Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Síða 25

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Síða 25
Mannfjöldasliýrslur 1921 —1925 21* Töluverður munur er að þessu leyti milli Reykjavíkur annarsvegar og landsins utan Reykjavíkur hinsvegar, svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti. Reykjavík Landiö utan Rvíkur 1916-20 1921-25 1916-20 1921-25 í kirkju 1.4 °/o 3.9 % 24.3 % 19.3 o/o Hjá presti 85.7 — 80.o - 34.2 — 42.1 — I heimahúsum 9.7 — 8.2 — 37.0 — 31.0 — Hjá sýslumanni eða bæjarfógela 3.2 — 7.9 — 4.5 - 7.6 — Samtals lOO.o % lOO.o o/o lOO.o o/o 100.o°/o í Reykjavík eru kirkjubrúðkaup miklu fátíðari heldur en utan Reykjavíkur. Af hjónavígslum í Reykjavík 1921—25 fóru aðeins um 4°/o fram í kirkju, en af hjónavígslum utan Reykjavíkur 19°/o. Þó hefur kirkju- brúðkaupum í Reykjavík fjölgað töluvert frá næsta tímabili á undan, en fækkað utan Reykjavíkur. Um 4/s af öllum hjónavígslum í Reykjavík fara fram á heimili prestsins, en ekki nema um 2/5 af hjónavígslum utan Reykjavíkur, en þar er aftur meira um að hjónavígslur fari fram í heima- húsum heldur en í Reykjavík. 8. Hjúskaparslit. Mariages dissous. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve mörgum hjónaböndum var slitið að meðaltali árlega á hverju 10 eða 5 ára tímabili um undanfarin 50 ár og hve mörgum á ári hverju 1916—25. Slit hjúskapar viö dauöa viö hjóna- á 1000 mannsins konunnar skilnaö samtals manns Meðaltal 1876-85 .... 210 154 -') 364 5.0 — 1886—95 .... 214 136 — 350 4.9 — 1896-05 .... 212 131 — 343 4.4 — 1906 — 15 .... 206 131 10 347 4.1 — 1916—20 .... 220 155 15 390 4.3 — 1921—25 .... 260 152 21 433 4.5 1916 .. 207 135 14 356 4.0 1917 .. 189 143 8 340 3.8 1918 .. 285 243 15 543 5.9 1919 .. 207 123 20 350 3.8 1920 .. 212 132 19 363 3.9 1921 .. 290 168 23 co <3* 5.1 1922 .. 256 128 15 399 4.2 1923 .. 260 151 17 4; 8 4.4 1924 .. 258 150 25 433 4.4 1925 . . 235 165 23 423 4.3 1) Upplýsingar um hjónasUilnaöi eru ekki fyrir hendi lengra aftur í tímann en frá árinu 1904.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.