Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2011, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2011, Blaðsíða 52
52 | Fólk 21.–23. janúar 2011 Helgarblað Ástralska ofurfyrirsætan og Vicotria‘s Secret-módel-ið Miranda Kerr og eigin- maður hennar, Hollywood-leik- arinn Orlando Bloom, eignuðust son þann 6. janúar. Var hann tæpar átján merkur að þyngd, segir Miranda á vefsíðu sinni, þar sem hún staðfesti það sem áður hafði einungis verið orðrómur. Þar setti hún líka inn mynd af sér og fallega syninum sínum, eins og hún orðaði það sjálf. „Fæðingin var alveg náttúru- leg; án verkjalyfja og þetta var löng og mjög erfið fæðing en Orlando var hjá mér allan tím- ann og studdi mig og leiddi mig í gegnum þetta. Ég hefði ekki getað þetta án hans,“ sagði hún. „Við erum svo hamingjusöm og njótum þess að vera saman sem fjölskylda. Hann er litli sólargeislinn okkar. Takk, allir, fyrir allar fallegu heillaóskirnar og hversu fal- lega þið hafið hugsað til okkar.“ Miranda og Orlando hafa verið saman síðan árið 2007 en þau giftust í júlí í fyrra. Það var strákur! Miranda Kerr og Orlando Bloom eignast barn: Fyrsta myndin Miranda Kerr með syni sínu á fyrstu myndinni sem birtist af honum. Ástfangin Miranda og Or- lando verja nú öllum stundum saman sem fjölskylda. Susan með mjólkurskegg Susan Sarandon hvetur til mjólkurdrykkju: Hvert er leyndarmálið á bak við unglegt útlit Susan Saran- don? „Ég drekk eins mikið af mjólk og ég get,“ segir leikkonan við bandaríska tímaritið People. „Ég fæ mér mjólk við hvert tækifæri, eins og út í kaffi, og ég elska ís,“ segir hún og mælir sérstaklega með léttmjólk. Óskarsverðlaunaleikkonan, sem er 64 ára, er nýjasti þátt- takandinn í Got Milk?-auglýsingaherferðinni í Bandaríkjun- um sem er ætlað að hvetja Bandaríkjamenn til þess að drekka meira af þessum holla drykk. Hún segir að hún hafi ekki þurft að hugsa sig tvisvar um áður en hún ákvað að taka þátt í her- ferðinni. Ekki nóg með að hún stuðli að hollu mataræði sem þátt- takandi í Got Milk?-herferðinni heldur hefur Susan barist fyrir mannréttindum víða um heim sem sérstakur góðgerðasendi- herra UNICEF-samtakanna. Myndarlegt skegg Susan Sarandon situr fyri r í herferð mjólkurframleiðenda með mjólkurskegg. Fyrrverandi kærasti Hollywood-leikkon-unnar Halle Berry, fyrirsætan Gabriel Aubry, hefur farið fram á það við dómara í Bandaríkjunum að hann verði formlega viður- kenndur sem faðir tveggja og hálfs árs stúlku- barns þeirra Berry. Hann vill jafnframt fá sam- eiginlegt forræði yfir stúlkunni. Dóttir þeirra, Nahla, fæddist árið 2008 en þá höfðu þau verið saman í um það bil tvö ár. Tveimur árum síðar, eða í apríl í fyrra, skildu þau að skiptum. Í skjölum sem lögð voru fyrir dómarann, 30. desember síðastliðinn kemur fram að Gabri- el og Halle hafi þegar náð samkomulagi um hvernig faðerni Nöhlu eigi að vera skráð, en hún er skráð með með ættarnafn föður síns. Líklega vill Gabriel bara fá staðfestingu dómsins að hann fari, ásamt Halle, með sam- eiginlegt forræði yfir dóttur þeirra fyrir lögum. Vill sameiginlegt forræði Gabriel Aubry vill deila forræðinu með Halle Berry: Allt í góðu Samkvæmt skjölum sem lögð hafa verið fyrir dómara kemur fram að Gabriel og Halle eru sammála um að deila forræðinu. -H.S, MBL-K.G, FBL SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ THE GREEN HORNET 3D kl. 8 - 10.10 BURLESQUE kl. 8 ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 6 THE TOURIST kl. 10.10 GAURAGANGUR KL. 6 12 L L 12 7 Nánar á Miði.is THE GREEN HORNET 3D kl. 5.25 - 8 - 10.35 THE GREEN HORNET 3D LÚXUS kl. 5.20 - 8 - 10.35 BURLESQUE kl. 8 - 10.35 ALFA OG ÓMEGA 3D kl. 3.30 THE TOURIST kl. 5.40 - 8 - 10.20 GULLIVER´S TRAVELS 3D kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 GAURAGANGUR KL. 5.50 MEGAMIND 3D ÍSL. TAL KL. 3.40 NARNIA 3 3D KL. 3.30 12 12 L L 12 L 7 L 7 BURLESQUE KL. 8 - 10.30 GAURAGANGUR KL. 5.50 - 8 - 10.10 EINS OG HINIR kl. 6 Enskur texti BARA HÚSMÓÐIR kl. 10.15 Enskur texti HVÍTAR LYGAR kl. 5.20 Íslenskur texti ÆVINTÝRI ADÉLE BLANC-SEC kl. 8 Íslenskur texti LEYNDARMÁL KL. 10 Enskur texti L 7 L L L L L HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR 5% 5% TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á WWW.SAMBIO.IS  „hláturvöðvarnir munu halda veislu í einn og hálfan tíma“ - Politiken ÁLFABAKKA EGILSHÖLL V I P 14 14 L L L L L L L L L 10 10 14 12 12 12 12 12 12 AKUREYRI TANGLED-3D ísl tal kl. 5:50 YOU AGAIN kl. 8 ROKLAND kl. 10:10 KLOVN kl. 5:50 - 8 - 10:10 KLOVN - THE MOVIE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 KLOVN - THE MOVIE kl. 8 - 10:20 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 ROKLAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 YOU AGAIN kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 HEREAFTER kl. 5:30 - 8 - 10:40 MEGAMIND-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 HARRY POTTER kl. 8 LIFE AS WE KNOW IT kl. 10:40 L L L L KRINGLUNNI 14KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 9 - 10:10 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D M/ ísl. Tali kl. 4:10 - 6:20 TANGLED-3D (Ótextuð) M/ Ensku kl. 3:40 - 8 YOU AGAIN kl. 5:50 - 8 - 10:20 MEGAMIND M/ ísl. Tali kl. 3:40 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D ísl. Tali kl. 3.30 og 5.45 GREEN HORNET-3D kl. 5 - 8 og 10.40 KLOVN: THE MOVIE kl. 5.45 - 8 og 10.15 ROKLAND kl. 8 og 10.30 GUILIVERS TRAVEL-3D kl. 3.30 og 5.45 HEREAFTER kl. kl. 8 TRON: LEGACY-3D kl. 10.40 MEGAMIND-3D M/ ísl. Tali kl. 3.30 VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! SPENNANDI ÆVINTÝRI SEM FÆR ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI. FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA  „skemmtileg fyndin og spennandi“ - BOXOFFICE MAGAZINE - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR SAW 3D - ÓTEXTUÐ 8 og 10 16 ALFA OG ÓMEGA 3D - ISL TAL 4 og 6 L THE GREEN HORNET 3D 8 og 10.20 12 LITTLE FOCKERS 4, 6, 8 og 10 L ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D 4 og 6 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.