Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Síða 17

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Síða 17
Mannfjöldaskýrslur 1921 —1925 13 og senda þessar skýrslur eftir hvern ársfjórðung til prófasts, sem svo sendir þær Hagstofunni. En Hagstofan hefur á hendi úrvinsluna á öll- um skýrslunum hvaðanæfa af landinu. Vinsar hún úr þær skýrslur, sem koma í tvennu lagi um sama atburðinn (t. d. um hjónavígslu bæði frá prestinum, sem framkvæmdi hjónavígslu, og frá presti brúðarinnar, eða um mannslát bæði þaðan sem maðurinn dó og þaðan sem hann var jarðaður), og notar þá þær upplýsingar úr hvorri, sem fyllri eru. Með þessu móti verða skýrslurnar áreiðanlegri og ennfremur unt að vinna úr þeim miklu meiri og margháttaðri upplýsingar heldur en unt var mpðan prestarnir voru látnir gera yfirlitsskýrslur. Hafa þegar verið birtar í mannfjöldaskýrslunum ýmsar nýjar upplýsingar, sem ekki var unt að fá með eldra laginu, svo sem um hjónavígslustað, um skyldleika brúðhjóna, um atvinnu brúðhjóna, foreldra fæddra barna og dáinna manna, um manndauða eftir hjúskaparstjett og aldri o. fl., og ýmislegt fleira mætti fá út úr skýrslunum, ef ástæða þætti til síðar. 2. Fjöldi hjónavígslna. Mariages contractés. Árin 1916—20 voru stofnuð alls 2 968 hjónabönd á landinu eða að meðalíali 594 á ári, en árin 1921—25 2 857 eða að meðaltali 571 á ári. Eftirfarandi yfirlit sýnir meðaltölu hjónavígslna á hverjum 10 eða 5 ár- um undanfarið, svo og á hverju ári 1916—25. Meöaltal 1876-85 483 eða 6.7 °/oo (af þús.) ') — 1886-95 510 — 7.2 — — ‘) — 1896—05 502 — 6.4 — — ') — 1906—15 502 — 5.9 — — ') — 1916—20 594 6.5 — — 2) — 1921—25 571 5.9 — — 2) 1916 ... 574 eða 6.4 %o (af þús.)2) 1921 .. 562 eða 5.9 °/o (af þús.) 1917 ... 552 — 6.1 — 1922 .. 564 — 5.9 — — 1918 ... 600 — 6.5 — — 1923 .. 551 — 5.7 — — 1919 ... 620 — 6.7 — — 1924 .. 557 — 5.7 — — 1920 ... 622 — 66 — 1925 ., 623 — 6.3 — — Á 5 ára tímabilinu 1921—25 hafa hjónavígslur yfirleitt verið til- tölulega færri heldur en á næsta 5 ára tímabili á undan (1916—20), en hafa verið tiltölulega álíka margar eins og á tímabilinu 1906 — 15. Á stríðsárunum og næstu árum þar á eftir voru hjónavígslur töluvert tíðari heldur en bæði á árunum á undan og eftir og tiltölulega flestar voru 1) Miðað við mannfjöldann á miöju tímabilinu. 2) Miðað við meðalmannfjölda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.