Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Page 21

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Page 21
Mannfjöldaskýrslur 1921 —1925 17 Meöalaldur brúöguma og brúöa Ðrúögumar Brúöir 1891—95 30.8 ár 28.2 ár 1896-1900 .......... 30.4 — 27.5 — 1901-05 30.2 — 27.4 — 1906-10 30.1 — 27.0 — 1911 — 15 29.5 — 26.4 — 1916—20 29.7 — 26.7 — 1921—25 30.3 — 26.8 — Hækkunin á giftingaraldrinum síðustu árin hefur verið töluvert meiri meðal brúðguma heldur en brúða. Ef menn vilja vita, hversu miklar giftingarlíkur eru fyrir menn á hverju aldursskeiði, þá nægir ekki að athuga, hversu margir af öllum brúðgumum eða brúðum eru á þeim aldri, heldur verður þá einnig að taka tillit til þess, hve margir eru á því aldursskeiði utan hjónabands (ógiftir eða áður giftir), því að eftir því sem þeir eru færri, verða gift- ingarlíkurnar meiri, ef gengið er út frá einhverri ákveðinni tölu brúð- guma eða brúða á þeim aldri, og aftur á móti minni því fleiri sem þeir eru. í 2. yfirliti eru sýndar giftingarlíkurnar í hverjum aldursflokki. Þegar litið er á síðasta tímabilið sjest, að giftingarlíkur eru mestar bæði fyrir karla og konur á aldrinum 25—30 ára, en minka með aldrinum bæði upp á við og niður á við. En þar kemur fram sá mikli munur á körl- um og konum, að á aldrinum 20—25 ára eru giftingarlíkur kvenna tvö- faldar á móts við giftingarlíkur karlmanna, en þegar kemur yfir þrítugt verða þær miklu minni, á fertugsaldrinum litlu meir en helmingur og á fimtugsaldrinum aðeins þriðjungur af giftingarlíkum karla. 2. yfirlit. Giftingarlíkur eftir aldursflokkum. Fréqucnce de mariages (noces) dans les classes d’áge. Af 1000 körlum og konum utan hjónabands í hverjum aldursflokki giftust árlega, annuellemcnt tnariés sur 1000 non mariés Aldursflokkar, Karlar, hommes Konur, femmes 1876 -85 1886 •—95 1897 -06') 1906 -15 1916 -25 1876 -85 1886 —95 1897 -06') 1906 — 15 1916 -25 1519 ára )) )) )) )) 6 9 12 n 10 20-24 — 27 35 43 43 36 46 57 70 73 72 25-29 — 87 94 103 101 96 71 77 84 79 83 30-39 — 94 86 90 84 88 56 55 48 46 48 40-49 — 38 37 35 37 36 12 16 14 12 12 50-59 — 14 10 12 10 11 2 2 1 2 i Yfir 60 — 2 3 2 2 2 )) )) )) )) » 1) Manntaliö 1901, sem notað er til samanburðar, fellur ekki á mitt tfmabilið 1896—1905. Þess vegna er hjer notaö tímabiliö 1897 — 1906, því að manntalið verður nálægt því miðju.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.