Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2014, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2014, Blaðsíða 66
58 Menning Sjónvarp Helgarblað 23.–26. maí 2014 Farvel Fresca B ravó, Vífilfell. Þið fenguð mig til að langa í Fresca. Nú þegar ég veit að ég get ekki fengið Fresca langar mig óstjórnlega mikið að smakka það aftur. Ég horfi á fal­ lega heiðgræna flöskuna stara til baka á mig þar sem hún stendur á skrifborði vinnufélaga míns, sem segist einmitt elska Fresca. Hún er því líklega enn að jafna sig á fréttum vikunnar, en fregnir þess efnis að Fresca verði tekið úr sölu á komandi vikum vakti gríðarlega athygli á veraldarvefnum og lýsti fólk ýmist yfir vanþóknun með ákvörðunina eða lýsti því yfir að það ætlaði jafnvel að hamstra birgðir af drykknum. Ótrúleg við­ brögð miðað við að drykkurinn hafði aðeins um 0,2% markaðs­ hlutdeild á gosdrykkjamarkaðn­ um. Fresca mun nú bætast í hóp vara eða vörumerkja sem hrifsuð voru skyndilega frá Íslendingum og skildu eftir skarð í þjóðarsálinni sem erfitt er að fylla. Hver man ekki eftir þjóðarsorginni sem ríkti þegar framleiðslu á hinum klóró­ formbragðbætta Bláa Ópal var hætt fyrir tæpum áratug. Svo mikil var eftirsjáin að menn hófu undir­ skriftasöfnun þar sem fimmtán þúsund manns heimtuðu að fá hann aftur í sölu. Löngu útrunnir Bláir Ópalpakkar gengu kaupum og sölum á netinu lengi í kjölfar­ ið. Það er spurning hvort sjómenn (eða aðrir) geti gert sér góða bú­ bót með því að flytja inn eins og nokkrar flöskur af Fresca, ég hef heyrt að það sé gott bland. Sinalco­ið gekk einnig í endur­ nýjun lífdaga sinna hér um árið. Sá drykkur hafði goðsagnakennda stöðu meðal margra Íslendinga en menn gáfu víst lítið fyrir það þegar það var svo aftur fáanlegt í hillum verslana. Það er nefnilega magnað hvað maður verður sólginn í eitthvað sem tekið er af manni og maður getur ekki fengið lengur. Maður hefur heyrt að margir, jafnvel hörðustu heilsufrík, hafi fallið í freistni á ferðalögum erlendis og splæst í eina „super­size“ Bic Mac­máltíð, á milli þess sem þeir þræða H&M verslanirnar. n Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport S íðasta vetur lést leikarinn Paul Walker, eins og margir vita kannski, í hörmulegu bílslysi þegar hann ók Porsche Carrera GT­bifreið á tré. Walker var þá í miðjum tökum á nýjustu Fast & Furious­myndinni, þeirri sjöundu í röðinni. Framleiðendur myndarinn­ ar ákváðu þó að halda framleiðslu myndarinnar áfram og héldu hand­ ritinu að mestu óbreyttu. Áætlaður kostnaður við fram­ leiðslu myndarinnar var uppruna­ lega um 200 milljónir Bandaríkjadala, en nú er talið að heildarkostnaður geti farið um 50 milljónir dala fram yfir áætlun. Þessi aukni kostnaður er aðallega til kominn vegna þess að Universal, sem framleiðir myndina, þarf að nota gríðarlega mikið af dýr­ um tæknibrellum til að klára hana. Brellufyrirtæki Peters Jackson fékk það hlutverk að búa til tölvu­ gerða útgáfu af Walker til að „leika“ í þeim atriðum sem leikarinn átti að birtast