Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2014, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2014, Síða 33
Menning Sjónvarp 33Vikublað 13.–15. maí 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 13. maí 16.25 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürsten- hof í Bæjaralandi. 17.15 Músahús Mikka (14:26) 17.38 Violetta (7:26) e 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.35 Úrslitakeppnin í handbolta karla 21.25 Leiðin á HM í Brasilíu (12:16) Í þættinum er farið yfir lið allra þátttökuþjóð- anna á HM, styrkleika þeirra og veikleika og helstu stjörnur kynntar til leiks. Við kynnumst gestgjöfun- um, skoðum borgirnar og leikvangana sem keppt er á. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Úr launsátri (4:6) (Hit and Miss) Spennuþrungnir og átakanlegir þættir í fram- leiðslu Pauls Abbotts, um kaldrifjaðan leigumorðingja sem lendir í óvæntri aðstöðu þegar vinkona hennar deyr. Aðalhlutverk: Jonas Armstrong, Chloë Sevigny og Karla Crome. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Spilaborg 9,0 (13:13) (House of Cards II) Bandarísk þáttaröð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni um völdin. Meðal leikenda eru Kevin Spacey, Michael Gill, Robin Wright og Sakina Jaffrey. Atriði í þáttunum er ekki við hæfi ungra barna. 00.05 Fréttir e 00.15 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 07:00 Pepsímörkin 2014 12:55 Pepsí deildin 2014 (Víkingur - Fram) 14:45 Spænsku mörkin 15:15 Pepsí deildin (KR - FH) 17:05 Pepsímörkin 2014 18:20 Þýski handboltinn (RN Löwen - Hamburg) 19:40 Þýsku mörkin 20:10 Evrópudeildin (Benfica - Chelsea) 22:25 Spænski boltinn 2013-14 (Elche - Barcelona) 00:05 Þýsku mörkin 11:30 Premier League 2013/14 (Sunderland - Swansea) 13:10 Premier League 2013/14 (Man. City - West Ham) 14:50 Premier League 2013/14 (Southampton - Man. Utd.) 16:30 Premier League World 17:00 Enska 1. deildin (QPR - Wigan) 18:40 Enska 1. deildin 21:00 Messan 22:25 Destination Brazil 22:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (38:40) 23:50 Premier League 2013/14 (Tottenham - Aston Villa) 01:30 Enska 1. deildin (Leyton Orient - Peterborough) 20:00 Hrafnaþing Kópavogs- heimsókn í boði bæjarstjóra 21:00 Stjórnarráðið Ella Hirst og Willum við stjórnvölinn 21:30 Skuggaráðuneytið Katrín Jak,Katrín Júl,Heiða Kristín og Birgitta. 17:45 Strákarnir 18:10 Friends (20:24) 18:30 Seinfeld (14:24) 18:55 Modern Family (17:24) 19:20 Two and a Half Men (3:24) 19:45 Veggfóður (5:7) 20:25 Borgarilmur (1:8) 21:00 The Killing (4:13) 21:45 Anna Pihl (9:10) 22:30 Lærkevej (7:10) 23:15 Chuck (6:13) 23:55 Cold Case (2:23) 00:40 Veggfóður (5:7) 01:20 Borgarilmur (1:8) 01:55 The Killing (4:13) 02:40 Anna Pihl (9:10) 03:25 Lærkevej (7:10) 11:00 The Remains of the Day 13:10 Life 15:00 The Oranges 16:30 The Remains of the Day 18:40 Life 20:30 The Oranges 22:00 Magic MIke 23:50 Interview With the Vampire 01:50 Road to Perdition 03:45 Magic MIke 17:50 Junior Masterchef Australia (19:22) 18:35 Baby Daddy (8:16) 19:00 Grand Designs (3:12) 19:45 Hart Of Dixie (13:22) 20:30 Pretty Little Liars (12:25) 21:15 Þriðjudagskvöld með Frikka Dór 21:45 Nikita (13:22) 22:25 Southland (8:10) 23:10 Revolution (11:22) 23:50 Arrow (21:23) 00:35 Tomorrow People (12:22) 01:15 Grand Designs (3:12) 02:00 Hart Of Dixie (13:22) 02:40 Pretty Little Liars (12:2) 03:25 Þriðjudagskvöld með Frikka Dór 03:55 Nikita (13:22) 04:35 Southland (8:10) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (7:16) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:05 Million Dollar Listing (1:9) 16:50 In Plain Sight (1:8) 17:30 Secret Street Crew (1:6) 18:15 Dr. Phil 18:55 Top Chef (7:15) 19:40 Everybody Loves Raymond (8:16) 20:05 The Millers (18:22) 20:30 Design Star (4:9) Það er komið að sjöundu þáttaröðinni af þessari bráðskemmtilegu raun- veruleikaseríu þar sem tólf efnilegir hönnuðir fá tækifæri til að sýna hvað í þeim býr. Kynnir þáttanna er sigurvegarinn í fyrstu þáttaröðinni, David Brom- stad, og honum til halds og trausts eru dómararnir Vern Yip og Genevieve Gorder. 