Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2014, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2014, Page 33
Menning Sjónvarp 33Vikublað 11.–13. mars 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 11. mars 13.25 Vetrarólympíumót fatlaðra (Skíðaskotfimi karla og kvenna) 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) 17.20 Músahús Mikka (5:26) 17.45 Ævar vísindamaður 888 e (4:8) 18.11 Sveppir (2:26) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Viðtalið 888 e (Guðbjörg Kristjánsdóttir) 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.10 Leiðin á HM í Brasilíu (3:16) Í þættinum er farið yfir lið allra þátttökuþjóð- anna á HM, styrkleika þeirra og veikleika og helstu stjörnur kynntar til leiks. Einnig kynnumst við gest- gjöfunum betur og skoðum borgirnar og leikvangana sem keppt er á. 20.40 Castle 8,4 (10:23) Banda- rísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 21.25 Djöflaeyjan 888 Þáttur um leiklist, kvikmyndir, myndlist og hönnun. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Thorne: Svefnpurka 6,9 (1:3) (Thorne: Sleepyhead) Vandaðir, breskir þættir um rannsóknarlögreglu- manninn Tom Thorne sem leitar raðmorðingja sem virðist hafa gert sín fyrstu mistök þegar hann skilur eitt fórnarlamba sinna eftir á lífi. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Spilaborg 9,0 e (4:13) (House of Cards II) Bandarísk þáttaröð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni um völdin. Meðal leikenda eru Kevin Spacey, Michael Gill, Robin Wright og Sakina Jaffrey. Atriði í þáttunum er ekki við hæfi ungra barna. 23.55 Kastljós 00.15 Fréttir 00.25 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 14:40 FA bikarinn 16:20 FA bikarinn 18:00 Ensku bikarmörkin 2014 18:30 Þýsku mörkin 19:00 Meistaradeildin - upphitun 19:30 Meistaradeild Evrópu 21:45 Meistaradeildin - meistaramörk 22:30 Meistaradeild Evrópu 11:30 Premier League 2013/14 13:10 Enska B-deildin 14:50 Premier League 2013/14 16:30 Messan 17:50 Premier League 2013/14 19:30 Ensku mörkin - neðri deild 20:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (29:40) 20:55 Premier League 2013/14 22:35 Premier League World 23:05 Premier League 2013/14 20:00 Hrafnaþing Norðurlandsleiðangur 21:00 Stjórnarráðið Ella Hrist og Willum við stjórnvölinn 21:30 Skuggaráðuneytið Katrín Jak,Katrín Júl,Heiða Kristín og Birgitta. 17:45 Strákarnir 18:10 Friends (11:24) 18:35 Seinfeld (15:24) 19:00 Modern Family 19:25 Two and a Half Men (6:24) 19:50 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (2:10) 20:15 Veggfóður (16:20) 21:00 Game of Thrones (9:10) 22:00 Nikolaj og Julie (20:22) 22:45 Anna Pihl (10:10) 23:30 Hustle (3:6) 00:25 The Fixer (5:6) 01:10 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (2:10) 01:35 Veggfóður (16:20) 02:15 Game of Thrones (9:10) 03:15 Nikolaj og Julie (20:22) 04:00 Anna Pihl (10:10) 10:50 Moonrise Kingdom 12:25 Chronicles of Narnia, The: The Voyage of the Dawn Treader 14:15 The Bodyguard 16:25 Moonrise Kingdom 18:00 Chronicles of Narnia, The: The Voyage of the Dawn Treader 19:50 The Bodyguard 22:00 Trainspotting 23:35 Thick as Thieves 01:15 Basketball Diaries 03:00 Trainspotting 19:00 Extreme Makeover: Home Edition (20:26) 19:45 Hart Of Dixie (4:22) 20:30 Pretty Little Liars (3:25) 21:15 Þriðjudagskvöld með Frikka Dór 21:45 Nikita (4:22) 22:25 Shameless (11:12 ) 23:10 Shameless (12:12) 00:00 Revolution (2:22) 00:40 Arrow (14:24) 01:25 Tomorrow People (3:22) 02:10 Extreme Makeover: Home Edition (20:26) 02:50 Hart Of Dixie (4:22) 03:35 Pretty Little Liars (3:25) 04:15 Þriðjudagskvöld með Frikka Dór 04:45 Nikita (4:22) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (19:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:55 Got to Dance (9:20) 17:45 Dr. Phil 18:25 Top Chef (14:15) 19:10 Cheers (20:26) 19:35 Sean Saves the World (9:18) 20:00 The Millers 6,8 (9:22) Bandarísk gamanþáttaröð um Nathan, nýfráskilinn sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Aðalhlutverk er í höndum Will Arnett. Það getur haft sína kosti að ráðast á systur sína, nema hún taki vel á móti eins og Nathan á eftir að komast að raun um. 20:25 Parenthood (10:15) 21:10 The Good Wife 8,2 (5:22) Þessir margverðlaunuðu þættir njóta mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins. Það er þokkadís- in Julianna Marguilies sem fer með aðalhlutverk í þátt- unum sem hin geðþekka eiginkona Alicia sem nú hefur ákveðið að yfirgefa sína gömlu lögfræðistofu og stofna nýja ásamt fyrr- um samstarfsmanni sínum. Þetta er fimmta serían af þessum vönduðu þáttum þar sem valdatafl, rétt- lætisbarátta og forboðinni ást eru í aðalhlutverkum. 