í. Einnig hafa bræður Walkers, hinn 25 ára Cody og 36 ára Caleb, verið fengnir til að hlaupa í skarðið fyrir bróður sinn. Allur þessi aukakostnaður mun víst skrifast á tryggingafélag Universal, sem ku ekki vera mjög ánægt, enda gæti kostnaðurinn eins og áður sagði hlaupið á tugum milljóna fyrir félag­ ið og fregnir herma að samskipti fyr­ irtækjanna séu að versna vegna þessa síhækkandi kostnaðar. n Dýrt reynist að klára myndina eftir fráfall Pauls Walker Framleiðsla Fast & Furious 7 í uppnámi Sunnudagur 25. maí Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (13:26) 07.04 Háværa ljónið Urri 07.14 Tillý og vinir (40:52) 07.25 Múmínálfarnir 07.35 Hopp og hí Sessamí 07.59 Sara og önd (33:40) 08.06 Kioka (10:52) 08.13 Kúlugúbbarnir (4:18) 08.35 Tré-Fú Tom (4:26) 08.57 Disneystundin (20:52) 08.58 Finnbogi og Felix (19:26) 09.20 Sígildar teiknimyndir 09.27 Herkúles (20:21) 09.50 Hrúturinn Hreinn (11:20) 09.57 Chaplin (44:52) 10.04 Undraveröld Gúnda 10.15 Vasaljós e (2:10) 10.40 Justin Bieber á tónleikum e 11.40 Mótorsystur e 11.55 HM veislan 12.25 Nýsköpun - Íslensk vísindi III 888 e 12.55 Í garðinum með Gurrý II e (3:6) 13.25 Martin Clunes: Hestöflin tamin e 14.10 Reynir Pétur - Gengur betur e 15.00 Villta Brasilía e (1:3) (Wild Brazil) 15.55 Mótorcross 16.30 Leiðin á HM í Brasilíu e 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Fisk í dag 888 e 17.20 Stella og Steinn (3:42) 17.32 Friðþjófur forvitni (4:10) 17.56 Skrípin (13:52) (The Gees) 18.00 Stundin okkar 888 e 18.25 Camilla Plum - kruð og krydd (3:10) (Camilla Plum - Krudt og Krydderi) 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.45 Ferðastiklur 888 (7:8) (Strandir) 20.25 Inndjúpið 888 (2:4) Fjögurra þátta röð um þá sem enn stunda hefðbund- inn búskap við innanvert Ísafjarðardjúp. 21.05 Dansað á ystu nöf 7,5 (3:5) (Dancing on the Edge) Bresk sjónvarpsþáttaröð um þeldökka jazzhljómsveit í London á fjórða áratug síðustu aldar. Hljómsveitin er á hraðri uppleið upp vinsældalistann, þegar röð atvika fer af stað sem gæti eyðilagt gæti allt. 22.10 Alvöru fólk 7,9 (5:10) (Äkta människor) Sænskur myndaflokkur sem gerist í heimi þar sem ný kynslóð vélmenna hefur gerbreytt lífi fólks og vart má á milli sjá hverjir eru mennskir og hverj- ir ekki. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.10 Pappírstungl (Paper Moon) Hjartnæm gaman- mynd frá 1973. Óskarsverð- launaleikkonan Tatum O'Neal í hlutverki ungrar stúlku sem myndar sérstaka vináttu við glæpamann sem gæti verið pabbi hennar. 00.50 Útvarpsfréttir 08:10 Meistaradeildin 09:30 NBA úrslitakeppnin 11:30 Formula 1 2014 14:30 NBA 15:00 Pepsí deildin 2014 16:50 Meistaradeild Evrópu 19:00 Meistaradeildin 19:40 Þýski handboltinn 21:00 Alfreð Finnbogason 21:50 Þýski handboltinn 23:10 Formula 1 2014 10:00 Enska 1. deildin 13:20 PL Classic Matches 13:50 Enska 1. deildin 16:00 Keane and Vieira: The Best of Enemies 17:00 Enska úrvalsdeildin 18:50 Premier League 2013/14 20:40 Enska 1. deildin 00:00 Goals of the Season 