21:15 The Good Wife (14:22) Þessir margverðlaunuðu þættir njóta mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins. Það er þokkadís- in Julianna Marguilies sem fer með aðalhlutverk í þátt- unum sem hin geðþekka eiginkona Alicia sem nú hefur ákveðið að yfirgefa sína gömlu lögfræðistofu og stofna nýja ásamt fyrr- um samstarfsmanni sínum. Þetta er fimmta serían af þessum vönduðu þáttum þar sem valdatafl, rétt- lætisbarátta og forboðinni ást eru í aðalhlutverkum. 22:00 Elementary 8,0 (19:24) Sherlock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. Síðustu þáttaröð lauk með því að unnusta Sherlocks, Irine Adler var engin önnur en Moriarty prófessor. Raðmorðingi sem er þekktur fyrir að bíta fórnarlömb sín virðist vera kominn á stjá á ný en það sem setur strik í reikninginn er að morðingi þessi var talinn látinn. 22:45 The Tonight Show 23:30 Royal Pains 7,0 (4:16) Þetta er fjórða þáttaröðin um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons Faðir Hank og Evans snýr aft- ur til Hamptons í þeirri vona að sameina fjölskylduna á ný og Divya fær heimsókn frá móður sinni. 00:15 Scandal (16:22) Við höldum áfram að fylgjast með Oliviu og félögum í Scandal. Fyrsta þáttaröðin sló í gegn meðal áskrifenda en hægt var að nálgast hana í heilu lagi í SkjáFrelsi. Olivia heldur áfram að redda ólíklegasta fólki úr ótrúlegum aðstæðum í skugga spillingarstjórnmál- anna í Washington. 01:00 The Incredible mr. Goodwin (4:5) 01:50 Elementary (19:24) 02:35 The Tonight Show 03:20 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:40 Malcolm In The Middle (16:22) 08:05 Extreme Makeover: Home Edition (8:26) 08:50 Tasmanía 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (154:17 5) 10:15 The Wonder Years (8:24) 10:40 The Middle (2:24) 11:05 Flipping Out (7:11) 11:50 The Kennedys (5:8) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (18:26) 13:50 In Treatment (24:28) 14:20 Covert Affairs (7:16) 15:05 Sjáðu 15:35 Scooby-Doo! 16:00 Frasier (8:24) 16:25 Mike & Molly (6:23) 16:45 How I Met Your Mother (8:24) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Pepsímörkin 2014 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 New Girl 7,9 (21:23) Þriðja þáttaröðin um Jess og sambýlinga hennar. Jess er söm við sig, en sambýl- ingar hennar og vinir eru smám saman að átta sig á þessarri undarlegu stúlku, sem hefur nú öðlast vináttu þeirra allra. Með aðalhlut- verk fer Zooey Deschanel. 19:45 Surviving Jack (5:8) Glæ- ný gamansería um mann á miðjum aldri sem hefur aldrei gefið sér mikinn tíma til að sinna fjölskyldunni. Núna er eiginkona hans á leið í háskólanám og hann tekur að sér að vera heima og sjá um uppeldi ungling- anna á heimilinu. 20:10 Á fullu gazi 20:35 The Big Bang Theory (23:24) 21:00 The Mentalist (20:22) 21:45 The Smoke 6,9 (6:8) Vönduð bresk þáttaröð frá framleiðendum Broa- dchurch. Aðalsöguhetjurnar eru slökkviliðsmenn og konur í London sem treysta hvort öðru fyrir lífi sínu á hverjum degi. Leiðtoginn í hópnum er Kev, reyndur og vel liðinn slökkviliðsmaður sem slasaðist í baráttunni við versta eldsvoða sem hann hafði lent í. Hann er núna að mæta aftur til vinnu eftir langvarandi endurhæfingu en á ýmis mál enn óuppgerð. 22:30 Veep (2:10) Þriðja þáttaröðin ef þessum bráðfyndnu gamanþáttum. Julia Louis-Dreyfus er hér í hlutverki þingmanns sem ratar í starf varaforseta Bandaríkjanna. 23:00 Daily Show: Global Edition 23:25 Grey's Anatomy (22:24) 00:10 Believe (7:13) 00:55 Falcón (1:4) 01:40 Crossing Lines (7:10) 02:30 Fringe (7:22) 03:15 Burn Notice (15:18) 05:40 Fréttir og Ísland í dag S tórmyndin um Nóa og Örkina hans fær ekki góðar móttökur í Kína, en myndinni var synj- að um sýningaleyfi af ritskoðunaraðilum kínverska ríkisins. Til stóð að frumsýna myndina í landinu í júní. Kvikmyndaeftirlit í Kína er mjög strangt og er kvóti á fjölda erlendra mynda sem fá að fara í sýningu þar í landi. Kvikmyndaver- ið Paramount, sem fram- leiddi myndina, hafði von- ast til að koma myndinni í sýningu þar, enda er um gríðarlega stóran markað að ræða og því gott tæki- færi til