Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2008, Blaðsíða 62
Fólkið
ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA
fös lau sun mán
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Palma
fös lau sun mán
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Róm
hiti á bilinu
Amsterdam
hiti á bilinu
Brussel
hiti á bilinu
Marmaris
hiti á bilinu
Ródos
hiti á bilinu
San Francisco
hiti á bilinu
New York
hiti á bilinu
Barselóna
hiti á bilinu
Miami
RIGNIR á RjÚPNASKYTTUR
Um helgina verða suð- og vest-
lægar áttir um mestallt land. Það
mun blása svolítið, 8-15 m/s með
rigningu sunnan- og vestanlands.
Fyrir austan verður þurrt. Hiti
verður á bilinu 0-7 stig þannig að
týndar rjúpnaskyttur ættu ekki að
frjósa í hel.
n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. veðurstofa íslands
lau sun mán þri
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
lau sun mán þri
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
...OG NÆSTU DAGA
VEðUR
á MORGUN KL. 12
Í DAG KL. 18
6
6
5
8
6
7
46
7
6
3
3 3
5
4
6
5
4
5
5
föstudagur 31. október 200862
Algjör
engill
„Húðflúrið lítur út fyrir að vera stærra en það
raunverulega er,“ segir Ólafur Geir Jónsson,
betur þekktur sem Óli Geir, fyrrverandi herra
Ísland. Hann er nýbúinn að fá sér heljarinnar
húðflúr á efri hluta baksins af einhvers kon-
ar erkiengli eða föllnum engli. Blaðamaður
forvitnaðist um hvort húðflúrið væri einhvers
konar yfirlýsing. En hann er fljótur að svara að
húðflúrið hafi litla þýðingu.
„Mér fannst þetta bara flott mynd. Ég fann
hana á netinu og fór með hana til tattúgæja
hér í Keflavík sem heitir Mike. Bað hann um
að teikna hana upp á nýtt, bara aðeins flott-
ari,“ útskýrir Óli Geir og er ánægður með út-
komuna.
„Ég er ógeðslega sáttur og þá helst við að
þessu sé aflokið því þetta var mjög vont,“ segir
hann og hlær. Það tók sex klukkutíma og tvær
heimsóknir til Mikes að klára tattúið.
Þó svo að hann sé ánægður með útkom-
una stendur hann ekki fyrir framan spegilinn
allan daginn. „Ég get huggað mig við það að
húðflúrið sé á bakinu,“ segir Óli og glottir.
Þrátt fyrir að vera kominn með þrjú húð-
flúr segist hann ekki vera nein fíkill. „Maður
verður að þekkja sín takmörk og kunna að
segja nei við sjálfan sig. Þá er þetta í lagi,“ út-
skýrir hann. En hin húðflúrin eru á þrí-
vöðvanum og á úlnliðnum.
Nóg er um að vera hjá Óla Geir
þessa dagana. „Ég sé um agent.is.
Það gengur virkilega vel og get
ég haldið tvö til þrjú partí á
kvöldi án þess að vera á
staðnum sjálfur,“ segir
hann sáttur.
En lífið er ekki
eintóm veisla.
Hann rak fataversl-
un í Keflavík sem lagði
upp laupana. „Ég er búinn
að opna netverslun sem sel-
ur eingöngu djammfatnað
fyrir konur. Hún gengur
mjög vel. Ég byrjaði á því
að selja á Myspace og það
gekk vonum framar. Næst
á dagskrá er að opna
heimasíðu. Það gerist á
næstu dögum,“ segir Óli
Geir sáttur. Áhugasamir
geta þá kíkt inn á miss-
butterfly.is.
hanna@dv.is
Ásdís Rán Gunnarsdótt-
ir heldur áfram að slá í gegn
á Búlgaríu. Sjónvarpsstöðv-
arnar slást um hana sem og
tímaritin. Eins og DV greindi
frá fyrir nokkru var Ásdísi boð-
ið að koma fram í búlgörskum
spjallþætti á dögunum sem er í
anda Jays Leno. Þátturinn heitir
The Slavi Show og nýtur mikilla
vinsælda þar í landi. „Eftir að ég
kem þar á ég eftir að verða súper-
stjarna hérna,“ sagði Ásdís í við-
tali við DV fyrir rúmri viku.
Hún reyndist sannspá, en í
kjölfar framkomu hennar í þætt-
inum fékk Ásdís boð um að koma
aftur í þáttinn í tvö kvöld í sér-
stöku gestahlutverki. Í raun má
segja að Ásdís hafi spilað hlutverk
Kevins Eubanks í The Slavi
Show. Þess fyrir utan hefur
Ásdís varla undan að svara
spurningum blaðamanna
og mæta í hina og þessa
sjónvarpsþætti.
Ásdís prýðir einnig
forsíðu tímaritsins Max,
þekkts karlatímarits þar
í landi. En inni í blaðinu
má finna 10 blaðsíðna
myndaþátt. Tilboðunum
rignir inn en hún hefur
ekki enn ákveðið hvort
hún ætli að taka boði
Playboys, Maxims eða
FHM. Í samtali við DV á
dögunum sagðist Ásdís
ætla að gera upp hug
sinn eftir jólin.
Ásdís Rán Gunnarsdóttir slær í gegn í búlgörsku sjónvarpi:
4-5 2-7 3-5 2-6
4/6 2/5 4/5 4/5
10-11 4-11 6-9 6-11
5/7 4/6 6/8 6/7
4-7 4 4-6 5-6
3/6 3/4 4/5 4/5
7-10 4-5 5-6 6-8
3/6 1/3 4/3 3/4
12-16 7-9 9-13 10-11
3/5 -1/3 3/5 2/5
6-8 4-5 6 6-7
3/6 2/3 3/9 5/6
8 4 6-7 6-7
3/5 0/2 3/5 3/4
5 2-3 3-4 2-4
4/6 1/2 4/7 -1/3
12-14 9 8-11 7-10
4/6 0/6 7 5/6
3-6 2-4 2-4 2-5
5/6 1/5 4/6 6
12 8-14 7-9 7-11
5/6 2/6 4/5 3/6
6 3-9 4-5 4-8
3/4 -2/4 3/5 3/5
4-5 4-5 4 3-6
4/5 0/7 5/6 3/8
9-13 3-12 7-9 4-10
4/5 3/5 5 5
-1/6 5/7 7/8 9/10
-4/4 -3/2 -3/2 -1/2
-2/6 -4/1 -3/2 0/3
7/10 4/7 5 5/7
5/9 6/10 9/11 9/11
7/8 8/10 7/10 7/13
3/7 7/8 10/11 8/14
20 14/20 12/18 13/16
17/19 14/21 11/13 11/17
18/22 16/21 17/20 19/21
17/20 16/21 16/21 17/22
5/7 7 10/11 11
5/8 7 8/11 10
13/25 14/27 11/27 11/19
21/22 19/23 18/21 18
16/17 13/16 13/16 10/14
11/14 5/15 5/9 9/13
22/27 21/27 20/27 21/28
7
9
6
314
6
5
10
11
6
8
7
13 8
5
12
6
12
4
10
SúperStjArnA í Sofiu
Fyrrverandi herra Ísland:
Ásdís Rán súper-
stjarna í búlgaríu.
Óli Geir Jónsson, umdeildasti
herra Ísland fyrr og síðar, hefur látið
tattúvera stóran engil á bakið á sér.
Sársaukinn var mikill en vel þess virði.
Flottur engill óli geir fékk sér
heljarinnar húðflúr á dögunum.
Óli Geir Hefur í nógu
að snúast þessa dagana.