Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2008, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2008, Page 43
80 ára á laugardag Til hamingju með daginn Svavar Berg Magnússon útgerðarmaður og byggingameistari á Ólafsfirði Svavar fæddist á Ólafsfirði, ólst þar upp og hefur búið þar mestan hluta starfsævi sinnar en var við nám á Akureyri um nokkurra ára skeið. Svavar lauk iðnskólanámi, lauk sveinsprófi í húsasmíði 1960 og öðlaðist meistararéttindi í iðninni 1963. Svavar stundaði sjálfstæða verktakastarfsemi í Ólafsfirði til 1980 en þá hvarf hann til starfa við fjölskyldufyrirtækið, útgerð og fiskvinnslu Magnúsar Gamal- íelssonar hf. Þar var hann fram- kvæmdastjóri ásamt Sigurgeir bróður sínum 1997 er fyrirtækið sameinaðist Þormóði ramma í Sæbergi hf. Svavar hefur átt sæti í stjórn- um fjölda fyrirtækja í Ólafsfirði sem og m.a. í stjórn Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna og dótturfyrirtækja hennar í Þýska- landi og Frakklandi, í stjórn Tryggingamiðstöðvarinnar og stjórn Þormóðs ramma-Sæbergs hf. Þá var hann formaður vita- nefndar um árabil og hefur átt sæti í siglingaráði. Svavar hefur setið í fjölda nefnda og stjórna fyrir Ólafs- fjarðarbæ, verið í framboði til Al- þingis fyrir Sjálfstæðisflokkinn á Norðurlandi eystra, var um ára- bil formaður Íþróttafélagsins Leifturs og er mikill áhugamað- ur um skíðaíþróttir, hefur verið félagi í Rotaryklúbbi Ólafsfjarðar frá 1963 og tvívegis forseti hans og hefur verið frímúrari frá 1984. Hann hefur sungið í kirkjukór Ólafsfjarðarkirkju árum saman og er mikill safnari. Þá er hann áhugaljósmyndari og á mikið safn ljósmynda, kvikmynda og vídeómynda sem hann hefur tekið sjálfur. Hann hefur tekið ljósmyndir fyrir Morgunblaðið um áratuga skeið og hafa margar fréttamynda hans vakið athygli. Fjölskylda Eiginkona Svavars er Anna María Sigurgeirsdóttir, f. 12.9. 1942, húsmóðir. Hún er dótt- ir Sigurgeirs Sigurðssonar frá Syðra-Hóli í Eyjafirði, f. 10.10. 1908, d. 26.5. 1991, leigubifreiða- stjóra, og Margrétar Tryggvadótt- ur frá Jórunnarstöðum í Eyja- firði, f. 10.1. 1916, d. 12.1. 1996, húsmóður. Börn Svavars og Önnu Maríu eru Margrét Hrönn, f. 20.3. 1965, hjúkrunarfræðingur og kennari við HA, gift Birni Gunnarssyni lækni, en dætur þeirra eru Krist- rún María, f. 22.11. 1991, Harpa, f. 15.6. 1993, og Gígja, f. 2.4.1998; Sigurgeir, f. 20.5. 1967, bygg- ingameistari á Akureyri, kvænt- ur Maríönnu K. Ragnarsdótt- ur, kennara og klæðskera og eru synir þeirra Ragnar Gamalíel, f. 22.4. 1996, Hjörvar, f. 13.3. 1998, og Karen María, f. 22.6. 2001; Svanhildur, f. 19.9. 1968, B.A. í uppeldis- og menntunarfræði í Mosfellsbæ, gift Gunnari Haug- en, atferlisfræðingi og fram- kvæmdastjóra en synir þeirra eru Svavar Berg, f. 27.1. 1994, Birkir, f. 25.5. 1998, og Hafþór, f. 5.2. 2002; Hólmfríður Vala, f. 24.1. 1974, kennari í Mosfellsbæ en maður hennar er Daníel Jak- obsson, viðskiptafræðingur og útibússtjóri við Landsbankann, og eru börn þeirra Anna María, f. 17.2. 2000, Jakob, f. 23.7. 2001, og Unnur Guðfinna, f. 13.5. 2006. Systkini Svavars eru Helga Kristín, f. 13.11. 1929, var gift Erni Steinþórssyni, prentara á Akureyri, en hann er látinn; Ás- dís Jónína, f. 23.12. 1931, gift Gottfreð Árnasyni; Gunnar, f. 4.8. 1933, kvæntur Guðrúnu Hrönn Hilmarsdóttur; Sigurgeir, f. 19.9. 1942, kvæntur Katrínu Sigur- geirsdóttur. Foreldrar Svavars voru Magn- ús Gamalíelsson, f. 7.10. 