22:00 Elementary (10:24) Sher- lock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. 22:50 The Tonight Show 23:35 The Bridge (10:13) Spennandi þættir byggðir á dönsku þáttunum Brúin sem naut mikilla vinsælda. Lík finnst á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna og áður en varir hrannast fórnarlömbin upp. Öll sund virðast lokuð og þurfa Sonya og Marco að leggjast yfir sönnunargögnin einu sinni enn. 00:15 Scandal (8:22) 01:00 Elementary (10:24) 01:50 Mad Dogs (4:4) 02:35 The Tonight Show 03:20 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Waybuloo 07:20 Scooby-Doo! 07:40 Ozzy & Drix 08:05 Ellen (157:170) 08:45 Malcolm in the Middle (16:22) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (129:175) 10:15 Wonder Years (22:23) 10:40 The Middle (16:24) 11:05 White Collar (12:16) 11:50 Flipping Out (8:10) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor (25:27) 13:45 In Treatment (15:28) 14:15 Sjáðu 14:45 Lois and Clark (21:22) 15:30 Scooby-Doo! 15:50 Ozzy & Drix 16:15 Doddi litli og Eyrnastór 16:30 Ellen (158:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson -fjölskyldan (2:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Um land allt 19:45 New Girl 8,0 (16:23) Þriðja þáttaröðin um Jess og sambýlinga hennar. Jess er söm við sig, en sambýl- ingar hennar og vinir eru smám saman að átta sig á þessarri undarlegu stúlku, sem hefur nú öðlast vináttu þeirra allra. Með aðalhlut- verk fer Zooey Deschanel. 20:10 Geggjaðar græjur Skemmtilegur þáttur þar sem fjallað er um nýjustu græjur og afrek á sviði vísinda. 20:30 The Big Bang Theory (16:24) 20:55 Rake (7:13) Frábærir þættir með Greg Kinnear í aðalhlutverki og fjalla um lögfræðinginn Keegan Deane sem er bráðsnjall í réttarsalnum og tekur að sér mál sem aðrir lög- fræðingar reyna að forðast. 21:40 Bones (19:24) 22:25 Girls 7,5 (10:12) Þriðja gamanþáttaröðin um vin- kvennahóp á þrítugsaldri sem búa í draumaborginni New York og fjalla um að- stæður þeirra, samskiptin við hitt kynið, baráttunni við starfsframann og margt fleira. 22:55 Daily Show: Global Edition 23:20 Grey's Anatomy (13:24) 00:05 Lærkevej (12:12) 00:50 Touch (14:14) 01:35 Breaking Bad (3:8) 02:25 Breaking Bad (4:8) 03:10 Burn Notice (6:18) 03:55 Not Forgotten 05:30 Fréttir og Ísland í dag West Side Story endurgerð? Mögulega fyrsta söngleikjamynd leikstjórans Steven Spielberg Þ etta skeggdæmi er að virka,“ segir þýsk vinkona mín þegar Högni stígur á svið. Og því er ekki að neita að hvað sem öllum Júróvísjóneftirhermum líður bera fáir „sexí Jesús“-lúkkið betur en maðurinn sem sest við píanóið og spilar fyrsta lagið einn síns liðs. Hjaltalín er að spila í Frannz klub í Berlín, sem er staddur í hinu svokallaða „Menningarbrugghúsi“ í Prenzlauer Berg-hverfi. Það hóf störf sem raunverulegt brugghús á 19. öld, en Austur-Þjóðverjar breyttu því í menningarmiðstöð og þar má meðal annars finna sex garða, bíó, tónleikastaði og dans- sal. Þegar komið er inn er swing- dans æfing í fullum gangi, í þessari borg þar sem 3. áratugurinn virðist stöðugt vera í tísku. En í næsta sal fyrir innan ræður íslenskt 21. aldar popp ríkjum. Hljómsveitin öll stígur á svið eftir að Högni hefur lokið sér af með fyrsta laginu. Nú er það söngkonan Sigríður Thorlacius sem tekur við hljóðnemanum, en Högni fær sinn skerf af athygli þar sem hann kinkar kolli og smell- ir fingrum eins og bítskáld í Jesú- múnderingu. Þau skipta síðan söngnum á milli sín það sem