Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2008, Blaðsíða 60
föstudagur 31. október 200860 Sviðsljós
Joaquin Phoenix tilkynnir að hann sé hættur að leika
í undarlegu viðtali:
Hættur
að leika?
Viðtal við leikarann Joaquin Pho-
enix hefur vakið mikla athygli þar
sem hann segist vera hættur að leika.
Leikarinn var ásamt Casey Affleck í
viðtali við sjónvarpsstöðina E! þeg-
ar hann sagði að hann væri hættur.
Joaquin var frekar undarlegur í við-
talinu en hann sagði ástæðuna vera
þá að hann vildi einbeita sér að tón-
list.
„Ég vil nota þetta tækifæri til þess
að segja þér að ég er hættur að leika
og þetta verður síðasta myndin mín,“
sagði Joaquin í viðtalinu og átti þá
við nýjustu mynd sína Two Lovers.
Spyrlinum var nokkuð brugðið við
þessi tíðindi og spurði hvort Joaqu-
in væri að grínast. „Ég er ekki að
grínast. Ég er að vinna að tónlistinni
minni núna. Ég er búinn með hitt. Ég
hef reynt þetta og er búinn að þessu.
Það virðist sem nú sé komið að Cas-
ey,“ sagði Joaquin og benti á félaga
sinn sem stóð honum við hlið.
Um þetta leyti skellti spyrillinn
upp úr og Joaquin tók því sem mik-
illi móðgun. „Af hverju hlærðu að
mér?,“ spurði Joaquin og spyrillinn
svaraði því að hann héldi leikarann
vera að grínast. „Af hverju ætti ég
að gera það?“ sagði Joaquin og batt
enda á viðtalið.
Viðtal við leikarann Joaquin
Phoenix hefur vakið mikla at-
hygli þar sem hann segist vera
hættur að leika. Leikarinn var
ásamt Casey Affleck í viðtali
við sjónvarpsstöðina E! þegar
hann sagði að hann væri hættur.
Joaquin var frekar undarlegur í
viðtalinu en hann sagði ástæð-
una vera þá að hann vildi ein-
beita sér að tónlist.
„Ég vil nota þetta tækifæri til
þess að segja þér að ég er hætt-
ur að leika og þetta verður síð-
asta myndin mín,“ sagði Joaqu-
in í viðtalinu og átti þá
við nýjustu mynd sína
Two Lovers. Spyrlin-
um var nokkuð brugðið
við þessi tíðindi og spurði
hvort Joaquin væri að grínast.
„Ég er ekki að grínast. Ég er að
vinna að tónlistinni minni núna.
Ég er búinn með hitt. Ég hef
reynt þetta og er búinn að þessu.
Það virðist sem nú sé komið að
Casey,“ sagði Joaquin og benti á
félaga sinn sem stóð honum við
hlið.
Um þetta leyti skellti spyrill-
inn
upp
úr og
Joaqu- in tók því sem
mikilli móðgun. „Af hverju
hlærðu að mér?“ spurði Joaquin
og spyrillinn svaraði því að hann
héldi leikarann vera að grínast.
„Af hverju ætti ég að gera það?“
sagði Joaquin og batt enda á við-
talið.
Joaquin Phoenix Hættur
að leika og farinn í tónlistina.
Ekki pláss fyrir báða? Joaquin
segir að nú sé komið að Casey.
The Sun birtir lista um samninga Guys Ritchie og Madonnu.
Bannað að öskra
Götublaðið The Sun birti í vikunni
lista sem sagður er vera samningur
milli fyrrverandi hjónanna Madonnu
og Guys Ritchie. Leikstjórinn á að
hafa þurft að skrifa undir samninginn
þegar parið gifti sig en á listanum eru
ansi undarlegar kröfur. Fólk hefur
sett spurningarmerki við sannleiks-
gildi listans þar sem The Sun á í hlut
en á honum er margt ansi undarlegt.
– guy verður að rækta sambandið við eiginkonu sína tilfinningalega og andlega.
– guy þarf að verja nokkrum tímum á viku við að lesa kabbala með Madge.
– guy má aðeins nota viss orð í rifrildum til að leysa þau á uppbyggjandi hátt.
– guy má aldrei öskra heldur segja: „Ég skil að gjörðir mínar hafa sært þig, gerðu það að vinna með
mér að lausn“
– guy verður að tileinka tíma sinn kynlífstímum og ekki nota kynlíf sem prik til að berja á hvort öðru.
