Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2008, Blaðsíða 58
Bigfoot
Klassísk fjölskyldumynd frá árinu
1987. Myndin fjallar um fjölskyldu
sem fer í fjallaferð til þess að njóta
náttúrunnar og slaka á. Ferðalag
fjölskyldunnar raskast hins vegar
heldur betur þegar hún rekst á engan
annan en Stórfót. Saman lenda
fjölskyldan og Stórfótur í alls kyns
ævintýrum en ekki eru allir jafnum-
burðarlyndir gagnvart Stórfæti.
16.00 Káta maskínan 888 e.
16.35 Leiðarljós Guiding Light
17.20 Táknmálsfréttir
17.25 Matta fóstra og ímynduðu
vinirnir hennar (55:65)
17.47 Snillingarnir (52:54)
18.10 Ljóta Betty (23:23) Bandarísk
þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem
er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem
gefur út tískutímarit í New York. Þættirnir
hlutu Golden Globe-verðlaun sem
besta gamansyrpan og America Ferrera
fékk verðlaunin sem besta leikkona í
aðalhlutverki í þeim flokki. Meðal leikenda
eru America Ferrera, Alan Dale, Mark
Indelicato, Tony Plana, Vanessa L. Williams,
Eric Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Útsvar Borgarbyggð -
Dalvíkurbyggð BEINT 24 stærstu
bæjarfélög landsins keppa sín á milli í
skemmtilegum spurningaleik.
21.15 Stórfótur Bandarísk ævintýramynd
frá 1987. Fjölskylda fer í nokkurra daga
fjallaferð og rekst á sjálfan Stórfót.
Leikstjóri er Danny Huston og meðal
leikenda eru Adam Carl og Dianne Wiest.
22.50 Rebus - Hver er maðurinn?Bresk
sakamálamynd byggð á sögu eftir Ian Rankin
um John Rebus rannsóknarlögreglumann
í Edinborg. Leikstjóri er Martyn Friend og
meðal leikenda eru Ken Stott, Claire Price og
Jennifer Black. Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi barna.
00.00 Nynne Dönsk gamanmynd frá 2005
byggð á vinsælum dálki í Politiken um unga
konu sem er illa haldin af neyslubrjálæði,
lifir fyrir merkjavöru og skyndikynni við
karlmenn, og á nóg af ónotuðum kortum
í líkamsræktarstöðvar. Leikstjóri er Jonas
Elmer og meðal leikenda eru Mille Dinesen,
Laura Christensen, Claes Bang og Tatiana
Pajkovic. e.
01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
18:25 Inside the PGA
18:50 Gillette World Sport
19:20 F1: Við rásmarkið
20:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu
20:30 NFL deildin Magnaður þáttur þar
sem hver umferð í NFL deildinni er skoðuð
í bak og fyrir. Þeir Rich Eisen og Deion
Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í
spilin.
21:00 Ultimate Fighter Mögnuð þáttaröð
þar sem sextán bardagamenn keppast
um að komast á milljónasamning hjá UFC
en tveir heimsþekktir bardagamenn þjálfa
mennina.
22:00 Ultimate Fighter Mögnuð þáttaröð
þar sem sextán bardagamenn keppast
um að komast á milljónasamning hjá UFC
en tveir heimsþekktir bardagamenn þjálfa
mennina.
23:00 UFC Unleashed
00:50 Timeless
01:15 F1: Við rásmarkið
01:55 Formúla 1 2008 Bein útsending
frá æfingum liðanna fyrir Formúlu 1
kappaksturinn í Japan.
04:45 Formúla 1 2008 Bein útsending frá
tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn
í Japan.
16:00 Hollyoaks (34:260)
16:30 Hollyoaks (35:260)
17:00 Ally McBeal (16:23)
17:45 Skins (6:10)
18:30 Happy Hour (9:13)
19:00 Hollyoaks (34:260)
19:30 Hollyoaks (35:260)
20:00 Ally McBeal (16:23)
20:45 Skins (6:10).
