Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2010, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2010, Síða 25
SPORT 15. mars 2010 MÁNUDAGUR 25 GARY CALDWELL WIGAN n Hvað var að frétta? Átti sök í öllum mörkum Bolton. Titus Bramble leit bara þokkalega vel út miðað við Caldwell. MARKVÖRÐUR n Craig Gordon - Sunderland Dísus kræst. Þvílík frammistaða. En því miður dugði það bara í eitt stig. VARNARMENN n Steven Mouyokolo - Hull Varðist vel sóknaraðgerðum Arsenal. n Nemanja Vidic - Manchester United Bjargaði ótrúlega þegar Bobby Zamora var að sleppa í gegn. n Phil Jagielka - Everton Flottur leikur að vanda hjá Jagielka. n Michael Dawson - Tottenham Þó hann hafi átt að gera betur í markinu sem Blackburn skoraði þá stóð hann sig vel. MIÐJUMENN n Florent Malouda - Chelsea Allt í öllu í sóknarleik Chelsea. Lagði upp og skoraði og naut sín á vellinum. n Scott Parker - West Ham Barðist og barðist og barðist. Skoraði líka. Chelsea hefði unnið 9-0 hefði Parker ekki verið alltaf fyrir. n Nani - Manchester United Var að gera góða hluti á kantinum. SÓKNARMENN n Roman Pavlyuchenko - Tottenham Virðist ekki geta labbað inn á fótboltavöll án þess að skora. n Didier Drogba - Chelsea Skoraði tvö og var að búa til færi fyrir félaga sína. n Wayne Rooney - Manchester United Langbesti leikmaður deildarinnar. LIÐ HELGARINNAR MARKIÐ NICKLAS BENDTNER ARSENAL n Skoraði sigurmark Arsenal sem gæti reynst dýrmætt á lokasprettinum - hver veit. HETJAN SKÚRK URINN KLÚÐRIÐ ADAM JOHNSON MANCHESTER CITY n Það þurfti eitthvað sérstakt til að komast framhjá Craig Gordon og því náði Johnson. Smellti honum bara upp í sammarann eins og að drekka vatn. Frábært mark. ILAN WEST HAM n Einn á móti Turnbull eftir 11 mínútur en skaut yfir. Aldrei að vita nema leikurinn hefði farið öðruvísi hefði Ilan hitt markið. Tveim mín- útum síðar skoraði Alex. MARKVARSLAN ROBERT GREEN WEST HAM n Varði skalla Alex frábærlega - fórnaði sér fyrir málstaðinn og gerði það vel. Craig Gordon Nani Wayne Rooney Didier Drogba Nemanja Vidic Steven Mouyokolo Phil Jagielka Michael Dawson Scott Parker Florent Malouda Roman Pavlyuchenko GUMMINN n Gummi Ben um árekstur Brede Hangelaand og Antonio Valencia sem var fullorðins. Spurning um að fylla út tjónaskýrslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.