Hún sagði líka að hann hafi kallað hana dúlluna sína og reyn t að hugga hana, sagt að þetta yrði í lagi á en haldið áfram að nauðga he nni. Við fórum beint upp á La ndspít- ala þar sem hún fékk læk nisaðstoð. Hún var rosalega hrædd.“ „Grét eins og lítið barn“ Þessi vinkona stúlkunna r hringdi einnig í móður sína, sa gði henni hvað hefði gerst og bað h ana um að koma upp á spítala. „Stúl kan var að bíða eftir lækni þegar ég kom nið- ur á spítala. Hún var í m jög slæmu ástandi og það fór ekki á milli mála að það hefði eitthvað veru lega slæmt hent hana. Hún grét mik ið og með ekkasogum, hún grét ein s og lítið barn. Það tók virkilega á mig að sjá hana,“ segir konan. Hún segir jafnframt að á milli þess sem hún grét hafi hú n reynt að útskýra hvað gerst hefð i. Frásögn hennar hefði verið slitr ótt. „Mér fannst hún samt mjög s kýr. Dóttir mín var búin að segja mér hvað hafði gerst og hún sagði mér ná kvæmlega það sama og hún sagði þe im. Hún sagði að hún hefði ve rið mis- notuð. Að hún hefði tek ið leigubíl með Gillzenegger og kær ustu hans og þau farið með hana h eim til sín þar sem þau hefðu misn otað hana. Hún sagði einnig að þau hefðu tal- að um að það myndi hre ssa upp á sambandið að fá þriðju manneskj- una inn, hún hefði grátið en hefði kannski getað barist meira um. Hún sá mikið eftir því að hafa ekki gert það. Hún sagðist einnig hafa beðið kærustuna um að hjálpa s ér en hún hefði farið fram að pant a pítsu og síðan tekið þátt í ofbeld inu,“ segir konan. „Hún skalf í fanginu á mér“ Hún segir einnig að stúlka n hafi ver- ið drukkin en ekki ofur ölvi. „Mér fannst hún mjög trúverðu g. Ég þekki fullt af ungum stelpum í gegnum dóttur mína og sé það stra x ef það er verið að búa til eitthvað dr ama. Þessi stelpa lét ekki þannig, grát urinn kom frá hjartanu. Henni leið vi rkilega illa. Ég tók utan um hana og hún skalf í fanginu á mér og greip um hönd- ina á mér. Samt þekki ég hana lít- ið sem ekkert því þær eru nýorðnar vinkonur, dóttir mín og h ún. En ég fann það bara hvað hún þ urfti sterkt á einhverjum að halda. Þe tta var svo rangt. Hún var eiginlega reiðu st út í sjálfa sig fyrir að hafa e kki barist meira á móti en hún fékk b ara algjört sjokk. Hún sagðist hafa s agt nei og það á líka að vera nóg.“ Konan var hjá stúlkunni þar til læknirinn kom á vettvan g. „Þá var mamma hennar komin s vo við fór- um heim. Ég vissi að hún hafði beð- ið um að fá að vera í friði fyrst á eft- ir svo ég var ekkert að ón áða hana. Ég sendi henni samt skila boð og lét hana vita að ég væri til sta ðar ef hún vildi hjálp og að ég gæti ko mið henni n 18 ára stúlka kærði Gillz o g kærustu hans fyrir nauðg un n Sagði lögreglunni að hún hefði reynt allt, leikið með, grátið og reynt a ð komast undan n „Hún va r í mjög slæmu ástandi,“ se gir móðir vinkonu í samband við konu á Stí gamótum. Ég fékk þá þau skilaboð frá henni að hún þyrfti tíma til að h ugsa sinn gang, hún væri að fara í ge gnum mik- inn tilfinningarússíbana o g vissi ekki hvað sneri upp eða niður. Hún þakk- aði mér samt kærlega fy rir stuðn- inginn. Síðan hef ég bara fylgst með henni í gegnum dóttur mí na.“ Þarf lítið til að koma henni úr jafnvægi Dóttir hennar tengist ei nnig kær- ustu Egils. Þaðan hefur h ún fengið að heyra að stúlkan sé að ljúga, hún hafi viljað þetta sjálf. „Ég á svo erfitt með að trúa því að hún s é að ljúga þessu miðað við ástandi ð á henni þegar við sóttum hana. Hú n grét svo mikið að hún gat varla tala ð. Og hún gat varla gengið svo við þu rftum í al- vöru að bera hana inn í l eigubílinn. Ég þekki hana líka og finn st erfitt að trúa því að hún gæti borið jafn alvar- legar sakir á mann ef þær eru rangar. Hún er ein hjartahlýjasta m anneskja sem ég þekki.