21:30 Happy Hour (9:13)
22:00 Las Vegas (14:19)
22:45 Prison Break - NÝTT (2:22) Fjórða
serían af þessum vinsælasta spennuþætti
Stöðvar 2. Michael Scofield braust út úr
skelfilegu fangelsi í Panama með aðstoð
Lincolns bróður síns. Til þess að sanna
sakleysi sitt og leita hefnda þurfa bræðurnir
að uppræta Fyrirtækið, dularfulla stofnun
sem er ábyrg fyrir því að þeir eru hafðir
fyrir rangri sök. Til þess njóta þeir aðstoðar
fyrrverandi samfanga sinna Sucres, Bellicks
og Mahones.
23:30 Magick (1:4) Barry og Stuart eru
breskir töframenn sem eru þekktir fyrir
óhugnaleg brögð og sjónhverfingar
sem oftar en ekki fara fyrir brjóstið á
áhorfandanum.
23:55 Twenty Four 3 (20:24)
00:40 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV
FöStudagur 10. oKtóber 200858 Dagskrá DV
08.00 Morgunstundin okkar
09.59 Stundin okkar 888 e.
10.25 Kastljós e.
11.00 Káta maskínan 888 e.
11.30 Kiljan e. 888
12.15 Fingralangur faðir e.
13.50 Íslandsmótið í handbolta kvenna
Bein útsending frá leik Stjörnunnar og Fram í
efstu deild kvenna.
16.00 Íslandsmótið í handbolta karla
Bein útsending frá leik Stjörnunnar og Fram í
efstu deild karla.
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 Útsvar Borgarbyggð - Dalvíkurbyggð e.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.45 Spaugstofan 888
20.10 Gott kvöld 888 Þekktir tónlistarmenn
koma í heimsókn og taka lagið með
hljómsveit hússins sem Samúel Samúelsson
í Jagúar stjórnar. Umsjónarmaður er
Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og upptöku
stjórnar Egill Eðvarðsson.
21.00 Fréttaþulurinn Ron Burgundy
Anchorman Bandarísk gamanmynd frá
2004. Ron Burgundy er skærasta stjarnan
í hópi sjónvarpsfréttamanna í San Diego
á 8. áratugnum. En staða hans breytist
þegar metnaðarfull fréttakona stormar inn
á fréttastofuna. Leikstjóri er Adam McKay
og meðal leikenda eru Will Ferrell, Christina
Applegate, Paul Rudd og Steve Carell.
22.35 Bandarísk fegurð Bandarísk
bíómynd frá 1999. Niðurdreginn
fjölskyldufaðir ákveður að stokka upp líf sitt
eftir að hann verður hrifinn af vinkonu dóttur
sinnar. Leikstjóri er Sam Mendes og meðal
leikenda eru Kevin Spacey, Annette Bening,
Thora Birch, Mena Suvari og Chris Cooper.
Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.
00.35 Syndir séra Amaros Mexíkósk
verðlaunamynd frá 2001. e.
02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06:05 Óstöðvandi tónlist
09:50 Vörutorg
10:50 Rachael Ray (e)
11:35 Rachael Ray (e)
12:20 Rachael Ray (e)
13:05 Rachael Ray (e)
13:50 Rachael Ray (e)
14:35 Kitchen Nightmares (7:10) (e)
15:25 Robin Hood (7:13) (e)
16:15 Charmed (4:22) (e)
17:05 Survivor (2:16) (e)
Vinsælasta raunveruleikasería allra tíma. Að
þessu sinni fer leikurinn fram innan um villt
dýr í frumskógum Gabon í Afríku. Kynnir er
sem fyrr sjarmörinn Jeff Probst. Vinsælasta
raunveruleikasería allra tíma, Að þessu
sinni fer leikurinn fram innan um villt dýr í
frumskógum Gabon í Afríku.
