Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2012, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2012, Blaðsíða 49
Afþreying 49Helgarblað 13.–15. janúar 2012 Hin fullkomna kona Þ að er ekkert verra en kona sem lítur út eins og önd af því að hún er búin að sprauta í varirnar á sér. Ef það eru konur úti að hlusta, aldrei gera þetta,“ sagði þáttastjórn- andi FM95BLÖ í þann mund sem ég gekk framhjá útvarp- inu. Umræðan var hin full- komna kona. Sem skapa má með bútasaumi úr bestu eig- inleikum frægra kvenna. Hár- ið skyldi frá Kate Middleton, Cheryl Cole skaffar augun, augabrúnir eru frá Megan Fox, nefið frá Kate Beckinsale og kinnbein frá Keiru Knightley Það kom fram í umræðu um þennan fegrunarbúta- saum að ef til vill væri frekar „pervertískt“ að spá í auga- brúnir kvenna, það gerðu fjöldamorðingjar. Knightley er jú með tálgað andlit, há og fal- leg kinnbein en allt of grönn fyrir heilana tvo í þættinum. „Mér finnst ekkert ljótara en að sjá stelpur labbandi eins og Andrés önd,“ var innleggið um varir kvenna. Þar höfum við það, ekkert verra! Fjölmiðlar eru almennt karllægir, hafa tilhneigingu til að taka undir vinsælar skoð- anir og gefa skakka mynd af þverskurði samfélagsins. Minn vinnustaður er þar ekki undanskilinn. Aftur á móti er ekki að heyra á svona útvarpsefni að BLÖ-urum sé sérstak- lega vel við konur. Femínistar eru gjarnan gagnrýndir fyrir endalaust hausatal og þá helst af svona bútasaumurum. Þær eru víst svo fullar vandlæt- ingar, fórnarlambshugsun og nöldri. Auðvitað er það bara öfga- full pólitísk rétthugsun að sjá ekki gamanið. Öfgafullir fem- ínistar einir sjá eitthvað óeðli- legt við að fullkomin kona þurfi ekki aðra eiginleika en fallegt andlit. Aðeins klikkað- ir skrumarar og öfgapakk get- ur ímyndað sér tengingu milli svona rugls og gegndarlausr- ar fegurðarfirringar klámkyn- slóðarinnar. Það hlýtur líka að vera tilviljun að klámkynslóð- in er hlustendahópur stöðvar- innar. Grínmyndin Muna að bremsa Annars fer bíllinn bara á bólakaf.Laugardagur 14. janúar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 110 Reykjavík - S: 580-8900 M.BENZ E320 03/2003, ekinn 105 Þ.km, bensín, sjálf- skiptur, lúga CLS-felgur ofl. Verð 3.390.000. Kíktu á raðnr 283963 á www.bilalind.is eða komdu við því bíllinn er í salnum! RENAULT TRAFIC MINIBUS 01/2007, ekinn 283 Þ.km, dísel, sjálf- skiptur, 9 manna. Tilboðsverð 1.690.000 stgr. Kíktu á raðnr 350441 á www.bilalind. is eða komdu við því bíllinn er á staðnum! MMC MONTERO ANNIVERSARY 33“ Árgerð 2003, ekinn 106 Þ.km, sjálf- skiptur. Verð 2.290.000. Kíktu á raðnr 320179 á www.bilalind.is eða komdu við því jeppinn er á staðnum! PORSCHE 944 Árgerð 1987, ekinn 147 Þ.km, sjálf- skiptur GULLMOLI. Verð 1.490.000. Kíktu á raðnr 283389 á www.bilalind.is eða komdu við því bíllinn er í salnum! SKODA OCTAVIA AMBIENTE 08/2004, ekinn 149 Þ.km, 5 gíra, ný nagladekk! Verð 890.000. Kíktu á raðnr 283904 á www.bilalind.is eða komdu við því bíllinn er á staðnum! DODGE DURANGO 4WD LIMITED 05/2005, ekinn aðeins 101 Þ.KM, sjálf- skiptur ofl. Gott verð 2.890.000. Kíktu á raðnr 283661 á www.bilalind.is