Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2014, Side 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 11.–13. mars 2014
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Hvítur mátar í
3 leikjum!
Staðan kom upp í skák
Jean Hebert (2435) og
Ponnuswamy Konguveel
(2385) sem fram fór á
Ólympíumótinu í Jerevan
árið 1996.
23. Rxf6+! Hxf6
24. Hxe8+ Hf8
25. Hxf8 mát
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Isaiah Washington kemur aftur eftir sjö ára fjarveru
Dr. Burke snýr aftur
Fimmtudagur 13. mars
11.55 Vetrarólympíumót
fatlaðra (Svig karla, fyrri
ferð)
14.55 Vetrarólympíumót
fatlaðra (Svig karla, síðari
ferð)
16.30 Ástareldur (Sturm der
Liebe) Þýsk þáttaröð um
ástir og afbrýði eigenda og
starfsfólks á Hótel Fürsten-
hof í Bæjaralandi.
17.20 Einar Áskell (3:13)
17.33 Verðlaunafé (3:21)
17.35 Stundin okkar 888 e
18.01 Skrípin (27:52)
18.05 Táknmálsfréttir
18.15 Kiljan (4:11) e
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Íþróttir
19.40 Kastljós
20.05 Eldað með Ebbu
888 e (2:8) Ebba Guðný
sýnir áhorfendum hversu
auðvelt það getur verið að
elda hollan og næringar-
ríkan mat úr góðu hráefni.
Matreiðsluþáttur fyrir alla
fjölskylduna með skemmti-
legu fræðsluívafi.
20.40 Martin læknir 8,3 (1:6)
(Doc Martin) Læknirinn
Martin Ellingham býr
og starfar í smábæ á
Cornwallskaga . Hann
er fær læknir en með
afbrigðum klaufalegur í
mannlegum samskiptum.
21.30 Best í Brooklyn 8,1 (8:22)
(Brooklyn Nine-Nine) Besti
gamanþátturinn á Golden
Globe og Andy Samberg
besti gamanleikarinn.
Lögreglustjóri ákveður
að breyta afslöppuðum
undirmönnum sínum í þá
bestu í borginni.
21.50 Svipmyndir frá Noregi
(2:7) (Norge rundt) Fylgst
er með málningarsala sem
ferðast vítt og breytt til að
þjónusta viðskiptavini sína.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Glæpahneigð 8,2 (13:24)
(Criminal Minds VIII)
Bandarísk þáttaröð um
sérsveit lögreglumanna sem
hefur þann starfa að rýna
í persónuleika hættulegra
glæpamanna. Atriði í þáttun-
um eru ekki við hæfi barna.
23.00 Erfingjarnir (10:10)
(Arvingerne) e
00.00 Kastljós
00.25 Fréttir
00.35 Dagskrárlok
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
14:25 Messan
15:45 Premier League 2013/14
17:25 Ensku mörkin
- úrvalsdeildin (29:40)
18:20 Premier League 2013/14
20:00 Premier League World
20:30 Premier League 2013/14
22:10 Ensku mörkin
- neðri deild
22:40 Premier League 2013/14
00:20 Messan
17:55 Strákarnir
18:20 Friends (3:23)
18:45 Seinfeld (17:24)
19:10 Modern Family
19:35 Two and a
Half Men (8:24)
20:00 Tekinn 2 (3:14)
20:30 Weeds (3:13)
21:00 Game of Thrones (1:10)
21:55 Without a Trace (2:24)
22:40 Curb Your
Enthusiasm (3:10)
23:10 Twenty Four (21:24)
23:55 Tekinn 2 (3:14)
00:20 Weeds (3:13)
00:50 Game of Thrones (1:10)
01:45 Without a Trace (2:24)
02:30 Curb Your
Enthusiasm (3:10)
12:00 Henry's Crime
13:45 Solitary Man
15:15 Tower Heist
17:00 Henry's Crime
18:45 Solitary Man
20:15 Tower Heist
22:00 Backdraft
00:30 The Watch
02:10 Wrath of the Titans
03:50 Backdraft
17:00 H8R (7:9)
17:40 How To Make it in
America (1:8)
18:10 1600 Penn (11:13 )
