Fréttablaðið - 14.01.2016, Page 61
Fagna fáránleikanum með
plastskeiðak asti
Þau Gunnar Tómas, Rakel og Björgvin Franz verða vafalaust kræf í plastskeiðakastinu. FRéTTaBlaðið/anTonBRink
Ástæður boltakastsins eiga sér
einnig sögu úr myndinni. „Kar-
akterarnir í myndinni fara oft út
að spila amerískan fótbolta og
eru bara eitthvað svona að kasta
honum á milli sín. Þegar þau
atriði koma þá standa áhorfendur
upp og kasta fótbolta á milli sín
en við verðum auðvitað að fara
varlega í það svo enginn slasist,“
segir hann glaður í bragði.
Gott að horfa aftur og aftur
Gunnar Tómas mælir með því að
þeir sem hafa áhuga á að skella
sér á þátttökusýninguna renni
að minnsta kosti einu sinni í
gegnum The Room svo hægt sé
að taka sem mestan og bestan
þátt í húllumhæinu. „Það er allt-
af þægilegra, þetta er mynd sem
bara batnar eftir því sem þú sérð
hana oftar. Hún er það óskiljanleg
og flókin að það er gott að horfa á
hana aftur og aftur,“ segir hann og
bætir við að það sé vel séð að fólk
kjósi að mæta í búningi í takt við
karaktera myndarinnar.
Sjálfur hefur Gunnar Tómas
séð myndina talsvert oft. „Bara
á síðustu mánuðum er ég búinn
að horfa á hana held ég fimm
sinnum.“ Hann þvertekur hins
vegar fyrir það að hann sé búinn
að fá nóg af The Room, við hvert
áhorf komi eitthvað nýtt upp á
yfirborðið. Þátttökusýningin fer
fram í Bíói Paradís þann 22. janú-
ar næstkomandi klukkan 20.00.
gydaloa@frettabladid.is
ÁRANGUR ER
UNDIRBÚNINGUR
„Ég vil ekki bara vera góð í sumu,
ég vil vera góð í öllu.“
Jakobína Jónsdóttir
Crossfit þjálfari
Nú í nýjum
umbúðum
n
o
w
fo
o
d
s.
is
NOW er breið lína hágæða fæðubótarefna sem eru
án allra óæskilegra aukefna, svo sem litar-, bragð-,
rotvarnar- og uppfylliefna. G æ ð i • H r e i n l e i k i • V i r k n i
Á
R
N
A
S
Y
N
IR
Miklar sögusagnir hafa verið um
hvort Miley Cyrus og fyrrverandi
kærasti hennar, hinn 26 ára gamli
ástralski leikari Liam Hemsworth,
séu tekin saman aftur eftir að þau
slitu sambandi sínu fyrir þremur
árum. Heimildarmenn vestanhafs
hafa staðfest að hafa séð til turtil-
dúfnanna saman í eftirpartíi Golden
Globe-verðlaunanna sem haldið var
í West Hollywood 8. janúar síðast-
liðinn og í kjölfarið hafi parið trú-
lofað sig. Eru þetta miklar gleði-
fréttir fyrir Miley sem segist ekki
geta beðið eftir því að kalla sig frú
Hemsworth. Turtildúfurnar eru
nú þegar farnar að skipuleggja
brúðkaupið og má búast við að
parið gifti sig á þessu ári. Þetta
verður stærsta brúðkaup sem
haldið hefur verið, segir Miley
Cyrus sem svífur um á bleiku
skýi þessa dagana, yfir sig ást-
fangin og full tilhlökkunar.
Miley Cyrus og Liam
Hemsworth ganga í það heilaga
Parið fann ástina hvort
í örmum annars aftur
eftir dágóðan tíma í
sundur.
L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð 49f i M M T U D A G U R 1 4 . j A n ú A R 2 0 1 6
1
3
-0
1
-2
0
1
6
2
2
:3
8
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
8
2
6
-4
A
4
0
1
8
2
6
-4
9
0
4
1
8
2
6
-4
7
C
8
1
8
2
6
-4
6
8
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
6
4
s
_
1
3
_
1
_
2
0
1
6
C
M
Y
K