Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2012, Blaðsíða 48
48 Afþreying 13.–15. janúar 2012 Helgarblað
Þáttaröð um Star Wars í bígerð
n Gerist á milli þriðju og fjórðu myndar
S
tar Wars: Underworld
er titillinn á nýju sjón-
varpsþáttaröðinni um
Star Wars sem er nú í
bígerð. Framleiðandi
Star Wars, Rick McCallum,
opinberaði það í viðtali við
IGN á dögunum.
Aðspurður hvar þáttaröðin
standi segir hann að fimmtíu
handritum hafi verið skilað
inn og nú sé verið að leita hag-
kvæmustu leiða til að fram-
leiða þáttinn. Handritið er sagt
tímalaust og snýst meira um
myrkrið á milli þriðju mynd-
arinnar og þeirrar fjórðu. Eða
þeirra síðustu og fyrstu miðað
við röðina sem Star Wars kom
út í.
Aðdáendur Star Wars hafa
lengi beðið eftir metnaðar-
fullum þáttum en hingað til
hafa mestmegnis verið gerðir
teiknimyndaþættir. Það sem
gerðist á Vetrarbrautinni svo
langt, langt í burtu birtist nú á
næstu árum á skjánum í viku
hverri.
Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 13. janúar
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
dv.is/gulapressan
Komdu með peningana eða ég rek þig
Vinsælast í sjónvarpinu
vikuna 2.–8. janúar
Dagskrárliður Dagur Áhorf í %
1. Áramótaskaupið laugardagur 39,7
2. Landinn sunnudagur 32,0
3. Íþróttamaður ársins 2011 fimmtudagur 30,8
4. Lottó laugardagur 28,5
5. Fréttir vikan 28,2
6. Jón og séra jón sunnudagur 28,1
7. Millenium þriðjudagur 28,1
8. Útsvar föstudagur 28,1
9. Glæpahneigð fimmtudagur 27,9
10. Helgarsport sunnudagur 27,3
11. Veðurfréttir vikan 26,7
12. Fréttir vikan 25,4
13. Downtown Abbey sunnudagur 24,3
14. Ísland í dag vikan 18,7
15. Spurningabomban föstudagur 17,2
HeimilD: CapaCent Gallup
Sigraði á heimavelli
Íslandsmót barna hefur verið hald-
ið átján sinnum – fyrst haldið 1994
þegar Sigurður Páll Steindórsson
sigraði með fullu húsi. Sigurður
er sterkur skákmaður en hefur und-
anfarið lagt aukna áherslu á bridds
og bardagaíþróttir. Öll sterkustu
skákbörn landsins 10 ára og yngri
tóku þátt á Íslandsmóti barna 2012
sem haldið var í Rimaskóla liðna
helgi. Auk þess að börnin tefldu
um Íslandsmeistaratitilinn voru
veitt verðlaun í öllum árgöngum
og sigur vegarinn tryggði sér sæti
í ungmennalandsliði Íslands sem
teflir á NM í Finnlandi í febrúar.
Um 90 keppendur hófu leik eft-
ir að herra Ólafur Ragnar Grímsson
hafði sett mótið. Í setningarávarpi
sínu kom Ólafur Ragnar fram með
virkilega athyglisverða og fram-
sækna hugmynd um „Artic Chess Championship“ – skákkeppni barna
sem búa á norðlægum slóðum. Mikið samstarf á ýmsum sviðum er á
milli þeirra þjóða sem eiga aðild að Norðurskautsráðinu og liggur beint
við að tengja börn á þeim slóðum enn frekar með taflmennsku.