17:55 Family Guy (12:20) (e)
Teikinmyndasería fyrir fullorðna með
kolsvörtum húmor og drepfyndnum
atriðum.
18:20 Game tíví (5:15) (e)
18:50 Nokia Trends Lab (6:6)
Áhugaverðir þættir þar sem fjallað er um
allt það nýjasta í tónlist, tísku, menningu
og listum.
19:15 30 Rock (5:15) (e)
19:45 America’s Funniest Home
Videos (14:42)
20:10 What I Like About You (13:22)
20:35 Frasier (13:24)
21:00 Eureka (9:13) (e)
21:50 House (6:16) (e)
22:40 Singing Bee (4:11) (e)
23:40 CSI: New York (7:21) (e)
00:30 Law & Order: Special Victims
Unit (8:22) (e)
01:20 Criss Angel (16:17) (e)
01:45 The Eleventh Hour (11:13) (e)
02:35 Bang Bang You’re Dead (e)
04:05 Jay Leno (e)
04:50 Vörutorg
05:50 Óstöðvandi tónlist
08:35 Michael Jordan Celebrity
Invitational
10:10 Inside the PGA
10:35 NFL deildin
11:05 F1: Við rásmarkið
11:45 Formúla 1 2008
13:30 Football Rivalries
(Barcelona v Real Madrid)
14:30 Undankeppni HM 2010
(Noregur - Ísland)
16:10 Undankeppni HM 2010
(England - Kazakhstan)
18:15 Undankeppni HM 2010
(Holland - Ísland)
20:45 Box -
(S. Peter - V. Klitschko)
22:00 HM 2010 - Undankeppni
(Svíþjóð - Portúgal)
23:40 Undankeppni HM 2010
(Holland - Ísland)
01:30 Undankeppni HM 2010
(England - Kazakhstan)
04:00 Formúla 1 2008 Bein útsending frá
Formúlu 1 kappakstrinum í Japan .
08:15 Zathura: A Space Adventure
10:00 Everyday People
12:00 Fantastic Voyage
14:00 Cow Belles
16:00 Zathura: A Space Adventure
18:00 Everyday People
20:00 Fantastic Voyage
22:00 Everything Is Illuminated
00:00 Perfect Strangers
02:00 I’ll Sleep When I’m Dead
04:00 Everything Is Illuminated
06:00 My Baby’s Daddy
15:55 Hollyoaks (32:260)
16:20 Hollyoaks (33:260)
16:45 Hollyoaks (34:260)
17:10 Hollyoaks (35:260)
18:05 Help Me Help You (1:13)
18:30 Smallville (8:20)
19:15 The Dresden Files (9:13)
20:00 Logi í beinni
20:30 Ríkið (7:10)
21:00 Dagvaktin (3:11)
21:30 E.R. (5:25)
22:15 The Daily Show: Global Edition
22:40 Smallville (8:20)
23:25 The Dresden Files (9:13) Harry
Dresden er enginn venjulegur maður, hann
er galdramaður og notar hæfileika sína
við að upplýsa sakamál. Harry á sér dökka
fortíð en hefur nú ákveðið að nýta sér
reynsluna til góðs.
00:10 E.R. (5:25)
00:55 The Daily Show: Global Edition
Umtalaðasti, mest verðlaunaði, beittasti og
fyndnasti spjallþáttur í bandarísku sjónvarpi
er loksins kominn í íslenskt sjónvarp. Í
þættinum fer snillingurinn Jon Stewart á
kostum í einstaklega spaugsamri umfjöllun
um það sem hæst ber hverju sinni.
01:20 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV
Sjónvarpið
07:00 Krakkarnir í næsta húsi
07:25 Justice League Unlimited
07:45 Tommi og Jenni
08:05 Kalli kanína og félagar
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 La Fea Más Bella (167:300)
10:15 Grey’s Anatomy (12:36)
11:00 Hæðin (7:9)
12:00 Hádegisfréttir
12:35 Neighbours
13:00 Forboðin fegurð (51:114)
13:45 Forboðin fegurð (52:114)
14:30 Meistarinn (2:15)
15:25 Bestu Strákarnir (11:50)
16:00 A.T.O.M.
