Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Page 78
ÞaS hefur áður verið nvnt, að nautgripatölu hefur aldrei fsekkað eins og milli 1860
—70, að einstöku hallærum undaiiskildum, við það, að ullin komst í mjög liátt verð við
horgara-styrjöidina í Ameríku.
Nautgripir voru 1861—65 veturgamlir og eldri....................... 22.329
en 1866—69 .................................................. 18.918
Hátt verð á sauðaköti, sem helzt uokkur ár, hefur likar afleiðingar.
F j e n a ð u r hefur
1703 ...............
1770..................
1783 ...............
1821—30 meðaltal...
1849 ...............
1858—59 meðaltal...
1861—69 ----
1900 ......
■ið á ymsmn tímum á landinu:
278.000 1871—80 meðaltal 432.000 Að lömbum
378.000 1881 90 414.000 meðtöldum
332.000 1891—95 536.000 757.000
426.000 1896 594.915 841.966
619.000 1897 537.488 754.115
346.000 1898 517.614 735.442
360.000 1899 500.479 694.494
469.477 að lömbum meðtöldum 669.444.
Frá 1703—1849 eru Jömb meðtalin og aptur frá 1891 —1900 í síðari dálkiuum. — Því
sem fram yfir heilt þúsund er sleppt til 1895.
Gangurinn hefur verið sá, að sauðfjáreiguin hefur verið að vaxa yfirleitt í tvær aldir.
Eptir 1S49 minnkar sauðfjáreignin töluvert vegna fjárkláða og hallæra, en er komin upp í það
sama, sem hún var 1849, 1871—80 ef lömb væru þá talin með í skyrsluuum. 1896 er
sauðfjáreignin lang-hæzt, góðum fjórða hluta hærri en 1849, en hefur lækkað síðan á hverju
ári. í síðustu skyrslum er þess getið til, að landið muni verða 20,000 fjárfærra 1900, en
það var 1899. Fækkunin hefur orðið 23000. Frá 1896—1900 hefur fullorðnu fje fækkað
um.............................................................................. 125000 fjár
en fullorðnu fje og lömbum nm ................................................ 172000 —
Það má gjöra ráð fyrir, að sauðfjáreiguin verði hjer um bil sanm 1901 og nú, þó það sje
ekki ób'idegt, að sauðfje fjölgi ef til vill um 5000.
Borin saman við fólksfjöldann á landinu hefur sauðfjártalan verið að lömbum með-
töldum:
1703 533 sauðkindur á hvert 100 manns
1770 839 - — 100
1849 1048 _ _ 100
1891—95 meðaltal 1081 - — 100
1896 1128 100
1897 996 - 100
1898 964 100
1899 909 100
Orsakirnar eru kunnar. Enski markaðurinn fyrir fje á fæti er lokaður og kjötið hef-
ur fallið í verði vegna þess. — Norðmenn sem kaupa íslenzkt saltkjöt, hafa lagt innflutuings-
toll á það, og hann lækkar útsöluverðið, Síðustu árin hefur Heykjavík verið góður markað-
ur fyrir sauðakjöt úr suðuramtinu, en nær ekki lengra, og við það að þilskipahásetum er meira
og meira goldið kaup í peningum, verða þeir og heimili þeirra færari um að kaupa kjöt til
vetrarforða. Áður var næstum óhugsandi, að sjómenn á báta útveginum keyptu kjöt. A þenn-
an hátt styður sjávarútvegurinn nú landbúnaðinn. 1900 var sagt úr Skaptafellssyslu, að þar
væri hver kind orðin einni króuu dy'rari upp og niður vegna Keykjavíkur markaðarins. 1901
muti fje Itafa hækkað þar í verði um aðra krónuna til.