Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2012, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2012, Blaðsíða 17
Uppnám á RÚV ­viðbrögðum­ráðamanna­RÚV.­„Það­ eru­margir­ósáttir­við­að­hann­hafi­ verið­rekinn­strax.­Ég­held­að­mál- ið­snúist­ekki­lengur­um­það­hvort­ fólk­standi­með­honum­eða­henni.­ Ég­held­að­þetta­snúist­mikið­frek- ar­ um­ að­ fólk­ standi­ með­ honum­ gegn­þeim­sem­tóku­þessa­ákvörð- un.­ Það­ er­ svo­ klikkað­ að­ hann­ er­ rekinn,­ einn,­ tveir­ og­ þrír.­ Bara­ út­ af­ því­ að­ hún­ fékk­ áverkavottorð.­ Eins­og­áverkavottorðið­eitt­og­sér­ segi­ alla­ söguna.­ Maður­ á­ ekki­ að­ berja­ konur­ en­ ég­ held­ að­ það­ sé­ alveg­ óumdeilt­ að­ hann­ hafi­ ekki­ verið­að­berja­hana.­Þetta­snýst­um­ átök­sem­urðu­á­milli­þeirra.“­ Ekki þekktur fyrir ofbeldi Samkvæmt­ heimildum­ DV­ ver­ Hjörtur­ sig­ með­ lýsingum­ sem­ eru­ á­ þessa­ leið:­ „Hún­ datt­ og­ hann­tók­um­hálsinn­á­henni.­Þau­ voru­komin­inn­á­klósett­og­þegar­ hann­ vildi­ fara­ út­ sló­ hún­ hann.­ Þá­ reiddist­ hann­ og­ tók­ í­ háls- inn­á­henni­að­aftan­og­ýtti­henni­ frá­ hurðinni.­ Hann­ hefur­ kannski­ tekið­svo­harkalega­í­hana­að­hún­ marðist­eða­eitthvað.“ Samkvæmt­ sömu­ heimild- um­ voru­ þau­ Edda­ Sif­ og­ Hjörtur­ í­ óformlegu­ sambandi­ um­ tíma­ og­ taldi­ viðkomandi­ að­ atvikið­ væri­ sprottið­ af­ einhvers­ konar­ Fréttir 17Helgarblað 13.–15. janúar 2012 n Hjörtur Hjartarson rekinn í skyndi n Edda Sif Pálsdóttir kærði hann fyrir líkamsárás n Skiptar skoðanir á viðbrögðum stjórnenda„Þetta setur Pál í óþægi- lega stöðu Rekinn heim Hjörtur var sendur heim samdægurs. Hann var kærður fyrir líkamsárás eftir að valið á íþróttamanni ársins var kynnt en hann stýrði beinni útsendingu frá boðinu. Talsmaður Bandalags háskólamanna segir að skoða þurfi rétt starfsmanna RÚV.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.