Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Side 28

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Side 28
Mannfjöldaskýrslur 1921 —1925 29* sem þær voru næsta 5 ára bil á undan, en það stafar eingöngu af því, að lækkunin á stríðsárunum var svo afarmikil. Vfirlitið sýnir, að á íslandi eru fæðingar tiltölulega fleiri heldur en í öðrum löndum í Norðvesturevrópu. Af löndum þeim, sem hjer eru talin, eru aðeins Spánn, Italía, Ungverjaland, Lítavía og Tjekkóslóvakía með hærra fæðingarhlutfall heldur en Island. Hæst er það á Spáni 30.o°/o, en lægst í Svíþjóð 19.1 °/o. Það mætti nú ef til vill ætla, að þess gætti meir í kaupstöðunum heldur en sveitunum, að fæðingum færi fækkandi. En svo er þó ekki, heldur er þvert á móti fæðingarhlutfallið miklu hærra í kaupstöðunum. Árin 1921 — 25 komu þannig árlega að meðaltali 29.9 lifandi fædd börn á hvert 1000 manns í kaupstöðunum (miðað við meðalmannfjölda), en í sýslunum aðeins 24.8. Auðvitað stafar þetta aðallega af mismunandi ald- ursskiftingu í kaupstöðunum og sveitunum. Vegna þess hve kaupstaðirnir vaxa ört er þar tiltölulega margt fólk á barneignaraldri, en tiltölulega færra af gömlu fólki. 2. Óskilgetin börn. Naissances illegiiimes. Af þeim 13 162 börnum, sem fæddust árin 1921—25, voru 1 771 óskilgetin eða 13.5 °/o. Er það heldur meira en næstu 5 ár á undan, er þetta hluttfall var 13.1 °/o. En annars hefur óskilgetnum börnum farið fækkandi á síðustu 50 árum svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti. 1876—85 voru óskilgetnir 20.2% af öilum fæddum 1886-95 — 1895-05 — 1905-15 — 1916-20 — 1921—25 — 19.3— - — 14.8----— 13.2— - — 13.1— - — 13.5----— í Reykjavík [fæðist tiltölulega meira af óskilgetnum börnum heldur en annarsstaðar á landinu. Af öllum börnum, sem fæddust í Reykjavík árin 1921—25 voru 16.2 °/o óskilgetin, en utan Reykjavíkur aðeins 12.7 °/o. 3. Aldur mæðra við fæðingu. Age des accouchées. Aldur mæðra við fæðingu 1921—25 sjest í töflu XVIII (bls. 40). Miðað við 100 konur, er börn fæddu, var aldurskiftingin þannig:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.