“ Hún hefur verið í stöðug u sam- bandi við stúlkuna síðan . „Ég hef hitt hana nánast á hverjum degi síð- an þetta gerðist. Hún á m jög erfitt. Hún fékk „flashback“ þeg ar við fór- um að húsi vinkonu okk ar og titr- aði öll. Eins ætluðum við að draga hana með okkur á Laund romat um daginn en hún var gráti n æst og gat ekki verið þar,“ segir vin konan en Laundromat er við hliðin a á Austur þar sem stúlkan hitti pari ð sem hún kærði fyrir nauðgun. „H ún kemst eiginlega ekkert út, hún er í svo miklu áfalli að það þarf m jög lítið til að koma henni úr jafnvæg i.“ Málið til rannsóknar Stúlkan kærði nauðgun á f immtudag í síðustu viku. Málið er en n til rann- sóknar og óvíst hvort ák æra verði gefin út í málinu. Eins og fyrr segir neitar Egill sök. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir blaðamaður skrifar ingibjorg@dv.is „Ég þekki fullt af ungum stelpum í gegnum dóttur mína og sé það strax ef það er verið að búa til eitt- hvað drama. Þessi stelpa lét ekki þannig, gráturinn kom frá hjartanu. n Vinkonur fylgdu stúlkun ni á Neyðarmóttökuna „VIÐ GRÉTUM MEÐ HENNI“ Egill hefur lengi dansað á línunni Hanna Ólafsdóttir blaðamaður skrifar hanna@dv.is n Umdeild ummæli geta nú unnið gegn honum n Máli ð hefur neikvæð áhrif á ímy ndina Yfirlýsing Egils Yfirlýsing í tilefni þess að ég o g unnusta mín höfum verið kærð til lög reglu vegna nauðgunar. Það er refisvert að saka fólk ranglega um lögbrot. Það er jafnframt refsivert að hafa samband við handru kkara í þeim tilgangi að kúga fé út ú r fólki. Þær ásakanir sem á mig hafa veri ð bornar eru fráleitar og engar líkur á að þ ær muni leiða til opinberrar ákæru. Tilgang urinn með þessum ásökunum er því aug ljóslega ekki að ná fram ákæru heldur ein vörðungu að sverta mannorð mitt. Af tillit ssemi við hlutaðeigandi mun ég ekki tj á mig meira um þessi mál opinberlega að svo stöddu. Ég hef falið lögmanni mínum að kæra við- komandi fyrir rangar sakargi ftir. Virðingarfyllst Egill Einarsson“ Sneri vörn í sókn Egill hefur lengi gert út á það að vera harður og fór af fullri hörku gegn stúlkunni sem kærði hann fyrir nauðgun. „Þessar dömur eru flestallar ógeðslegar „ Hún grét svo mikið að hún gat varla talað. L ögreglan á höfuðborgarsvæð­inu leitar að leigubílstjóra sem keyrði Egil Einarsson, best þekktan sem Gillz eða Gillz­enegger, kærustu hans og unga stúlku frá miðbænum og að heimili hans í Kópavoginum aðfara­nótt föstudagsins 25. nóvember. „Við hvetjum hann til að gefa sig fram,“ segir Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lög­reglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Ók þeim til Egils Umræddur leigubílstjóri er vitni í nauðgunarmáli, sá sem keyrði stúlku sem kærði Egil og kærustu hans fyrir nauðgun, heim til Egils. Samkvæmt heimildum DV sagði hún í skýrslu­töku hjá lögreglu að áreitið hefði haf­ist í leigubílnum. Hún hefði hins veg­ar látið sem ekkert væri þar sem hún taldi sig vera á leið í skjól hjá vinkon­um sínum sem hún ætlaði að hitta á Players. Hún hefði margsagt að hún vildi fara þangað en Egill hefði sagt leigubílstjóranum að aka með þau heim til sín. Þegar þangað var kom­ið hefði hún reynt að hughreysta sig með því að þetta væri nú þrátt fyrir allt Gillz, fjarþjálfarinn hennar, og því gæti ekki verið að eitthvað alvar­legt myndi gerast. Vinkonur