Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Side 12

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Side 12
(i Taíla IV. Mannfjöldi í kaupstöðum og verslunarstöðum 1893, 1901, 1905 og 1907. K a u p s l a ö i r o g 1893 1901 1905 Mannfjöldi áriö 1907. Verslunarstaðir. Alls Alls Alls lieimili karlar konur Alls Austurland: 38. Raufarhöfn 17 25 25 4 12 18 30 39. Þórshöfn •75 66 19 45 43 88 40. Vopnafjörður 89 114 126 35 187 182 369 41. Bakkagerði 82 49 24 56 67 123 42. Seyðisfjörður 534 817 696 215 404 448 852 43. Þórarins- og Hánefsstaðaeyri 242 78 17 38 36 74 44. Nes (í Norðfirði) 75 85 12 43 47 90 45. Eskifjörður 184 229 328 86 159 168 327 46. Búðareyri 44 56 14 27 23 50 47. Búðir í Fáskrúðsfirði 246 252 55 153 164 317 48. Djúpivogur 62 19 27 20 64 67 131 AIIs... 886 1968 1788 501 1188 1263 2451 A öllu landinu... 10352 17060 22629 5008 12459 14239 26698 Við landbúnaðinn voru jafnmargir menn 1901, eins og árið 1801. 31 þús. manns, sem bættust við á öldinni sem leið, hafa allir gengið aðra vegi með tíman- um, og farið til sjáfarins, til iðnaðar, verslunar eða annarar vinnu i kaupslöðunum. l5að hefur verið gangurinn alstaðar annarslaðar, að fækkað liefur þeim höndum, sem að lándbúnaðinum unnu, en þar hafa vjelarnar komið i staðinn. Hjer eru þær ekki komnar, svo neinu nemi, svo vinnan i sveitunum verður minni, ef fólkinu fækkar þar. I stað tóvinnu í höndunum, eru nú komnar tóvinnuvjelar hjer og hvar, í þá stefnu eina þarf færri höndur á sveitaheimilum. I5að er sjálfsagt slæmt í sjálfu sjer að fólkinu fœkki í sveitunum, því það heldur jarðeignunum í lágu verði, og gerir að minna er gert fyrir jörðina. Aðrar skvrslur sj'na þó ekki að minna sje unnið að jarðabótum nú en áður var. — Aftur eru kostir við það hjer á landi að þeir, sem verða óþarfir við búskapinn dragist til sjáfar og kaupstaða. — lvaupstað- irnir eru markaður fyrir sveitavörurnar, og meðan þeir geta tekið við ljölguninni, og fætt hana og klætt o. s. frv., þá liggja fólksflutningar af landi burtu niðri á með- an. En það mun öllum hjerlendum mönnum koma saman um, að betra sje að það fólk, sem hjer er fætt og upp alið, geti verið kyrt í landinu, og haft þar ofan af fyrir sjer, en að það þuríi að leita annara landa, í því skyni að koma aldrei aftur þaðan. — Af kauptúnunum sumuin sem talin liafa verið hjer að framan eru sum svo lítil, að þeirra er varla getandi. í hagfræðisskýrslum annara landa þá eru vana- lega dregin einhver takmörk fyrir þvi, hvað er talið þorp, eða kauptún, og hverjir eru taldir kaupstaðabúar, og hverjir ekki. Sumstaðar er takmarkið 500 manns, og bæjarfólk lalið það fólk sem býr í þorpum ineð 500 manns eða fleirum, sumstaðar er takmarkið 1000 manns, og á stöku stað 2000 manns, þótt ekki sje það víða svo hátt. I sumum löndum er hvert smáþorp talið til bæjanna. Hjer á landi ætti ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.