Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2008, Blaðsíða 58
föstudagur 31. október 200858 Dagskrá
föstudagur 31. október
STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíó
SjónvARpiÐ SkjáR EinnSTÖÐ 2
16.00 Káta maskínan Þorsteinn J. fjallar um
myndlist, leiklist og kvikmyndir. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.25 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir
hennar (58:65) (Foster’s Home for Imaginary
Friends)
17.47 Músahús Mikka (28:55) (Disney’s Mickey
Mouse Clubhouse 2)
18.10 Ljóta Betty (26:41) (Ugly Betty II) Bandarísk
þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin
aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út
tískutímarit í New York. Þættirnir hlutu Golden
Globe-verðlaun sem besta gamansyrpan og
America Ferrera fékk verðlaunin sem besta
leikkona í aðalhlutverki í þeim flokki. Meðal
leikenda eru America Ferrera, Alan Dale, Mark
Indelicato, Tony Plana, Vanessa L. Williams, Eric
Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Útsvar Í þetta skiptið eigast við lið
Fljótsdalshéraðs og Vestmannaeyja. Sigmar
Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra
þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur
Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi
Jóhannesson.
21.15 Þjóðhöfðinginn (Head of State) Bandarísk
gamanmynd frá 2003. Forsetaframbjóðandi
demókrata deyr í miðri kosningabaráttu og
flokkurinn velur óvænt lítilsigldan borgarráðsmann
í Washington í hans stað. Leikstjóri er Chris Rock og
meðal leikenda eru Chris Rock, Bernie Mac, Dylan
Baker, Nick Searcy og Lynn Whitfield.
22.50 Landsliðsþjálfarinn Mike Bassett
(Mike Bassett: England Manager) Bresk
gamanmynd frá 2001. Þjálfari enska
fótboltalandsliðsins fær hjartaáfall og hafin er leit
að eftirmanni hans. Leikstjóri er Steve Barron og
meðal leikenda eru Ricky Tomlinson, Amanda
Redman, Bradley Walsh og Philip Jackson.
00.20 Nýliðinn (Training Day) Bandarísk spennumynd
frá 2001. Ungur maður sem er að hefja störf í
fíkniefnalögreglunni lendir með vinnufélaga sem
er ekki allur þar sem hann er séður. Leikstjóri er
Antoine Fuqua og meðal leikenda eru Denzel
Washington, Ethan Hawke, Scott Glenn og Tom
Berenger. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.
e.
02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Smá skrítnir foreldrar
07:25 Dynkur smáeðla
07:40 Tommi og Jenni
08:00 Louie
08:05 Kalli kanína og félagar
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:35 La Fea Más Bella (182:300)
10:20 Grey’s Anatomy (27:36)
11:15 The Moment of Truth (13:25)
12:00 Hádegisfréttir
12:35 Neighbours
13:00 Forboðin fegurð (62:114)
13:45 Forboðin fegurð (63:114)
14:30 Meistarinn (5:15)
15:25 Bestu Strákarnir (14:50) e.
16:00 A.T.O.M.
16:23 Bratz
16:48 Nornafélagið
17:08 Dexter’s Laboratory
17:33 Bold and the Beautiful
17:58 Neighbours
18:23 Markaðurinn og veður
18:30 Fréttir
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:17 Veður
19:35 The Simpsons (20:22)
20:00 Logi í beinni
20:50 Ríkið (10:10)
21:15 License to Wed (Giftingarleyfi) Rómantísk
gamanmynd um Sadie and Ben sem eru yfir sig
ástfangin og hafa hug á því að ganga í það heilaga.
Það er aðeins eitt vandamál, presturinn er
léttgeggjaður og þarf að leggja blessun sína yfir
sambandið. Hann skiptir sér af nánast öllu sem
viðkemur þeirra persónulega lífi og heimtar að þau
gangi í gegnum strangt námskeið á sínum vegum
og setur hin ótrúlegustu skilyrði sem þau þurfa að
uppfylla fyrir brúðkaupið. Með aðalhlutverk fara
Robin Williams, Mandy Moore og John Krasinski.
22:50 Blast! (Sprenging) Hörkuspennandi mynd um
Michael Kittredge sem hefur í hug á að fremja
hryðjuverk við strönd Kaliforníu. Hann dulbýr sig
sem umhverfisverndarsinna og kemur sér fyrir á
olíuborpalli þar sem hann hyggst láta til skarar
skríða.