hennar staðfestu það í samtali við DV að stúlkan hefði far­ið í leigubíl með parin . Þær sögðu einnig að hún efði aldrei komið á Players líkt og til stóð. Hins veg­ar hefði hún hringt hágrátandi um tveimur tímum seinna og beðið þær að sækja sig heim til annarrar þeirra sem býr beint á móti Agli. Þær hefðu því tekið leigubíl til hennar og komið að henni þar sem hún sat á útitröpp­unum, augljóslega í miklu uppnámi. „Þegar við komum var hún í algjöru rusli, titraði og skalf. Við þurftum eiginlega að bera hana inn í leigubíl­inn.“ Sögðu vinkonur stúlkunnar að leigubílstjórinn hefði síðan ekið með þær þaðan og beint niður á spítala þar sem stúlkan fékk læknisaðstoð. Ekki rætt við vitni Tæpri viku síðar fór stúlkan á lög­reglustöðina á Hverfisgötu og lagði fram formlega kæru á hendur Agli og kærustu hans. Daginn eftir var Egill kallaður í yfirheyrslu og sömuleiðis kærastan hans. Samkvæmt heimildum DV var einnig gerð húsleit hjá Agli en Björg­vin vildi ekkert segja um það. „Ég get ekki farið út í neitt sem varðar rann­sókn málsins eða útskýringar á því sem við erum að gera,“ segir Björg­vin. „Málið er bara í rannsókn og við stefnum að því að klára það sem fyrst.“ Málið er forgangsmál hjá lögregl­unni en lögreglan hefur hvorki rætt við vinkonur stúlkunnar sem fylgdu henni á Neyðarmóttökuna, móður annarrar þeirra sem kom upp á spít­ala og hitti stúlkuna þar, né leigubíl­stjórann sem keyrði þær þangað. Það getur tekið vikur og mán­uði að rannsaka kynferðisbrota­mál. Samkvæmt lögfræðingi sem DV ræddi við er því ekkert óeðlilegt við það að ekki sé búið að taka skýrslur af vitnum þar sem ekki er liðin vika frá því að kæra var lögð fram. „Svona var þetta bara“ DV ræddi við leigubílstjórann sem ók vinkonum stúlkunnar til hennar og þaðan niður á spítala. Hann stað­festi frásögn vinkvennanna. „Svona var þetta bara og ég ók henni á spít­alann. Meira má ég ekki segja. Ég er ekki búinn að fara í skýrslutöku hjá lögreglunni og lögreglan verður bara að skera úr um það.“ Aðspurður hvenær hann eigi að mæta í skýrslutöku segist hann ekki vita hvenær og hvort hann verði kall­aður til. „Ég hef ekki hugmynd um það, ég hef ekki verið boðaður í eitt né neitt.“ „Við vitum að hún var illa á sig komin,“ sagði Björgvin þegar hann var spurður að því af hverju meiri áhersla er lögð á að ná í hinn leigu­bílstjórann en þennan. „Þetta er mik­ið mál en við reynum að flýta því eins og hægt er. Það er verið að gera ým­islegt en þetta hefur bara sinn gang.“ Ekki ástæða fyrir gæslu­varðhaldi Lögfræðingur sem DV ræddi við hefur starfað með Neyðarmóttöku vegna nauðgana í nokkur ár og þekk­ir því ágætlega til í þessum mála­flokki. „Nauðgun er eitt alvarlegasta brot hegningarlaganna. Í þessu máli er þolandinn unglingsstúlka sem er rétt nýorðin 18 ára gömul.“ Hann bendir einnig á að þar sem gerendur voru tveir sé um hóp­nauðgun að ræða. „Þegar svo er skiptir öllu máli að taka báða ger­endur eins og skot og jafnvel setja þá í gæsluvarðhald svo þeir geti ekki samræmt framburð sinn. Því skil ég ekki af hverju parið var ekki fært í gæsluvarðhald. Undan­farið hefur það aukist að dómstólar samþykki gæsluvarðhald og það á að láta reyna á það. Þetta er svo alvar­legur glæpur ef satt reynist en sönn­unarbyrðin er erfið svo framburður málsaðila getur vegið þungt. Almennt talað þekkjum við það að það getur verið erfitt að sanna nauðgun þótt allir viti að nauðgun hafi átt sér stað. Í þessu tilviki gæti það reynst stúlkunni erfitt að standa ein gegn tveimur ef þeir hafa sam­ræmt framburð sinn. Þegar það eru tveir á móti einum er sönnunarbyrð­in svo erfið.