Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Síða 27

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Síða 27
Mannfjöldaskýrslur 1921 —1925 23 Á 1000 manns komu Lifandi Andvana Fæddir lifandi andvana fæddii fæddir fæddir alls fæddir fæddir alls Meöallal 1876—85 2272 81 2353 31.4 í.i 32.5 — 1886-95 2201 82 2283 31.0 1.2 32.2 — 1896-05 2271 72 2343 29.o 0.9 30.o — 1906-15 2281 72 2353 26.8 0.8 27.6 — 1916-20 2443 73 2516 26.7 0.8 27.5 — 1921-25 2568 65 2633 26.5 0.7 27.2 1916 . . . 2377 92 2469 26 6 1.0 27.6 1917 . . . 2427 56 2483 26.8 0.6 27.4 1918 ... 2441 81 2522 26.6 0.9 27.5 1919 ... 2342 64 2406 25.4 0.7 26.1 1920 ... 2627 72 2699 28.1 0.8 28.8 1921 ... 2601 81 2682 27.4 0.9 28.3 1922 . . . 2546 58 2604 26.6 0.6 27.2 1923 ... 2612 51 2663 26.9 0.5 27.4 1924 . .. 2525 67 2592 25.7 0.7 26.4 1925 ... 2554 67 2621 25.7 0.7 26.4 Tölurnar ganga dálítið upp og niður hin einstöku ár, en þegar litið er á 5 og 10 ára meðattölin, þá sjest, að fæddum börnum hefur yfirleitt farið sífækkandi í samanburði við mannfjölda á síðustu 50 árum og eru síðustu“árin engin undantekning frá því. Þó er fækkunin á ár- unum 1916—25 tiltölulega miklu minni heldur .en á næstu áratugunum á undan. Lækkunar á fæðingarhlutföllunum hefur annars orðið vart um alla Norðurálfu á síðari árum svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti. Lifandi fæddir á 1000 manns. Árlegt meöaltal 1908-13 1916-20 1921-25 1908—13 1916-20 1921—25 ísland 26.9 26.7 26.5 England-Wales. 24.9 21.3 20.o Danmörk 27.1 24.0 22.3 Skotland 26.2 22.8 22.9 Noregur .... 26.0 24.4 22.3 Irland 23.1 20.4 21.0 Svíþjóð 24.4 21.1 19.1 Frakkland 19.5 13.2 19.4 Finnland ... . 29.5 23.3 24.9 Spánn 32.1 28.7 30.o Eistland — — 19.3 Ítalía 32.4 — 29.2 Lettland — — 21.1 Sviss 24.7 19.2 19.4 Lítavía — — 27.8 Austurríki 31.9 16.6 22.1 Þtfskaland ... 29.5 17.8 22.1 Tjekkóslóvakía . — — 27.1 Holland .... 29.1 26.o 25.8 Ungverjaland .. 36.0 — 28.8 Belgía 22.8 15.o 20.6 Þegar tölurnar fyrir árin 1921—25 eru bornar saman við tölurnar frá árunum fyrir stríðið, þá sjest, að þær eru allstaðar lækkandi og mun- urinn víðasthvar miklu meiri heldur en hjer á landi. í þeim löndum, sem tóku þátt í stríðinu, hækka þó tölurnar síðasta 5 ára tímabilið frá því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.