07:40 Fever Pitch 09:25 The Three Musketeers 11:15 Spy Next Door 12:50 There's Something About Mary 14:50 Fever Pitch 16:35 The Three Musketeers 18:25 Spy Next Door 20:00 There's Something About Mary 22:00 Friends With Benefits 23:50 Hemingway & Gellhorn 02:25 Conviction 16:30 Top 20 Funniest (18:18) 17:10 Amazing Race (12:12) 17:55 Lying Game (10:10) 18:35 Bleep My Dad Says (5:18) 19:00 Bob's Burgers (16:23) 19:25 American Dad (1:19) 19:45 The Cleveland Show (17:22) 20:10 Napoleon Dynamite (6:6) 20:30 Brickleberry (9:13) 20:55 Bored to Death (2:8) 21:20 The League (13:13) 21:45 Deception (11:11) 22:30 Glee 5 (16:20) 23:10 The Vampire Diaries (15:22) 23:50 Bob's Burgers (16:23) 00:15 American Dad (1:19) 00:40 The Cleveland Show (17:22) 01:05 Napoleon Dynamite (6:6) 01:30 Brickleberry (9:13) 01:55 Bored to Death (2:8) 17:25 Strákarnir 17:55 Friends (14:25) 18:20 Seinfeld (2:21) 18:45 Modern Family 19:10 Two and a Half Men (15:24) 19:35 Viltu vinna milljón? 20:15 Nikolaj og Julie (7:22) 21:00 The Killing (3:13) 21:45 Hostages (5:15) 22:30 Sisters (7:7) 23:20 The Newsroom (3:10) 00:20 Viltu vinna milljón? 01:00 Nikolaj og Julie (7:22) 01:45 The Killing (3:13) 18:00 Björn Bjarnason 18:30 Perlur Páls Steingrímssonar 19:00 Í návígi 19:30 Á ferð og flugi 20:00 Hrafnaþing 21:00 Auðlindakistan 21:30 Suðurnesjamagasín 22:00 Kling Klang 23:00 Rölt yfir lækinn 23:30 Eldað með Holta 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 08:00 Algjör Sveppi 09:30 Grallararnir 09:55 Ben 10 10:20 Kalli kanína og félagar 10:25 Victourious 10:50 Nágrannar 11:10 Nágrannar 11:30 Nágrannar 11:50 Nágrannar 12:15 Nágrannar 12:40 Mr Selfridge (4:10) 13:30 Breathless (2:6) 14:20 Lífsstíll 14:40 Ástríður (2:10) 15:10 Á fullu gazi 15:30 Höfðingjar heim að sækja 15:50 Stóru málin 16:10 Stóru málin 16:45 60 mínútur (33:52) 17:30 Eyjan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (39:50) 19:10 The Crazy Ones 7,1 (14:22) Geggjaðir gamanþættir með Robin Williams og Söruh Michelle Gellar í aðalhlutverkum. Þættirnir fjalla um Zach Cropper, sjálfsöruggan en sérvitran textahöfund sem vinnur fyrir auglýsingastofu dóttur sinnar, Sydne. 19:30 Britain's Got Talent (4:18) 20:30 Íslenskir ástríðuglæpir (5:5) Vandaðir þættir í um- sjá Ásgeir Erlendsson þar sem fjallað er um íslenska ástríðuglæpi. Birt eru viðtöl við sérfræðinga, þolendur og aðstandendur sem og ítarleg og vönduð umfjöllun um hvert mál. 20:55 24: Live Another Day 9,4 (4:12) Kiefer Sutherland snýr aftur í hlutverki Jack Bauer sem núna er búinn að vera í felum í nokkur ár. Þegar hann kemst að því að hryðju- verkamenn ætla að láta til skarar skríða í London grípur hann til sinna ráða. 21:40 Shameless (9:12) Bráð- skemmtileg þáttaröð um skrautlega fjölskyldu. Fjöl- skyldufaðirinn er forfallinn alkóhólisti, mamman löngu flúin að heiman og uppátækjasamir krakkarnir sjá um sig sjálfir. 