Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Side 195
189
Fátækraframfæri Á þurfamann Á mann Á gjaldanda
1891—95 167.584 kr. 62.1 kr. 2.3 kr. 11.7 kr.
1896 ... 150.740 — 65.6 — 2.0 — 9.7 —
1897 156.843 — 66.4 — 2.1 — 9.5 —
1898 ... 156.344 — 66.1 — 2.1 — 9.4 —
1899 173.283 — 68.1 — 2.2 10.0 —
Þess ber aS gæta, aS 1861 eru peningar í miklu hærra gildi, en eptir 1880. ÞaS er ein-
kennilegt við skyrsluna, að fátækrabyrðin lækkar allt af í krónutali eptir 1871 (nema eitt
einstakt ár 1899), þó peningar hafi falliS í verði síSan. Það kemur af því, að þurfafólki
hefnr fækkað svo mikið. Þar næst er athugavert, að útgjöldin á hvern sveitarlim, sem voru
34 kr. 40 a. 1861 hafa stöðugt hækkað eptir 1871. Þau hafa færst upp úr 46 kr. 45 aur.
upp í 68 kr. eða hækkað um þriðjung. Nokkuð af hækkuninni kemur af því, að peningar
hafa lækkað í verði eptir 1870. Nokkuð kemur af því, að þurfaheimilum hefur fækkað
síðan, og eitt þurfaheimili getnr þurft mörg ómagaframfæri. En eitt aðal atriði verður þó
eptir, nefnilega það, að sveitirnar borga meira rneð ómögunum, en áður var gjört, en þá varð
sá, sem ómagann hjelt, að borga með honum frá sjálfitm sjer töluvert af framfærinu. —
Fátrekrabyrðin á hvern landsbúa hefur færst niður úr 3.10 aur. 1871 og niður i' 2.20 1899,
eða miukað um þriðja liluta. — Hver gjaldandi til sveitar greiddi yfir 21 kr. 1871, en nú
hvílir 10 kr. eða rainna á þeim til fátækra, það kemur til af því, að gjaldendtrm t.i 1 sveitar
hefur fjölgað svo fjarska mikið.
12. Utgjöldin til menntamála eða til skóla og skólakennara hafa verið
þessi ár:
1876—80 meðaltal ...................................... 4693 kr.
1881—90 . ... ............................... 7778 —
1891-95 ..................................... 12757 —
1896 ................................................................. 14225 —
1897 ...........................! ................................ 17241 —
1898 ................................................................. 18396 —
1899 20611 —
Þessi útgjöld hafa meir en ferfaldast á 25 árum.
13. Ýmisleg útgjöld. Þatt voru áðttr nefnd óviss útgjöld og ltafa alIt af
verið hár útgjaldaliðnr í sveitasjóSareikningunum.
Þessi útgjöld hafa verið :
1861. (Þá eigittlega öll útgjöldin nenta sveitarstyrkur).............. 44.439 kr.
1871 —75 meðaltal (óviss útgjöld 1871 talin með)...................... 88.935 —
1876—80 . ................................... 76.883 —
1881—90 . ................................ 103.316 —
1891—95 . ................................... 155.095 —
1896 113.560 —
1897 ............................................................... 116.654 —
1898 105.167 —
1899 ................................................................ 91.414 —
í þessum útgjaldalið felast lán : til þurfamanna, greptrunarkostnaður þeirra, kostnaður við
fátrekraflutning, styrkur veittur utanhreppsmönnnm til bráðabirgöa, kostnaður við málaferli
og sendiferðir fyrir sveitasjóðina, viðhald eða leiga á þinghúsinu i hreppnum, og í kanpstöð-
unum vms önnur útgjöld en þetta,