Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2014, Qupperneq 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 11.–13. mars 2014
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Þýskir kvikmyndadagar í Bíó Paradís
Þýskt í hávegum haft
Miðvikudagur 12. mars
13.25 Vetrarólympíumót fatl-
aðra (Sprettganga karla og
kvenna)
16.25 Ljósmóðirin (3:6) (Call the
Midwife) e
17.20 Disneystundin (8:52)
17.21 Finnbogi og Felix (8:26)
17.43 Sígildar
teiknimyndir (8:30)
17.50 Herkúles (8:21)
18.10 Táknmálsfréttir
18.20 Djöflaeyjan 888 e
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Íþróttir
19.40 Kastljós
20.05 Neyðarvaktin 8,0 (15:22)
(Chicago Fire II) Bandarísk
þáttaröð um slökkvi-
liðsmenn og bráðaliða í
Chicago, en hetjurnar á
slökkvistöð 51 víla ekki fyrir
sér að vaða inn í brennandi
hús og láta til sín taka við
hættulegar aðstæður.
20.50 Í mat hjá mömmu 8,0
(1:7) (Friday Night Dinner
II) Bráðfyndin verðlauna-
þáttaröð frá BBC um tvo
fullorðna bræður sem
venja komur sínar í mat
til mömmu og pabba á
föstudagskvöldum. Meðal
leikenda eru Tamsin Greig,
Simon Bird og Paul Ritter.
21.15 Kiljan
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Liljur vallarins 888 e
Hvert er hlutverk Guðs og
hvernig eiga menn að haga
lífi sínu? Í þættinum verður
leitast við að svara þessum
spurningum og öðrum sem
tengjast tilgangi lífsins.
23.15 Netást 7,1 (Catfish)
Tilhugalíf á internetinu er
ekki hættulaust. Bandarísk
heimildamynd frá 2010 um
ástir og svik í völundarhúsi
alnetsins.
00.40 Kastljós
01.00 Fréttir
01.10 Dagskrárlok
ÍNN
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
12:20 Premier League 2013/14
15:40 Ensku mörkin
- neðri deild
16:10 Premier League 2013/14
17:50 Ensku mörkin
- úrvalsdeildin (29:40)
18:45 Enska B-deildin
20:25 Messan
21:45 Premier League 2013/14
23:25 Premier League World
20:00 Björn Bjarnason Ágúst
Þór Árnason einn af höf.
ESB skýrslu
20:30 Tölvur,tækni og kennsla
Netkennslan og vaxandi
vinsældir
21:00 Fasteignaflóran Umsjón
Páll H Pálsson
21:30 Á ferð og flugi fram-
kvæmdir um allt land
18:00 Strákarnir
18:25 Friends (4:24)
18:50 Seinfeld (16:24)
19:15 Modern Family
19:40 Two and a Half
Men (7:24)
20:00 Matur og lífsstíll
20:30 Örlagadagurinn (6:14)
21:00 Game of Thrones (10:10)
22:00 Hustle (4:6)
22:55 The Fixer (6:6)
23:45 Without a Trace (1:24)
00:35 Curb Your
Enthusiasm (2:10)
01:05 Matur og lífsstíll
01:35 Örlagadagurinn (6:14)
02:05 Game of Thrones (10:10)
03:05 Hustle (4:6)
03:55 The Fixer (6:6)
11:15 Dolphin Tale
13:05 Skate or Die
14:35 You've Got Mail
16:35 Dolphin Tale
18:25 Skate or Die
20:00 You've Got Mail
22:00 Your Highness
23:55 Ted
01:40 Taken 2
03:15 Your Highness
16:30 American Idol (16:37)
17:50 American Idol (17:37)
18:35 Bob's Burgers
19:00 Junior Masterchef
Australia (11:22)
19:45 Baby Daddy (10:10)
20:05 Revolution (3:22)
20:50 Arrow (15:24)
21:35 Tomorrow People (4:22)
22:20 Shameless (1:12)
23:15 Shameless (2:12)
00:05 The Unit (5:22)
00:50 Hawthorne (2:10)
01:30 Supernatural (6:22)
02:10 Junior Masterchef
Australia (11:22)
02:55 Baby Daddy (10:10)
03:15 Revolution (3:22)
04:00 Arrow (15:24)
04:40 Tomorrow People (4:22)
05:25 The Unit (5:22)
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm in the
Middle (17:22)
08:30 Ellen (158:170)
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (130:175)
10:15 Masterchef USA (13:20)
11:05 Spurningabomban (12:21)
11:50 Grey's Anatomy (4:24)
12:35 Nágrannar
13:00 Chuck (13:13)
13:45 Up All Night (10:24)
14:10 Suburgatory (17:22)
14:35 2 Broke Girls (6:24)
15:00 Sorry I've Got No Head
15:30 Kalli kanína og félagar
15:55 Teiknimyndatíminn
16:20 UKI
16:30 Ellen (159:170)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson
-fjölskyldan (1:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Svínasúpan
19:45 The Middle (16:24)
20:10 Heimsókn
20:30 Léttir sprettir
20:55 Grey's Anatomy 8,9
(14:24) Tíunda sería þessa
vinsæla dramaþáttar sem
gerist á skurðstofu á Grey
Sloan spítalanum í Seattle-
borg þar sem starfa ungir
og bráðefnilegir skurð-
læknar. Flókið einkalíf ungu
læknanna á það til að gera
starfið ennþá erfiðara.
