Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2013, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2013, Blaðsíða 47
Afþreying 47Helgarblað 5.–7. apríl 2013 Í mishræðilegum aðstæðum… S jónvarpsiðnaðurinn í Bandaríkjunum hefur ekki látið sitt eftir liggja í því að stuðla duglega að andlegri hnignun mann- kynsins. Reyndar líka líkam- legri hnignun; það er sterk fylgni á milli fjölda fitukeppa og sjónvarpa í mannlegum samfélögum. En einstaka sinn- um glittir í gullmola í mykj- unni í Hollywood – saklaus og oft og tíðum hófleg tilraun til þess að rífa okkur upp úr doða hugsunarleysis og hug- myndaprumps. Þörf tilraun til þess að glæða dauða hugsun lífi. Hugmyndum okkar um gott og illt er storkað, hugs- anaramminn skekktur og eins- taka sinnum fáum við að sjá eitthvað annað í sjónvarpinu en fullkominn og andlega kæf- andi sýndarveruleika. Framleiðandinn HBO hefur frá árinu 1997 staðið fyr- ir framleiðslu á hágæðasjón- varpsefni – The Wire, Oz og Deadwood eru allt dæmi um þáttaraðir þar sem harðkjarna „realismi“ er hafður í öndvegi – þættirnir kenna þér eitthvað um hið mannlega ástand, nátt- úru okkar og eðli. Á sama tíma voru flestir aðrir að framleiða hverja velgjuna á fætur annarri um hinn „ideal“ – en algjörlega veruleikafirrta - rómans. Game of Thrones – Krúnuleikar – eru þættir sem hafa sjaldséðan kost í ævintýra- þáttum – þeir eru trúverðugir, að því gefnu að það séu til þær kynjaverur sem fyrirfinnast í söguheiminum. Valda taflið í þáttunum er miskunnarlaust – og deilir þar ákveðnum ein- kennum pólitísks valdatafls nú- tímans. Á sama tíma sjáum við hvernig mannskepnan plumar sig í mishræðilegum aðstæð- um, sem opnar augu okkar fyr- ir eigin ástandi. Laugardagur 6. apríl Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (15:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (42:52) 08.23 Sebbi (2:52) 08.34 Friðþjófur forvitni (6:10) 08.56 Úmísúmí (3:20) 09.20 Grettir (24:52) 09.31 Nína Pataló (17:39) 09.38 Skrekkur íkorni (25:26) 10.01 Skúli skelfir (1:26) 10.15 Skólahreysti 11.00 Hin útvöldu (1:2) 12.00 Útsvar 13.00 Kastljós 13.25 Landinn 13.55 Kiljan 14.30 Mugison 15.50 Hjálpið mér að elska barnið mitt – Zoe og Izzy (1:2) (Help Me Love My Baby) Heimilda- mynd í tveimur hlutum um fæðingaþunglyndi. Fylgst er með tveimur konum sem takast á við ótta sinn og viðurkenna að þær finna fyrir reiði gagnvart börnum sínum frekar en ástar. Þær fá leiðsögn dr. Amöndu Jones til að vinna úr vanda sínum til að geta bundist börn- um sínum þeim böndum sem eðlileg eru. e. 16.40 Hjálpið mér að elska barnið mitt – Sophie og tvíburarnir (2:2) (Help Me Love My Baby) Heimildamynd í tveimur hlutum um fæðingaþunglyndi. Fylgst er með tveimur konum sem takast á við ótta sinn og viðurkenna að þær finna fyrir reiði gagnvart börnum sínum frekar en ástar. Þær fá leiðsögn dr. Amöndu Jones til að vinna úr vanda sínum til að geta bundist börnum sínum þeim böndum sem eðlileg eru. e. 17.30 Ljóskastarinn 17.45 Leonardo (13:13) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Stephen Fry: Græjukarl – Í umferðinni (1:6) (Stephen Fry: Gadget Man) Stephen Fry hefur lengi verið með tækjadellu á háu stigi. Í þessum þáttum deilir hann með áhorfendum ástríðu sinni fyrir hvers kyns tækni og tólum og fær fræga vini sína til að prófa með sér ýmsar nýjungar sem