Fyrir mótið var ljóst að Vignir Vatnar Stefánsson, Hilmir Freyr
Heimisson og Nansý Davíðsdóttir þóttu hvað sigurstranglegust. Fór
svo að þau skipuðu sér í efstu þrjú sæti mótsins og misstu ekki niður
vinning nema gegn hverju öðru. Úrslitin réðust í næstsíðustu umferð
þegar Nansý náði snarpri mátsókn gegn Vigni. Nansý er vel að sigrinum
komin; hún er Íslandsmeistari í nokkrum stúlknaflokkum og Norður-
landameistari með Rimaskóla. Hún æfir sig daglega og er mjög virk á
skákmótum. Það má vera að eitt atriði í skákuppeldi barna sé ekki nefnt
nægjanlega oft; þáttur fjölskyldna. Það er beint samhengi milli stuðn-
ings og áhuga fjölskyldna og árangurs barna í skákíþróttinni. Nansý
nýtur mikils stuðnings fjölskyldu sinnar sem fylgir henni á hvert mót hér
á Fróni sem ytra.
dv.is/blogg/skaklandid
Stefán Bergsson skrifar
Skáklandið
nansý Davíðsdóttir Íslands-
meistari í nokkrum stúlknaflokk-
um og Norðurlandameistari.
16.05 leiðarljós (Guiding Light)
Endursýndur þáttur.
16.45 leiðarljós (Guiding Light)
Endursýndur þáttur.
17.25 Otrabörnin (40:41) (PB and J
Otter)
17.50 Óskabarnið (2:13) (Good Luck
Charlie)
18.15 táknmálsfréttir
18.25 Framandi og freistandi með
Yesmine Olsson (1:8) Í þessum
þáttum fylgjumst við með
Yesmine Olsson að störfum í
eldhúsinu. Dagskrárgerð: Helgi
Jóhannesson. Textað á síðu 888
í Textavarpi. e.
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.30 landsleikur í handbolta
(Ísland - Finnland, karlar) Bein
útsending frá leik Íslendinga og
Finna í handbolta karla.
21.05 Útsvar (Dalvíkurbyggð - Fljóts-
dalshérað) Spurningakeppni
sveitarfélaga. Lið Dalvíkur-
byggðar og Fljótsdalshéraðs
keppa. Umsjónarmenn eru
Sigmar Guðmundsson og Þóra
Arnórsdóttir.
22.15 Hreinn umfram allt 6,7 (The
Importance of Being Earnest)
Í London á síðasta áratug 19.
aldar notast tveir vinir við
sama dulnefnið og það gengur
vandræðalaust þangað til að
þeir verða báðir ástfangnir af
sömu konunni. Leikstjóri er
Oliver Parker og meðal leik-
enda eru Rupert Everett, Colin
Firth, Frances O’Connor, Reese
Witherspoon, Judi Dench, Tom
Wilkinson, Anna Massey og
Edward Fox. Bresk bíómynd frá
2002 byggð á leikriti eftir Oscar
Wilde.
23.50 Wallander – Rukkarinn 7,8
(Wallander: Indrivaren) Kurt
Wallander rannsóknarlög-
reglumaður í Ystad á Skáni
glímir við erfitt sakamál.
Leikstjóri er Kathrine Windfeld
og meðal leikenda eru Krister
Henriksson, Lena Endre, Sverrir
Guðnason, Nina Zanjani og
Stina Ekblad. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna. Sænsk
sakamálamynd frá 2009.
01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (29:175)
10:15 Off the map (9:13)
11:00 Ramsay’s Kitchen nightmares
(2:4)
11:50 Glee (2:22)
12:35 nágrannar
13:00 Full of it
14:40 Friends (15:24)
15:05 Sorry i’ve Got no Head
15:35 tricky tV (2:23)
16:00 Barnatími Stöðvar 2 Krakk-
arnir í næsta húsi, Mamma Mu,
Hello Kitty, Ævintýri Tinna
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 nágrannar
17:55 the Simpsons (9:23)
18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa
Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni
dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 the Simpsons (15:23)
19:45 týnda kynslóðin (18:40)
20:15 Wipeout uSa 6,8 (2:18) (Buslu-
gangur í USA) Stórskemmti-
legur skemmtiþáttur og nú í
bandarísku útgáfunni þar sem
buslugangurinn er gjörsamlega
botnlaus og glíman við rauðu
boltana aldrei fyndnari. Hér
er á ferð ómenguð skemmtun
sem ekki nokkur maður getur
staðist og er því sannkallaður
fjölskylduþáttur.
