Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Síða 14

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Síða 14
8 Flutt. .. 674 Ketlavík (undir jökli) 176 Flatey (á Breiðafirði) .. 158 Blönduós 140 Djúpivogur 131 Hrísey 130 Bakkagerði 123 Vík (í Mýrdal) 107 Hofs- og Grafarós (Ósar) 102 11 kauptún með... 1741 uershmarslaðir með færri íbúum hver en ... 100 nianns Alls með... 973 manns Þótt öllum verslunarstöðuni fyrir neðan 300 manns sje slept, yrði kaupstað- arfólkið á landinu samt 24000 manns. Sjeu þeir taldir með eins og hjer hefur verið gjört eru á landinu kaupstaðarfólk......................... 31 af hverju liundraði sveitafólk ........................... 69 — — — í Keykjavík voru 12J/2 af hverju hundraði landsmanna i árslokin 1907, eða 8. hver maður á landinu. II. Giftingar. Þeim hefur l'ækkað ár frá ári i hlutfalli við fólkstöluna og hefur verið benl á ýmsar orsakir til þess, (Landshagsskýrslur 1905, um gifta fædda og dána 1904 hls. 17). A öllu landinu hafa gifst árlega: 1891 — 1900 meðaltal 519 brúðhjón, ein brúðhjón á hverja 141 m. 1901-05 — 498 1906 ............ 483 1907 ............ 495 - — 160 - — 169 — - — 167 — Tala landsmanna er hjer gjörð 82500. Af 10000 manneskjum giftust árlega Á íslandi: 1891 — 1900 .......... 70 brúðhjón 1901 05 .................. 63 í Danmörku: 1890—1894 .......... 137 brúðhjón 1895—1900 .......... 148 — í Danmörku eru giftingar helmingi tíðari, en hjer á landi fyrra timabilið, og meir en helmingi líðari siðara tímabilið. Það vegur sjálfsagt töluvert i Danmörku að skilnaður er auðsóttari þar en hjer; sama fólkið giflist þá oftar en einusinni. 1905 giftust hjer 537 hjón, og svo sýndist þá, sem þetta mundi ætla að fara að lagast, en 1906 giflust að eins 483 hjón, 1907 aftur 495, sem er hjer um bil með- altalið 1901—05. Eftir aldri giftist fólk eins og eftirfarandi tatla sýnir:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.