eiga að auðvelda fólki lífið. e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Söngkeppni Samfés 20.35 Hraðfréttir 20.45 101 dalmatíuhundur 5,5 (101 Dalmatians) Ævintýramynd frá 1996. Kvenvargur rænir 99 hvolpum og ætlar að sauma sér pels úr feldum þeirra en foreldrar hvolpanna safna liði til að bjarga þeim úr prísundinni. Leikstjóri er Stephen Herek og meðal leikenda eru Glenn Close, Jeff Daniels, Joely Richard- son, Joan Plowright og Hugh Laurie. e. 22.30 Sjö undur 7,5 (Seven Pounds) Flugvélaverkfræðingur sem fortíðin nagar reynir að gera yfirbót með því að breyta lífi sjömenninga sem hann þekkir ekki neitt. Leikstjóri er Gabriele Muccino og meðal leikenda eru Will Smith, Rosario Dawson og Woody Harrelson. Bandarísk bíómynd frá 2008. 00.30 Chatterly-málið 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 10:15 Kalli kanína og félagar 10:40 Mad 10:50 Ozzy & Drix 11:15 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 13:20 American Idol (24:37) 14:45 Grey’s Anatomy (19:24) 15:30 Modern Family (17:24) Fjórða þáttaröðin af þessum sprenghlægilegu og sívinsælu gamanþáttum sem hlotið hafa einróma lof gagnrýnenda víða um heim. Fjölskyldurnar þrjár sem fylgst er með eru óborgan- legar sem og aðstæðurnar sem þau lenda í hverju sinni. 15:50 How I Met Your Mother (16:24) Sjöunda þáttaröðin um þau Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóður sinni. Vinirnir ýmist styðja hvort annað eða stríða, allt eftir því sem við á. 16:15 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 17:00 Íslenski listinn Söngdívan Þórunn Antonía Magnúsdóttir kynnir Íslenska listann þar sem tíu vinsælustu lög vikunnar eru kynnt ásamt einu vænlegu til vinsælda. Farið verður yfir helstu tónlistarfréttir vikunnar ásamt því að rifja upp topplag listans fyrir fimm árum. 17:30 Game Tíví 17:55 Sjáðu 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Heimsókn 19:15 Lottó 19:20 Spaugstofan (20:22) 19:45 Wipeout 22:15 Water for Elephants 6,9 Hugljúf og rómantísk mynd með Robert Patterson, Reese Witherspoon og Christoph Waltz. Ungur dýralæknanemi hættir námi eftir foreldramissi og slæst í för með farandssirkús. 00:15 88 Minutes (Í tímaþröng) Spennumynd með Al Pacino í hlutverki sálfræðings sem fær símtal frá dæmdum morðingja, sem hann vitnaði gegn á sínum tíma. Morðinginn segir honum að hann eigi einungis eftir 88 mínútur ólifaðar. 02:05 Pride and Glory 6,6 Hörku- spennandi glæpamynd sem fjallar um fjölskyldu lögreglu- manna í New York þar sem Colin Farrell, Edward Norton og Jon Voight leika aðalhlutverkin. 04:10 ET Weekend 04:55 Wipeout 05:40 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:45 Dr. Phil 13:00 Dynasty (10:22) 13:45 7th Heaven (14:23) 14:30 The Good Wife (17:22) Vinsælir bandarískir verðlaunaþættir um Góðu eiginkonuna Alicia Florrick. Heimsókn til krufn- ingarlæknis virðist opna augu Aliciu og Will í tilteknu sakamáli. 15:20 Family Guy (14:16) Ein þekktasta fjölskylda teiknimyndasögunn- ar snýr loks aftur á SkjáEinn. Peter Griffin og fjölskylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 15:45 The Voice (2:13) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er að hæfileikaríku tón- listarfólki. Í stjörnum prýddan hóp dómara hafa bæst Shakira og Usher. 