Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Page 38

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1929, Page 38
34 Mannfjöldasltýrslur 1921 — 1925 7. Dánarorsakir. Causes de décés. Skýrslum um dánarorsakir alment var byrjað að safna hjer á landi árið 1911. Um fyrirkomulag þeirra vísast til þess, sem sagt er í mann- fjöldaskýrslum 1911 —15 bls. 33*—35*. Skýrslurnar byggjast aðeins á dánarvottorðum um mannalát í kauptúnum þar sem læknir er búsettur, en að öðru leyti á upplýsingum frá prestunum, sem hjeraðslæknarnir eiga að yfirlíta og leiðrjetta eftir bestu vitund. Skýrslurnar skiftast því í 3 flokka eftir því, hvernig upplýsingarnar milli þessara flokka þannig: eru fengnar og eru hlutföllin 1916-20 1921-25 Dánarvollorö 43 °/o 42 °/o Prestaskýrslur meö ieiðrjettingum lælrna . 11 — 14 — Prestaskýrslur eingöngu 46 — 44 — 100 % 100 % í töflu XXV (bls. 48—53) er yfirlit um allar dánarorsakir á ári hverju 1921—25 og samtals öll árin. Dánarorsökunum er skift í flokka. Eru fyrst taldir næmir sjúkdómar og svo aðrir sjúkdómar, sem ekki eru bundnir við sjerstök líffæri, en síðan þeir sem aðeins koma fyrir í einstaka líffærum, og er þeim svo skift í flokka eftir því, við hvaða líf- færi þeir eru bundnir. 4. yfirlit (bls. 35*) sýnir manndauðann 1916—20 og 1921—25 úr hverjum flokki þessara sjúkdóma að meðaltali á ári. Ennfremur er sýnt með hlutfallstölum, hve mörg af 100 mannslátum koma á hvern flokk og hve margir af 10 000 manns deyja árlega úr þessum sjúkdómum. Af dauðameinunum er einkum ástæða til athuga næma sjúkdóma nokkru nánar. Manndauði úr þeim hefur verið hvert þessara ára: 1916 .... 40.8 af 10 þús. 1921 .... ... 354 eöa 37.3 af 10 þús. 1917 .... , ... 258 — 28.5 — — 1922 .... .... 264 — 27.6 — — 1918 .... . ... 725 — 79.1 — — 1923 .... , ... 250 — 25.8— -- 1919 .... , ..287 - 31.0— — 1924 .... ... 368 — 37.5 — — 1920 .... ,... 433 — 46.2 — — 1925 ... .... 288 — 29.0 — — Árið 1918 gnæfir hjer langt upp úr öllum hinum og veldur því kvefpestin (spanska veikin), sem er hin mannskæðasta farsótt, sem gengið hefur hjer um langan aldur, En auk þess hafa allskæðar farsóttir gengið hjer sum hin árin, einkum mislingar 1916, kíghósti 1920, mænu- sótt 1924 og ennfremur meiri og minni kvefpestarfaraldur öll árin eftir 1918, sem einkum var allskæður árið 1921. Annars hefur manndauðinn úr næmum sjúkdómum miðað við 10 þús. manns, hagað sjer á hverju ári svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.