00:20 The Full Monty (Með fullri reisn)
01:50 Enemy Mine (Fjandvinir)
03:20 Christmas With The Kranks (Jólin með
Krank-fjölskyldu)
04:55 Ríkið (10:10)
05:20 Fréttir og Ísland í dag
11:55 Formúla 1 2008 (F1: Brasilía / Æfingar) Bein
útsending frá æfingum liðanna fyrir Formúlu 1
kappaksturinn í Brasilíu.
15:55 Formúla 1 2008 (F1: Brasilía / Æfingar) Bein
útsending frá æfingum liðanna fyrir Formúlu 1
kappaksturinn í Brasilíu.
17:35 PGA Tour 2008 - Hápunktar (Frys.com
Open) Farið er yfir það helsta sem er að gerast á
PGA mótaröðinni í golfi.
18:30 Utan vallar (Umræðuþáttur) Magnaður
umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðvar
2 Sport fá til sín góða gesti og ræða málefni líðandi
stundar.
19:20 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í
PGA mótaröðinni og tímabilið framundan skoðað.
19:45 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1
kappaksturinn. Spjallþáttur þar sem fjallað verður
um Formúlu 1 á mannlegu nótunum. Sérfræðingar
og áhugamenn tjá sig um allt milli himins og
jarðar.
20:25 Spænski boltinn (La Liga Report)
Fréttaþáttur spænska boltans þar sem hver
umferð fyrir sig er skoðuð í bak og fyrir. Leikir
helgarinnar skoðaðir og viðtöl tekin við leikmenn
og þjálfara.
20:55 Fréttaþáttur (Meistaradeild Evrópu)
21:25 NFL deildin
21:55 Ultimate Fighter
22:55 UFC Unleashed
23:55 World Series of Poker 2008
00:50 Utan vallar (Umræðuþáttur)
08:00 The Weather Man
10:00 The Mupptet’s Wizard of Oz 12:00
Hot Shots! (Flugásar)
14:00 The Weather Man (Veðurfræðingurinn)
16:00 The Mupptet’s Wizard of Oz 18:00
Hot Shots! (Flugásar)
20:00 The Big Nothing (Núll og nix) Kolsvört og
hörkuspennandi grínmynd með David Schwimmer úr
Friends og Simon Pegg, sem slegið hefur í gegn með
myndunum Hot Fuzz og Shaun of the Dead.
Schwimmer leikur frústreraðan kennara sem orðinn er
hundleiður á eilífu strögli og peningaleysi. Hann
gengur því í lið með alræmdum svikahrappi og hyggst
verða sér út um skjótfengið fé með fjárkúgun. En
auðvitað fer allt úrskeiðis sem getur farið úrskeiðis.
22:00 The Exorcism of Emily Rose
00:00 Anonymous Rex (Anonymous Rex)
02:00 U.S. Seals 3: Frogmen (Sérsveit sjóhersins)
04:00 The Exorcism of Emily Rose (Særing
Emily Rose)
06:00 Breaking and Entering (Innbrot)
16:00 Hollyoaks (49:260)
16:30 Hollyoaks (50:260)
17:00 Ally McBeal (19:23) (Ally McBeal)
17:45 Skins (9:10)
18:30 Happy Hour (12:13) (Gleðistund)
19:00 Hollyoaks (49:260)
19:30 Hollyoaks (50:260)
20:00 Ally McBeal (19:23) (Ally McBeal)
20:45 Skins (9:10)
21:30 Happy Hour (12:13) (Gleðistund) Lánið leikur
ekki við Henry Beckman. Konan yfirgefur hann,
hann missir vinnuna og íbúðina. Hann ákveður að
leigja íbúð með Larry, sjálfselskum og
raunveruleikafirrtum glaumgosa sem útvegar hon-
um vinnu og reynir að kenna honum að lifa lífinu.
22:00 Prison Break (5:22) (Flóttinn mikli) Fjórða
serían af þessum vinsælasta spennuþætti Stöðvar 2.
Michael Scofield braust út úr skelfilegu fangelsi í
Panama með aðstoð Lincolns bróður síns. Til þess að
sanna sakleysi sitt og leita hefnda þurfa bræðurnir
að uppræta Fyrirtækið, dularfulla stofnun sem er
ábyrg fyrir því að þeir eru hafðir fyrir rangri sök. Til
þess njóta þeir aðstoðar fyrrverandi samfanga sinna
Sucres, Bellicks og Mahones.