18:35 Game tíví (22:26 )
19:05 Ben & Kate (14:16)
19:30 Lífsstíll
20:00 American Idol (18:37)
21:25 Hawthorne (3:10)
22:10 Shameless (3:12)
23:00 Shameless (4:12)
23:50 Supernatural (7:22)
00:35 Game tíví (22:26 )
00:55 Ben & Kate (14:16)
01:20 Lífsstíll
01:45 American Idol (18:37)
03:05 Hawthorne (3:10)
03:45 Supernatural (7:22)
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm in the
Middle (18:22)
08:30 Ellen (159:170)
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (17:175)
10:15 60 mínútur (2:52)
11:00 Suits (14:16)
11:45 Nashville (12:21)
12:35 Nágrannar
13:00 City Slickers
14:50 The O.C (18:25)
15:40 Loonatics Unleashed
16:05 Tasmanía
16:30 Ellen (160:170)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson
-fjölskyldan (2:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Fóstbræður
19:50 Life's Too Short 7,7
(3:7) Breskir gamanþættir
úr smiðju húmoristanna
Ricky Gervais og Stephen
Merchant. Aðalsöguhetjan
er dvergurinn Warwick
Davis sem leikur í raun
sjálfan sig og bæði Gervais
og Merchant leika sjálfa
sig í þáttunum. Það er ekki
auðvelt að vera dvergur í
skemmtanabransanum en
Warwick lendir í ótrúleg-
ustu uppákomum. Flottir
gestaleikarar koma fram í
hverjum þætti og má þar
nefna Liam Neeson, Johnny
Depp, Helena Bonham
Carter, Steve Carell, Cat
Deeley, Sting og Val Kilmer.
20:20 Masterchef USA (11:25)
21:05 The Blacklist (16:22)
21:50 NCIS (5:24)
22:35 Person of Interest (8:23)
Önnur þáttaröðin um
fyrrverandi leigumorðingja
hjá CIA og dularfullan
vísindamann sem leiða
saman hesta sína með það
að markmiði að koma í veg
fyrir glæpi í New York-fylki.
23:20 Daybreakers 6,5
Spennutryllir frá 2010 með
Ethan Hawke, Sam Neill og
Willem Dafoe í aðalhlut-
verkum. Illvígur faraldur
hefur breytt nær öllum
mönnum í vampírur. Menn
sem ekki eru enn sýktir,
glíma nú m.a. við þverrandi
blóðbirgðir. Á sama tíma
reynir einn maður að vinna
með leynilegum hópi af
vampírum að leið til að
bjarga mannkyninu.
01:00 Spaugstofan
01:25 Mr. Selfridge
02:10 The Following (7:15)
02:55 Banshee (9:10)
03:45 City Slickers
05:35 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Cheers (21:26)
08:25 Dr. Phil
09:05 Pepsi MAX tónlist
14:50 The Voice (3:28)
16:20 The Voice (4:28)
17:05 90210 (9:22) Bandarísk
þáttaröð um ástir og átök
ungmennanna í Beverly
Hills þar sem ástin er aldrei
langt undan.
17:45 Dr. Phil
18:25 Parenthood (10:15)
19:10 Cheers (22:26)
19:35 Trophy Wife 6,9 (10:22)
Gamanþættir sem fjalla um
partýstelpuna Kate sem
verður ástfanginn og er
lent milli steins og sleggju
fyrrverandi eiginkvenna og
dómharðra barna.
20:00 Svali&Svavar (10:12) Þeir
félagar Svali og Svavar hafa
brallað ýmislegt í gegnum
árin. Svali hefur örlítið
minni smekk fyrir lífsins
lystisemdum en Svavar
en að sama skapi fer ekki
mikið fyrir hreyfiþörf hjá
Svavari. Þeir leita svara hjá
allskonar fólki og reyna að
ráða lífsgátuna í leiðinni.
Umfram allt ætla þeir að
reyna að skemmta sér og
áhorfendum í leiðinni.
20:40 The Biggest Loser -
Ísland (8:11) Stærsta
framleiðsla sem SkjárEinn
hefur ráðist í frá upphafi.
