Fréttablaðið - 14.01.2016, Síða 34

Fréttablaðið - 14.01.2016, Síða 34
Talismans, eða verndargripir, var yfirskrift tískusýningar McQueen á tískuvikunni í London í vikunni. Sarah Burton fékk hugmyndina út frá sögulegum ferðum Charles Darwin sem safnaði sýnishornum af dýralífi, eða það sem Burton vill kalla verndargripi. Meginstefið í sýningunni voru fiðrildi og mölflugur en mynd- ir af þeim voru saumuð í vefnað- inn með ýmsum hætti. Mölflug- ur hafa áður komið við sögu í sýn- ingum McQueen í gegnum tíðina. Alex ander McQueen sjálfur notaði lifandi mölflugur í tvær af sýning- um sínum og myndir af þeim hafa birst í fjölmörgum öðrum. Val Burton á fyrirsætum vakti einnig nokkra athygli en flest- ir voru karlarnir með afar áber- andi og pönkaralegt útlit auk þess sem þeir voru skreyttir með risa- stórum öryggisnælum sem virtust stingast inn í kinnar þeirra. 14. janúar 20158 Fólk tíska Pönkaralegar fyrirsætur sýndu haust- og vetrartísku Alexander McQueen á tísku- viku í london í vikunni. NordicPhotos/Getty Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga kl . 11–18 Opið laugardaga k l. 11-15 Verð nú 4.900 kr. Verð áður 9.900 kr. Verð nú 3.900 kr. Verð áður 8.900 kr. Glæsileg útsala 20 – 60% afsláttur 2x20 365.is Sími 1817 Hæfileikafólk stígur á sviðið þegar einn stærsti sjónvarps- viðburður ársins fer í loftið í janúar. Emmsjé Gauti er nýr kynnir og Ágústa Eva, Dr. Gunni, Jakob Frímann og Marta María mæta fersk til leiks sem dómarar þáttarins. Fylgstu með Ísland Got Talent frá byrjun. FYLGSTU MEÐ FRÁ BYRJUN ÍSLAND GOT TALENT HEFST AFTUR HEFST 31. JANÚAR herratískan í london Fiðrildi og mölflugur voru Söruh Burton, hönnuði Alexander McQueen, hugleikin þegar hún hannaði nýju herralínuna fyrir haustið 2016. Pönk­ ara legar fyrirsætur sýndu klæðnaðinn. Verndargripir alexander McQueen 1 3 -0 1 -2 0 1 6 2 2 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 2 6 -4 0 6 0 1 8 2 6 -3 F 2 4 1 8 2 6 -3 D E 8 1 8 2 6 -3 C A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 6 4 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.