“ Aðspurður segir Björgvin að það sé alltaf metið hvort rannsóknar­hagsmunir séu nægilega ríkir til að krefjast gæsluvarðhalds yfir meint­um gerendum. Í þessu máli hafi ekki verið talin ástæða til þess. „Hún kærði þetta ekki strax. Það liðu nokkrir dagar áður en hún lagði fram kæru og það var tekin ákvörðun um að fara ekki fram á gæsluvarðhald þar sem rannsóknarhagsmunir voru ekki svo miklir. Það er alltaf lagt mat á það hvort það sé ástæða til að krefj­ast þess og við töldum svo ekki vera.“ Brotaþolar bíða Í sumum tilfellum er lögreglan köll­uð til á Neyðarmóttöku en Björgvin segir að þeir sem þangað leita verði að hafa frumkvæðið að því, þeir ráði ferðinni sjálfir. „Neyðarmóttakan kallar ekki á lögreglu án þess að þol­andi óski þess.“ Eyrún Jónsdóttir, talskona Neyð­armóttökunnar, segir að lögreglan komi stundum þangað ef skjólstæð­ingurinn hefur leitað til lögreglu áður en hann kom eða beðið um að­stoð hennar. „Ef viðkomandi er stað­ráðinn í að kæra er stundum tekin frumskýrsla á Neyðarmóttökunni en annars er fundinn tími fyrir skýrslu­töku ásamt réttargæslumanni hjá kynferðisbrotadeild.“ Eyrún segir það algjört frumskil­yrði að fólk fái að ráða því sjálft hvort lögregla sé kölluð til og málið kært. „Þetta eru oft á tíðum erfiðar ákvarð­anir þannig að fólk þarf að hugsa sig um og fá tíma til að melta þetta að­eins áður en það fer í gegnum ferli sem er engum auðvelt.“ Þar sem kynferðisbrot séu þess eðlis að öll völd séu tekin af brota­þolum verði þeir að finna að nú hafi þeir stjórnina. „Yfirleitt er brotaþoli í þvílíku sjokkástandi að maður getur rétt ímyndað sér,“ segir lögmaðurinn sem DV ræddi við. „Sumir ætla ekki að þora að kæra en því fyrr sem það er gert, því betra. Það er mjög eðlilegt þó að það líði nokkrir dagar. Stund­um þarf fólk líka að bíða í einn, tvo daga eftir því að fá tíma til að leggja fram formlega kæru hjá lögreglunni eftir að ákvörðun hefur verið tekin,“ segir lögmaðurinn. Ekkert einsdæmi Eyrún segir að hún hafi áður fengið mál þar sem gerendur voru sagð­ir tveir og jafnvel af báðum kynjum. „Ég man ekki hvort þau urðu að kærumálum en því miður eru nokk­ur dæmi um þetta. Það er ekkert einsdæmi. Þó að það sé mun algeng­ara að gerendurnir séu tveir karl­menn höfum við alveg heyrt um svona áður.“ Það sama segir Björgvin. „Við höf­um fengið mál áður þar sem par var kært fyrir nauðgun. Það er ekki hægt að segja að það sé algengt en það hefur nú samt komið fyrir og það oft­ar en einu sinni.“ Óvíst hvort Egill hafi kært Egill sendi frá sér yfirlýsingu á föstu­dag þar sem hann sagðist vera sak­laus af þessum ásökunum og að hann hefði falið lögmönnum sínum að kæra stúlkuna fyrir rangar sakar­giftir. Björgvin vildi ekki staðfesta að slíkt hefði verið gert. Líkt og fram hefur komið fór stúlkan á lögreglustöðina síðastlið­inn fimmtudag og lagði fram form­lega kæru. Stúlkan hefur nú skipt um lögmann og fengið Guðjón Ólaf Jónsson, hæstaréttarlögmann hjá JP­lögmönnum, til þess að vera rétt­argæslumaður hennar. „Ég get stað­fest það að ég mun gæta hagsmuna þessarar stúlku,“ sagði Guðjón þegar DV náði tali af honum. Guðjón Ólafur gat heldur ekki sagt til um það hvort stúlkan hefði verið kærð fyrir rangar sakargiftir. „Ég hef ekki fengið upplýsingar um það,“ sagði hann. Enn sem komið er er það því óstaðfest að Egill hafi í raun kært stúlkuna fyrir rangar sakar giftir. DV hafði einnig samband við mann sem er sagður lögmað­ur