Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Page 191
185
2. Tala þeirra sem leggja til sveitar hefir verið:
1861 ............................................................. 10062 manns
1871— 75 meðaltal (árið 1871 meðtalið)........................... 9975 __
1876—80 ........................................................ 10744 __
1881—90 ......................................................... 12515 --
1891—95 ........................................................ 14599 --
1896 15492 --
1897 ............................................................ 16245 --
1898 16664 --
1899 ............................................................ 17320 --
Tala þessara manna hefir frá 1861—99 hækkað um 73 af huudraði. Milli 4. og 5. hvert
mannsbarn á landinu geldur nú til sveitar.
3. Afgjald af jörðum (þarí eru taliu með afgjöld af hinum gömlu kristfjár-
jöröum) voru:
1872— 80 meðaltal (fyrir 9 ár) ................................ 3644 kr.
1881—90 ......................................................... 5456 —
1891—95 ........................................................ 13232 —
1896 14737 —
1897 15855 —
1898 16184 —
1899 16564 —
Hjer eru taldar yieð ymsar tekjur af fasteignum í kaupstöðunum, sem eru allmikið fje í
Reykjavík. Þessar tekjur eru þar leigur af húseiguum, lóðargjöld af bygðri og óbygðri lóð,
mótollur og hagatollur. Væru þessar tekjur ekki taldar með, yrðu jarða-afgjöldin ekki meira
en helmingurinn af þessum tekjum.
4. Vextir af v i ð 1 a g a s j ó ð u m. Áður var aðalatriðið að finna hvað sveita-
sjóðirnir ættu, og þá var þessi tekjugrein skyrö ítarlega í Landshagsskyrsluuum sem hið ísl.
bókmentafjelag gaf út. Nú er skýrslunum safnað í þeim tilgangi, að komast að því hvaða
byrði þjóðin ber á þessum útgjaldalið. Þótt allir hreppar á landinu ættu 30000 kr. eða þv/
næst, þýðir það svo lítið, þegar maður veit að Reykjavík ein stendur í lOOOOOkr skuld, sem
ekki er talin í skýrslunum.
Þessar tekjur hafa verið frá 1872—99:
1872—80 meðaltal (fyrir 9 ár)........................................ 799 kr.
1881—90 .......................................................... 846 —
1891—95 .......................................................... 899 —
1896 ............................................................. 1185 —
1897 1267 —
1898 ............................................................. 1399 —
1899 1626 —
Hrepparnir hjer á landi áttu í ríkisskuldabrjefum inni hjá landfógeta árið 1855... 40083 kr.
Þeir áttu eptir vöxtunum að dæma í viðlagasjóði 1891—95 ..... ........... 22500 —
Viðlagasjóðstekjurnar eru að hækka, sem 1/klega er merki um velgengni í sveitunura í aaman-
burði við árin 1872—80.
5. Fátækratíund hefur verið þessi ár.
1861 ...............................
1871—75 meðaltal (1871 bætt inní) ...
1876—80 ........ ...................
21332 kr.
25310 —
20086 —
24
»