Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2011, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2011, Blaðsíða 26
26 | Nærmynd Texti: Aðalsteinn Kjartansson adalsteinn@dv.is 21.–23. janúar 2010 Helgarblað NL-0412-61-03_2.jpg Sjómaðurinn Björn Jörundur eldar ofan í áhöfnina á rækjutogara sem gerir út frá Siglufirði. DV1101189916 Sódóma Björn Jörundur sló í gegn í hlutverki sínu í kvikmyndinni Sódóma Reykjavík. E12904.jpg Idol Stjörnuleit Björn Jörundur var dómari í raunveruleikaþáttunum Idol Stjörnuleit, ásamt þeim Jóni Ólafssyni og Selmu Björnsdóttur. Björn Jörundur Friðbjörnsson í nærmynd: Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður skrifar adalsteinn@dv.is Poppstjarnan sem fór á sjóinn Tónlistarmaðurinn, leikarinn og faðirinn Björn Jörundur Friðbjörnsson eldar nú ofan í áhöfn rækjutogara sem gerir út frá Siglufirði. Hann er sagður hafa breytt um lífsstíl og yfirgefið líf popparans. Hann hefur í gegnum tíðina gengið í gegnum súrt og sætt, en hann hefur löngum barist við eiturlyfjafíkn. Hann hefur unnið sigra í tónlistarbransanum og meðal annars tekið að sér dómgæslu í söngkeppnum í sjónvarpi. Hann hefur einnig leikið í fjölda íslenskra kvikmynda, en þar ber hæst Sódómu Reykjavík og Engla alheimsins, þar sem hann vakti verðskuldaða athygli og vann Grímuverðlaun. Sjómaðurinn Björn Jörundur eldar ofan í áhöfnina á rækjutogara sem gerir út frá Siglufirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.