Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2014, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2014, Page 37
Egilsstaðir 10.–14. júní Frjálsíþróttaskóli Ungmennafélags Íslands Frjálsíþróttaskóli UMFÍ er kjörið tækifæri fyrir öll ungmenni á aldrinum 11–18 ára. Frjálsíþróttaskólinn verður á eftirtöldum stöðum í sumar: Sauðárkrókur UMSS 21.–25. júlí Laugar í Reykjadal 10.–13. júní Borgarnes 23.–27. júní Selfoss 14.–18. júlí Skráning: umfi.is Velkomin til Húsavíkur! 4. Landsmót UMFÍ 50+ Íþrótta- og heilsuhátíð! ÞingeyjarsveitNORÐURÞING Keppnisgreinar: Blak, boccia, bogfimi, bridds, dráttavélaakstur, fjallahlaup, frjálsar íþróttir, golf, hestaíþróttir, hrútadómar,jurtagreining, línudans, pútt, pönnukökubakstur, ringó, skák, skotfimi, stígvélakast, sund, sýningar, þríþraut. Húsavík 20.–22. júní 2014 Skráning: umfi.is Auk æfinga í frjálsum íþróttum veður farið í aðrar íþróttir sem og kvöldvökur, gönguferðir og fleira skemmtilegt sem eflir félagsandann. Innifalið í verði sem er kr. 20.000 er gisting, matur og kennsla.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.