Guy Ritchie og Madonna
Það er ýmislegt undarlegt að
koma í ljós.
KOMIN Í BÍÓ
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA
ÁLFABAKKA seLFoss
AKureyri
KeFLAvíK
KriNGLuNNi
DiGiTAL-3D
HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 6 - 8 - 10 l
NIGHTS IN RODANTHE kl. 6 l
EAGLE EYE kl. 8 - 10:20 16
HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 5:40 - 8 l
SEX DRIVE kl. 8 - 10:20 12
JOURNEY Síð sýn. kl. 5:40 l
BURN AFTER READING kl. 10:10 16
HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 5:30 - 8 l
MAX PAYNE kl. 10:10 16
HAPPY GO LUCKY kl. 8 14
BANGKOK DANGEROUS kl. 10:10 16
SKJALDB.OG HÉR. m/ísl. tali kl. 6 l
HSM 3 kl. 3:30D - 5 - 6D - 7:30 - 8:30D - 10:10 l
HIGH SCHOOL MUSICAL kl. 5:30 viP
EAGLE EYE kl. 5:40 - 8 - 10:30 12
EAGLE EYE kl. 8 - 10:30 viP
SEX DRIVE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 12
NIGHTS IN RODANTHE kl. 5:50 - 8 l
DARK KNIGHT kl. 10:10 vegna áskorana 12
GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 3:40 l
SVEITABRÚÐKAUP kl. 3:40 Síð sýn. l
HIGH SCHOOL MUSICAL kl. 5:40 - 8 - 10:30 l
EAGLE EYE kl. 8 - 10:30 12
SEX DRIVE kl. 8:20 - 10:30 12
JOURNEY 3D kl. 3:30 l
WILD CHILD kl. 3:40 - 5:50 l
DiGiTAL
DiGiTAL
ÞÚ HLÝÐIR, EF ÞÚ VILT LIFA!
Hörkuspennandi mynd frá STEPHEN SPIELBERG
MEÐ SHIA LABEOUF Í AÐALHLUTVERKI.„StærSta opnun á DanS & SöngvamynD allra tíma í u.S.a“
NÝTT Í BÍÓ! NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
16
16
12
16
L
14
L
L
QUARANTINE kl. 8 - 10*
MY BEST FRIENDS GIRL kl. 6 - 8 - 10
REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 6
* KRAFTSÝNING
16
12
14
QUARANTINE kl. 8 - 10.10
QUARANTINE LÚXUS kl. 5.50 - 8 - 10.10
MY BEST FRIENDS GIRL kl. 5.40 - 8 - 10.20
MAX PAYNE kl. 8 - 10.15
HOUSE BUNNY kl. 3.40 - 5.45
REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.50 - 8 - 10.10
SKJALDBAKAN & HÉRINN kl. 4 - 6
LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 3.45
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ
KAUPIR BÍÓMIÐANN Á
10
L
L
14
16
WHERE IN THE WORLD IS OSAMA BIN LADEN kl. 6 - 8 - 10
HÉR ER DRAUMURINN kl. 6 - 8 - 10
THE WOMEN kl. 5.30 - 8
REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.40 - 8 - 10.10
BURN AFTER READING kl. 10.15
5%
5%
SÍMI 530 1919
SÍMI 551 9000
12
16
L
16
MY BEST FRIENDS GIRL kl. 5.45 - 8 - 10.15
MAX PAYNE kl. 5.45 - 8 - 10.15
HOUSE BUNNY kl. 6 - 8 - 10.10
BURN AFTER READING kl. 5.45 - 8 - 10.15
ENGIN MISKUNN. BARA SÁRSAUKI!
550kr.
fyrir börn
650kr.
fyrir fullorðna
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
QUARANTINE kl. 6, 8 og 10 16
EAGLE EYE kl. 8 og 10.15 16
SKJALDBAKANN OG HÉRINN kl. 4 og 6 (650 kr.) - ÍSL.TAL L
REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 10 12
LUKKU LÁKI kl 4 L
MAMMA MIA kl. 4, 6 og 8 L
TEKJUHÆSTA MYND ALLRA
TÍIMA Á ÍSLANDI
ATH! 650 kr.
ATH! 650 kr.
Alls ekki fyrir viðkvæma!