21:00 Fame (Á framabraut)
22:50 Journey to the end of the
night (Viðburðarrík nótt)
Spennumynd með Scott Glenn,
Brendan Fraser og Mos Def í
aðalhlutverkum. Myndin fjallar
um feðga sem reka saman
vændishús í hættulega hverfi
í Sao Paulo í Brasilíu. Eitt
kvöldið þegar viðskiptavinur er
myrtur á staðnum kemur í ljós
að ferðataska sem hann hafði
meðferðis er full af eiturlyfjum.
Feðgarnir ákveða að reyna selja
efnið en fljótt fer öll áætlunin úr
böndunum, með dramatískum
hætti.
00:20 mystic River 8,0 (Dulá)
Sannkölluð stórmynd sem
hreppti tvenn Óskarsverðlaun.
Jimmy, Sean og Dave voru
vinir í verkamannahverfi í
Boston en hræðilegur atburður
setti mark sitt á æsku þeirra.
Aldarfjórðungi síðar liggja leiðir
þeirra saman á nýjan leik. Dóttir
Jimmys er myrt, Sean rannsakar
málið og Dave liggur undir grun.
Samskiptin ýfa upp gömul sár
og ljóst að þetta verða ekki
gleðilegir endurfundir.
02:35 Saw iii (Sögin 3) Þriðja hroll-
vekjan um raðmorðingjann
Jigsaw sem er nú við dauðans
dyr en hefur fundið sér lærling
sem á að taka við og halda
hroðaverkunum áfram.
Myndin er reglulega ógeðfeld og
ógnvekjandi, hún er því alls ekki
fyrir viðkvæma.
04:20 Full of it (Bullukollur)
05:50 Fréttir og Ísland í dag Fréttir
og Ísland í dag endursýnt frá því
fyrr í kvöld.
06:00 pepsi maX tónlist
08:00 Dr. phil (e)
08:45 Rachael Ray (e)
09:30 pepsi maX tónlist
15:45 america’s next top model
(5:13) (e)
16:35 Rachael Ray
17:20 Dr. phil
18:05 parenthood (19:22) (e)
18:55 Being erica (9:13)
19:45 Will & Grace (12:25) (e)
20:10 live to Dance (2:8)
21:00 minute to Win it
21:45 Ha? (16:31) Íslenskur skemmti-
þáttur með spurningaívafi.
Handboltaandinn svífur yfir
vötnum í Ha? þegar kempurnar
Sigurður Sveinsson, Sigurður
Eggertsson og Einar Örn Jóns-
son mæta til leiks hjá Jóa G. og
Sóla Hólm.
22:35 Jonathan Ross (8:19) Kjaftfori
séntilmaðurinn Jonathan Ross
er ókrýndur konungur spjalla-
þáttanna í Bretlandi. Jonathan
er langt í frá óumdeildur en í
hverri viku fær hann til sín góða
gesti. Seth Rogen, Michael
Bublé og David Walliams eru
gestir Jonathans að þessu sinni.
23:25 30 Rock 8,2 (20:23) (e)
Bandarísk gamanþáttaröð sem
hlotið hefur einróma lof gagn-
rýnenda. Í þeim tilgangi að bjarga
þættinum biður Jack um leyfi
til að framleiða hundraðasta
þáttinn til að sýna það og sanna
að þættirnir eigi heima í loftinu.
23:50 Flashpoint (2:13) (e)
00:40 Saturday night live 8,1
(3:22) (e) Stórskemmtilegur
grínþáttur sem hefur kitlað
hláturtaugar áhorfenda í meira
en þrjá áratugi. Í þáttunum er
gert grín að ólíkum einstakling-
um úr bandarískum samtíma,
með húmor sem hittir beint
í mark. Ben Stiller er stjarna
kvöldsins og hann bregður sér í
allra kvikinda líki. Hljómsveitin
Foster the People kemur fram
og Hugh Jackman og Kenny G.
kíkja í heimsókn.
01:30 Jimmy Kimmel (e) Húmoristinn
Jimmy Kimmel hefur staðið
vaktina í spjallþættinum Jimmy
Kimmel Live! Frá árinu 2003
og er einn vinsælasti spjall-
þáttakóngurinn vestanhafs.
Jimmy lætur gamminn geysa og
fær gesti sína til að taka þátt í
ótrúlegustu uppákomum.
