Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2014, Side 61

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2014, Side 61
Helgarblað 23.–26. maí 2014 Skrítin, skemmtileg, fyndin og forvitnileg bók sem er ómissandi fyrir ferða- langa – hvort sem þeir ferðast með bíl, bát, á hjóli eða bara í huganum. www.visindamadur.is www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu Stútfull af tilraunum og fróðleik! Útgáfuboð í Iðu, Lækjargötu, laugardaginn 24. maí kl. 15. Menning 53 Ferðalag inn um afturenda hvals n Viðamikil listsýning við höfnina n Margrét Vilhjálmsdóttir leiðir samstarf fjölda listamanna „Mikil erfiðisvinna“ Óperuaríur og fimm rétta veisla í sumar K ristján Jóhannsson, Garðar Thór Cortes og Gissur Páll Gissurarson slá upp tónlist- ar- og matarveislu í Björtuloft- um, veislusölum Hörpu, í sumar. Þeir félagar hafa undirbúið tónlistardag- skrá sem sett er saman sérstaklega fyr- ir Björtuloft. Á dagskránni eru klass- ískar söngperlur frá ýmsum tímum og óperuaríur við allra hæfi. Fimm rétta kvöldverður verður borinn fram á þessum kvöldum af landsliðskokkum veitingastaðarins Kolabrautarinnar í Hörpu en þeir sjá um veitingarnar. „Við verðum með það allra besta af því sem íslensk nátt- úra getur boðið bragðlaukunum upp á,“ segir Leifur Kolbeinsson, eigandi Kolabrautarinnar. „Frábærir kokkar og frábært hráefni; fisk, lamb, skyr og grænmeti, og svo setjum við töfrana í þetta. Þetta verður alvöru veisla,“ segir Leifur. „Í raun er erfiðasti hlutinn í þess- um undirbúningi að koma að fíniser- íngunni á matseðlinum. Það er nátt- úrulega mikil erfiðisvinna. Tala nú ekki um þegar til þess er ætlast að maður sé að velja vín með þessu öllu,“ segir Gissur. n Risakræklingur sjósettur Hálfmarandi í kafi við höfnina verður þessi risakræklingur og í nágrenni við hann merkilegt hljóðfæri á bauju. Gestir Listahá- tíðar í ár fá að upplifa furður við höfnina. Margrét við Fagurt fley Þetta fley er rétt við sporð hvalsins, áður en gestir renna sér út. Í hjarta hvalsins Í hjarta hvalsins er spiluð magnþrungin músík. Á þessari mynd sést ekki hjarta hvalsins sem loðir fast við skipskrúfur úr járni sem má spila á. Þórshafnar í Færeyjum og Nuuk á Grænlandi næsta haust. Listrænir stjórnendur eru, auk Margrétar, Tinna Ottesen, Marianna Mørkøre, Janus Bragi Jakobsson, Haukur Þórðarson, Inuk Silis Høegh, Jens L. Hansen, Ada Bligaard Søby, Lárus Björnsson, Ólafur Björn Ólafsson, Jessie Klemman, Gunn- vá Zachariasen, Þórunn Elísabet Sveinsdóttir, Tue Biering, Julie Edel Hardenberg, Nicolaj Falck, Klæm- int H. Isaksen, Frosti Friðriksson, Katla Kjartansdóttir og Halla Mar- grét Jóhannesdóttir. n Hljóðfæri Þegar blaða- mann og ljósmyndara bar að garði var verið að sjósetja þetta hljóðfæri sem mun fljóta á bauju við höfnina. Kræsnir óperu- söngvarar Það verður veisla í Björtu- loftum í sumar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.