Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2012, Blaðsíða 50
50 Afþreying 13.–15. janúar 2012 Helgarblað
dv.is/gulapressan
Egó
Leikkonan Kristen Wiig hefur
ekki útilokað að vera með í
Bridesmaids 2 en fram kom
í síðustu viku að Melissa
McCarthy ætti að taka við að
alhlutverki framhaldsmynd
arinnar. „Ég sagði aldrei að
ég vildi ekki taka þátt í næstu
mynd. Ég sagði bara að ég
væri að vinna í öðrum hlutum
núna,“ segir Wiig. Í Brides
maids fékk hún fyrst tæki
færi til að skrifa og leikstýra
sinni eigin mynd sem tókst
mjög vel. Myndin kostaði ekki
nema 32 milljónir dollara í
framleiðslu en halaði inn yfir
300 milljónum.
Wiig útilokar ekki framhald
Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 15. janúar
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
Stöð 2 Extra
Stöð 2 Sport 2
06:00 ESPN America
07:40 Sony Open 2012 (3:4)
11:10 US Open 2009 - Official Film
12:10 Sony Open 2012 (3:4)
15:40 PGA Tour - Highlights (1:45)
16:35 Sony Open 2012 (3:4)
20:05 Inside the PGA Tour (2:45)
20:30 Sony Open 2012 (3:4)
00:00 Sony Open 2012 (4:4)
03:00 ESPN America
SkjárGolf08:40 The Big Bounce 10:05 Step Brothers
12:00 Búi og Símon
14:00 The Big Bounce
16:00 Step Brothers
18:00 Búi og Símon
20:00 The Curious Case of
Benjamin Button
22:40 Bourne Identity
00:35 Next
02:10 Glastonbury
04:25 Bourne Identity
06:20 Capturing Mary
Stöð 2 Bíó
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Poppý kisukló (18:52)
08.12 Teitur (12:26)
08.23 Herramenn (52:52)
08.34 Paddi og Steinn (86:162)
08.35 Skellibær (39:52)
08.45 Paddi og Steinn (87:162)
08.46 Töfrahnötturinn (43:52)
08.59 Paddi og Steinn (88:162)
09.00 Disneystundin
09.01 Finnbogi og Felix (14:26)
09.22 Sígildar teiknimyndir (15:42)
09.30 Gló magnaða (41:52)
09.52 Enyo (12:26)
10.16 Hérastöð (1:26)
10.30 Söngvakeppni Sjónvarpsins
11.45 Djöflaeyjan
12.30 Silfur Egils
13.50 Jón og séra Jón
15.20 Allur akstur bannaður (Taking
the Keys Away)
16.05 EM í handbolta (Þýskaland -
Tékkland) Bein útsending
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar Sunna Karítas
Oktavía Torfhildur Tildurrófa Aðal-
dal ræður ríkjum í Stundinni okkar.
En hún er nú bara oftast kölluð
Skotta. Skotta býr í Álfheimunum
ásamt Rósenberg sem er virðulegt
heldra skoffín. Umsjónarmaður
er Margrét Sverrisdóttir og hand-
ritshöfundur ásamt henni Oddur
Bjarni Þorkelsson. Dagskrárgerð:
Eggert Gunnarsson. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
18.25 Við bakaraofninn (2:6)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Landinn
20.10 EM í handbolta (Danmörk -
Slóvakía) Bein útsending frá
seinni hálfleik leik
20.45 EM-kvöld
21.20 Downton Abbey (8:9)
22.30 Sunnudagsbíó - Menn sem
stara á geitur 6,3 (The
Men Who Stare at Goats)
Fréttamaður í Írak þykist hafa
komist í feitt þegar hann hittir
mann sem segist hafa verið í
sérsveit Bandaríkjahers sem
notar yfirskilvitlega krafta í
störfum sínum. Leikstjóri er
Grant Heslov og meðal leikenda
eru George Clooney, Ewan
McGregor, Jeff Bridges og Kevin
Spacey. Bandarísk bíómynd frá
2009. Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi ungra barna.
00.00 Silfur Egils Endursýndur þáttur
frá því í hádeginu.
01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Lalli
07:10 Svampur Sveinsson
07:35 Áfram Diego, áfram!
08:00 Algjör Sveppi
09:30 Ævintýri Tinna
09:55 Ofuröndin
10:20 Stuðboltastelpurnar
10:45 Histeria!
11:10 Hundagengið
11:35 Tricky TV (20:23)
12:00 Nágrannar
13:45 American Dad (2:18)
14:10 The Cleveland Show (5:21)
14:35 The Block (2:9)
15:25 Mike & Molly (18:24)
15:50 Týnda kynslóðin (18:40)
16:20 Wipeout USA (2:18)
17:05 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:15 Frasier (18:24)
19:40 Sjálfstætt fólk (14:38)
20:20 The Mentalist 8,0 (4:24)
(Hugsuðurinn) Fjórða serían
af frumlegri spennuþáttaröð
um Patrick Jane, sjálfstætt
starfandi ráðgjafa rannsóknar-
lögreglunnar í Kaliforníu. Hann
á að baki glæsilegan feril við að
leysa flókin glæpamál með því
að nota hárbeitta athyglisgáfu
sína. En þrátt fyrir það nýtur
hann lítillar hylli innan lög-
reglunnar.
