Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Page 23

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Page 23
Mannfjöldaskýrslur 1921 —1925 19 forminu í skýrslunum var breytt árið 1916. Samkvæmt þeim hefur atvinnuskifting brúðguma verið þannig: 1916-20 1921—25 Embættismenn, læknar o. fl.............. 32 40 Aðrir opinberir starfsmenn.............. 88 113 Námsmenn................................ 35 25 Bændur................................. 830 692 Húsmenn................................. 68 36 Vinnumenn.............................. 266 158 Lausamenn............................... 74 40 Útgerðarmenn, skipstjórar o. fl......... 91 65 Sjómenn................................ 721 728 Kaupmenn, forstjórar................... 124 94 iðnaðarmenn............................ 284 391 Verslunarmenn, skrifarar o. fl......... 105 178 Verkamenn.............................. 212 289 Otilgreind atvinna .................... 38_________8 Samtals 2 968 2 857 Með því að atvinnuupplýsingarnar hafa oft verið mjög ófullkomnar og því undir hælinn lagt, hversu vel flokkaskiftingin hefur tekist, þá þykir ekki ástæða til að fara út í það atriði nánar, svo sem um giftingaraldur í hverjum flokki, enda eru sumir flokkarnir svo litlir, að tilviljun getur valdið töluverðum mismun. 6, SLyldleiki brúðhjóna. Parenté des deux époux. Um skyldleika brúðhjóna hafa skýrslur fengist síðan 1916, því að á skýrslueyðublöðunum, sem prestarnir senda Hagstofunni, er þess getið, hvort brúðhjónin sjeu þremenningar eða skyldari, og þá tilgreint hvernig skyldleikanum er háttað. Að því er viðvíkur brúðhjónum, sem eru systkina- börn eða skyldari, er varla nokkur ástæða til að efast um að skýrslurnar sjeu nákvæmar, en vera má, að eitthvað falli undan af þeim, sem eru fjarskyldari, vegna þess, að presti sje það ekki kunnugt og að hann spyrji þá ekki æfinlega um það. Samkvæmt skýrslunum hefur tala skyldra brúðhjóna verið þannig: 1916-20 1921-25 Annað hjóna systkinabarn hins................ 2 3 Systkinabörn................................ 58 52 Af öðrum og þriðja.......................... 12 6 Þremenningar............................. • • • 24____22 Samtals 96 83 Af hundraði brúðhjóna voru Þremenningar eða skyldari.................. 3.2 2.9 Systkinabörn eða skyldari.................. 2.0 1.9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.