22:35 60 mínútur (34:52) 23:20 Daily Show: Global Edition 23:45 Suits (15:16) 00:30 Game Of Thrones (7:10) 01:25 The Americans (11:13) 02:15 Vice (6:12) 02:45 The Bourne Legacy Spennumynd frá 2012 04:55 Modern Family (12:24) 05:20 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:40 Dr. Phil 12:20 Dr. Phil 13:00 Dr. Phil 13:40 7th Heaven (20:22) 14:20 Once Upon a Time (20:22) 15:05 Gordon Ramsay Ultima- te Home Cooking (19:20) 15:30 90210 (19:22) 16:15 Design Star (5:9) 17:00 Unforgettable (13:13) 17:45 The Good Wife (15:22) 18:30 Hawaii Five-0 (21:22) Steve McGarrett og félagar handsama hættulega glæpamenn í skugga eldfjallanna á Hawaii í þessum vinsælu þáttum. Steve og Catherine ferðast til Afganistan til að hjálpa litlum dreng, en fjölskylda hans er ábyrg fyrir að hafa bjargað lífi Catherine á sínum tíma. 19:15 Læknirinn í eldhúsinu (6:8) 19:40 Judging Amy (17:23) 20:25 Top Gear USA (1:16) 21:15 Law & Order (15:22) Spennandi þættir um störf lögreglu og saksóknara í New York borg. Hjákona bankastjóra finnst látinn og brátt taka böndin að berast að flóknu samsæri í fjármálaheiminum sem tengjast mannráni og fjárkúgunum. 22:00 Leverage 7,8 (4:15) Eliot ræður sig í starf á veitingahúsi undir fölsku flaggi í þeirri von að geta komið upp um ágjarnan veitingahúsaeiganda. 22:45 Málið (7:13) Hárbeittir fréttaskýringarþættir frá Sölva Tryggvasyni þar sem hann brýtur viðfangsefnin til mergjar. Í þætti kvöldsins verður fjallað um fram- hjáhald frá öllum hliðum þess. Sölvi tekur viðtal við hjónabandsráðgjafa sem segir frá máli sem kom inn á borð til hans og varðar hliðarspor í hjónabandi. 23:15 Elementary (20:24) Sher- lock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. Þegar vasaþjófur lætur lífið sökum miltisbrandseitrunar leita Sherlock og Watson upptaka eiturefnisins í þeim tilgangi að reyna að hindra fleiri dauðsföll. 00:05 Agents of S.H.I.E.L.D. (6:22) 00:50 Scandal (18:22) 01:35 Beauty and the Beast (8:22) 02:20 Leverage (4:15) 03:05 The Tonight Show 03:50 Pepsi MAX tónlist Jón Steinar Sandholt jonsteinar@dv.is Helgarpistill „Það er nefnilega magnað hvað maður verður sólginn í eitt- hvað sem tekið er af manni og maður getur ekki fengið lengur F ramleiðslufyrirtækið Myst­ ery undirbýr nú sjónvarps­ þáttaseríu sem byggir á lífi kvenfanga. Sagt var frá þessu í Fréttablaðinu. Árni Filippusson er einn eigenda Mystery en hann sagði frá því í viðtalinu að unnið væri að gerð handrits að þáttunum. Leikararn­ ir Nína Dögg Filippusdóttir, Unn­ ur Ösp Stefánsdóttir, Jóhann Ævar Grímsson og Margrét Örnólfs­ dóttir vinna að handritinu. Árni og Davíð Ólafsson, sem á fram­ leiðslufyrirtækið með honum, ætla að framleiða þættina. Vinnuheitið er Fangar og munu þættirnir fjalla um ís­ lenska kvenfanga sem sitja í ís­ lensku kvennafangelsi. Ekki er um að ræða gamanþáttaröð held­ ur verða þættirnir dramatískir. Stefnt er að því að tökur hefjist næsta haust. n Fjalla um veruleika íslenskra kvenna í fangelsi Gera þætti um kvenfanga Unnur Ösp Er ein þeirra sem koma að því að skrifa handritið að þáttunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.