21:05 The Kennedys (2:8)
21:50 Mad Men (10:13) 8,9
22:35 60 mínútur
23:30 The Daily Show: Global
Edition (Spjallþátturinn með
Jon Stewart)
00:05 The Glades (2:13)
00:50 Five Days II
02:30 Five Days II
04:10 The Things About My Folks
05:45 Frasier (18:24)
06:10 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endur-
sýndar frá því fyrr í kvöld.
06:00 Pepsi MAX tónlist
09:30 Rachael Ray (e)
11:00 Dr. Phil (e)
13:15 Kitchen Nightmares (13:13) (e)
14:05 America’s Next Top Model
14:50 Once Upon A Time (2:22) (e)
15:40 HA? (16:31) (e)
16:30 7th Heaven (2:22)
17:15 Outsourced (18:22) (e)
17:40 The Office (13:27) (e)
18:05 30 Rock 8,2 (20:23) (e)
Bandarísk gamanþáttaröð sem
hlotið hefur einróma lof gagn-
rýnenda. Í þeim tilgangi að bjarga
þættinum biður Jack um leyfi
til að framleiða hundraðasta
þáttinn til að sýna það og sanna
að þættirnir eigi heima í loftinu.
18:30 Survivor (6:16) (e)
19:20 Survivor (7:16)
20:10 Top Gear - NÝTT (1:6)
21:00 Law & Order: Special Victims
Unit (16:24)
21:50 Dexter 9,1 (10:12) Sjötta
þáttaröðin um dagfarsprúða
morðingjann Dexter Morgan
sem drepur bara þá sem eiga
það skilið. Dexter reynir að finna
næsta fórnarlambs áður en
Dómsdagsmorðingjarnir ná til
þess. Debra íhugar hvort hún
treysti of mikið á bróður sinn.
22:40 The Walking Dead (4:6) (e)
23:30 House (19:23) (e)
00:20 Real Hustle (4:10) (e)
01:00 The Golden Globe Awards
2012 Bein útsending frá einni
stærstu verðlaunahátíð í heimi.
Stjörnurnar í Hollywood mæta
í sínu fínasta pússi á hátíð þar
sem fyndnasti maður veraldar,
Ricky Gervais er aðalkynnir.
Ricky er afar laginn við að ganga
of langt í gamansemi sinni og
forvitnilegt að sjá hvort hann
gulltryggi sig í bann frá hátíðinni
á næsta ári.
04:00 Pepsi MAX tónlist
11:00 FA bikarinn (Man. City - Man. Utd.)
12:45 Spænski boltinn (Mallorca -
Real Madrid)
14:30 Winning Time: Reggie Miller
vs NY Knicks
15:45 Enski deildarbikarinn (Man.
City - Liverpool)
17:30 Kraftasport 2011
18:20 NBA (Boston - Chicago)
20:20 Spænski boltinn
(Barcelona - Betis)
22:30 Nedbank Golf Challenge
02:00 Spænski boltinn
(Barcelona - Betis)
09:10 Heimur úrvalsdeildarinnar
09:40 Man. Utd. - Bolton
11:30 Liverpool - Stoke
13:20 Newcastle - QPR Bein
útsending
15:45 Swansea - Arsenal Bein
útsending
18:00 Sunnudagsmessan
19:20 Newcastle - QPR
21:10 Sunnudagsmessan
22:30 Swansea - Arsenal
00:20 Sunnudagsmessan
13:30 Grey’s Anatomy (6:24)
16:30 Íslenski listinn
17:00 Bold and the Beautiful
18:50 Tricky TV (20:23)
19:15 Ísland í dag - helgarúrval
19:40 The Glee Project (2:11)
20:25 Grey’s Anatomy (6:24)
21:10 Grey’s Anatomy (7:24)
21:55 Grey’s Anatomy (8:24)
23:25 Entourage (11:12)
23:55 Entourage (12:12)
00:35 Love Bites (7:8)
01:20 Falcon Crest (2:30)
02:10 ET Weekend
02:55 Íslenski listinn
03:20 Sjáðu
03:45 Tricky TV (20:23)
04:10 Fréttir Stöðvar 2
04:55 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu
14:30 Golf fyrir alla 2
15:00 Frumkvöðlar
15:30 Eldhús meistranna
16:00 Hrafnaþing
17:00 Svartar tungur
17:30 Græðlingur
18:00 Björn Bjarna
18:30 Tölvur tækni og vísindi
19:00 Fiskikóngurinn
19:30 Bubbi og Lobbi
20:00 Hrafnaþing
21:00 Einar Kristinn og sjávarút-
vegur
21:30 Vínsmakkarinn
22:00 Hrafnaþing
23:00 Motoring
23:30 Eldað með Holta
ÍNN
Veðrið Reykjavíkog nágrenni
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
Reykjavík
H I T I Á B I L I N U
Egilsstaðir
H I T I Á B I L I N U
Stykkishólmur
H I T I Á B I L I N U
Höfn
H I T I Á B I L I N U
Patreksfjörður
H I T I Á B I L I N U
Kirkjubæjarkl.