21:40 Rita (1:8) Önnur þáttaröð-
in um Ritu, kennslukonu
á miðjum aldri sem fer
ótroðnar slóðir og er
óhrædd við að segja það
sem henni finnst.
22:25 The Extraordinary
Adventures of Adèle
Blanc-Sec 6,2 Mögnuð
mynd frá leikstjóranum Luc
Besson sem einnig skrifaði
handritið. Sögusviðið er
París árið 1912. Ævafornt
flugeðluegg hefur klakist út
á hillu í náttúrugripasafn-
inu, risaeðla er komin á ról
og borgarbúar eru skelfingu
lostnir. Hin unga og
skelegga fréttakona Adèle
er þó hvergi bangin og
lendir í alls kyns óvæntum
ævintýrum.
00:05 The Blacklist (15:22)
Æsispennandi þáttaröð
með James Spader í hlut-
verki eins eftirlýstastasta
glæpamanns heims.
00:50 NCIS (4:24)
01:35 Person of Interest (7:23)
02:20 Crusoe (11:13)
03:05 Crusoe (12:13)
03:50 Crusoe (13:13)
04:35 El Cantante
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Cheers (20:26)
08:25 Dr. Phil
09:05 Pepsi MAX tónlist
16:55 Once Upon a Time (9:22)
17:40 Dr. Phil
18:20 The Good Wife (5:22)
19:10 Cheers (21:26)
19:35 America's Funniest
Home Videos (34:48)
20:00 Gordon Ramsay Ultima-
te Home Cooking (9:20)
Gætir þú hugsað þér betri
matreiðslukennara en
sjálfan Gordon Ramsay?
Meistarakokkurinn
tekur þig í kennslustund
og hjálpar þér að öðlast
raunverulegt sjálfstraust í
eldhúsinu.
20:25 Sean Saves the World
6,3 (10:18) Gamanþættir
með Sean Heyes úr Will &
Grace í aðalhlutverki. Sean
er venjulegur maður sem
þarf að glímaa við stjórn-
sama móður, erfiðan táning
á heimilinu og yfirmann sem
ætti að vera læstur inni. Í
þessum þætti ætlar okkar
maður sér að gerast virkur
í skólastarfi dóttur sinnar,
með afar misjöfnum árangri.
20:50 The Millers (10:22)
21:15 Franklin & Bash (9:10)
lögmennirnir og glaum-
gosarnir Franklin og Bash
eru loks mættir aftur á
SkjáEinn. Þeir félagar starfa
hjá virtri lögmannsstofu en
þurfa reglulega að sletta úr
klaufunum.
22:00 Blue Bloods 7,4 (10:22)
Vinsæl þáttaröð með Tom
Selleck í aðalhlutverki um
valdafjölskyldu réttlætis í
New York borg. Trúarhópar
takast á í suðupottinum í
New York borg í kjölfar þess
að maður dulbúinn sem
múslimi sprengir upp mosku.