eða komdu við því jeppinn er á staðnum! www.bioparadis.is hverfisgötu 54 / 101 reykjavík FARÐU AFTUR Í BÍÓ Í FYRSTA SINN n Raflagnir n Tölvulagnir n Loftnetslagnir og uppsetningar n Gervihnatta- móttakarar n Ljósleiðaralagnir og tengingar n Raflagnateikningar n Lýsingarhönnun og ráðgjöf n Þjónustusamningar Pétur Halldórsson löggiltur rafverktaki petur@electropol.is, 8560090 Til sölu Honda CRV Árgerð 2007. Keyrður innan bæjar 55.000 km. Svartur, aðeins einn eigandi og mjög vel farinn. Ásett verð 3.900.000 kr eða besta tilboð. Hann er á nýlegum heilsársdekkjum. Abs bremsur,geisla- diskaspilari, leðurklædd sæti. Aldrif og enginn áhvílandi lán á bílnum. uppl. í síma 891-9139. 08.00 Morgunstundin okkar 08.02 Kóala bræður (2:13) 08.15 Sæfarar (30:52) 08.29 Músahús Mikka (66:78) 08.54 Múmínálfarnir (35:39) 09.06 Spurt og sprellað (11:26) 09.13 Engilbert ræður (44:78) 09.21 Teiknum dýrin (15:52) 09.26 Lóa (47:52) 09.41 Skrekkur íkorni 10.05 Grettir (16:52) 10.17 Geimverurnar (13:52) 10.25 Pandan í vanda Náttúrulífs- þáttur frá BBC um risapöndur í ræktunarstöð í Chengdu í Kína. Fylgst er með birnu og húnum um eins og hálfs árs skeið. e. 11.15 Leiðin á EM 11.45 Leiðarljós 12.25 Leiðarljós 13.05 Hvað veistu? - Látum líta á genin Danskur fræðsluþáttur um nýjustu rannsóknir og niður- stöður í genavísindum. e. 13.35 Vínartónleikar Sinfón- íuhljómsveitar Íslands Upptaka frá Vínartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu fimmtudaginn var. Á efnisskrá er sígild Vínar- tónlist. Einsöngvari er Sigrún Hjálmtýsdóttir og stjórnandi Willy Büchler. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.10 Hákarlafjall (Shark Mountain) Þýsk náttúrulífsmynd um dýralífið í sjónum við Kókos-eyju í Kyrrahafi, 300 mílur undan strönd Kostaríka. 15.55 Útsvar 17.00 Ástin grípur unglinginn 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Bombubyrgið (14:26) 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (1:13) (The Adventures of Merlin) Breskur myndaflokkur um æskuævintýri galdrakarlsins fræga. Meðal leikenda eru John Hurt, Colin Morgan og Bradley James. 20.30 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 Flutt verða fimm lög og komast tvö þeirra áfram í úrslit keppninnar. Kynnir er Brynja Þorgeirsdóttir, Bragi Valdimar Skúlason og Guðmundur Krist- inn Jónsson krydda þáttinn með fróðleiksmolum og Sigtryggur Baldursson ræðir við lagahöf- unda. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. 21.40 Dagbækur prinsessunnar 5,9 (The Princess Diaries)Fimmtán ára stúlka í San Francisco kemst að því að hún á að erfa krúnuna í evrópsku smáríki og þarf að læra til prinsessu. Leikstjóri er Garry Mars- hall og meðal leikenda eru Julie Andrews, Anne Hathaway, Hector Elizondo, Heather Matarazzo og Mandy Moore. Bandarísk fjöl- skyldumynd frá 2001. e. 23.35 Brokeback-fjall 7,7 (Brokeback Mountain) Þetta er saga um forboðnar ástir tveggja kúreka. Leikstjóri er Ang Lee og aðal- hlutverl leika Heath Ledger, Jake Gyllenhaal og Michelle Williams. Bandarísk bíómynd frá 2005. Myndin hlaut þrenn Óskarsverðlaun og tilnefnd til fimm að auki. