Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Síða 16

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Síða 16
12 Mannfjöldaskýrslur 1921 —1925 ustu sóknirnar eru Möðrudalssókn (13 manns), Krísuvíkursókn (16), Njarðvíkursókn í Norður-Múlaprófastsdæmi (22) og Ábæjarsókn í Skaga- firði (29). í töfiu III (bls. 14—16) er mannfjöldanum 1921—25 skift eftir prestaköllum. I árslok 1925 voru alls 116 prestaköll á landinu. Sum af þeim voru þó aðeins leifar af eldri prestaköllum, sem leggjast áttu niður samkv. prestakallalögunum frá 1907 og leggjast undir önnur prestaköll, en þar sem sameiningin var aðeins formlega komin á að því er snerti nokkurn hluta prestakallsins. í töflu IV (bls. 17—18) er skifting mannfjöldans eftir læknishjer- uðum. Árið 1925 skiftust þau þannig eftir mannfjölda. 400— 700 íbúar . . . 4 2000—3000 íbúar . . . 5 700—1000 — . . . . 10 3000-5000 — . . . 5 1000-1500 - ... 12 Yfir 5000 — ... 2 1500-2000 — . . . 10 48 Fámennasta læknishjeraðið er Reykjarfjarðarhjerað með 466 íbúum. B. Hjónabönd. Mariages. 1. Fyrirkomulag skyrslanna. Origine des matériaux. Fram að 1916 voru skýrslurnar um gifta, fædda og dána gerðar þannig, að hver prestur gerði yfirlitsskýrslu í ákveðnu formi fyrir sitt prestakall og sendi það prófasti eftir hver áramót. Gerði hann svo yfir- litsskýrslu fyrir prófastsdæmið eftir skýrslum prestanna og sendi biskupi, en hann gerði yfirlitsskýrslu fyrir alt landið eftir skýrslum prófastanna. Þetta gerði það að verkum, að villur, sem komust inn í skýrslurnar hjá prestum eða próföstum, var ómögulegt að leiðrjetta síðar. Sama hjóna- vígslan eða sama mannslát gat verið talið á tveim stöðum án þess að skýrslurnar bæru þess nokkur merki. Ennfremur var með þessu móti fyrirfram ákveðið með yfirlitsskýrsluforminu, hvaða upplýsingar gætu fengist um þessi efni og loku skotið fyrir, að unt væri að fá aðrar eða nánari upplýsingar, nema með því að breyta yfirlitsskýrslunum, en hinsvegar viðurhlutamikið að gera þær alt of margbrotnar. En árið 1916 var gerð gagngerð breyting á skýrslufyrirkomulaginu. Vfirlitsskýrslum presta, pró- fasta og biskups var alveg slept, en í þess stað skyldu prestar gefa skýrslu á sjerstöku blaði um sjerhverja hjónavígslu, fæðingu og mannslát
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.