22:45 Magick (4:4)
23:10 Twenty Four 3 (23:24) Saunders gefur
upplýsingar um 10 af 11 vírus-sprengjum og Jack
reynir að ná til þeirra 11 áður en hún spryngur.
Whayne og Foxton leita leiða til að stöðva Sherry
og gera hana ótrúverðuga.
23:55 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV
06:00 Óstöðvandi tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Game tíví (8:15) (e)
09:15 Vörutorg
10:15 Óstöðvandi tónlist
17:35 Vörutorg
18:35 Dr. Phil
19:20 Friday Night Lights (7:15) (e)
20:10 Charmed (7:22) Bandarískir þættir um þrjár
fagrar og kyngimagnaðar örlaganornir. Pabbi
Paige fær hana til að vernda mann sem hvarf fyrir
50 árum en náði nýverið að sleppa frá djöfli sem
veiðir fórnarlömb sín með ljósmyndum.
21:00 Singing Bee (7:11) Nýr, íslenskur
skemmtiþáttur þar sem fjörið ræður ríkjum. Íslensk
fyrirtæki keppa í skemmtilegum leik þar sem kepp-
endur þurfa ekki að kunna að syngja heldur
einungis að kunna textann við vinsæl lög. Kynnir
þáttarins er Jónsi og hljómsveitin Buff sér um
tónlistina. Núna er röðin komin að starfsfólki
Nýherja og EJS að spreyta sig í þessum
skemmtilega leik.
22:00 Law & Order (6:24) Bandarískur
sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglu-
manna og saksóknara í New York. Kona sem skrifað
hafði metsölubók finnst látin í hótelherbergi sínu.
Hún hafði nýlega gengist undir lýtaaðgerð hjá
kærulausum lýtalækni
22:50 Swingtown (11:13) (e) Ögrandi þáttaröð sem
gerist þegar kynlífsbyltingin stóð sem hæst og
frjálsar ástir og makaskipti urðu vinsæl
tómstundariðja í rótgrónum úthverjum. Tom og
Trina fá freistandi tilboð frá gömlum félaga og
bjóða Bruce og Susan með sér á næturklúbb sem
þau eru að íhuga að fjárfesta í. Roger er enn
atvinnulaus en Janet fer út á vinnumarkaðinn.
23:40 CSI: Miami (6:21) (e) Bandarísk sakamálasería
um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild
lögreglunnar í Miami. Undarlegir hlutir gerast hjá
fólkinu í rannsóknardeildinni þegar það eltist við
raðmorðingja sem lætur til skarar skríða í
sólmyrkva.
00:30 In Plain Sight (6:12) (e)
01:20 America’s Funniest Home Videos
(18:42) (e) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar
sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar
fjölskyldur hafa fest á filmu.
01:45 America’s Funniest Home Videos
(19:42) (e) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar
sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar
fjölskyldur hafa fest á filmu.
02:10 Almost a Woman (e)
03:40 Jay Leno
04:30 Vörutorg
laugardagur 1. nóvember
STÖÐ 2 SpoRT 2
15:50 Enska úrvalsdeildin (Middlesbrough -
Man. City)
17:30 Enska úrvalsdeildin (Hull City - Chelsea)
19:10 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - West
Ham) Útsending frá leik Man. Utd og West Ham í
ensku úrvalsdeildinni.
20:50 Premier League World (
21:20 Premier League Preview Hitað upp fyrir
leiki helgarinnar í enska boltanum. Farið yfir
viðureignir helgarinnar og viðtöl tekin við
leikmenn og þjálfara.
21:50 PL Classic Matches (Newcastle - Chelsea,
1995) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeildarinnar.
22:20 PL Classic Matches (Sheffield - Coventry,
1995) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeildarinnar.
22:50 Premier League Preview
23:20 Enska úrvalsdeildin (Liverpool -
Portsmouth) Útsending frá leik Liverpool og
Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni.
STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíó
SjónvARpiÐ SkjáR EinnSTÖÐ 2
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Kóalabræðurnir (62:78) (The Koala
Brothers)
08.11 Herramenn (32:52) (The Mr. Men Show)
08.21 Sammi (9:52) (SAMSAM)
08.28 Músahús Mikka (32:55) (Disney’s Mickey
Mouse Clubhouse)
08.53 Skordýrin í Sólarlaut (38:43)
(Miss spider sunny Patch friends)
09.15 Sögur frá Gvatemala (4:7) Dönsk
barnaþáttaröð.
