Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2008, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2008, Blaðsíða 2
Þrír menn stofnuðu verktakafyrirtæki í vikunni en þeir hafa allir unnið við slík störf um tíma. Ísak Þór Ragnarsson, einn eigendanna, segir að þeir séu bjartsýnir í kreppunni og sjái tækifæri þegar stóru fyrirtækin hafa minnkað töluvert við sig. Þeir eru ekki enn komnir með húsnæði en það skýrist á næstu dögum. föstudagur 31. október 20082 Fréttir Þetta helst - þessar fréttir bar hæst í vikunni Kaup Birnu Einarsdótt- ur, núverandi bankastjóra Glitnis, á hlutabréfum í bankanum voru tilkynnt til Kauphallar og þess vegna verður að standa við þau. Sjálf hefur Birna sagt að ekkert hafi orðið af hlutabréfakaupum hennar vegna þess að mistök voru gerð innan bankans. „Þetta eru álíka tæknileg mistök og þjófnaður Árna Johnsen. Mér finnst þetta með ólíkind- um,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, aðjúnkt í hagfræði við Háskóla Íslands og formaður Félags fagfjár- festa. Vilhjálmur segir að þegar viðskipti hafi verið tilkynnt í Kauphöll Íslands séu þau orðin raunveruleg og þá sé ekki hægt að bera við minn- isleysi. Birna er núverandi bankastjóri Glitnis en hún keypti sjö milljón hluti í Glitni á genginu 26,4 fyrir samtals 184 milljónir króna. bankastjórinn og bréfin birna skal borga F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð dv.isbesta rannsóknarblaðamennska ársins fimmtudagur 30. október 2008 dagblaðið vísir 202. tbl. – 98. árg. – verð kr. 295 Gjaldþrot Sterlings kjaftshögg fyrir Pálma í Fons Fátækir upplifa reiði, ótta og skömm: TuGmilljarðaTaP úTráSarvíkinGS mánaðar- birGðir Til aF Tóbaki uPPhaFi oG endi ForSeTabókar breyTT bankastjóri glitnis verður að standa við hlutabréfakaup: birna einarsdóttir þarf að standa skil á minnst 180 milljónum eða lenda á vanskilaskrá vilhjálmur bjarnason, formaður Félags fjárfesta, segir samninginn standa líkir „mistökum“ við mál árna johnsen Sinnti ekki tilkynningarskyldu uppljóstranir og útrásardraumar í bókinni um ólaf dreGur að öGurSTund hjá deCode FréTTir Fólk átök í biðröð Fjölskylduhjálpar FréTTir Suðurland FréTTir uPPGjörið ernauðSyn FréTTir Flestir helstu útrásarvíkingarnir og bankaeigendur sem hafa tjáð sig um hrun íslensks efnahags- lífs eru sammála um eitt: þetta er ekki þeim að kenna. DV kannaði í byrjun vikunnar yfirlýsingar auð- manna um kreppuna. „Það keyptu allir allt sem þeim datt í hug. Það var bara hugarfarið, hvort sem menn sætta sig við það nú eða ekki. Það þýðir ekkert að segja núna: Þið eruð bara vitleys- ingar,“ sagði Björgólfur Guðmundsson. Jón Ásgeir Jóhannesson hefur sagt, rétt eins og þeir Björgólfsfeðgar, að ríkið og Seðlabankinn séu ábyrg fyrir því hvernig komið sé fyrir þjóðinni nú, auk þess sem alþjóðleg lausafjárkreppa hafi leikið Íslendinga grátt. Björgólfur Thor Björgólfsson hefur líka beint augum sínum að ríki og Seðlabanka. „Tíminn líður og ekkert svar. Hálftíma síðar kemur svar frá Seðlabankanum: Þið fáið ekki fyrirgreiðslu. Þetta er mér algörlega óskiljanlegt.“ firra sig ábyrgð F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð dv.is besta rannsóknarblaðamennska ársin smánudag ur 27. október 2008 dagblaðið vísir 199 . tbl. – 98. árg. – verð kr. 295 Björgólfur sakar almenning um kaupæði: Björgólfur varpar ábyrgðinni á almenning, ríkisstjórnina, fjölmiðla og Seðlabankann „Kaupæði rann á Íslendinga “ Lýður viðurkennir eigin mistök „Þeir benda á alla aðra en sjálfa sig“ kærir lögguna fyrir LÍKamSáráS meðlimir í alþjóðlegum glæpasamtö um mæta í afmælisveislu Fáfnis Hog riderS HLeypt inn ÍLandið Þetta er ykkur að kenna Fréttir Sextug kona segir lögguna hafa hlegið, tekið hana hálstaki og hent henni út Seldi í Lands- bankanum eftir fund með darling ráðuneytisstjórinn forðaði á annað hundrað milljónum frá hruninu Valdir fjölmiðlar settir inn í ástandið ritstjórar á leynifundi Fréttir Fréttir Fréttir 2 Davíð Oddsson seðla- bankastjóri sló á létta strengi í kjölfar 50% hækk- unar á stýrivöxtum Seðla- bankans, úr 12 í 18 prósent, og vitnaði meðal annars í Gleði- bankann. Spurður um snögga hækkun stýrivaxta Seðlabankans svaraði hann því til að tíminn liði hratt á gervihnattaöld. „Það kom mér á óvart að það skyldi ekki vera hægt að hóa saman fleirum en þetta, það er sjálfsagt farið að grána og guggna hjá mér úr því fleiri mættu