Egils en sá sagðist ekki tjá sig um skjólstæðinga sína og vildi því ekki staðfesta að hann væri lögmaður Eg­ils og þaðan af síður ræða það hvort Egill hefði lagt fram kæru. Sver af sér handrukkara Eins og gefur að skilja vildi um­ræddur lögmaður heldur ekki segja neitt um þessi ummæli Egils: „Það er refsivert að saka fólk ranglega um lögbrot. Það er jafnframt refsivert að hafa samband við handrukkara í þeim tilgangi að kúga fé út úr fólki,“ en þetta sagði hann í yfirlýsingunni sem hann sendi út. Lögmaður stúlkunnar, Guðjón Ólafur, segir að hægt sé að skilja yf­irlýsinguna á ýmsa vegu. „En hafi menn kosið að skilja hana sem svo að handrukkarar herji á Egil, þá er af og frá að nokkuð slíkt hafi átt sér stað á vegum þessarar stúlku,“ segir hann. „Og mamma hennar er ekki í Vinstri grænum,“ bætir hann við og vísar þar með í ummæli Sveins Andra Sveinssonar sem sagði: „ Femínistar hata Egil Gilz. Móðir stúlkunnar sem kærði viku eftir atvikið er í þeim hópi og áhrifamaður í VG. Tilviljun? Kannski. Ég hef aldrei verið trúaður á tilviljanir.“ Ærumeiðandi ummæli Guðjón Ólafur segir að það sé með ólíkindum að hæstaréttarlögmaður ýi að því að menn hafi tekið sig saman í þeim efnum að koma sök um refsi­verða háttsemi á þekktan einstakling í þjóðfélaginu. „Þetta eru dylgjur um refsiverða háttsemi af þeirra hálfu. Enda hefur komið fram hjá þessum dreng að hann ætli að kæra stúlkuna fyrir rangar sakargiftir,“ segir Guðjón Ólafur sem vill ekki tjá sig um málið að öðru leyti að svo stöddu. Lögmaðurinn sem hefur starfað með Neyðarmóttökunni bendir á að ummælin séu ærumeiðandi. „Við sem höfum starfað með Neyðarmót­tökunni þekkjum það að það leikur sér enginn að því að fara í gegnum þetta ferli. Það er ekkert grín að gera það, enda eru rangar kærur mjög sjaldgæfar í þessum málaflokki sem og öðrum. Allar dylgjur um sam­særi eru langsóttar og hljóta að særa stúlkuna mjög mikið.“ n Fréttir 3 Miðvikudagur 7. desember 2011 Netföngum geðsjúkra dreiftn Mistök gerð vegna rannsóknar á ofbeldi í nánum samböndumÉg fékk sjokk þegar ég opnaði bréfið og sá öll netföngin, vit­andi að netfangið mitt væri þar á meðal fyrir alla að sjá,“ segir ein­staklingur sem barst á mánudag bréf frá starfsmanni Háskóla Íslands og hann beðinn um að taka þátt í rann­sókn varðandi ofbeldi í nánum sam­böndum. Bréfið var sent til allra sem á ákveðnu tímabili leituðu á bráðamót­töku eða göngudeild geðsviðs Land­spítalans. Mistök urðu til þess að netföng 150 einstaklinga sem höfðu farið á geðdeildina á ákveðnu tíma­bili voru sýnileg öllum sem fengu eintak af bréfinu. Var póstlistinn sem starfsmaðurinn var með í höndunum sendur sem afrit. „Í mínu tilfelli er ég með fullt nafn í netfanginu svo það er auðvelt að rekja það beint til mín. Mín fyrstu viðbrögð voru að hringja beint í unnustu mína og segja henni frá þessu. Hún hringdi í persónuvernd og lét þá af þessu.“ Hann segir málið vera komið þar í ákveðinn farveg. Allir þeir sem fengu bréfið fengu senda afsökunarbeiðni frá forsvars­mönnum rannsóknarinnar sem harma að þessi mistök hafi átt sér stað. Fólk var beðið um að eyða bréf­inu og ítrekað var að senda bréfið ekki áfram eða birta það opinberlega. Viðmælandi DV segist hafa skilning á að um mistök hafi verið að ræða. „Þó þetta hafi ekki verið viljaverk, þá var þetta engu að síður eins og blaut tuska í andlitið.