09.23 Trillurnar (17:26) (The Triplets)
09.49 Millý og Mollý (3:26) (Milly, Molly)
10.02 Tobbi tvisvar (43:52) (Jacob Two-Two)
10.25 Kastljós
11.00 Káta maskínan e.
11.30 Kiljan e. 888
12.15 Kjarnakona (3:6) e.
13.10 Þrettán verður þrítug (13 Going on 30) e.
14.45 Landsleikur í handbolta Bein útsending
frá leik karlaliða Noregs og Íslands í undankeppni
Evrópumótsins 2010.
16.55 Lincolnshæðir (1:13) (Lincoln Heights)
Bandarísk þáttaröð um Sutton-fjölskylduna sem er
nýflutt í gamla hverfið húsbóndans en á erfitt með
að laga sig að aðstæðum þar. Meðal leikenda eru
Russell Hornsby, Rhyon Nicole Brown, Erica
Hubbard, Nicki Micheaux, Mishon Ratliff, Robert
Adamson og William Stanford Davis.
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 Útsvar e.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.40 Spaugstofan 888
20.05 Gott kvöld Þekktir tónlistarmenn koma í heim-
sókn og taka lagið með hljómsveit hússins sem
Samúel Samúelsson í Jagúar stjórnar.
Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir
og upptöku stjórnar Egill Eðvarðsson. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
21.00 Á eyðieyju (Cast Away) Bandarísk bíómynd frá
2000 um mann sem er strandaglópur á eyðieyju
eftir flugslys og þarf að læra að lifa af því sem
landið og sjórinn gefur. Leikstjóri er Robert
Zemeckis og aðalhlutverk leikur Tom Hanks.
23.20 Alfie (Alfie) Bandarísk bíómynd frá 2004 um
breskan bílstjóra á Manhattan sem hittir margar
fagrar konur í starfi sínu og á við þær skyndikynni.
Leikstjóri er Charles Shyer og meðal leikenda eru
Jude Law, Susan Sarandon, Sienna Miller, Jane
Krakowski, Marisa Tomei og Nia Long. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.
01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barney og vinir
07:25 Stóra teiknimyndastundin
07:50 Dynkur smáeðla
08:05 Algjör Sveppi
08:10 Refurinn Pablo
08:15 Lalli
08:25 Louie
08:35 Þorlákur
08:45 Blær
08:55 Sumardalsmyllan
09:00 Fífí
09:10 Hvellur keppnisbíll
09:20 Könnuðurinn Dóra
10:10 Íkornastrákurinn
10:35 Bratz
11:00 Markaðurinn með Birni Inga
12:00 Hádegisfréttir
12:30 Bold and the Beautiful
12:50 Bold and the Beautiful
13:10 Bold and the Beautiful
13:30 Bold and the Beautiful
13:50 Bold and the Beautiful
14:15 The Celebrity Apprentice (8:13)
15:05 Sjálfstætt fólk (6:40)
15:40 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn)
16:30 Sjáðu
16:55 Dagvaktin (6:12)
17:30 Markaðurinn með Birni Inga
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:55 Veður
19:01 Lottó
19:10 The Simpsons (12:20)
19:35 Latibær (12:18)
20:05 Yours, Mine and Ours (Flókin fjölskylda)
Stórskemmtileg gamanmynd um flotaforingjann
og ekkilinn Frank sem kynnist Helen. Hún er afar
frjálslega þenkjandi og hugmyndir þeirra um lífið
eru afar ólíkar. .
21:30 Casino Royale Spennumynd í hæsta
gæðaflokki þar sem fylgst verður með James Bond
í sínu fyrsta verkefni. Hann þarf að koma í veg fyrir
að ófyrirleitinn kaupsýslumaður vinni pókermót og
fái þar með vinningsféð til að fjármagna
hryðjuverk. Daniel Craig er hér mættur í sinni
frumraun sem njósnarinn Bond og sló myndin
þeim fyrri við í aðsókn.Með önnur aðalhlutverk
fara Mads Mikkelsen, Eva Green og að sjálfsögðu
Judi Dench.
23:50 The American President
01:40 Their Eyes Were Watching God
03:30 Civil Brand (Kvennafangelsið)
05:00 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn)
05:45 Fréttir
09:05 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í
PGA mótaröðinni og tímabilið framundan skoðað.
09:30 PGA Tour 2008 - Hápunktar (Frys.com Open)
Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA
mótaröðinni í golfi.