02:15 Jimmy Kimmel (e) Húmoristinn
Jimmy Kimmel hefur staðið
vaktina í spjallþættinum Jimmy
Kimmel Live! Frá árinu 2003
og er einn vinsælasti spjall-
þáttakóngurinn vestanhafs.
Jimmy lætur gamminn geysa og
fær gesti sína til að taka þátt í
ótrúlegustu uppákomum.
03:00 Whose line is it anyway?
(19:20) (e) Bráðskemmtilegur
spunaþáttur þar sem allt getur
gerst.
03:25 Real Hustle (2:10) (e)
Áhugaverður þáttur þar sem þrír
svikahrappar leiða saklaust fólk
í gildru og sýna hversu auðvelt
það er að plata fólk til að gefa
persónulegar upplýsingar og
aðgang að peningum þeirra.
Í hverjum þætti eru gefin góð
ráð og sýnt hvernig hægt er að
forðast slíkar svikamyllur.
03:50 Smash Cuts (9:52) (e)
04:15 pepsi maX tónlist
17:45 Spænsku mörkin
18:15 Fa bikarinn (Arsenal - Leeds)
20:00 ensku bikarmörkin
20:30 Spænski boltinn - upphitun
21:00 Small potatoes - Who Killed
the uSFl
22:00 uFC live events (UFC 117)
01:00 nBa (Boston - Chicago) Bein
útsending
19:30 the Doctors (26:175)
20:15 the Closer (4:15) (Málalok)
Sjötta serían af þessum hörku-
spennandi þætti sem er einn
af allra vinsælustu þáttunum á
kapalstöðvunum í Banda-
ríkjunum. Kyra Sedgwick hefur
verið tilnefnd til Golden Globe
verðlauna 6 ár í röð fyrir túlkun
sína á yfirlögreglukonunni
Brendu Leigh Johnsons sem
stöðugt þarf að glíma við
íhaldssemi og ofríki karlanna í
lögreglunni.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Human target (10:13)
22:35 nCiS: los angeles (4:24)
23:20 Breaking Bad (9:13)
00:10 the Closer (4:15)
00:55 týnda kynslóðin (18:40)
01:20 The Doctors (26:175)
02:00 Fréttir Stöðvar 2
02:50 tónlistarmyndbönd frá
nova tV
Stöð 2 Extra
06:00 eSpn america
08:10 Sony Open 2012 (1:4)
11:35 inside the pGa tour (2:45)
12:05 Sony Open 2012 (1:4)
15:35 Golfing World
16:25 Sony Open 2012 (1:4)
19:35 pGa tour - Highlights (1:45)
20:30 Sony Open 2012 (1:4)
00:00 Sony Open 2012 (2:4)
03:30 eSpn america
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin
21:00 motoring Hvernig spóla menn
inn í nýja árið?
21:30 eldað með Holta Kjúklingur að
hætti Kristjáns Freys
ÍNN
08:00 picture this
10:00 Someone like You
12:00 abrafax og sjóræningjarnir
14:00 picture this
16:00 Someone like You
18:00 abrafax og sjóræningjarnir
20:00 percy Jackson & the Olympi-
ans: the lightning thief
22:00 State of play
00:05 platoon Mögnuð mynd sem
hlaut 4 Óskarsverðlaun í leik-
stjórn Olivers Stone og fjallar
um ungan hermann í Víetnam
sem lendir í siðferðislegri kreppu
þegar hann upplifir hryllinginn í
stríðinu. Með aðalhlutverk fara
Charlie Sheen og Johnny Depp.
02:05 Van Wilder 2: the Ride of taj
04:00 State of play
06:05 austin powers. the Spy Who
Shagged me
Stöð 2 Bíó
17:20 Sunnudagsmessan
18:40 man. utd. - Blackburn
20:30 ensku mörkin - neðri deildir
21:00 enska úrvalsdeildin - upphitun
21:30 Heimur úrvalsdeildarinnar
22:00 pl Classic matches
22:30 enska úrvalsdeildin - upphitun
23:00 arsenal - QpR
Stöð 2 Sport 2
Darth Vader í hverri viku Draumur
allra áhugamanna um Star Wars.