18:15 The Biggest Loser (14:14) Það sem keppendur eiga sameigin- legt í þessari þáttaröð er að á þeim hafa dunið áföll. Þau fá nú tækifæri til að létta á sér. 19:45 The Bachelorette (9:12) Banda- rísk þáttaröð. Emily Maynard fær að kynnast 25 vonbiðlum í þessari áttundu þáttaröð af The Bachelorette. Curacao í karabíska hafinu er næsti viðkomustaður Emily og þeirra þriggja vonbiðla sem eftir eru. 21:15 Once Upon A Time xx (14:22) Einn vinsælasti þáttur síðasta árs snýr loks aftur. Veruleikinn er teygjanlegur í Storybrook þar sem persónur úr sígildum ævintýrum eru á hverju strái. 22:00 Beauty and the Beast (8:22) Bandarísk þáttaröð þar sem þetta sígilda ævintýri er fært í nýjan búningi. Aðalhlutverk eru í höndum Kristin Kreuk og Jay Ryan. J.T. grunar að Catherine beri á einhvern hátt ábyrgð á umbreytingum Vincents. 22:45 Dr. No 7,3 SkjárEinn sýnir nú all- ar Bond myndarnar í tilefni 50 ára afmælis fyrstu James Bond myndarinnar. Dr. No er frá árinu 1962 og skartar Sean Connery í aðalhlutverki. Dr. No fjallar um njósnara hennar hátignar sem er besti njósnari landsins. Hann er nú í hættulegum leiðangri þar sem hann þarf að leysa morðgátu, Hann fer til Jamaica og þarf að kljást við eitraðar köngulær, eldspúandi dreka og Blindu mýsnar. Að lokum mætir Bond svo hinum illa Dr. No. 00:35 Green Room With Paul Provenza (6:8) Það er allt leyfilegt í græna herberginu þar sem ólíkir grínistar heimsækja húmoristann Paul Provenza. 01:05 XIII (11:13) Hörkuspennandi þættir byggðir á samnefndum myndasögum sem fjalla um mann sem þjáist af alvarlegu svefnleysi og á sér dularfulla fortíð Dularfullt neðanjarðar- byrgi verður á vegi þeirra félaga í Montana. 01:50 Excused 02:15 Beauty and the Beast (8:22) 03:00 Pepsi MAX tónlist 09:10 Spænsku mörkin 09:40 Veitt með vinum (2:5) 10:10 Meistaradeild Evrópu 11:50 Þorsteinn J. og gestir 12:20 Meistaradeild Evrópu 12:50 Evrópudeildin 14:30 Evrópudeildarmörkin 15:20 Spænski boltinn - upphitun 15:50 Spænski boltinn 18:00 Dominos deildin 19:50 Spænski boltinn 22:00 NBA 2012/2013 00:00 Spænski boltinn 06:00 ESPN America 06:45 Valero Texas Open 2013 (2:4) 09:45 Inside the PGA Tour (14:47) 10:10 Valero Texas Open 2013 (2:4) 13:10 Valero Texas Open 2013 (2:4) 16:10 Golfing World 17:00 Valero Texas Open 2013 (3:4) 22:00 LPGA Highlights (3:20) 23:20 PGA Tour - Highlights (12:45) 00:15 ESPN America SkjárGolf 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Framboðsþáttur 21:30 Framboðsþáttur 22:00 Sigmundur Davíð 22:30 Tölvur tækni og vísindi 23:00 Fiskikóngurinn 23:30 Á ferð og flugi 00:00 Átthagaviska ÍNN 09:05 Mamma Mia! 10:55 Smother 12:25 Cars 2 14:10 Sumarlandið 15:30 Mamma Mia! 17:20 Smother 18:50 Cars 2 20:35 Sumarlandið 22:00 Sherlock Holmes: A Game of Shadows 00:05 Crazy Heart 01:55 Death Defying Acts 03:30 Sherlock Holmes: A Game of Shadows Stöð 2 Bíó 08:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 09:25 Fulham - QPR 11:05 Enska úrvalsdeildin - upphitun 11:35 Reading - Southampton 13:45 WBA - Arsenal 16:15 Enska B-deildin 18:25 Stoke - Aston Villa 20:05 Norwich - Swansea 21:45 Reading - Southampton 23:25 Enska B-deildin Stöð 2 Sport 2 07:00 Leðurblökustelpan 07:45 Ævintýri Tinna 08:30 Svampur Sveinsson 09:15 Áfram Diego, áfram! 