Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2008, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2008, Blaðsíða 39
Menningar- og listahátíðin Vökudagar á Akranesi verður haldin dagana 30. október til 9. nóvember næstkomandi og er undirbúningur kominn vel á veg. Hátíðin í ár verður fjölbreytt og viðburðarík að vanda þar sem allar listgreinar fá að njóta sín. Kynnið ykkur nánari dagskrá á www.akranes.is. Lyftum okkur upp á Skaganum! DAGSKRÁ www.akranes.is Viðburðir í gangi alla Vökudaga Biðstofa og afgreiðsluhæð Sjúkrahúss og heilsugæslu Akraness og anddyri Bónuss „Það sem auga mitt sér“. Ljósmyndasýning barna úr leikskólanum Garðaseli. Stjórnsýsluhúsið, Stillholti 16 – 18 og útibú Glitnis við Dalbraut 1 Sýning á listaverkum eftir börnin á leikskólanum Akraseli. Skrúðgarðurinn Sýning á listaverkum eftir börnin á leikskólanum Teigaseli. Listasetrið Kirkjuhvoll „Sitt lítið af hverju“. Samsýning 7 myndlistarmanna, sem öll eru kennarar í Brekkubæjarskóla. Safnaskálinn, Safnasvæðinu að Görðum Ljósmyndasýning Arnar Arnarssonar. HVER – endurhæ ngarhús Málverkasýning Pauline McCarthy. Fasteignasalan Hákot „Húsin í bænum“ – Myndlistarsýning í fasteignasölunni Hákoti. Sundlaugin að Jaðarsbökkum – Ljósmyndasafn Akraness - Ljóðmyndasýning Ljósmyndasafnið verður með ljóðmyndasýningu í heitu pottunum á Jaðarsbökkum á Vökudögum. Skrúðgarðurinn Málverkasýning Emilíu Garðarsdóttur. „Hafbjargarhús“ á Breið „Skagalist 2008“ - Sýning á verkum eftir listafólk frá Akranesi. Á sýningunni sýna um 20 listamenn, sem rætur eiga á Akranesi, verk sín. „Skagalist 08“ nýtur stuðnings frá Menningarráði Vesturlands. Fimmtudagur 30. október „Hafbjargarhús“ á Breið Opnunarhátíð Vökudaga 2008 – kl. 16:00 Opnunarhátíð Vökudaga fer að þessu sinni fram í svoköl- luðu „Hafbjargarhúsi“ á Breið. Skrúðgarðurinn – kl. 20:00 Kaf húsakvöld – Kvennakórinn Ymur. Föstudagur 31. október Dvalarheimilið Höfði – kl. 17:00 Opnun listsýninga – lifandi tónlist og léttar veitingar! Bíóhöllin – kl. 16:00 Tónlistarkeppni FVA. Tónberg - kl 20:00 „Allt í steik“ - Theodór Fr. Einarsson – aldarminning. 1. og 2. nóvember Byggðasafnið að Görðum, „Fróðá“ Námskeið í málmsteypu í sand Bíóhöllin kl. 21:00 Blús- og djasshátíð Akraness 2008. Laugardagur 1. nóvember - Blúskvöld Flytjendur: The Devil’s Train Magnús Ferlegheit Landsliðið Sunnudagurinn 2. Nóvember - Djasskvöld Flytjendur: Blús og djassband Toska Jazzband Andreu Gylfa JP3 Tríó Laugardagur 1. nóvember Dvalarheimilið Höfði – kl. 13:00 – 16:00 Opið hús – basar – listsýningar. Félagsmiðstöðin Þorpið við Þjóðbraut 13 kl. 16:00 – 18:00 „Halloween“ veisla Félags nýrra Íslendinga. Skrúðgarðurinn – kl. 16:30 Vinjettusíðdegi í Skrúðgarðinum. Bíóhöllin - kl. 21:00 Blús- og jasshátíð Akraness 2008. Margir helstu blústónlistarmenn landsins koma saman og spila blús. Sunnudagur 2. nóvember Brekkubæjarskóli – kl. 14:00 – 17:00 „Skáld á Skaga“ - dagskrá