Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2014, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2014, Blaðsíða 40
Íþróttaskólinn í Laugardal Sumarið 2013 Fjölgreinaskólinn Boðið er upp á faglegt tveggja vikna námskeið í útivistar- paradís Reykjavíkur í Laugardalnum. Á námskeiðunum fá börnin að kynnast fjölmörgum íþróttagreinum í bland við leiki og vettvangsferðir. Mikil áhersla er lögð á hreyfingu á nám- skeiðinu og fara börnin fótgangandi sem víðast. Námskeiðið er fyrir börn fædd 2004-2008 og er allan daginn. Starfsmenn á námskeiðinu hafa breiðan bakgrunn úr ólíkum íþróttagrein- um. Skipulögð dagskrá er á milli 9-12, svo er hádegismatur og frjáls leikur á milli 12-13, svo aftur skipulögð dagskrá á milli 13-16. Gæsla er í boði á milli 8-9 og 16-17 og er hún gjaldfrjáls. Verð á tveggja vikna námskeiði er 24.000 krónur og innifalinn er heitur hádegismatur. Veittur er 15% systkina- afsláttur af lægra gjaldi. Fimleikaskólinn Boðið er upp á faglegt vikunámskeið þar sem að flettað er saman fimleikum, leikjum, útiveru og öðrum íþróttum. Frábærar aðstæður eru til að stunda fimleika og aðrar íþróttir í kringum fimleikahús Ármanns í Laugardalnum. Námskeiðið er þannig upp byggt að allajafna eru fimleikar á morgnanna og svo útivera og aðrar íþróttir eftir hádegi. Farið verður í sund, húsdýragarðinn og ýmsar aðrar vettvangsferðir í nágrenninu. Námskeiðið er í boði fyrir börn fædd 2004-2008 og er val um að vera fyrir hádegi eða heilan dag. Starfsmenn á námskeiðinu eru reyndir fimleikaþjálfarar sem vanir eru að starfa með börnum á öllum aldri, auk aðstoðarfólks. Skipu- lögð dagskrá er á milli 9-12, svo er hádegismatur og frjáls leikur á milli 12-13, svo aftur skipulögð dagskrá á milli 13-16. Gæsla er í boði á milli 8-9 og 16-17 og er hún gjaldfrjáls. Verð á vikunámskeiði er 13.000 krónur allur dagurinn og hádegismatur innifalinn en 5.500 krónur fyrir námskeið bara fyrir hádegi án hádegismatar. Veittur er 15% systkinaafsláttur af lægra gjaldi Sundskólinn Sunddeild Ármanns mun bjóða upp á sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 5-8 ára. Námskeiðin verða haldin í Laugar- dalslaug og Árbæjarlaug. Verð fyrir námskeið 2, 3 og 4 er 6.900 krónur og 5.800 fyrir námskeið 1. Um er að ræða tveggja vikna námskeið. Athugið að námskeið 2 fer fram í Laugardalslaug og námskeið 1, 3 og 4 fara fram í Árbæjarlaug. Tímasetningar eru eftirfarandi: Árbæjarlaug Laugardalslaug 5-6 ára kl. 09:15-09:55 5-6 ára kl. 08:15-08:55 5-6 ára kl. 10:00-10:40 5-6 ára kl. 09:00-09:40 6-7 ára kl. 10:45-11:25 5-6 ára kl. 09:45-10:25 7-8 ára kl. 11:30-12:10 7-8 ára kl. 10:30-11:10 Knattspyrnuskóli Þróttar Heilsdags eða hálfsdags vikunámskeið fyrir börn fædd á árunum 2001-2007 (þ.e. 7. fl, ,6. fl, 5.fl og yngra árið í 4.fl.). Knattspyrnan er í aðalhlutverki frá 09:00-12:00 og er þá aðaláherslan lögð á grunntækni í knattspyrnu og knatt- spyrnuleiki. Landsliðsmenn og konur koma í heimsókn. Frá kl.13:00-16:00 er um almennt íþrótta- og leikjanámskeið að ræða. Námskeiðin enda með grill- og ísveislu. • Hádegismatur er innifalinn í gjaldi ef um heilsdagsnámskeið er að ræða en á hálfsdagsnámskeiðum er hádegismatur ekki innifalinn. • Ókeypis gæsla frá kl. 8–9 og frá kl. 16–17. • Veittur er 15% systkinaafsláttur af lægra gjaldinu. • Námskeiðisgjald f.hádegi er 5.500 kr. • Námskeiðisgjald allur dagurinn (m.mat) er 13.000 kr. (Ef einhver dagur fellur út eins og t.d. 9. Júní/17.júní/4.ágúst þá er ekki greitt fyrir þá daga). Nánari upplýsingar á sumarskoli2014@gmail.com og á heimasíðum Þróttar og Ármanns, www.trottur.is og www.armenningar.is. Opið er fyrir skráningar á https://armenningar.felog.is en skráning í knattspyrnuskólann fer í gegnum https://trottur.felog.is. Hádegismatur Hádegismatur er innifalinn í verði á heilsdagsnámskeiðum en fyrir áhugasa- ma er hægt að kaupa hádegismat fyrir þá sem eru á hálfsdagsnámskeiðum með því að hafa samband við á sumarskoli2014@gmail.com.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.