ekki,“ svaraði hann spurningu um mótmæli gegn honum og störfum hans. „Nei, og mér er ekki hlátur í huga yfir því ástandi sem er í gangi í íslensku þjóðfélagi og ekki heldur yfir ákvörðunum Seðla- bankans undanfarna mánuði,“ sagði Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, um brandara Davíðs á fundinum þar sem færð voru rök fyrir stýrivaxtahækkun Seðlabankans. hlátur Davíðs 3 hitt málið Ha, Ha, Ha! F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð dv.isbesta rannsóknarblaðamennska ársins miðvikudagur 29. október 2008 dagblaðið vísir 201. tbl. – 98. árg. – verð kr. 295 Davíð ODDssOn með aulafyndni á ögurstundu: Hog Riders búnir að skrá sig í íslensku símaskrána fRéttiR Egill ekki Stuðmaður fRéttiR Jakob Frímann leitar staðgengils: SniglaRniR Ráku buRtölvaðan vítiSEngil fyRRum þRællvann SiguR yfiRdRáttaRvExtiR í 30 pRóSEnt kynnti 18 prósenta stýrivexti, hló og vitnaði í gleðibankann verðbólga 16%, fjölda- atvinnuleysi yfirvofandi, gengi krónunnar hrunið Spurður um afsögn: „Hefur þú velt því fyrir þér að hætta þínu starfi?” kom á óvart að ekki skyldu fleiri mótmæla honum nEytEnduR fólk kynlífið í StundaSkRá kRaftavERkalækniRbERSt við gjaldþRot fólk fRéttiR „Kennitalan kom á mánudagskvöld og heitir fyrirtækið FÍD verktakar, sem eru upphafstafir okkar þriggja,“ segir Ísak Þór Ragnarsson, iðnaðar- maður í Reykjanesbæ. Ísak stofnaði ásamt tveimur vinum sínum verk- takafyrirtæki í vikunni og eru einu starfsmenn þess. Vinirnir sáu tæki- færi í að stofna fyrirtæki á þessum verstu og síðustu tímum og ætla að stimpla sig rækilega inn á markaðinn þegar kreppunni linnir. „Það þýðir ekkert annað en að vera bjartsýnir og við höfum trú á okkur og okkar hlutum, ástandið mun lag- ast einhvern tímann og þá ætlum við að vera búnir að koma okkur á blað. Við erum ákveðnir, vinnuglaðir og viljum vinna fyrir sjálfa okkur og vor- um með peninga til að stofna fyrir- tækið þannig að við létum til skarar skríða. Þegar stóru verktakarnir fara á hausinn komast aðrir að og við ætl- um að nýta okkur það,“ segir Ísak. Nóg af verkefnum Fyrirtækið hefur nóg á sinni könnu þó að mikil niðursveifla sé í þessum geira á Íslandi. „Við erum með slatta af verkefnum sem eru á bið og erum að vinna í einhverju sjálfir núna þessa dagana. Það er verkefni í Borgarnesi sem við sjáum um og svo hér og þar á Suðurnesj- um,“ segir Ísak. Spurður um framhaldið næstu vikur segir Ísak að fólk vanti alltaf rafvirkja og iðnaðarmenn til að ann- ast ýmiss konar viðhald við húsin sín. „Það er náttúrlega bara þannig að það verður alltaf eitthvað að gera og alltaf vantar fólk rafvirkja til að taka húsin í gegn hjá sér. Við reynum að fá aðstoð við hitt og þetta, enginn af okkur er pípari þannig að við fáum stundum hjálp frá kunningjum.“ Stækka ekki strax Ísak segir að áform um að stækka fyrirtækið séu ekki innan seiling- ar. „Við ætlum bara að vera þrír, að minnsta kosti til að byrja með, svo veit maður aldrei hvernig þetta þró- ast. Við erum með aðstöðu í Garð- inum núna, þetta er náttúrlega bara fjögurra daga gamalt fyrirtæki og við viljum ekki koma okkur í eitthvað sem við ráðum ekki við að borga fyr- ir. Það var verið að bjóða okkur hús- næði uppi á velli og við ætlum að skoða það, annars leiðir tíminn það bara í ljós hvernig þau mál þróast,“ segir Ísak. Margra ára hugmynd Strákarnir hafa talað um það í mörg ár að stofna fyrirtæki saman eftir að hafa unnið saman hjá öðr- um verktaka. „Ég og Fernand höfum talað um það í mörg ár að fara í eig- in rekstur saman og við Davíð erum æskuvinir þannig að við smöluðum saman bara í einn góðan hóp,“ segir Ísak vongóður um að nýja fyrirtækið blómstri í kreppunni. Stofna fyrirtæki í kreppunni „Þetta er náttúrlega bara fjögurra daga gamalt fyrirtæki og við viljum ekki koma okkur í eitthvað sem við ráðum ekki við að borga fyrir.“ Boði logaSoN blaðamaður skrifar bodi@dv.is Kreppan stöðvar ekki fyrirtækið Ísak ragnarsson, davíð Þór Penalver og fernand Lupion hafa stofnað fyrirtæki í kreppunni. Brattir strákarnir sjá sóknarfæri í kreppunni.Einstök bók um mann sem mætt hefur meiri mótbyr en gengur og gerist, en býr þó yfir fádæma lífsgleði og baráttuþreki og horfir ávallt fram á veginn. MEÐAN HJARTAÐ SLÆR MEÐAN HJARTAÐ SLÆR -lífsreynslusaga Vilhjálms Þórs Vilhjálmssonar -í senn hugljúf og skemmtileg bók
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.