1899, útgerðarmaður í Ólafsfirði, og k.h., Guðfinna Pálsdóttir, f. 21.6. 1904, húsmóðir en þau eru bæði látin. Ætt Magnús var fæddur á Hraun- um í Fjótum í Skagafirði. Foreldr- ar hans voru Gamalíel Friðfinns- son smiður og Helga Grímsdóttir af ætt Gríms Græðara. Guðfinna var fædd á Illugastöðum í Aust- ur-Fljótum í Skagafirði. Foreldr- ar hennar voru Páll Jónsson, sundkennari í Fljótum, og Krist- ín Kristjánsdóttir frá Lambanesi í Fjótum. Magnús og Guðfinna fluttu ung til Ólafsfjarðar og hófu búskap þar 1928. Þau höfðu þar mikil umsvif í útgerð og fisk- vinnslu allt til æviloka, gerðu út mörg skip og áttu þátt í rekstri margra fyrirtækja. 70 ára á laugardag Föstudaginn 10.OktÓber 30 ára n Milica Slabeyciusová Kötlufelli 5, Reykjavík n Malcolm James Paul Todd Mímisvegi 4, Reykjavík n Jóhannes Ingi Sigurðsson Eyjaholti 13, Garður n Brynjar Bergþórsson Hraunbæ 124, Reykjavík n Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir Bakkastíg 6a, Bolungarvík n Guðlaug Dröfn Þórhallsdóttir Breiðuvík 49, Reykjavík n Hildur Ágústsdóttir Fögruhæð 6, Garðabær n Lárus Jóhannesson Kjarrmóum 45, Garðabær n Þuríður Björg Kristjánsdóttir Dynsölum 12, Kópavogur n Þóra Ágústsdóttir Gljúfraseli 11, Reykjavík n Guðbjörg Guðmundsdóttir Drekavöllum 18, Hafnarfjörður n Guðlaugur Sigurgeirsson Hverfisgötu 36, Hafnarfjörður 40 ára n Krista Maria Glan Miðholti 11, Mosfellsbær n Jón Örn Kristinsson Hólmatúni 24, Álftanes n Guðbjörg Grímsdóttir Grenigrund 4, Selfoss n Gunnhildur Halldórsdóttir Vættagili 20, Akureyri n Harpa Dís Harðardóttir Björnskoti, Selfoss n Hörður Þórðarson Þorláksgeisla 64, Reykjavík n Þorsteinn M Kristinsson Efri-Vík, Kirkjubæjarkl. n Hólmgeir Eyfjörð Skútahrauni 19, Mývatn 50 ára n Emma Ruguian Macatulad Brekkugötu 7, Vogar n Málfríður V Magnúsdóttir Hraunbæ 90, Reykjavík n Guðjón Unnar Vilhjálmsson Bólstaðarhlíð 30, Reykjavík n Áki Jóhannsson Ljósheimum 16, Reykjavík n Kristinn Hjartarson Gilsbakka 4, Neskaupstaður n Bjarni Svanur Kristjánsson Auðshaugi, Patreksfjörður n Arndís Pálsdóttir Kvisthaga 2, Reykjavík 60 ára n Matthías Halldórsson Bollagörðum 3, Seltjarnarnes n Þorbjörg Guðnadóttir Hamrahlíð 33, Reykjavík n Guðrún Sigurðardóttir Hafralækjarskóla, Húsavík n Sigríður A Jóhannsdóttir Bergstaðastræti 38, Reykjavík 70 ára n Rósa Jónsdóttir Byggðavegi 93, Akureyri n Kristín Sveinsdóttir Múlasíðu 24, Akureyri 75 ára n Jiguang Yan Ingólfsstræti 12, Reykjavík n Jóhann Rósinkrans Símonarson Sætúni 1, Ísafjörður n Högni Marsellíusson Aðalstræti 20, Ísafjörður 80 ára n María Erla Eðvaldsdóttir Nestúni 2, Hvammstangi n Reynir Jónasson Álfhóli 5, Húsavík n Elín Jónsdóttir Mýrarvegi 111, Akureyri 90 ára n Guðbjörg Þorsteinsdóttir Þórðarsveig 3, Reykjavík laugardaginn 11. OktÓber 30 ára n Urszula Sutkowska Furugrund 68, Kópavogur n Bronius Seputis Hátúni 6, Reykjavík n Anna Sigríður Sigurðardóttir Lækjargötu 30, Hafnarfjörður n Ívar Þór Erlendsson Hlíðargötu 18, Sandgerði n Aðalsteinn Rúnar Óttarsson Meistaravöllum 13, Reykjavík n Arnar Þór Gíslason Lækjargötu 14, Hafnarfjörður n María Gomez Arnarási 14, Garðabær n Ragnar Helgi Ragnarsson Naustabryggju 11, Reykjavík 40 ára n Guylaine Proulx Hvammseyri, Egilsstaðir n Piotr Rafal Lewandowski Hlíðarvegi 46, Kópavogur n Radim Nemecek Þrastarási 18, Hafnarfjörður n Manel Angel Paz De La Fuente Fálkagötu 15, Reykjavík n Aðalsteinn Þorláksson Brekkutröð 7, Akureyri n Hallgrímur Guðmundsson Suðurbraut 