frá Brekkubæjarskóla. Opnun athyglisverðrar sýningar með lifandi dagskrá og kaf húsastemningu í Brekkubæjarskóla. Akraneskirkja - Kirkjuvika „Kirkjudagurinn“ Sunndagaskóli kl. 11:00 í umsjón Guðrúnar Guðbjarnadóttur. Hátíðarguðsþjónusta í Akraneskirkju, kl. 14:00. Kór Akraneskirkju syngur. Bíóhöllin – kl. 21:00 Blús- og jasshátíð Akraness. Í kvöld er áherslan á jassinn enda saman komnir margir helstu jassistar landsins. Mánudagur 3. nóvember Tónberg – kl. 18:15 Opinn músíkfundur. Nemendur Tónlistarskólans á Akranesi verða með opinn músíkfund í Tónbergi. Akraneskirkja – Kirkjuvika – kl. 20:00 Óskalagatónleikar. Eyþór Ingi Jónsson, organisti Akureyrarkirkju, heldur tónleika í Akraneskirkju. Dægurlög í orgelbúningi og þekkt orgelverk. Þriðjudagur 4. nóvember Skrúðgarðurinn - kl. 12:15 Hádegistónleikar Hönnu Þóru Guðbrands-dóttur. Miðvikudagur 5. nóvember Tónberg - kl. 16:00 Leikskólinn Vallarsel – tónleikar í Tónbergi og ljósmyndasýning í Tónlistarskólanum. Skrúðgarðurinn kl. 20:00 – kl. 20:30 Bókmenntakvöld Uppheima. Þorpið – félagsmiðstöð – kl. 20:00 Kaf húsakvöld forvarnahóps FVA. Fimmtudagur 6. nóvember Akraneskirkja – Kirkjuvika – kl. 12:15 Fyrirbænastund. Vinaminni – Kirkjuvika – kl. 13:30 Opið hús fyrir eldri borgara. Bíóhöllin - Kl. 20:00 Frumsýning á söngleiknum „Vítahringur“ í  utningi nemenda úr Grundaskóla. Föstudagur 7. nóvember Félagsmiðstöðin Arnardalur – Kl. 20:00 Ball fyrir nemendur í 8.-10. bekkjum grunnskólanna. Tónberg - kl 20:00 Tónleikar með Herði Torfa og Þjóðlagasveitinni í Tónbergi. Laugardagur 8. nóvember Akraneskirkja – Kirkjuvika – kl. 12:00 Hádegistónleikar í Vinaminni með Sigursteini Hákonarsyni og léttsveit Vinaminnis. Tónberg – kl. 14:00. Dagskrá um „Leirár- og Beitistaðaprentið“ í samstar við Snorrastofu. Brekkubæjarskóli – kl. 14:00 – 17:00 „Skáld á Skaga“ - dagskrá frá Brekkubæjarskóla – síðasti sýningardagur! Íþróttahúsið við Vesturgötu kl. 14:00 – 19:00 „Þjóðahátíð“ Félags nýrra Íslendinga. Verslun Bónuss á Akranesi – Héraðsskjalasafn Akraness Sýning í tilefni af Norræna skjaladeginum. Skrúðgarðurinn – kl. 22:00 Tónleikar – Jógvan og Vignir Snær halda tónleika í Skrúðgarðinum. Bíóhöllin - Kl. 20:00 Söngleikurinn Vítahringur, 2. sýning. Sunnudagur 9. nóvember Akraneskirkja – Kirkjuvika – kl. 11:00 Sunnudagaskóli. Akraneskirkja – Kirkjuvika – kl. 14:00 Fjölskylduguðsþjónusta í Akraneskirkju. Vinaminni – Kirkjuvika – kl. 17:00 Hátíðartónleikar í Vinaminni. Kór Akraneskirkju  ytur sálma eftir Sigurbjörn Einarsson og nýja sálma eftir Skagaskáld.Einsöngvari á tónleikunum er Gissur Páll Gissurarson, tenór. Bíóhöllin Barnaleiksýning kl. 15:00. Sveppi og Villi úr morgunstundinni „Algjör Sveppi“ á Stöð 2 bregða á leik með börnunum. Bíóhöllin - Kl. 20:00 Söngleikurinn Vítahringur, 3. Sýning. Sjá nánari dagskrá og umfjöllun um einstaka dagskrárliði á www.akranes.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.