10:25 Utan vallar (Umræðuþáttur) Magnaður
umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðvar
2 Sport fá til sín góða gesti og ræða málefni líðandi
stundar.
11:15 Meistaradeild Evrópu (Atl. Madrid -
Liverpool) Útsending frá leik Atletico Madrid og
Liverpool í Meistaradeild Evrópu.
12:55 Formúla 1 2008 (F1: Brasilía / Æfingar) Bein
útsending frá æfingum liðanna fyrir Formúlu 1
kappaksturinn í Brasilíu.
14:00 NFL deildin (NFL Gameday)
14:30 Fréttaþáttur (Meistaradeild Evrópu)
15:00 F1: Við rásmarkið
15:45 Formúla 1 2008 (F1: Brasilía / Tímataka)
Bein útsending frá tímatökunni fyrir Formúlu 1
kappaksturinn í Brasilíu.
17:45 10 Bestu (Sá besti)
18:50 Spænski boltinn (Malaga - Barcelona) Bein
útsending frá leik Malaga og Barcelona í spænska
boltanum.
20:50 Spænski boltinn (Valencia - Racing) Bein
útsending frá leik Valencia og Racing í spænska
boltanum.
22:50 Box - Joe Calzaghe vs. Roy Jon (24/7)
23:25 Formúla 1 2008 (F1: Brasilía / Tímataka)
01:00 UFC Unleashed (UFC Unleashed)
08:00 Thunderstruck (Þrumufleygur)
10:00 Hoot (Náttúran kallar)
12:00 Ella Enchanted (Ella elskulega)
14:00 Thunderstruck (Þrumufleygur)
16:00 Hoot (Náttúran kallar)
18:00 Ella Enchanted (Ella elskulega)
20:00 Breaking and Entering (Innbrot) Stjörnum
hlaðið og áhrifamikið drama með Jude Law, Robin
Wright Penn og Juliette Binoche í aðalhlutverkum.
Law leikur óhamingjusaman mann sem á í
sambandi við fallega sænska konu. Þegar brotist er
inn hjá þeim ákveður hann að elta uppi
innbrotsþjófinn og nær honum í fátækrahverfi fjarri
sínu eigin örugga millistéttarhverfi. Hann kemst að
því að þjófurinn er bosnískur flóttamaður og kynnist
þá einnig bosnískri konu sem hann fellur strax fyrir.
22:00 Red Eye (Næturflugið)
00:00 Hard Candy (Forboðið sælgæti)
02:00 Midnight Mass (Miðnæturmessa)
04:00 Red Eye (Næturflugið)
06:00 Rebound (Frákast)
15:30 Hollyoaks (46:260)
15:55 Hollyoaks (47:260)
16:20 Hollyoaks (48:260)
16:45 Hollyoaks (49:260)
17:10 Hollyoaks (50:260)
18:05 Help Me Help You (4:13)
18:30 Smallville (9:20) (Gemini)
19:15 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn)
20:00 Logi í beinni
20:30 Ríkið (10:10) Þættirnir gerast á óræðum tíma
þar sem allt er kjánalegt, húsgögnin,
aðbúnaðurinn, klæðaburðurinn, hárgreiðslan og
þó sérstaklega starfsfólkið.
21:00 Dagvaktin (6:12)
21:30 E.R. (8:25) (Bráðavaktin) Stöð 2 og Stöð 2 Extra
sýna eina allra vinsælustu þáttaröð síðari ára frá
upphafi. Bráðavaktin er þáttaröðin sem gerði
George Clooney að stórstjörnu en hann fer með
stórt hlutverk í fyrstu þáttaröðunum. Þættirnir ger-
ast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem
erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá
nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf
og dauða.
22:15 The Daily Show: Global Edition
22:40 Help Me Help You (4:13)
23:05 Smallville (9:20) (Gemini)
23:50 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn)
00:35 E.R. (8:25) (Bráðavaktin)
01:20 The Daily Show: Global Edition
06:00 Óstöðvandi tónlist
11:45 Vörutorg
12:45 Dr. Phil (e)
13:30 Dr. Phil (e)
14:15 Dr. Phil (e)
15:00 Kitchen Nightmares (10:10) (e)
15:50 Robin Hood (10:13) (e) .
16:40 Charmed (7:22) (e)
17:30 Survivor (5:16) (e)
18:20 Family Guy (15:20) (e)
18:45 Game tíví (8:15) (e) Sverrir Bergmann og
Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í
tækni, tölvum og tölvuleikjum.
