Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Síða 31

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Síða 31
Mannfjöldaskýrslur 1921 —1925 27 um verið fædd andvana. Á næsta 5 ára timabili á undan (1916—20) voru 29 andvana fædd börn af hverjum 1000. Andvana fæddum börnum hefur fækkað tiltölulega síðan um aldamót svo sem sjá má eftirfarandi yfirliti: Tala andvana fæddra af 1000 fæddum sveinum og sveinum meyjum meyjum 1876-85 .... 41 27 34 1886—95 .... 38 33 36 1896-05 .... 37 27 31 1906-15 .... 34 27 30 1916-25 .... 27 26 27 Af óskilgetnum börnum fæðast fleiri andvana heldur en af skil- getnum svo sem efíirfarandi yfirlit sýnir. Andvana fæddir af 1000 fæddum skilgetnum óskilgetnum 1876-85 32 45 1886-95 32 52 1896-05 30 39 1906-15 28 46 1916-25 26 34 8. Fleirburafæðingar. Accouchemenis nultiples. Fleirburafæðingar voru 185 (181 tvíburafæðingar og 4 þríburafæð- ingar) árin 1921—25, en næstu 5 árin á undan (1916—20) voru fleir- burafæðingar 200 (195 tvíburafæðingar og 5 þríburafæðingar). Síðustu 10 ára tímabil hafa fleirburafæðingar skiftst þannig: Tvíbura- Þríbura- Fleirburafæðingar fæðingar fæðingar alls af 100 fæðingum ) [ I hjónabandi.... 317 8 325 1.48 1916—25 | [ Utan hjónabands 59 1 60 1.78 Alls 376 9 385 1.52 1906—15 Alis 366 9 375 1.62 1896—05 Alls 379 6 385 1.67 9. Fæðingartíð. Naissances par mois Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig tala fæddra barna skiftist eftir mánuðum á 5 ára tímabilunum 1916—20 og 1921—25. Ennfremur er sýnt, hvernig 1 200 fædd börn skiflust á mánuðina, ef þeir væru allir jafnlangir, og er þar farið eins að eins og á samskonar yfirliti um hjónavígslur (sjá bls. 20*).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.