16:23 Bratz
16:48 Nornafélagið
17:08 Jólaævintýri Scooby Doo
17:33 Bold and the Beautiful
17:58 Neighbours
18:23 Markaðurinn og veður
18:30 Fréttir
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:17 Veður
19:30 The Simpsons (11:22)
19:55 Logi í beinni
20:40 Ríkið (7:10)
21:10 Beauty and The Geek (11:13)
21:55 Bad News Bears
Skemmtileg gamanmynd um Morris
Buttermaker sem er fyrrverandi
atvinnumaður í hafnabolta. Nú er hann
drykkfelldur meindýraeyðir sem er fenginn
til að þjálfa skólalið sem er falla úr deildinni.
Morris þarf að taka á honum stóra sínum
því hann verður að sýna gott fordæmi ef
hann á að ná að koma liðinu í gott form
fyrir aðalkeppni ársins.
23:50 A Foreign Affair
01:15 Batman Begins
03:30 Lawnmower Man
05:15 Fréttir og Ísland í dag
NÆST Á DAGSKRÁ
LaugardagurINN 11. oKtóber
NÆST Á DAGSKRÁ
FöStudagurINN 10. oKtóber
07:00 Barney og vinir
07:25 Hlaupin
07:35 Dynkur smáeðla
07:50 Funky Walley
07:55 Refurinn Pablo
08:00 Algjör Sveppi
08:05 Louie
08:15 Lalli
08:25 Þorlákur
08:35 Sumardalsmyllan
08:40 Blær
08:45 Fífí
09:00 Hvellur keppnisbíll
09:15 Könnuðurinn Dóra
09:45 Hvolpurinn Scooby-Doo
10:10 Stóra teiknimyndastundin
10:35 Adventures of Jimmy Neutron
12:00 Hádegisfréttir
12:30 Bold and the Beautiful
12:50 Bold and the Beautiful
13:10 Bold and the Beautiful
13:30 Bold and the Beautiful
13:50 Bold and the Beautiful
14:15 ABBA: The Mamma Mia! Story
15:05 Sjálfstætt fólk (3:40)
16:30 Sjáðu
16:55 Ríkið (7:10)
17:25 Dagvaktin (3:11)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:55 Lottó
19:01 Veður
19:10 The Simpsons (9:20)
19:35 Latibær (9:18)
20:05 Norbit
21:50 The Last King of Scotland Nicholas
Garrigan er ungur, skoskur læknir sem
ræður sig til læknisstarfa í litlu þorpi í
Úganda árið 1971. Idi Amin er nýkjörinn
forseti landsins og lofar fólki sínu öllu fögru.
23:50 Primal Fear
01:55 Kingdom of Heaven
04:15 Dagvaktin (3:11)
05:30 Fréttir
13:50 Masters Football
16:10 Premier League World
(Heimur úrvalsdeildarinnar)
16:40 PL Classic Matches
(Everton - Liverpool, 2003)
17:10 PL Classic Matches
(Chelsea - Tottenham, 2003)
17:40 Enska úrvalsdeildin
(Tottenham - Aston Villa)
19:20 Enska úrvalsdeildin
(Liverpool - Man. Utd.)
21:00 PL Classic Matches
(Nottingham Forest - Man. Utd.)
21:30 PL Classic Matches
(Arsenal - Leeds)
22:00 Masters Football
AnchormAn
ein fyndnasta mynd síðari ára með Will
Ferrell í aðalhutverki. Hann leikur
fréttaþulinn ron burgundy. Hann er
skærasta stjarna San diego á 8.
áratugnum. Hann er maðurinn og það
vita það allir. allir nema fréttaþulan
Veronica Coringstone sem kemur ný
inn á stöðina. Hún breytir lífi burgundys
svo um munar. Verður hann klár þegar
frétt aldarinnar skellur á?