19:15 30 Rock (8:15) (e) Bandarísk gamansería þar
sem Tina Fey og Alec Baldwin fara á kostum í
aðalhlutverkunum. Þingkonan C.C. (Edie Falco) vill
opinbera samband sitt við Jack en hann er ekki
tilbúinn til þess. Liz reynir að halda bæði Tracy og
Jenna ánægðum en það gengur illa.
19:45 America’s Funniest Home Videos
(20:42) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar
sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar
fjölskyldur hafa fest á filmu.
20:10 Eureka (12:13) (e) Bandarísk þáttaröð sem gerist
í litlum bæ með stórt leyndarmál. Þar hefur helstu
snillingum heims verið safnað saman og allt getur
gerst. Gullæði grípur um sig í Eureka en ekki er allt
gull sem glóir og framtíð bæjarbúa er í hættu.
21:00 House (9:16) (e)
21:50 Singing Bee (7:11) (e) Nýr, íslenskur
skemmtiþáttur þar sem fjörið ræður ríkjum. Íslensk
fyrirtæki keppa í skemmtilegum leik þar sem kepp-
endur þurfa ekki að kunna að syngja heldur
einungis að kunna textann við vinsæl lög. Kynnir
þáttarins er Jónsi og hljómsveitin Buff sér um
tónlistina. Núna er röðin komin að starfsfólki
Nýherja og EJS að spreyta sig í þessum
skemmtilega leik.
22:50 CSI: New York (10:21) (e) Bandarísk
sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í
rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Mac er í
Chicago og finnur fleiri vísbendingar um hver er að
hrella hann. Félagar hans í New York eru í bráðri
hættu og þurfa að komast að því hver hefur verið
að senda þeim dularfull skilaboð áður en það er
um seinan.
23:40 Law & Order: Special Victims Unit
(11:22) (e)
00:30 Heart of Fire (e)
02:00 Goodnight Sweet Wife: A Murder In
Boston (e) .
03:30 Jay Leno (e)
04:20 Vörutorg
05:20 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 SpoRT 2
08:55 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Tottenham)
10:35 PL Classic Matches (Newcastle - Chelsea, ´95)
11:05 PL Classic Matches (Sheffield - Coventry,
1995)
11:35 Premier League World
12:05 Premier League Preview
12:35 Enska úrvalsdeildin Bein útsending frá leik
Everton og Fulham í ensku úrvalsdeildinni.
14:45 Enska úrvalsdeildin Bein útsending frá leik
Man. Utd og Hull í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3:
Chelsea - Sunderland Sport 4: Stoke - Arsenal
Sport 5: Portsmouth - Wigan Sport 6: WBA -
Blackburn
17:15 Enska úrvalsdeildin l) Bein útsending frá
White Hart Lane þar sem mætast Tottenham og
Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.
19:30 4 4 2
20:40 4 4 2
21:50 4 4 2
23:00 4 4 2
00:10 4 4 2
SjónvARpiÐ kl. 22.55
föstudagur
MIKE BASSETT: ENGLAND MANAGER
frábær bresk grínmynd frá árinu 2002.
Þegar landsliðsþjálfari englands í knatt-
spyrnu fær hjartaáfall hefst leitin að
eftirmanni hans. enginn þorir að taka að sér
starfið og því fellur það í hlut bassetts að
þjálfa liðið. kjaftfor karl sem hefur sér til
frægðar unnið að gera lið sem ekki var hátt
skrifað fyrir að meisturum.
CASINO ROYALE
fyrsta myndin með daniel Craig sem hinn nýi
James bond. frábær spennumynd þar sem breski
leyniþjónustumaðurinn fær algjöra yfirhalningu.
bond þarf að koma í veg fyrir að ófyrirleitinn
kaupsýslumaður vinni pókermót og fái þar með
vinningsféð til að fjármagna hryðjuverk. einnig
leika í myndinni Mads Mikkelsen, eva green og
að sjálfsögðu Judi dench.
TRAINING DAY
frábær spennumynd sem færði denzel
Washington óskarsverðlaunin fyrstum
svartra leikara. ethan Hawke leikur nýliðann
Jake Hoyt. Á fyrsta degi fær hann það
verkefni að sitja í bíl með vafasömum
lögreglumanni sem spilar leikinn eftir sínum
reglum. Hoyt er löghlýðinn og vill fylgja
reglunum sem er erfitt á götunni.
laugardagurföstudagur
SjónvARpiÐ kl. 00.20 STÖÐ 2 kl. 21.30