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Lalli 07:35 Brunabílarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:50 Latibær 10:00 Lukku láki 10:25 Tasmanía 10:50 Ofurhetjusérsveitin 11:15 The Glee Project (2:11) 12:00 Bold and the Beautiful 13:40 Two and a Half Men (5:16) 14:05 Modern Family (6:24) 14:30 The Middle (13:24) 14:55 Hawthorne (10:10) 15:40 Sjálfstætt fólk (13:38) 16:20 ET Weekend 17:05 Friends (6:24) 17:30 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Ice Age: Dawn of the Dinosaurs (Ísöld: Dögun risaeðlanna) 21:10 Time Traveler’s Wife (Kona tímaflakkarans) Dramatísk og rómantísk mynd með Eric Bana og Rachel McAdams í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um listakonuna Clare og myndarlega bókasafns- vörðinn Henry sem eru í innilegu ástarsambandi. Henry ferðast um tímann og þau vita að það er ekki hættulaust og er því sérhver samverustund þeim ómetanleg. 22:55 We Own the Night 6,9 (Nóttin er okkar) Vönduð og áhrifamikil spennumynd með stórleikur- unum Joaquin Phoenix, Mark Wahlberg og Robert Duvall í aðalhlutverkum. 00:50 Goya’s Ghosts (Draugar Goya) Mögnuð mynd sem byggð er á sannsögulegum atburðum árið 1792 á Spáni. Hinn virti málari Francisco Goya lendir í útistöðum við spænska rann- sóknarréttinn þegar hin fallega andagift hans, Ines, er sökuð um villutrú og dregin fyrir rétt. 02:45 The Express (Hraðlestin) Dramatísk og áhugaverð mynd með Dennis Quaid í aðalhlut- verki, byggt á sannri sögu bandaríska ruðningsleikmanns- ins Ernie Davis. 04:50 RocknRolla 7,3 Kraftmikil, gráglettin og hröð glæpamynd úr smiðju Guy Ritchie (Lock, Stock & Two Smoking Bar- rels, Snatch) með Gerard Butler í aðalhlutverki. Þegar framinn er einhver mesti fasteignaglæpur í London fyrr og síðar upp- hefst mikið kapphlaup milli harðsvírðustu glæpamanna borgarinnar um þýfið. 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:15 Rachael Ray (e) 12:30 Dr. Phil (e) 14:00 Being Erica (9:13) (e) 14:45 Charlie’s Angels (6:8) (e) 15:35 Live To Dance (2:8) (e) 16:25 Pan Am (8:13) (e) 17:15 7th Heaven (1:22) 18:00 The Jonathan Ross Show 18:50 Minute To Win It (e) 19:35 Mad Love 6,1 (10:13) (e) Bráð- skemmtilegir gamanþættir um fjóra vini í New York. Tvö þeirra eru ástfangin en hin tvö þola ekki hvort annað - allavega ekki til að byrja með. Ben og Kate ákveða að blása meira lífi í sam- band sitt og fara í útilegu. Larry er kominn með leiða á að vera einhleypur og reynir við vinkonu Connie. 20:00 America’s Funniest Home Videos (5:48) 20:25 Eureka (2:20) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Afmælishátíðin heldur áfram í Eureka og eitt af við- fangsefnum Global Dynamic ś veldur usla í bænum. 