“ Einstaklingurinn upplifði mikinn trúnaðarbrest. Hann segist mikið þurfa að leita á geðdeildina og hafi gert það í þeirri trú að fullum trúnaði væri heitið. Traust hans til spítalans hafi minnkað og hann veltir fyrir sér hvort fleiri viðkvæmar upplýsingar varðandi hans veikindi liggi á glám­bekk. Atvikið kom honum í slíkt upp­nám að hann treysti sér ekki í vinnu daginn eftir. „Ég er sjúklingur og ég má ekki við svona áfalli.“ Rannsóknin sem um ræðir nær einnig til einstaklinga sem komu á kvennadeildir Landspítalans og mæðravernd Heilsugæslunnar í Kópavogi. Þeir voru í öðru úrtaki og engin mistök áttu sér stað varðandi póstsendingar til þeirra. R ekstrarfélag Menntaskólans Hraðbrautar var rekið með rúmlega 5,5 milljóna króna hagnaði í fyrra. Þetta kem­ur fram í nýjasta ársreikn­ingi rekstrarfélagsins, Hraðbraut ehf., sem skilað var til embættis ríkis­skattstjóra í lok nóvember. Skólinn er einkaskóli á framhaldsskólastigi og er að 80 prósenta leyti fjármagnaður með opinberu fé og að 20 prósentum með skólagjöldum. Eigendur Hrað­brautar eru Ólafur H. Johnson og Borghildur Pétursdóttir. Í skólanum er boðið upp á nám til stúdentsprófs á aðeins tveimur árum í stað fjögurra í öðrum menntaskólum. Hraðbraut ehf. er annað af tveim­ur eignarhaldsfélögum í eigu Ólafs H. Johnson sem komst í umræðuna á síðasta ári eftir að DV greindi frá tugmilljóna króna arðgreiðslum sem Ólafur hafði tekið sér út úr félögum sem tengdust skólanum á síðast­liðnum árum. Auk þess lánaði Ólafur tugi milljóna út úr skólanum. Líkt og DV greindi frá í síðasta mánuði hefur fasteignafélag Ólafs verið tekið til gjaldþrotaskipta vegna skulda við Arion banka. Félagið heit­ir Faxafen ehf. og er eigandi skóla­húsnæðis Hraðbrautar að Faxafeni 10 í Reykjavík. Samkvæmt ársreikn­ingi Faxafens ehf. fyrir árið 2010 skuldaði félagið Arion banka nærri 630 milljónir króna í lok síðasta árs. Félagið tapaði 54 milljónum króna í fyrra og var eigið fé félagsins nei­kvætt um nærri 270 milljónir króna. Rekstrarfélag skólans stendur hins vegar betur. Óvissa um framtíð HraðbrautarÍ kjölfarið skrifaði Ríkisendurskoðun skýrslu um starfsemi Hraðbrautar. Í skýrslunni var Ólafur gagnrýndur fyrir að taka tugi milljóna króna í arð út úr skólanum og fyrir að lána fjár­muni úr honum til fjárfestingarverk­efna. Niðurstaðan í skýrslunni var sú að Hraðbraut hefði ekki verið í fjár­hagslegri stöðu til að greiða út arð. Í skýrslunni kom jafnframt fram að Hraðbraut hefði fengið of háar fjár­veitingar frá ríkinu og að kennarar skólans hefðu fengið laun sem voru undir lögbundnum kjarasamningum. Eftir að skýrsla Ríkisendurskoð­unar lá fyrir gerði menntamálaráðu­neytið samstarfssamning við Hrað­braut út skólaárið 2011–2012. Þetta var gert til að fyrsta árs nemendur í skólanum gætu lokið námi. Mennta­málaráðuneytið hefur útilokað áframhaldandi skólastarf í Hrað­braut eftir þetta skólaár á grundvelli umræddrar skýrslu. Ólafur tók hins vegar inn nýnema í haust, fyrir yfir­standandi skólaár, og munu þessir nemendur þurfa að halda námi sínu áfram í öðrum skólum ef rekstur Hraðbrautar verður ekki tryggður á næsta skólaári. Þokkaleg staða Miðað við ársreikning rekstrarfélags skólans er staða hans hins vegar þokkaleg miðað við aðstæður. Tek­ið skal fram að einungis stytt útgáfa ársreiknings er aðgengileg í gegnum ríkisskattstjóra og er engar skýringar að finna í reikningnum á einstökum liðum. Eigið fé félagsins er jákvætt um nærri 21 milljón króna. Á móti kem­ur að 50 milljóna króna lán til fast­eignaverkefnis í Skotlandi er fært til bókar sem 50 milljóna króna eign. Afar ólíklegt er hins vegar að þessi krafa sé svo mikils virði og því er eignasafn skólans líklega