Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Síða 30

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Síða 30
26 Mannfjöldaskýrslur 1921 — 1925 Á því 10 ára bili, sem að meðaltali liggur á milli þessara tímabila hefur frjósemi giftra kvenna minkað í flestum aldursflokkum, en aukist töluvert í hinum vngsta (16 — 19 ára). Eins er um ógiftu konurnar. I eldri aldursflokkunum hefur frjósemin minkað, en aukist í hinum yngsta. Mest er frjósemi giftra kvenna í yngsta aldursflokknum og fer svo mink- andi með aldrinum. En meðal ógiftra kvenna er frjósemin mest á aldr- innm 30—34 ára, en minkar bæði upp á við og niður á við. 5. Alvinna foreldranna. Profession des parents. í töflu XIX (bls. 41) hefur verið sett yfirlit um atvinnu foreldra, er börn hafa eigast, samkvæmt upplýsingum þeim, sem í fæðingarskýrsl- unum standa. En þessum upplýsingum er töluvert ábótavant ennþá. Dæði vantar oft alveg upplýsingar um þetta og svo er atvinnutáknunin oft svo ónákvæm að vafi leikur á, í hvaða flokki skýrslan eigi að lenda. Það þykir því ekki hlýða að fara nánar út í þessi atriði að þessu sinni. 6. Kynferði fæddra. Naissances par sexe. Þau 13 162 börn, sem fæddust árin 1921—25, skiftust þannig eftir kynferði, að 6 788 voru sveinar og 6 374 meyjar. Af hverjum 1000 börn- um voru þannig 516 karlkyns, en 484 kvenkyns. Á næsta 5 ára tíma- bili á undan (1916—20) voru 520 af 1000 karlkyns, en 480 kvenkyns. Undanfarið hafa annars kynferðishlutföll fæddra barna verið svo sem hjer segir: Tala sveina af 1000 lifandi fæddra andv. fæddra fæddra alls 1876-85 .................. 510 614 514 1886-95 .................. 509 547 510 18*6-05 .................. 514 572 516 1906—15 ................ 517 572 519 1916—25 .................. 518 530 518 Af andvana fæddum eru tiltölulega fleiri sveinar heldur en af lif- andi fæddum. Sýnir það, að þegar á undan fæðingunni er lífi sveina hættara en lífi meyja. 7. Andvana fæddir. Morl-nés. Af þeim 13 162 börnum, sem fæddust árin 1921—25, voru 12 838 fædd lifandi, en 324 andvana. Hafa þannig 25 af hverjum þúsund börn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.