18, Hafnarfjörður 50 ára n Þorgeir S Kristinsson Jörfabakka 12, Reykjavík n Heiðrún Hafsteinsdóttir Efstasundi 57, Reykjavík n Óskar Vignir Bjarnason Lagarfelli 10, Egilsstaðir n Ester Eggertsdóttir Bollagörðum 29, Seltjarnarnes n Guðlaug Brynja Hjaltadóttir Heiðarbakka 4, Reykjanesbær 60 ára n Zbigniew Cyrulik Álfaskeiði 40, Hafnarfjörður n Danelíus Sigurðsson Garðsstöðum 10, Reykjavík n Guðjón Ingvi Jónsson Breiðuvík 71, Reykjavík n Agnar Kristjánsson Norðurhlíð, Húsavík n Jón G Hermannsson Klausturhvammi 24, Hafnarfjörður 70 ára n Ólafur Friðsteinsson Helluvaði 13, Reykjavík n Þorgrímur Eiríksson Starengi 28, Reykjavík n Sigrún Ingólfsdóttir Götu, Hella n Rósa Björnsdóttir Laugarbrekku 17, Húsavík 75 ára n Guðborg Aðalsteinsdóttir Kambahrauni 8, Hveragerði n Guðbjörg Stella Ögmundsdóttir Bakkabraut 7, Vík 80 ára n Erla S Jónsdóttir Suðurvangi 6, Hafnarfjörður 85 ára n Jóna Margrét Halldórsdóttir Álfaskeiði 64a, Hafnarfjörður n Bjarnheiður S Þórarinsdóttir Hvammi Hóli, Fáskrúðsfjörður n Jónea Samsonardóttir Háaleitisbraut 117, Reykjavík 95 ára n Kristín Magnúsdóttir Dalbraut 27, Reykjavík sunnudaginn 12.OktÓber 30 ára n Aidas Stasinskas Nönnufelli 3, Reykjavík n Daniel Tomasz Gadomski Gránufélagsgötu 41, Akureyri n Andrejus Jagminas Iðnbúð 6, Garðabær n Halldór Rafn Hannesson Daggarvöllum 4a, Hafnarfjörður n Heiða Sigrún Andrésdóttir Klapparhlíð 7, Mosfellsbær n Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir Klapparhlíð 9, Mosfellsbær n Jörundur Hartmann Þórarinsson Baugakór 19, Kópavogur n Steinþór Helgason Kleppsvegi 16, Reykjavík n Magnús Magnússon Reykjavíkurvegi 16b, Hafnarfjörður 40 ára n Jeannette Castioni Nökkvavogi 11, Reykjavík n Mirjam de Waard Grandavegi 3, Reykjavík n Ryszard Dariusz Bus Bugðufljóti 21, Mosfellsbær n Sigurður Oddfreysson Reykjabraut 21, Þorlákshöfn n Hjálmar Arinbjarnarson Keilusíðu 7i, Akureyri n Gunnar Guðsteinn Gunnarsson Strandgötu 10, Stokkseyri n Óskar Magnússon Ægisíðu 72, Reykjavík 50 ára n Jan Waldemar Prus Flókagötu 6, Hafnarfjörður n Dora Prevost Rodriguez Tjarnarmýri 9, Seltjarnarnes n Jón Sigfússon Þorláksgeisla 45, Reykjavík n Elísabet Erlendsdóttir Naustabryggju 16, Reykjavík n Sturla Sigurjónsson Miklubraut 32, Reykjavík n Jóhanna Þorgerður Eyþórsdóttir Baldursgötu 25, Reykjavík 60 ára n Anna Erla Guðbrandsdóttir Stigahlíð 14, Reykjavík n Arnar S Guðlaugsson Hlíðarhjalla 40, Kópavogur n Laufey Sigurðardóttir Espigrund 13, Akranes n Valgerður Edda Benediktsdóttir Rekagranda 1, Reykjavík 70 ára n Lilja Sigríður Frímannsdóttir Víðilundi 17, Akureyri n Ásta Þórðardóttir Ásvegi 13, Akureyri n Sigríður Rósa Bjarnadóttir Álfaskeiði 82, Hafnarfjörður n Gunnar Ólafsson Traðarlandi 14, Reykjavík n Tryggvi Hjaltason Rútsstöðum 2, Akureyri 75 ára n Snorri Bjarnason Kirkjubraut 24, Höfn n Hannes Gunnarsson Áskinn 7, Stykkishólmur n Gunnsteinn Sæþórsson Presthvammi, Húsavík n Louisa Jóhannesdóttir Hafnarbergi 30, Þorlákshöfn 80 ára n Doris Jelle Konráðsson Rjúpufelli 44, Reykjavík n Sigríður Ingvarsdóttir Hraunbæ 154, Reykjavík 85 ára n Jóhanna Tryggvadóttir Hringbraut 50, Reykjavík n Sigríður Gunnarsdóttir Kelduhvammi 1, Hafnarfjörður 90 ára n Kristján Guðmundsson Lindargötu 57, Reykjavík FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 2008 43Ættfræði Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI 70 ára á laugardag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.