ofmetið í ársreikningnum. Enginn arður var tekinn út úr félaginu árið 2010 en árið 2009 voru 25 milljónir teknar út úr félaginu í formi arðs. Þá kemur fram í skýrslu stjórnar félagsins að ágreiningur við menntamálaráðuneytið um upp­gjörsaðferðir þýði að 52 milljóna króna munur sé á stöðu félagsins miðað við hvort stuðst er við að­ferð ráðuneytisins eða aðferðir eig­enda Hraðbrautar. Um þetta seg­ir í ársreikningnum: „Ágreiningur hefur verið við mennta­ og menn­ingarmálaráðuneytið um uppgjörs­aðferðir við uppgjör á ofgreiddum nemendagreiðslum til félagsins frá fyrri árum. Í árslok 2010 munar 52 milljónum á því hvort notuð er upp­gjörsaðferð félagsins eða hins opin­bera. Í ársreikningi þessum hefur verið stuðst við uppgjörsaðferðir mennta­ og menningarmálaráðu­neytisins […] Hagnaður á rekstri félagsins árið 2010 nam kr. 5.551.469 og eigið fé í árslok er kr. 20.964.529. Er sú niðurstaða ásættanleg þegar haft er í huga að hún miðast við lök­ustu hugsanlega stöðu félagsins.“ „Er sú niðurstaða ásættanleg þegar haft er í huga að hún miðast við lökustu hugsanlega stöðu félagsins. Hraðbraut skilaði5 milljóna hagnaðin Hraðbraut stendur þokkalega miðað við aðstæður n Fimm milljóna hagnaður og enginn arður tekinn út n Ágreiningur við menntamálaráðuneytið um uppgjörsaðferðirIngi Freyr Vilhjálmsson fréttastjóri skrifar ingi@dv.is 50 milljóna lán skráð sem eign Hluti af eignasafni Hraðbrautar ehf., rekstrarfélags menntaskólans sem ber sama nafn, er 50 milljóna króna lán sem veitt var til skosks fasteignaverkefnis. Félagið skilaði rúmlega 5 milljóna króna hagnaði í fyrra. Eigandi skólans er Ólafur Johnson. LÖGREGLAN LEITARLEIGUBÍLSTJÓRANSn Ók pari heim með ungri stúlku n Stúlkan tilkynnti nauðgun n Lögmaður gagnrýnir að parið hafi ekki verið fært í gæsluvarðhald n „Af og frá“ að stúlkan hafi sent handrukkara á Egil „Hafi menn kosið að skilja hana sem svo að handrukkarar herji á Egil, þá er af og frá að nokkuð slíkt hafi átt sér stað á vegum þessarar stúlku. „Svona var þetta bara og ég ók henni á spítalann Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir blaðamaður skrifar ingibjorg@dv.is Leitað að leigubílstjóra Samkvæmt heimildum DV sagði stúlkan í skýrslutöku hjá lögreglu að áreitið hefði hafist í leigubílnum. Stálu kjöti og hlupu út Tveir ósvífnir karlmenn fylltu stóra innkaupakörfu af kjöti og öðrum matvælum í Krónunni í Kópavogi á mánudagskvöld. Mennirnir tóku svo á rás út án þess að borga fyrir vörurnar. Þeir tróðu matnum í aftursæti á bíl og í bakpoka og óku svo á brott með góssið. Starfsfólk Krónunnar lét lögreglu vita og hafði hún hendur í hári þjófanna stuttu síðar. Menn­irnir voru yfirheyrðir og sleppt að loknum yfirheyrslum og hefur verslunin endurheimt þýfið. Dæmdir fyrir innbrot í bíla Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvo karlmenn í fagnelsi fyrir að brjótast inn í sex bifreiðar að­faranótt sunnudagsins 21. janúar í fyrra. Mennirnir voru ákærðir fyrir að hafa stolið meðal annars skó­pari, eyrnalokkum og áfengisflösk­um úr bifreiðunum. Mennirnir játuðu brot sín skýlaust fyrir dómi. Annar mannanna, sem fæddur er árið 1993, var dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi. Hinn, fæddur 1992, var dæmdur í fjög­urra mánaða skilorðsbundið fang­elsi. Mennirnir eiga báðir sakaferil að baki þrátt fyrir ungan aldur. Hver er hetja ársins 2011? Hetja ársins hjá DV verður nú valin í fjórða sinn. Lesendur eru beðnir um að senda nafn eða nöfn þeirra sem þeim finnst verðugir þess að bera nafnbótina hetja ársins 2011 fyrir eitthvað sem viðkom­andi afrekaði á árinu sem senn rennur sitt skeið. Tilnefningar skulu sendar á netfangið hetja­arsins@dv.is. Nú þegar hefur fjöldi til­nefninga borist en þeir sem hafa enn ekki sent inn tilnefn­ingu eru hvattir til þess.  