Singing Bee
Skjár einn sýnir fjórða þáttinn af
ellefu í Singing bee. Íslensk fyrirtæki
keppa í skemmtilegum leik þar sem
keppendur þurfa ekki að kunna að
syngja heldur einungis að kunna
textann við vinsæl lög. að þessu
sinni eigast við starfsfólk Morgun-
blaðsins og 24 stunda. Kynnir
þáttarins er Jónsi og hljómsveitin
buff sér um tónlistina
FÖSTUDAGUR
SjónvArpið kl. 21.00Skjár einn kl. 21.00
FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR
17:30 Enska úrvalsdeildin
(Wigan - Middlesbrough)
19:10 Enska úrvalsdeildin
(Sunderland - Arsenal)
20:50 Premier League World
21:20 PL Classic Matches
(Everton - Liverpool, 2003)
21:50 PL Classic Matches
(Chelsea - Tottenham, 2003)
22:20 Enska úrvalsdeildin
(Portsmouth - Stoke)
00:00 Enska úrvalsdeildin
(Tottenham - Hull City)
06:00 Óstöðvandi tónlist
07:15 Rachael Ray (e)
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Game tíví (5:15) (e)
09:15 Vörutorg
10:15 Óstöðvandi tónlist
16:20 Vörutorg
17:20 America’s Funniest Home
Videos (13:42) (e)
17:45 Dr. Phil
18:30 Rachael Ray
19:20 Friday Night Lights (4:15) (e)
Dramatísk þáttaröð um unglinga í smábæ
í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur
fótboltaliðs skólans og það er mikið álag á
ungum herðum. Tim og Jason eru í Mexíkó á
meðan allt er í hers höndum hjá liðinu. Taylor
þjálfari tekur stóra ákvörðun og Landry er í
vondum málum eftir að líkið finnst.
20:10 Charmed (4:22) Bandarískir
þættir um þrjár fagrar og kyngimagnaðar
örlaganornir. Djöfull í dulargervi gerir Piper
lífið leitt þegar sonur hennar er að taka þátt
í leiksýningu í leikskólanum. .
21:00 Singing Bee (4:11) Nýr, íslenskur
skemmtiþáttur þar sem fjörið ræður ríkjum.
Íslensk fyrirtæki keppa í skemmtilegum leik
þar sem keppendur þurfa ekki að kunna að
syngja heldur einungis að kunna textann
við vinsæl lög. Kynnir þáttarins er Jónsi
og hljómsveitin Buff sér um tónlistina.
Að þessu sinni eigast við starfsfólk
Morgunblaðsins og 24 stunda.
22:00 Law & Order (3:24)
22:50 The Eleventh Hour (11:13)
23:40 Criss Angel: Mindfreak (16:17)
00:05 Swingtown (8:13) (e)
00:55 CSI: Miami (3:21) (e)
01:45 In Plain Sight (3:12) (e)
02:35 America’s Funniest Home
Videos (12:42) (e)
03:00 America’s Funniest Home
Videos (13:42) (e)
03:25 Jay Leno (e)
04:15 Jay Leno (e)
05:05 Vörutorg
08:00 Fjöldkyldubíó: Búi og Símon
10:00 The Legend of Johnny Lingo
12:00 Failure to Launch
14:00 Danny Deckchair
16:00 Fjöldkyldubíó: Búi og Símon
18:00 The Legend of Johnny Lingo
20:00 Failure to Launch
22:00 Munich
00:40 The General’s Daughter
02:35 Possible Worlds
04:05 Munich
06:45 Cow Belles
Stöð tvö Stöð 2 Sport Stöð 2 extra
Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 bíó
SKjÁreinn
Sjónvarpið Stöð tvö Stöð 2 Sport Stöð 2 extra
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 bíó
SKjÁreinn
SjónvArpið kl. 23.25 SjónvArpið kl. 21.15