09:40 Tommi og Jenni 10:25 Dóra könnuður 11:15 Rasmus Klumpur og félagar 11:25 Skógardýrið Húgó 12:15 Strumparnir 12:35 Waybuloo 13:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 18:20 Doctors (125:175) 19:00 Ellen (80:170) 19:40 Tekinn 2 (13:14) 20:15 Fangavaktin 20:50 Réttur (2:6) 21:40 X-Factor (2:20) 22:30 Tekinn 2 (13:14) 23:00 Fangavaktin 23:35 Réttur (2:6) 00:25 X-Factor (2:20) 01:15 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%gLeRAugu SeLd SéR 5% BORgARBÍÓ nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS ein FLO TTASTA SPenn uMYnd ÁRSin S g.i. JOe ReTALATiOn 3d KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 g.i. JOe ReTALATiOn 3d LÚXuS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 AdMiSSiOn KL. 5.40 - 8 - 10.20 L i give iT A YeAR KL. 8 - 10.15 12 SAFe HAven KL. 8 12 THe CROOdS 3d ÍSL. TAL KL. 3.30 - 5.45 L THe CROOdS 2d ÍSL.TAL KL. 3.40 - 5.45 L 21 And OveR KL. 10.30 14 FLÓTTinn FRÁ JöRðu 2d KL. 3.30 L gi JOe KL. 8 - 10.15 16 AdMiSSiOn KL. 8 - 10.15 L i give iT A YeAR KL. 5.50 L SAFe HAven KL. 5.50 12 AdMiSSiOn KL. 5.30 - 8 - 10.30 L On THe ROAd KL. 8 16 THe CROOdS 2d ÍSL.TAL KL. 5.45 L SAFe HAven KL. 8 - 10.30 12 SniTCH KL. 10.40 16 / JAgTen KL. 5.30 - 8 -10.30 12 AnnA KAReninA KL. 5.15 12 FÓR Be inT Á T OPPinn Í uSA! KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM Á TOPPNUM Í ÁR KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA G.I. JOE: RETALIATION 3D KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 G.I. JOE: RETALIATION 2D KL. 3:30 G.I. JOE: RETALIATION VIP KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 SIDE EFFECTS KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:30 ÓFEIGUR GENGUR AFTUR KL. 5:50 - 8 - 10:10 JACK THE GIANT SLAYER 3D KL. 8 - 10:30 THE CROODS ÍSLTAL3D KL. 3:40 - 5:50 THE CROODS ÍSLTAL KL. 3:40 - 5:50 DEAD MAN DOWN KL. 8 - 10:20 KRINGLUNNI SIDE EFFECTS KL. 5:40 - 8 - 10:20 ÓFEIGUR GENGUR AFTUR KL. 5:50- 8 - 10:10 JACK THE GIANT SLAYER 3D KL. 10:40 OZ: GREAT AND POWERFUL 3D KL. 5:20 - 8 G.I. JOE: RETALIATION 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30 SIDE EFFECTS KL. 8 - 10:20 ÓFEIGUR GENGUR AFTUR KL. 5: 50 - 8 JACK THE GIANT SLAYER KL. 3D: 8 2D:10:10 DEAD MAN DOWN KL. 10:30 OZ: GREAT AND POWERFUL 3D KL. 5:30 THE CROODS ÍSLTAL3D KL. 5:50 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK G.I. JOE: RETALIATION VIP KL. 8 SIDE EFFECTS KL. 10:20 ÓFEIGUR GENGUR AFTUR KL. 5:50 - 8 - 10:10 THE CROODS KL. 5:50 AKUREYRI SIDE EFFECTS KL. 8 - 10:10 ÓFEIGUR GENGUR AFTUR KL. 6 - 8 - 10:10 JACK THE GIANT SLAYER 3D KL. 5:50 NICHOLAS HOULT - EWAN MCGREGOR STANLEY TUCCI - IAN MCSHANE 88/100 CHICAGO SUN-TIMES –R.R. FRÁBÆR ÍSLENSK GAMANMYND  H.S. - MBL FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! EIN FLOTTASTA SPENNUMYND ÁRSINS THE NEW YORK TIMES LOS ANGELES TIME WALL STREET JOURNAL TIME STÓRKOSTLEG ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D OG 3D NÝJASTA MYND STEVEN SODERBERGH G.I. JOE RETALIATION 3D 5.50, 8, 10.15 I GIVE IT A YEAR 8, 10 SNITCH 8 THE CROODS 3D - ÍSL TAL 4, 6 THE CROODS 2D - ÍSL TAL 4, 6 IDENTITY THIEF 10.20 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 4 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS n MIÐASALA: 412 7711 SJÁ SÝNINGARTÍMA Á BIOPARADIS.IS OG MIDI.IS MEÐLIMUR Í SUN kl. 20:00 Símon Örn Reynisson simon@dv.is Sjónvarp Game of Thrones Stöð 2 á sunnudagskvöldum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.