Allir þeir sem búa hér á landi koma til greina í valinu og er öllum frjálst að senda inn tilnefningar. Engu skiptir hvort fólk er þjóðþekkt, minna þekkt eða alls ekkert þekkt – allir eru gjaldgengir í kjörinu. Ef við­komandi hefur ekki komist í fréttirnar fyrir afrek sitt verð­ur að fylgja með lýsing á því hvernig hinn tilnefndi lét gott af sér leiða á árinu. Skilafrestur er til miðnættis 18. desember og eftir það mun dómnefnd velja hetjuna og taka þar mið af innsendum til­nefningum. Að því búnu verður kosið um hetju ársins á DV.is. Niðurstaða kosningarinnar verður kunngjörð í kringum áramótin. Hetjan fær að gjöf Samsung Galaxy Tab 10.1 spjaldtölvu frá Samsung setrinu að verðmæti 109.900 krónur. 2 Fréttir 7. desember 2011 Miðvikudagur NAUÐGUN w w w .d v .i s F R J Á L S T , Ó H Á Ð D A G B L A Ð 5.–6. DESEMBER 2011 MÁNUDAGUR/ÞRIÐJUDAG UR 14 0 . T B L . 10 1. Á R G . L E IÐ B . V E R Ð 4 2 9 K R . Vill láta kæra sig Má ekki titla sig ljósmyndara Forn jurt í stað sykurs Engar hitaeiningar10 „Ekki næsti Björgólfur“ 22 Flytur inn bjór frá Búlgaríu Barnafjölskyldur eiga bágt Tvö þúsund þurfa að fá mat fyrir jól 3 Jóh álgast e stöð Engin orir þó gegn leiðtoganum HÚN VAR ROSALEGA HRÆDD“ n Þær fylgdu henni á neyðarmóttöku n Gillz segir stúlkuna ljúga, hóta og beita handrukkurum „Ég heffalið lög- manni mínum að kæra... Atburðarásin örlaganóttina þegar 18 ára stúlka tilkynnti nauðgu 2–3 – segja vinkonur stúlkunnar GILLZ KÆRÐUR FYRIR 14 8 11 Í hringiðunni Málið vakti mikla athygli þegar það kom upp í byrjun desember. Fundu gras og þýfi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í fjórum íbúðum í fjölbýlishúsum í Reykja- vík á miðvikudag. Samtals var lagt hald á um 200 kannabisplöntur en á einum staðnum var jafnframt að finna ýmsa muni sem grunur leikur á að séu illa fengnir. Tveir menn voru handteknir í þessum aðgerðum lögreglunnar. Lög- reglan minnir á fíkniefnasímann 800-5005. Röskun á fæð- ingardeild Endurnýjun á hluta fæðingar- deildar Sjúkrahússins á Akur- eyri hefst 24. janúar. Áætlað er að framkvæmdirnar taki tólf vikur og má búast við töluverðri röskun á starfsemi deildarinnar meðan á þeim stendur. Þetta kemur fram á vef FSA en þar segir einnig að hluta deildarinnar verði lokað og leguplássum fækki nokkuð. Það gerir að verkum að ekki verður hægt að bjóða upp á gistingu fyrir feður á tímabilinu. Sængurkonur verði líklega tvær til þrjár saman á stofu, en fæðingarstofurnar eru á meðal þess sem verður endur- nýjað. Þess vegna verði fæðingar á öðrum stofum. Slasaðist alvarlega Björgunarsveitarmenn og þyrla Landhelgisgæslunnar leituðu að manni við Helgafell á fimmtu- dag. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni var þyrlan að koma úr eftirlitsflugi þegar óskað var eftir að hún aðstoðaði við leitina og fann áhöfn þyrl- unnar manninn fljótlega. Mað- urinn fannst í hlíð í fellinu og virðist hafa hrapað. Hann er vanur göngumaður og var afar vel búinn. Sigmaður og læknir sigu niður til hans, en þyrlan þurfti síðan frá að hverfa til að taka eldsneyti. Þyrlan sótti hann svo um klukkan fimm. Maðurinn var fluttur á Borgar- spítalann, alvarlega slasaður. Hann dvelur nú á gjörgæsludeild Landspítalans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.