Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2014, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2014, Blaðsíða 61
Helgarblað 23.–26. maí 2014 Skrítin, skemmtileg, fyndin og forvitnileg bók sem er ómissandi fyrir ferða- langa – hvort sem þeir ferðast með bíl, bát, á hjóli eða bara í huganum. www.visindamadur.is www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu Stútfull af tilraunum og fróðleik! Útgáfuboð í Iðu, Lækjargötu, laugardaginn 24. maí kl. 15. Menning 53 Ferðalag inn um afturenda hvals n Viðamikil listsýning við höfnina n Margrét Vilhjálmsdóttir leiðir samstarf fjölda listamanna „Mikil erfiðisvinna“ Óperuaríur og fimm rétta veisla í sumar K ristján Jóhannsson, Garðar Thór Cortes og Gissur Páll Gissurarson slá upp tónlist- ar- og matarveislu í Björtuloft- um, veislusölum Hörpu, í sumar. Þeir félagar hafa undirbúið tónlistardag- skrá sem sett er saman sérstaklega fyr- ir Björtuloft. Á dagskránni eru klass- ískar söngperlur frá ýmsum tímum og óperuaríur við allra hæfi. Fimm rétta kvöldverður verður borinn fram á þessum kvöldum af landsliðskokkum veitingastaðarins Kolabrautarinnar í Hörpu en þeir sjá um veitingarnar. „Við verðum með það allra besta af því sem íslensk nátt- úra getur boðið bragðlaukunum upp á,“ segir Leifur Kolbeinsson, eigandi Kolabrautarinnar. „Frábærir kokkar og frábært hráefni; fisk, lamb, skyr og grænmeti, og svo setjum við töfrana í þetta. Þetta verður alvöru veisla,“ segir Leifur. „Í raun er erfiðasti hlutinn í þess- um undirbúningi að koma að fíniser- íngunni á matseðlinum. Það er nátt- úrulega mikil erfiðisvinna. Tala nú ekki um þegar til þess er ætlast að maður sé að velja vín með þessu öllu,“ segir Gissur. n Risakræklingur sjósettur Hálfmarandi í kafi við höfnina verður þessi risakræklingur og í nágrenni við hann merkilegt hljóðfæri á bauju. Gestir Listahá- tíðar í ár fá að upplifa furður við höfnina. Margrét við Fagurt fley Þetta fley er rétt við sporð hvalsins, áður en gestir renna sér út. Í hjarta hvalsins Í hjarta hvalsins er spiluð magnþrungin músík. Á þessari mynd sést ekki hjarta hvalsins sem loðir fast við skipskrúfur úr járni sem má spila á. Þórshafnar í Færeyjum og Nuuk á Grænlandi næsta haust. Listrænir stjórnendur eru, auk Margrétar, Tinna Ottesen, Marianna Mørkøre, Janus Bragi Jakobsson, Haukur Þórðarson, Inuk Silis Høegh, Jens L. Hansen, Ada Bligaard Søby, Lárus Björnsson, Ólafur Björn Ólafsson, Jessie Klemman, Gunn- vá Zachariasen, Þórunn Elísabet Sveinsdóttir, Tue Biering, Julie Edel Hardenberg, Nicolaj Falck, Klæm- int H. Isaksen, Frosti Friðriksson, Katla Kjartansdóttir og Halla Mar- grét Jóhannesdóttir. n Hljóðfæri Þegar blaða- mann og ljósmyndara bar að garði var verið að sjósetja þetta hljóðfæri sem mun fljóta á bauju við höfnina. Kræsnir óperu- söngvarar Það verður veisla í Björtu- loftum í sumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.