að afla myndinni tekna á heimsvísu. Kvikmyndaverið gekk jafnvel svo langt að eyða tíu milljónum Banda- ríkjadala í að breyta myndinni í þrívídd, sem var gert fyrir erlenda markaði; til dæmis Rúss- land, Brasilíu og Kína. Ákvörðunin er því nokk- uð stór skellur fyrir Para- mount. Það var þó alltaf nokk- uð víst að erfitt myndi reynast að fá myndina í sýningu í Kína, þar sem viðkvæmni þarlendra stjórnvalda gagnvart trúarbrögðum er alræmd. Eðli málsins samkvæmt vegnaði myndinni ekki heldur gríðarlega vel í mörgum múslimaríkjum, þar sem hún var víða bönnuð. n Nói fer ekki til Kína Myndinni synjað um sýningarleyfi af kínverskum stjórnvöldum Russell Crowe í hlutverki Nóa Eins og margir vita var myndin var tekin að miklum hluta upp á Íslandi. Í Borgarleikhúsinu hefur verið ys og þys við leitina að Billy Elliot, söngleik eft- ir breskri fyrirmynd sem leikstýrt verður af Bergi Þór Ingólfs- syni. Ljósmyndari DV fangaði stemninguna á mynd en þátttaka í prufum fyrir söngleik- inn fór fram úr björtu- stu vonum. Billy Elliot-sér- fræðingar í leitinni Í prufunum tóku leik- stjórinn Bergur Þór, danshöfundurinn Lee Proud, og Billy Elliott-sérfræðingur- inn Elizabeth Greasly á móti bæði strákum og stelpum sem vildu spreyta sig á hlut- verkum fyrir söngleik- inn. Lee Proud eru íslenskir leikhúsgestir farnir að kannast við, hann samdi dansana fyrir Mary Poppins og lék einnig í upprunalegri uppsetningu Billy Elliott á West End í London. Eliza- beth hefur ferðast um allan heim til að aðstoða leikhús við að finna hinn fullkomna Billy Elliot. Baltasar Kormákur gerir heimildamynd Þegar hinn eini sanni Billy er fundinn tekur við viðamikil dans- og söngþjálfun. Reyndar verða það að öllum líkindum tveir strákar sem munu deila aðal hlut verk inu og munu þeir sem hreppa hlut verkið eiga spennandi lífsreynslu í vænd um. Þeir verða í mark vissri þjálf un í allt sum ar og all an vet ur og þá verður honum eða þeim fylgt eftir og gerð heimildamynd sem fram- leidd verður af Baltasar Kormáki og fyrirtæki hans Rvk Studios. Heimildamyndin verður sýnd á RÚV rétt fyrir frumsýningu. Stekkur upp á borð og stóla Baltasar Kormákur á sjálfur dans- feril að baki og er því öflugur stuðningsaðili við verkefnið. Leik- stjórinn góðkunni sagði frá dans- áhuga sínum í viðtali við DV. „Ég dansa mér oft til dægrastyttingar, stekk stundum út á dansgólfið og þá missi ég það. Ég stekk meira að segja stundum upp á borð og stóla,“ sagði Baltasar Kormák- ur um dansáhugann og minna taktarnir óneitanlega á ástríðu- fullan áhuga Billys. Eins og Billy þá notar Baltasar Kormákur hvert tækifæri til þess að dansa og dansar stundum við eigin- konu sína, Lilju Pálmadóttur, í sveitinni. „Þótt að hennar áhugi sé minni en minn,“ sagði hann þá og hló. Ef einhverjum kemur fimi Baltasar Kormáks á óvart þá vita þeir sem þekkja til hans að hann er mikill unnandi danslistar og hefur bæði lært ballett og tangó. „Ég lærði ballett í Leiklistar- skólanum. Æfði hann í nokkur ár og dansaði meira að segja aðeins með Íslenska dansflokknum,“ sagði Baltasar Kormákur og er umhugað um danslistina. „Ég hef kóreógrafað heilmikið í mínum sýningum. Notaði til dæmis dans til túlkunar í Gerplu og langar mikið til þess að gera einhvern tímann söng- og dansamynd.“ Hjartnæm saga um drauma Söngleikurinn er gerður eftir kvik- mynd sem heillaði heimsbyggð- ina árið 2000 og segir af ung- um dreng sem heillast af dansi. Draumur Billys um að dansa sam- ræmist ekki hugmyndum þeirra fullorðnu í kringum hann en sagan gerist í kolanámubæ í Bret- landi á stjórnunartíma Margrétar Thatcher þar sem lífsbaráttan og kjörin eru í brennidepli. n kristjana@dv.is Leitin að Billy Elliott Baltasar Kormákur gerir heimildamynd „Ég stekk meira að segja stundum upp á borð og stóla Ungt dansáhugafólk Þátttaka í prufum fyrir söngleikinn um Billy Elliot hefur farið fram úr björtustu vonum. MYND SIGTRYGGUR ARI Dansa stundum í sveitinni Baltasar Kormákur og Lilja eiga það til að dansa saman í sveitinni þó áhuginn sé öllu meiri hjá honum en henni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.