Tólf einstaklingar sem
glíma við yfirþyngd ætla
nú að snúa við blaðinu og
breyta um lífstíl sem felst
í hollu mataræði og mikilli
hreyfingu. Umsjón hefur
Inga Lind Karlsdóttir
21:40 Scandal 8,0 (9:22) Við
höldum áfram að fylgjast
með Oliviu og félögum í
Scandal. Fyrsta þáttaröðin
sló í gegn meðal áskrifenda
en hægt var að nálgast
hana í heilu lagi í SkjáFrelsi.
Olivia heldur áfram að
redda ólíklegasta fólki úr
ótrúlegum aðstæðum í
skugga spillingarstjórnmál-
anna í Washington.
22:25 The Tonight Show
23:10 CSI (10:22) Vinsælasta
spennuþáttaröð frá upp-
hafi þar sem Ted Danson
fer fyrir harðsvíruðum hópi
rannsóknardeildar lög-
reglunnar í Las Vegas. Einn
félaganna í rannsóknar-
deildinni er rænt og verður
lögreglan að vera snar í
snúningum ef ekki á illa að
fara.
23:55 Franklin & Bash (9:10)
00:40 The Good Wife (5:22)
01:30 The Tonight Show
02:15 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
07:00 Meistaradeildin
- meistaramörk
12:30 Meistaradeild Evrópu
15:50 Meistaradeildin
- meistaramörk
16:35 Þýski handboltinn
17:55 Evrópudeildin
20:00 Evrópudeildin
22:00 Meistaradeildin
í hestaíþróttum
22:30 Hestaíþróttir á
Norðurland
23:30 Meistaradeildin í
hestaíþróttum 2014
01:30 Formula 1 2014 - Æfingar
05:30 Formula 1 2014 - Æfingar
H
inn umdeildi Isaiah Wash
ington mun snúa aftur
sem hjartaskurðlæknirinn
Preston Burke í lækna
dramanu Grey's Anatomy
í maí. Washington var rekinn úr
þáttunum árið 2007 eftir að hafa
ekki einu sinni heldur tvisvar látið
hafa eftir sér meiðandi ummæli um
samkynhneigða.
Ein aðalpersónan, Cristina
Yang, mun yfirgefa seríuna í maí.
Það er leikkonan Sandra Oh sem
túlkar Yang en leikkonan tilkynnti
sjálf að hún vildi snúa sér að öðrum
verkefnum.
Yang og Burke voru par þegar
Burke var skrifaður út úr þáttunum
á sínum tíma. Samkvæmt Shondu
Rhimes, skapara Grey's Anatomy,
þarf Yang að loka hringnum áður
en hún kveður áhorfendur þátt
anna og til þess er endurkoma
Burke nauðsynleg.
Flest benti til þess að Was
hington hefði eyðilagt feril sinn
með ummælunum en síðan hann
hvarf úr læknadramanu hefur
hann leikið í kvikmyndum á borð
við Blue Caprice og Go for Sisters.
Hann leikur einnig í þáttunum The
100. n
ÍNN
20:00 Hrafnaþing Norðurlands-
leiðangur 24:30 Húsavík
seinni þáttur
21:00 Auðlindakistan Umsjón
Jón Gunnarsson
21:30 Suðurnesjamagasín
Páll Ketilsson og hans fólk.
Mætir aftur Cristina
Yang mun hverfa af
skjánum en Burke snúa
aftur.
Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is
Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var
utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún
við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi
yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað
við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir
í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að
ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar.
Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café
í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu
þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en
þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri
eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við
í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu
þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir
utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi,
hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,”
segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum.
Skrifstofa í henglum
Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga
borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma
við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta
brauðið í bænum“ eins og hún orðar það.
Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju
götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram
úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan
þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til
Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir
Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum
leirhúsum sem standa lágreist við veginn.
Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá
segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk
sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu
þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið
sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist
því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður
kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“
Skemmtilegt að ögra sér
Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og
hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd-
um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“
Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu
þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem
þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja
starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og
orðspor samtakanna.“
Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni
hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott
skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á
skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama
skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir
þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri.
„Þetta er
svolítið
skrýtið líf.”
Vaknaði upp við
sprengingar í Kabúl
Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar
snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan.
Fáðu meira
með netáskrift DV
790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi
*fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.