eftir er tónleikanna, þar til í fyrsta upp- klappslagi að Högni stígur aftur einn á svið með gítarinn. Betra að vera ekki alger hálfviti Það er þétt staðið á gólfinu fyrir framan sviðið. Allt Íslendingasam- félag Berlínar er hér saman kom- ið í bland við heimamenn. Berlín virðist hafa tekið við af Kaup- mannahöfn sem varaheimili ís- lenskra listamanna, enda mun hagstæðari á þessu gengi. Og ís- lenskir tónlistar menn eru ekki sjaldgæf sjón hér í borg, né held- ur sendiherrann Gunnar Snorri Gunnarsson sem þekktur er fyrir að mæta á tónleika landa sinna í hvert sinn sem það býðst. „Bara í apríl í fyrra voru 50 ís- lenskir tónleikar hér í borginni í þessum eina mánuði,“ segir Gunn- ar. Hjaltalín er stödd hér í fjórða sinn. „Þetta er 25 prósentum betra í hvert sinn, og 25 prósentum meiri mæting,“ segir Högni að tónleikum loknum. En hvernig fer maður að því að „meika“ það í Þýskalandi? „Maður byrjar á því að búa til fallega tónlist, og síðan finnur maður fólk sem er til í að vera með manni í liði,“ segir hann á milli þess sem hann er truflaður til að árita plötur. „En það eru fæstir sem vita hvernig þetta virkar í raun. Ég held að þetta sé ekki bara spurn- ing um að spila góða tónlist, mað- ur þarf líka að forðast að vera alger hálfviti sem manneskja, því þá eru fáir sem vilja vinna með manni.“ Veislan og alsælan og formið um fegurð Hjaltalín stoppar ekki lengi í Berlín, því framundan bíður þriggja tíma rútuferð til Hannover þar sem bandið gistir. Daginn eftir verður síðan förinni haldið áfram til Lúxemborgar á kvikmynda- hátíð. Þar munu þau spila undir á sýningu myndarinnar Days of Gray eftir Ani Kennedy sem sýnd var á RIFF í fyrrahaust, einnig við undirleik hljómsveitarinnar. „Mér finnst þetta mjög svip- að plötunni,“ segir ein þýsk kona þegar hún er spurð hvernig henni líki.“ „Mér finnst þetta betra,“ segir önnur, „einhvern veginn lágstemmdara.“ Báðar virðast þó þekkja verk þeirra vel. „Þýskir áhorfendur eru fram- sæknir og hrifnir af íslenskri tón- list,“ segir Högni. „Í Bretlandi eru menn spenntastir fyrir breskri tón- list, en við höfum átt góða tónleika þar líka.“ Högni er þó ekki aðeins þekktur fyrir störf sín í Hjaltalín, því hann spilar einnig með hljómsveitinni GusGus. En hver er munurinn á þessum tveim verkefnum: „Hjaltalín er formið um feg- urð, GusGus er veislan og alsælan. GusGus er þannig flótti, en þetta er mennskan. GusGus er primítívt, en Hjaltalín er hafin yfir það dýrs- lega í manninum.“ n „Maður byrjar á því að búa til fallega tónlist, og síðan finnur maður fólk sem er til í að vera með manni í liði. Högni og félagar í Hjaltalín á tónleikum í Berlín Valur Gunnarsson valurgunnars@gmail.com B andaríski kvikmyndaleik- stjórinn Steven Spielberg er sagður hafa áhuga á að endurgera eina vinsælustu söngleikjamynd allra tíma, West Side Story. Þetta herma heim- ildir erlendra miðla sem segja Fox þegar hafa keypt réttinn á nafninu. Myndin er því á algjöru byrjunarstigi en ef viðræður ganga eftir er líklegt að frekari hugmyndavinna og leik- araval fari fram síðar á þessu ári. West Side Story kom út árið 1961 og hlaut afar góðar viðtökur. Myndin var tilnefnd til ellefu Óskarsverð- launa og þar af sópaði hún að sér ein- um tíu verðlaunum, meðal annars fyrir bestu leikstjórn auk þess sem hún var valin besta myndin. Verði af endurgerðinni er því ljóst að Spiel- berg mun ekki eiga auðvelt verk fyrir höndum, en þetta yrði í fyrsta skipti sem hann gerir söngleikjamynd. West Side Story byggir lauslega á frægustu ástarsögu allra tíma; æv- intýrinu um Rómeó og Júlíu eft- ir Shakespeare. Sagan fjallar um stelpu og strák sem eru hvort í sínu óvinagenginu í New York en fella hugi saman, þrátt fyrir hinn mikla fjandskap sem ríkir á milli vina- hópanna. n Steven Spielberg Spielberg er sagður hafa áhuga á að endurgera söngleikja- myndina West Side Story. Hafin yfir það dýrslega Hjaltalín á tónleikaferðalagi „Þýskir áhorfendur eru framsæknir og hrifnir af íslenskri tónlist,“ segir Högni. MYND HéðINN EIRÍKSSON

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.