22:45 The Tonight Show
23:30 CSI Miami (1:24)
00:10 The Walking Dead (10:16)
00:55 Made in Jersey (6:8)
01:40 In Plain Sight (12:13)
02:25 The Tonight Show
03:10 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
07:00 Meistaradeildin
- meistaramörk
12:45 Spænski boltinn 2013-14
14:25 Meistaradeild Evrópu
17:45 Meistaradeildin
- meistaramörk
18:30 Þýsku mörkin
19:00 Meistaradeildin
- upphitun
19:30 Meistaradeild Evrópu
21:45 Meistaradeildin
- meistaramörk
22:30 Meistaradeild Evrópu
Þ
að verður þýskt þema í Bíó
Paradís dagana 13.–23. mars
en þá fara fram Þýskir kvik-
myndadagar 2014. Boðið
verður upp á sex nýjar
myndir sem eru þverskurður af því
besta sem þýskt bíó hefur upp á að
bjóða um þessar mundir. Fyrsta
myndin sem sýnd verður er hin
margverðlaunaða Zwei Leben sem
hefur farið sigurför um heiminn og
er framlag Þjóðverja til Óskarsverð-
launanna 2014. Það verða einnig á
boðstólum minna þekktar myndir
eftir unga og upprennandi höfunda
á borð við Tore Tanzt en sú mynd er
fyrsta mynd Katrin Gebbe en hún
hefur hlotið mikið lof og þykir upp-
rennandi. Einnig verða myndirnar
Ich fuhl mich Disco, Finsterworld,
Feucghtgebietem Vergiss Mein Nicht
Feuchtgebiete og Vergiss mein Nicht
sýndar. Myndirnar eru á þýsku en
með enskum texta. n viktoria@dv.is
MYND TOM TRAMBOW
Gunnar hinn
dásamlegi
K
lukkan var tvær mínútur
yfir átta síðastliðið laugar-
dagskvöld þegar ég kveikti
á sjónvarpinu og stillti á
bardaga Gunnars Nelson
í UFC-bardagadeildinni. Aldrei
hef ég haft áhuga á bardagaíþrótt-
um og raunar sjaldan komið ná-
lægt slagsmálum af einhverju tagi.
Nema auðvitað í tölvuleikjum.
Aldrei hef ég fundið fyrir löngun
til að slást, kannski vegna þess
að ég er ekkert sérstaklega sterk-
ur og hef aldrei verið. Hins vegar
sat ég þarna og spenntist allur
upp meðan ég beið eftir því að sjá
hinn yfirvegaða Gunnar takast á
við Rússann Akhmedov, sem virt-
ist reyndar alveg jafn rólegur og
Gunnar. Bjallan glumdi, lotan var
hafin og kapparnir slógu lófum sín-
um saman sem er til marks um að
keppnin verði drengileg. Keppn-
inni lauk áður en ég vissi af, þetta
gerðist svo hratt að ég hreinlega
náði því ekki í fyrstu að bardaginn
væri búinn. Gunnar Nelson steig
pollrólegur upp og veifaði til áhorf-
enda, þakkaði Akhmedov fyrir bar-
dagann. Þegar kynnir kvöldsins
spurði Gunnar hvernig honum liði,
sagði hann: „Mér líður dásamlega.“
Þetta er fyrirmyndin Gunnar
Nelson. Þegar ég horfi á hann berj-
ast, þegar ég sé hann slást, þá fylgist
ég með af aðdáun og virðingu. Yfir-
vegunin og framkoma Gunnars er
svo róleg. Þegar hann talar velti
ég því fyrir mér hvort hann væri
ekki, ásamt Ólafi Stefánssyni, til-
valinn gestakennari við heim-
spekideild HÍ. Gunnar fær mig
til að hugsa um mína eigin líðan,
mína eigin vitund og hversu langt
er hægt að ná með því að hafa fæt-
ur á jörðinni. Þetta myndi ég, sem
foreldri, benda mínum börnum
á. Foreldrar bera ábyrgðina á því
hvort börnin þeirra sjá bardaga
Gunnars, sem stundum eru sendir
út á besta sjónvarpstíma um helg-
ar. Það er því líka þeirra að fræða
börnin sín um hvað slíkir bardagar
snúast um og best er að það sé gert
án fordóma. Gunnar er frábær fyr-
irmynd, ef ekki er einblínt á það
sem gerist á fimm mínútum í bar-
dagabúrinu. Nær væri að tala um
þrotlausar æfingar, frábært hugar-
far og framkomu við börnin sín
heldur en að segja þeim; „Þessi
maður er stórhættulegur.“ n
Rögnvaldur Már Helgason
rognvaldur@dv.is
Pressa „Þegar ég horfi
á hann berjast,
þegar ég sé hann slást,
þá fylgist ég með af
aðdáun og virðingu.