H I T I Á B I L I N U
Ísafjörður
H I T I Á B I L I N U
Vík í Mýrdal
H I T I Á B I L I N U
Sauðárkrókur
H I T I Á B I L I N U
Hella
H I T I Á B I L I N U
Akureyri
H I T I Á B I L I N U
Vestmannaeyjar
H I T I Á B I L I N U
Húsavík
H I T I Á B I L I N U
Selfoss
H I T I Á B I L I N U
Mývatn
H I T I Á B I L I N U
Keflavík
H I T I Á B I L I N U
Reykjavík
og nágrenni
Allhvöss sunnan
átt með rigningu og
hlýindum.
+9° +4°
18 10
11:01
16:12
3-5
3/1
5-8
2/0
5-8
3/1
5-8
3/1
8-10
2/0
3-5
0/-2
3-5
-1/-3
5-8
-4/-6
3-5
-1/-3
5-8
2/0
3-5
1/-2
5-8
1/-1
5-8
2/0
5-8
5/3
5-8
4/2
10-12
2/0
3-5
3/1
5-8
3/1
5-8
2/1
5-8
2/1
8-10
4/2
3-5
3/1
3-5
2/0
5-8
-1/-2
3-5
2/0
5-8
4/3
3-5
3/-1
5-8
4/2
5-8
4/2
5-8
5/2
5-8
5/3
8-10
2/0
3-5
-1/-3
5-8
-1/-4
5-8
-1/-4
5-8
-3/-4
8-10
-2/-3
3-5
-3/-5
3-5
-1/-3
5-8
-6/-8
3-5
-1/-3
5-8
1/-1
3-5
-1/-3
5-8
-1/-3
5-8
-3/-5
5-8
1/-1
5-8
-1/-2
8-10
-1/-3
3-5
-1/-3
5-8
-1/-3
5-8
-2/-4
5-8
-3/-4
8-10
-1/-4
3-5
-2/-4
3-5
-1/-4
5-8
-6/-7
3-5
-1/-3
5-8
1/0
3-5
-1/-2
5-8
-2/-4
5-8
-3/-4
5-8
1/-1
5-8
-1/-2
8-10
-1/-2
Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið
FÖSTUDAGUR
klukkan 15.00
Stíf suðlæg átt með
rigningu. Snýst í hæga
norðvestlæga átt með
éljum. Kólnar.
+6° 0°
8 3
10:59
16:15
LAUGARDAGUR
klukkan 15.00
8
10
10
10
10 7
6
5
58
15
10
10
13
10
15
1
10
5
5
85
8
3
78
6
5
6 6
3
2
3
8 2
8
64
1 4
6
8
1
1
Hvað segir veður-
fræðingurinn:
Slagveðursrigning og
asahláka gengur nú
yfir landið sunnan og
vestanvert og um tíma,
núna fyrripartinn,
nær úrkoman yfir á
norðan og austanvert
landið, rigning með
ströndum en gæti
snjóað á fjöllum og
heiðum þar um slóðir. Á
morgun kólnar aftur og
síðan hlýnar enn á ný á
sunnudag þegar sunnan
hvassviðri leggst upp að
vesturhelmingi landsins.
Horfur á morgun:
Sunnan 8–18 m/s, hvass
ast á vesturhelmingi landsins
og sums staðar hvassara við
strendur landsins. Rigning eða
skúrir, en sums staðar slydda
eða snjókoma til fjalla fram
an af degi, einkum austan til á
landinu. Þornar upp norðan og
austan til þegar líður á síðdeg
ið. Hlýnandi veður og hiti 1–10
stig, svalast til landsins norðan
og austan til með morgninum.
Laugardagur:
Stíf suðlæg átt, 10–15 m/s með
morgninum, en snýst smám
saman í vestlæga eða norðvest
læga átt 5–10 m/s, fyrst vestan
til á landinu. Rigning í fyrstu
og síðar él. Úrkomulítið norð
austan og austan til. Kólnandi
veður með hita á bilinu 0–8 stig,
lengst af hlýjast eystra.
Sunnudagur:
Vaxandi sunnan og suðaust
anátt, 10–20 m/s síðdegis,
hvassast vestan til. Stöku él í
fyrstu sunnan og vestan til, en
síðar slydda og rigning. Þurrt
norðaustan og austan til. Held
ur hlýnandi veður.
Asahláka á landinu í dag