21:15 Once Upon A Time (2:22) 22:05 Saturday Night Live (4:22) 22:55 Rocky II (e) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1979. Rocky Balboa telur sig loks vera kominn á beinu brautina þegar hann finnur skyndilega fyrir veru- legum fjárskorti. Á sama tíma byrjar Apollo Creed að áreita hann í gegnum fjölmiðla og Rocky ákveður að taka slaginn við hann á nýjan leik. 00:55 HA? (16:31) (e) Íslenskur skemmtiþáttur með spurn- ingaívafi. Handboltaandinn svífur yfir vötnum í Ha? þegar kempurnar Sigurður Sveinsson, Sigurður Eggertsson og Einar Örn Jónsson mæta til leiks hjá Jóa G. og Sóla Hólm. 01:45 Jimmy Kimmel 6,3 (e) Húmor- istinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! Frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 02:30 Jimmy Kimmel (e) Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! Frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 03:15 Whose Line is it Anyway? 03:40 Real Hustle (3:10) (e) Áhugaverður þáttur þar sem þrír svikahrappar leiða saklaust fólk í gildru og sýna hversu auðvelt það er að plata fólk til að gefa persónulegar upplýsingar og aðgang að peningum þeirra. Í hverjum þætti eru gefin góð ráð og sýnt hvernig hægt er að forðast slíkar svikamyllur. 04:05 Smash Cuts (10:52) (e) Nýstárlegir þættir þar sem hópur sérkennilegra náunga sýnir skemmtilegustu mynd- bönd vikunnar af netinu og úr sjónvarpi. 04:30 Pepsi MAX tónlist 11:00 Spænsku mörkin 11:30 NBA (Boston - Chicago) 13:20 Enski deildarbikarinn (Crystal Palace - Cardiff) 15:10 FA bikarinn (Man. City - Man. Utd.) 17:00 Ensku bikarmörkin 17:30 Kraftasport 2011 18:20 Spænski boltinn - upphitun 18:50 Spænski boltinn (Mallorca - Real Madrid) Bein útsending 21:00 Box: Amir Khan - Lamont Peterson 22:45 Spænski boltinn (Mallorca - Real Madrid) 12:05 Celebrity Apprentice (9:11) 13:30 Grey’s Anatomy (1:24) 17:15 Nágrannar 19:00 Týnda kynslóðin (18:40) 19:30 Wipeout - Ísland 20:25 Grey’s Anatomy (1:24) 21:10 Grey’s Anatomy (2:24) 21:55 Grey’s Anatomy (3:24) 00:10 Cold Case (6:22) 00:55 Twin Peaks (3:22) 01:45 My Name Is Earl (23:27) 02:05 My Name Is Earl (24:27) 02:30 My Name Is Earl (25:27) 03:15 Spaugstofan 03:40 Íslenski listinn 04:05 Sjáðu 04:35 Týnda kynslóðin (18:40) 05:05 Fréttir Stöðvar 2 05:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:45 Sony Open 2012 (2:4) 11:15 PGA Tour - Highlights (1:45) 12:10 Sony Open 2012 (2:4) 15:40 Champions Tour Year-in- Review 2011 (1:1) 16:35 Sony Open 2012 (2:4) 20:05 Inside the PGA Tour (2:45) 20:30 Sony Open 2012 (2:4) 00:00 Sony Open 2012 (3:4) 03:30 ESPN America SkjárGolf 17:00 Motoring 17:30 Eldað með Holta 18:00 Hrafnaþing 19:00 Motoring 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Svartar tungur 21:30 Græðlingur 22:00 Björn Bjarna 22:30 Tölvur tækni og vísindi 23:00 Fiskikóngurinn 23:30 Bubbi og Lobbi 00:00 Hrafnaþing ÍNN 08:00 Bride Wars 10:00 Duplicity 12:05 Bratz ofurbörnin 14:00 Bride Wars 16:00 Duplicity 18:05 Bratz ofurbörnin 20:00 Austin Powers. The Spy Who Shagged Me 22:00 Bug 00:00 Joe’s Palace 02:00 Wild West Comedy Show 04:00 Bug 06:00 The Curious Case of Benjamin Button Stöð 2 Bíó 09:40 Newcastle - Man. Utd. 11:30 PL Classic Matches 12:00 Tottenham - Everton 13:50 Heimur úrvalsdeildarinnar 14:20 Enska úrvalsdeildin - upphitun 14:50 Liverpool - Stoke Bein útsending 17:10 Man. Utd. - Bolton 19:00 Tottenham - Wolves 20:50 Chelsea - Sunderland 22:40 Aston Villa - Everton Stöð 2 Sport 2 Atli Þór Fanndal atli@dv.is Pressupistill FM95BLÖ FM957
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.