Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Page 14
8
Flutt. .. 674
Ketlavík (undir jökli) 176
Flatey (á Breiðafirði) .. 158
Blönduós 140
Djúpivogur 131
Hrísey 130
Bakkagerði 123
Vík (í Mýrdal) 107
Hofs- og Grafarós (Ósar) 102
11 kauptún með... 1741
uershmarslaðir með færri íbúum hver en ... 100 nianns
Alls með... 973 manns
Þótt öllum verslunarstöðuni fyrir neðan 300 manns sje slept, yrði kaupstað-
arfólkið á landinu samt 24000 manns. Sjeu þeir taldir með eins og hjer hefur verið
gjört eru á landinu kaupstaðarfólk......................... 31 af hverju liundraði
sveitafólk ........................... 69 — — —
í Keykjavík voru 12J/2 af hverju hundraði landsmanna i árslokin 1907, eða
8. hver maður á landinu.
II. Giftingar.
Þeim hefur l'ækkað ár frá ári i hlutfalli við fólkstöluna og hefur verið benl
á ýmsar orsakir til þess, (Landshagsskýrslur 1905, um gifta fædda og dána 1904
hls. 17). A öllu landinu hafa gifst árlega:
1891 — 1900 meðaltal 519 brúðhjón, ein brúðhjón á hverja 141 m.
1901-05 — 498
1906 ............ 483
1907 ............ 495
- — 160
- — 169 —
- — 167 —
Tala landsmanna er hjer gjörð 82500.
Af 10000 manneskjum giftust árlega
Á íslandi:
1891 — 1900 .......... 70 brúðhjón
1901 05 .................. 63
í Danmörku:
1890—1894 .......... 137 brúðhjón
1895—1900 .......... 148 —
í Danmörku eru giftingar helmingi tíðari, en hjer á landi fyrra timabilið, og
meir en helmingi líðari siðara tímabilið. Það vegur sjálfsagt töluvert i Danmörku
að skilnaður er auðsóttari þar en hjer; sama fólkið giflist þá oftar en einusinni.
1905 giftust hjer 537 hjón, og svo sýndist þá, sem þetta mundi ætla að fara að
lagast, en 1906 giflust að eins 483 hjón, 1907 aftur 495, sem er hjer um bil með-
altalið 1901—05.
Eftir aldri giftist fólk eins og eftirfarandi tatla sýnir: